Dagur - 08.04.1999, Side 6
22- FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1999
LÍFIÐ t LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 98. dagur
ársins - 267 dagar eftir -14. vika.
Sólris kl. 06.22. Sólarlag kl. 20.39.
Dagurinn lengist um 6 mín.
■flPOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
Ier starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Simsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og á laugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Stjörnuaþóteki og er vaktin
þar til 22. mars. Þá tekur við vakt í
Akureyrarapóteki.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Celine Dion aetlar að taka
sér frí frá söngnum á næsta
ári til að eignast barn.
Leikkonan hefur reyndar
síðustu árin reynt án ár-
angurs að verða barnshaf-
andi en nú hafa læknar
hennar ráðlagt henni að
hvílast og vona um leið að
allt fari að ganga betur.
Celine segir að ef henni
takist ekki að verða barns-
hafandi fljótlega muni
hjónin íhuga ættleiðingu.
Celine er yngst fjórtán
systkina sem ólust upp í
fátækt. Celine hefur séð
vel fyrir foreldrum sínum
og systkinum sem nú
skortir ekkert. Hún þykir
með eindæmum örlát og
sem dæmi má nefna að á
jólum 1996 gaf hún systk-
inum sínum þrettán hverju
um sig sjö milljónir króna í
jólagjöf.
Celine með systur sinni sem er
hárgreiðslumeistari hennar og
bróður en alls á hún þrettán
systkini.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt: 1 undiroka 5 sterk 7 kvabb 9 svik 10
málar 12 skjöl 14 málmur 16 skoði 17 kvein-
stafir 18 dýpi 19fæðu
Lóðrétt: 1 viðabútar 2 karldýr 3 afgangur 4
leynd 6 varúð 8 kirtill 11 hræddum 13 ýfa 15
rölt
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 blæs 5 skerf 7 leti 9 gá 10 grund
12 nísk 14 eik 16 lúi 17 togar 18 ótt 19 ras
Lóðrétt: 1 belg 2 æstu 3 skinn 4 org 6 fáiki
8 erfitt 11 dilar 13 súra 15 kot
■ BENGIfi
Gengisskráning Seðlabanka íslands
17. mars 1998
Fundarg.
Dollari 72,95000
Sterlp. 116,54000
Kan.doll. 48,53000
Dönskkr. 10,61300
Norsk kr. 9,42300
Sænskkr. 8,83100
Finn.mark 13,26330
Fr. franki
Belg.frank.
Sv.franki
Holl.gyll.
Þý. mark
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.ien
frskt
XDR
XEU
GRD
12,02210
1,95490
49,44000
35,78510
40,32050
,04073
5,73100
,39340
,47400
,60270
Kaupg.
72,75000
116,23000
48,37000
10,58300
9,39600
8,80500
13,22210
11,98480
1,94880
49,30000
35,67400
40,19530
,04060
5,71320
,39220
,47250
,60080
99,82070
98,55000
78,62000
,24210
Sölug.
73.15000
116,85000
48,69000
10,64300
9,45000
8,85700
13,30450
12,05940
1,96100
49,58000
35,89620
40,44570
,04086
5,74880
,39460
,47550
,60460
100,44230
99.15000
79,10000
,24370
pund100,13150
98,85000
78,86000
,24290
KUBBUR
MYNDASÖGUR
Þá veröum
vjð a<5 soýa við
HERSIR
ANDRÉS ÖND
DYRAGARÐURINN
ST JÖRNUSPA
Vatnsberinn
Þú hefur það á
tilfinningunni í
dag að flestum
sé illa við þig.
Þetta er algjör
misskilningur, bölvað gerpið
þitt.
Fiskarnir
Þú verður pólit-
ískur í sinni í dag
og ferð í kröfu-
göngu niður
Laugaveginn til
að krefjast lægra verðs á
banönum. Þú gerir ekki alltaf
greinarmun á aðal- og aukaat-
riðum.
Hrúturinn
Þú verður með lé-
legt pólitískt
minni í dag og
þykist ætla að
kjósa sama flokk
og síðast. Hver er sinnar gæfu
smiður.
Nautið
Naut á Vestur-
landi sem leiðist í
vinnunni, fattar í
dag að 1. maí ber
upp á laugardag.
Hann verður fluttur í börum á
geðdeild, enda er þetta mikið
áfall og stangast á við siðferði.
Tvíburarnir
Prakkari í merk-
inu frelsar hamst-
urinn sinn aftur í
dag, en sá var
krossfestur síð-
astliðinn föstudag. Oft er gott
að leyfa dýrum að kynnast
Kristi en þetta leyfa himin-
tunglin sér að fordæma.
Krabbinn
Þú verður skilvís
og skuldlaus í
dag.
Ljónið
Þú ferð í löggu-
og bófaleik undir
sæng í kvöld við
maka þinn og
kemst að því að það getur ver-
ið býsna gaman. Þú er pörvört.
Meyjan
Þú veltir því fyrir
þér í dag hvort
Sverrirfái mann.
Himintunglin líka.
Vogin
Þú tekur upp
stjórnarhætti
Milosevic á
heimilinu (dag
og ferst það vel
úr hendi. Loksins eitthvað hægt
að læra af því dusilmenni.
Sporðdrekinn
Þú verður hæfur í
dag.
Bogmaðurinn
Þú skilur ekki af
hverju strax sé
kominn fimmtu-
dagur. Lífið er dá-
samlegt.
Steingeitin
Hallelúja.