Dagur - 09.04.1999, Side 15

Dagur - 09.04.1999, Side 15
FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 - 15 Tk^wr. DAGSKRÁIN SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.25 Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggð (6:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Heimur dýr- anna (4:13) - Sumar í Alaska (Wild Wild World of Animals). Breskur fræðslumyndaflokkur. e. 19.00 Gæsahúð (22:26) (Goosebumps). Bandarískur myndaflokkur um krakka sem lenda í ótrúlegum ævintýrum. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttir, veður og íþróttir. 20.40 Stutt í spunann. Umsjón Eva M a r í a Jónsdóttir. S p u n a - s t j ó r i Hjálmar Hjálmars- son. 21.25 Ó r á ð i n h j ö r t u (Hearts Adrift). Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1997. Draumur vélvirkjans Max rætist þegar gam- all skólabróðir býður henni á hraðbátakeppni í San Diego en þar lendir hún líka í funheitum ást- arþríhyrningi. Aðalhlutverk: Sydn- ey Penny og Scott Reares. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 23.05 Svikalogn á Sikiley (1:2) (La piovra 8: Lo scandalo). ítölsk spennumynd frá 1997. Leikstjóri: Giacomo Battiato. Aðalhlutverk: Raoul Bova, Fabrizio Contri, Primo Reggiani, Anja Kling, Luca Ziangaretti, Claudio Gora og Renato Mori. Þýðandi Steinar V. Árnason. 0.45 Útvarpsfréttir. 0.55 Skjáleikur. 13.00 Kjarni málsins (6:8). 13.50 60 mínútur II. 14.35 Fyndnar fjölskyldumyndir (24:30). 15.05 Barnfóstran (6:22). 15.35 Handlaginn heimilisfaðir (17:25). 16.00 Gátuland. 16.30 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Krilli kroppur. 17.05 Blake og Mortimer. 17.30 Á grænni grein’91 (3:5) (e). Stöð 2 1991. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Kristall (24:30) (e). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Fyrstur með fréttirnar (14:23). 21.00 Þrír menn og lítil dama (Three Men and a Little Lady) í raun og veru á Mary litla Bennington þrjá ástríka pabba og heimilishaldið er því býsna óvenjulegt. En pabb- arnir verða verulega áhyggjufullir þegar Sylvia, móðir stúlkunnar, ákveður að giftast Breta og flytja til Lundúna. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Ted Danson og Tom Selleck. Leikstjóri: Emile Ardol- ino.1990. 22.45 Eldfjallið (Volcano). 0.30 Bréf til morðingja míns (Letter to My Killer). Byggingaverkamað- ur finnur dularfullt bréf en í því eru upplýsingar um morð sem framið var 30 árum áður. Ásamt eigin- konu sinni ákveður hann að beita morðingjana fjárkúgun. Aðalhlut- verk: Mare Winningham, Josef Sommer, Rip Torn og Nick Chinlund. Leikstjóri Janet Mayers.1995. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 Réttdræpur (e) (Shoot to kill). Æsispennandi mynd um lögreglu- mann sem eltir harðsvíraða glæpamenn. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Kirstie Alley og Clancy Brown. Leikstjóri Roger Spott- iswoode.1988. Stranglega bönn- uð bömum. 3.50 Dagskrárlok. ■fjölmidlar HARALDUR INGÓLFSSON Frábært franskt Eg hef ekki oft séð ástæðu til að hrósa Sjónvarp- inu fyrir þá framhaldsþætti sem þar eru í boði en nú er kominn tími til. Um páskana sýndi Sjón- varpið fjögurra þátta franskan myndaflokk um greifann af Monte Cristo eftir hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Þá sögu hef ég að vísu ekki lesið og get því ekki dæmt þættina út frá því hvort framleiðendum hefur tekist að koma sögunni til skila. Það skiptir engu í sjálfu sér en mikið óskap- lega var gott að koma heim úr skíðaferðunum þessa daga, koma sér vel fyrir í stofusófanum og láta þreytuna líða úr sér við ómþýða frönskuna og frábæran leik Gérards Depardieu og fleiri. Þætt- irnir voru í alla staði frábærir, hvort sem rætt er um leikara, söguna sjálfa eða annað í þessum þáttum. Þættirnir eru frábrugðnir hinum hefð- bundnu bresku sakamálaþáttum sem þó eru margir ágætir. Þeir voru svo sannarlega frá- brugðnir hinni bandarísku milljónaformúlu. Þessi ómælda ánægja sem ég hafði af sjónvarps- glápinu um páskana leiddi aftur hugann að því að mun meira mætti vera af góðum evrópskum kvik- myndum á sjónvarpsstöðvunum. Þá á ég einkum við franskar, spænskar og ítalskar myndir en myndir frá öðrum löndum væru einnig vel þegn- ar. Bandarísku milljónamyndirnar hefur maður eiginlega allar séð þegar maður hefur séð nokkr- ar. Þær eru allar eins með örfáum undantekning- um. Skjáleikur 18.00 Alltaf í boltanum. Nýjustu frétt- irnar úr enska boltanum. Spáð er í viðureignir helgarinnar og knatt- spyrnuáhugafólk tippar á leikina. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan helm (Trans World Sport). 20.00 Bandaríska meistarakeppnin í golfi (US Masters). Bein útsend- ing frá öðrum keppnisdegi banda- rísku meistarakeppninnar í golfi en leikið er á Augusta National- vellinum í Georgíu. 22.30 ívar hlújárn (Young Ivanhoe). Sjónvarpsmynd byggð á heims- frægri sögu eftir skoska rithöfund- inn Walter Scott (1771-1832). Sögusviðið er England á elleftu öld þegar átök og ófriður voru daglegt brauð enda innrásarmenn á hverju strái. Aðalsöguhetjan er ívar hlújám sem reynir að hrekja hersveit Normanna af landi fjöl- skyldunnar. Leikstjóri: Ralph Thomas. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Margot Kidder, Nick Mancuso, Kris Holdenried og Rachel Blanchard.1995. 24.00 NBA-leikur vikunnar. Bein út- sending frá leik Utah Jazz og Phoenix Suns. 2.25 Dagskrárlok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ BresM húmoriim höfðar til vitsmimaima Örn Björnsson, bankastjóri ís- landsbanka á Húsavík, segist fyrst og fremst vera fréttasjúld- ingur og fylgist með fréttum á öllum stöðvum og rásum sem hann nær til. „Maður fer ekki að sofa fyrr en maður hefur náð ellufréttum í sjónvarpinu," segir hann. Hvað útvarpshlustun áhrærir þá er það gamla gufan sem hugnast Erni best. „Ég hlusta töluvert á hana eftir há- degi á laugardögum og sunnu- dögum og þar er oft mikið af fínu efni, viðtalsþáttum og öðru góðgæti,“ segir Örn. Hann horfir einnig töluvert á íþróttir í sjónvarpinu og hefur gaman af fótboltanum en sér- staklega er handboltinn honum hugleikinn, enda var Örn gam- all handboltajaxl með KR fyrr á öldinni, sem senn líður í ald- anna skaut. Þegar tími gefst til horfir hann á bíómyndir og sjónvarpsþætti og tekur breskt efni fram yfir bandarískt. „Það er húmorinn sem skilur þarna á milli, eð öllu heldur mismun- andi meðferð á húmor. Sá breski er miklu fágaðri og vitsmuna- Iegri og höfðar meira til okkar Islendinga en sá ameríski, að mínu mati. Og raunar skil ég ekki hvernig fólk getur skelli- hlegið að barnalegum fíflalát- um, sem einkenna oft ameríska gamanþætti- og myndir,“ segir Örn Björnsson, bankastjóri. Og það er einmitt höfuðástæða þess að að hann forðast það eins og fallna víxla að fylgjast með amerískum sápuóperum, sem ganga mánuðum og jafnvel árum saman í sjónvarpinu. Örn Björnsson, bankastjóri íslandsbanka á Húsavík ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Um- sjón: Geröur G. Bjarklind. (Aftur annað kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar, Drengurinn og áin eftir Gunnar Gunnarsson. (Aftur annað kvöld.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.051 góðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Hús málarans, endurminningar Jóns Engilberts, eftir Jóhannes Helga (4:11). Hljóðritun frá 1974. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Um- sjón: Pétur Halldórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Ellington í heila öld. Fyrsti þáttur í tilefni aldar- afmælis djasshertogans. Umsjón: Vernharður Linnet. (Aftur eftir miönætti.) 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Ólafs saga Tryggvasonar eftir Snorra Sturlu- son. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brussel. Fréttaskýringaþáttur um Evrópu- mál. Umsjón: Ingimar Ingimarsson. (Áöur í gær- morgun.) 20.00 Kosningar ‘99. Forystumenn flokkanna yfir- heyrðir af fréttamönnum Útvarps. (Áður á mánudag.) gl.OOPerlur. Fágætar hljóðritanir og sagnaþættir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Áður á þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. Anne Linnet, Poul Dissing, Benny Andersen, Niels Hausgaard o.fl. leika og syng- ja. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ellington í heila öld. Fyrsti þáttur í tilefni aldar- afmælis djasshertogans. (Áöur fyrr í dag.) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar Umsjón Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Haukssyni. 17.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataðir snillingar (Aftur eftir miðnætti). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.35 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp Rásar 2. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröur- lands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Frétt- irkl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin frá REX. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.05 Braeður munu berjast. Össur Skarphéöinsson og Árni M. Mathiesen. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 Jón Brynjólfsson og Sót. Norðlenskir Skriö- jöklar hefja helgarfríið. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 íslenski listinn. ívar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftirer dags, íkvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjón- ustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvatl og félagar. 10-13 Stelnn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Hailgrímur Krist- insson. 22-02 Jóhann Jóhannesson á næturvakt- inni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn. Tón- listarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 00-04 Gunni Örn sér um næturvaktina. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól- arhringinn. AKSJÓN 12:00 Skjáfréttir. 18:15 Kortér. Fréttaþáttur I samvinnu við Dag. Endursýndur kl. 18:A5, 19:15,19:45, 20:15, 20:45. 21:00 Bæjarsjónvarp. SKJÁR 1 16.00 Herragarðurinn (e). 16.35 Tvídrangar, 12. þáttur (e). 17.35 Dagskrárhlé. 20.30 Pensacola, 4. þáttur. 21.30 Colditz, 8. þáttur. 22.35 Late show með David Letterm- an. 23.35 Dallas, 14. þáttur(e). 00.35 Dagskrárlok. OMEGA 17.30 Krakkaklúbburinn 18.00 Trúarbær. Barna-og unglingaþátt- ur. 18.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið meö Freddie Filmore. 20.00 Náð til þjóöanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). ÝMSAR STÖÐVAR Cartoon Network 04.00 Omer and the Starchild 04.30 Blinky Bill 05.00 Magic Roundabout 05.30 The Tidings 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpufí Girls 07ÁO Cow and Chicken 08.00 Dexter's Laboratory 08.30 Ed, Edd 'n' Eddy 09.00 Superman 09.30 Batman 10.00 Animaniacs 10.30 Beetlejuice 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Scooby Doo 12.30 The Rmtstones 13.00 Wacky Races 13Á0 2 Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 I am Weasel 15.00 The Powerpufl Girls 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Ed, Edd *n’ Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Freakazoid! 17.30 The Flíntstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBC Prime 04.00 Leaming for ScJtooi. Seeing Through Science 04.30 Seekig Through Science 05.00 Mr Wymi 05.15 Playdays 05Á5 Blue Peter (».00 Run the Risk 06.25 Ready, Steady, Cook 06.55 Style Challenge 07.20 Reai Rooms 07.45 Kiiroy 08.30 EastEnders 09.00 The Face of Tutankhamun 10.00 Floyd on Food 10A0 Ready, Steady, Cook 11.00 Can't Cook. Won't Cook 11-30 Real Rooms 12.00 Ufe m the Freezer 12.30 EastEnders 13.00 The Antiques Show 13.30 Open Afi Hours 14.00 Next of Kin 14.30 Mr Wymi 14.45 Piaydays 15.05 Btee Pefer 15.30 Wildlife 16.00 Styie Chaltenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Looking Good 18.00 Last of the Summer Wine 1830 Oh Doctor Beeching! 19.00 Casuafty 20.00 Bcátom 20.30 Later Wrth Jools Holland 21.30 The Stand-up Show 22.00 The Goodies 22.30 Is It Bffi Baiiey? 23.00 Dr Who: The Invasion of Tsne 23.30 Leaming from the OU. News and the Democratic Agenda 00.00 Leaming from the OU: English, Engtish Everywhere 0030 Leammg from the OU: The Qualifications Chase 0130 Leaming from the OU: African Rennaissance 02.00 Leaming from the OU: Foöowing a Score 02.30 Leaming frocn the OU: Duccio: the RuceBai Madonna 03.00 Leammg from the OU. Open Advice: Sdence Skilis 0330 Leaming from the OU: Hidden Power NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Prinoe of Slooghis 1030 Cokl Water, Wann BkxxJ 11.30 Antmal Attraction 12.00 Extreme Earth: Votoanic Eruptton 13.00 On the Edge: Retum to Everest 14.00 On the Edge: Miracie at Sea 15.00 Stopwrecks: Shpvreck on the Sketeton Coast 16.00 Cokl Water, Warm Btood 17.00 On the Edge: Retum to Everest 18.00 Chami and Ana the Etephant 18.30 Seafeon Summer 19.00 The Shark Fttes Shark Attack Fites 20.00 insectia • Inveitebrate Inventors 20.30 The Eagle and the Snake 21.00 The Goiden Dog 2230 Uchtenstein's Hartebeest 23.00 Rivers of Life 00.00 Insectia • Invertebrate Inventore 0030 The Eagte and the Snake 01.00 The Gofden Dog 02.00 Lichtenstem's Hartebeest 03.00 Retum of me Eagle 04.00 Close Discovery 15.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 15.30 The Diceman 1630 Best oi British 17.00 Wildlife SOS 17.30 Untamed Amazonia 1830 Flightfine 19.00 Deadiy Reptðes 20.00 Animal Weapons 21.00 Animal Weapons 22.00 Animal Weapons 23.00 Sky Truckers 00.00 Rightiine MTV 04.00 Kickstart 05.00 Top Selection 06.00 Kickstait 07.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Slop Hits 14.00 Select MTV 1630 Dance Roor Chart 10.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Party Zone 00.00 The Grind 00.30 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 1330 Your Ca» 14.00 News on the Hour 1530 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Your Call 19.00 News on the Hour 1930 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Week in Review 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 2330 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 SKY Worid News 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Ðusiness Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN 04.00 CNN This Momíng 04.30 insight 05.00 CNN This Morning 05.30 Moneyiine 06.00 CNN This Morning 06.30 World Sport 07.00 CNN This Moming 0730 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Earth Matters 12.00 Workl News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 Worid News 1330 Showbiz Today 14.00 World News 1430 Worid Sport 15.00 Worfd News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry King Live 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 Wortd News 1930 O&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 2330 Showbiz Today 0030 World News 00.15 Worid News 00.30 Q&A 0130 Larry Kmg Uve 0230 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American EditSon 03.30 Worid Report TMT 0530 The Gdden Anow 06:45 Ivanhoe 08:45 Lassie Come Home 10:15 Mre Pariongton 12:30 Where the Boys Are 13:15 How the West Was Won 1730 Ivanhoe 21:00 Objective, Burma! 23:35 Shaft in Africa 01:30 Take the High Ground 03:15 The Walking Stick TRAVEL 1130 The Footí Lovers' Giáde b Australia 1130 Rtobons cJ Steel 12.00 Hoiiday Maker 12.15 HolkJay Maker 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 The Flavoure of ttaly 1330 Joumeys Around the World 14.00 On Top of the World 15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Ribbons oi Steel 16.30 Cities of the Worid 17.00 Gatherings and Cetebrations 17.30 Go 2 18.00 Destinations 19.00 Holktóy Maker 19.15 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 On Top of the Worid 21.00 Joumeys Around the Worid 2130 Adventure Travets 2230 Reel Worid 2230 Cities of the Worid 23.00 Closedown NBC 04.00 Maiket Watch 04.30 Europe Today 07.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Maiket Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightfy News 23.00 Europe Thís Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Business Centre 0330 Smart Money Eurosport 06.30 Goif: US PGATour - Beilsouth Classic in Duluth. Georgia 07.30 Motorsports: Racing Une 08.00 Football: FIFA Worid Youth Championship in Nigena 09.30 Football: UEFA Cup Winners' Cup 11.00 Tennis: ATP Toumament in Estoril, Portugal 14.30 Cyding: Basque Country Tour, Spain 16.30 Diving: European Cup in Vienna, Austna 17.30 Diving: European Cup in Vienna, Austria 18.00 Football: FIFA World Youth Championship in Nigeria 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Curting: World Championships in Saint- John, Canada 22.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 23.00 Mountain Bike: UCI Worid Cup in Napa Valley, Califomia, Usa

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.