Dagur - 13.04.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 13.04.1999, Blaðsíða 6
1 22- ÞRIÐJUDAGU R 13. APRÍL 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK Dpgiur ■ ALMANAK ÞRIÐJUDAGUR 13.APRÍL 103. dag- ur ársins - 262 dagar eftir -15. vika. Sólris kl. 06.05. Sólarlag kl. 20.54. Dagurinn lengist um 7 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tanniæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og aimenna frí- daga ki. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 19. apríi. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opíð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- dagakl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 góð 5 draugar 7 gjafmildar 9 skóli 10 skipulag 12 samtals 14 þykkni 16 þreytu 17 gremja 18 gubba 19 fljótfærni Lóðrétt: 1 viðureign 2 karlmannsnafn 3 vaða 4 léleg 6 fjasa 8 óstöðug 11 reiður 13 sofa 15 væta LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 spök 5 fágæt 7 ofur 9 gá 10 ragna 12 alin 14 fas 16 eða 17 sækin 18 ótt 19 Lóðrétt: 1 spor 2 öfug 3 kárna 4 sæg 6 tákna 8 fatast 11 alein 13 iðna 15 sæt ■ GENGIB Gengisskráning Seðiabanka íslands 12. aprfl 1999 Fundarg. Dollari 72,75000 Sterlp, 117,51000 Kan.doll. 48,53000 Dönskkr. 10,63500 Norsk kr. 9,40300 Sænsk kr. 8,76300 Finn.mark 13,29360 Fr. franki 12,04960 Belg.frank. 1,95940 Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 49,36000 35,86680 40,41250 ,04082 5,74410 ,39420 ,47500 ,60710 írskt pund 100,36010 XDR 99,01000 XEU 79,04000 GRD ,24350 Kaupg. 72,55000 117,20000 48,37000 10,60500 9,37600 8,73700 13,25230 12,01220 1,95330 49,22000 35,75550 40,28710 ,04069 5,72630 ,39300 ,47350 ,60510 100,04860 98,71000 78,79000 ,24270 Sölug. 72,95000 117,82000 48,69000 10,66500 9,43000 8,78900 13,33490 12,08700 1,96550 49,50000 35,97810 40,53790 ,04095 5,76190 ,39540 ,47650 ,60910 100,67160 99,31000 79,29000 ,24430 n\ - fólkiö KynþokkafuUt óperupar Þau eru sögð vera fallegasta, kynþokkafyllsta og lífsglaðasta óperupar nútímans. Roberto Alagna og Angela Gheorghiu eru í hópi þekktustu óperusöngvara heims. Árið 1992 hittust þau, bæði rísandi stjörnur í heimi óperunnar, urðu ástfangin og giftust. Þau þykja kynþokkafyllsta par óperuheimsins og virðast skemmta sér vel saman á sviði. Líf þeirra beggja hefur ekki verið án áfalla en Roberto missti fyrri eiginkonu sína úr krabbameini og Angeia missti systur sína í bílslysi fyrir ári. Hjónin búa í Genf og eftirlætisafþreying þeirra er að horfa á kvikmyndir en þau eiga gríðarlegt safn vídeómynda. Enn sem komið er eiga þau ekki börn en Roberto á sex ára gamla dóttur sem býr hjá móður hans og Angela hefur tekið að sér sjö ára gamla systurdóttur sína sem mestan part býr hjá móð- urömmu sinni. Þegar hjónin eiga frí dvelja stúlkurnar þó hjá þeim og fara einstaka sinnum með í tón- leikaferðir. KUBBUR MYIUDASÖ6U R HERSIR Hlustaðu á móður þína Helga segir meiningu sína! Mundu að þegar þú velur þér mann, skipta peningarengu máli. ANDRÉS ÖND Komnlrl Fóruð blð ekkl (afmayll II Llndi DYRAGARÐURINN WltM} -rAYMAHR5 ST JÖRNUSPA Vatnsberinn Þú færð fimm stjarna spá í dag. Þú verður frábær. Fiskarnir Þú verður með eindæmum í dag en skemmtilegra hefði nú verið að vera með einhverjum vel vöxn- um aðila af hinu kyninu. Nema náttúrlega ef þú ert hommi eða lesbía!? Hrúturinn Þú greinist geð- veikur í dag og mun sú greining hjálpa aðstand- endum í að takast á við þig í framtíðinni. Þessu ber því að fagna. Nautið Naut verða ódæl í dag og einhvern veginn öðruvísi en þau eiga að sér. Verið góð við naut. Tvíburarnir Þú hugleiðir bíla- kaup í dag en kemst að því að þá myndirðu stilla þér um of upp við skuldavegg- inn. Himintunglin mæla með að lifað sé fyrir hvern dag. Krabbinn Þú kvíðir fyrsta maí í dag enda megaóstuð að maður fái ekki extrafrídag þá. Sumardagurinn fyrsti mun þó standa fyrir sínu. Lifi veðurbyltingin. Ljónið Þú verður Ijón- gáfaður í dag. En þau eru víst ekki sérlega greind, greyin. Meyjan Þú verður kristal- tær í dag og fag- ur til augna. Sénsar á kaffi- stofunni. Vogin Einhleypir eiga sóknarfæri á kaffistofum hjá meyjunni. Skoð- aðu það. Sporðdrekinn Drekinn verður fremur öglí í dag en það er langt síðan hann lærði að lifa með því og ekkert frétt- næmt við það. Epli munu hins vegar bragðast vel. Bogmaðurinn Þú verður nátt- úrutalent í dag og skyggir á allt annað fólk. Því- líkir hæfileikar. Steingeitin Þú verður ekki Kosovo-Albani í dag sem er gott. Að öðru leyti er fátt jákvætt við daginn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.