Dagur - 16.04.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 16.04.1999, Blaðsíða 10
26 - FÖSTUDAGU R 16. APRÍL 1999 Tkyptr LÍFID í LANDINU L. DAGBOK ■ALMANAK FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 106. dag- ur ársins - 259 dagar eftir -15. vika. Sólris kl. 05.54. Sólarlag kl. 21.03. Dagurinn lengist um 6 mín. ■ APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 virka daga og á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin þar til 19. apríl. Þá tekur við vakt í Akureyrarapóteki. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMAN N AEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGATAN Lárétt: 1 lögun 5 hólmar 7 leðja 9 gelt 10 slappleiki 12 sneru 14 veggur 16 spott 17 blökkumaður 18 deila 19 púki Lóðrétt: 1 hæð 2 landspilda 3 dökku 4 skap 6 hás 8 líka 11 augnablik 13 dýrkar 15 gröf 1 2 3 5 0 7 B W ■ ■ 13 ■ ~m LAUSN Á Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 títt 5 röðul 7 stúf 9 Re 10 kerla 12 unnt 14 oss 16 gái 17 töfri 18 bak 19 arm Lóðrétt: 1 tusk 2 trúr 3 töflu 4 bur 6 leiti 8 teista 11 angra 13 náir 15 sök ■ GENBIfl Gengisskráning Seðlabanka fslands 15. apríl 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 72,76000 72,56000 72,96000 Sterlp. 117,76000 117,45000 118,07000 Kan.doll. 48,81000 48,65000 48,97000 Dönsk kr. 10,58100 10,55100 10,61100 Norsk kr. 9,41500 9,38800 9,44200 Sænsk kr. 8,79800 8,77200 8,82400 Finn.mark 13,22290 13,18190 13,26390 Fr. franki 11,98550 11,94830 12,02270 Belg.frank 1,94890 1,94290 1,95490 Sv.franki 48,98000 48,85000 49,11000 Holl.gyll. 35,67620 35,56550 35,78690 Þý. mark 40,19780 40,07300 40,32260 Ít.líra ,04060 ,04047 ,04073 Aust.sch. 5,71350 5,69580 5,73120 Port.esc. ,39220 ,39100 ,39340 Sp.peseti ,47250 ,47100 ,47400 Jap.jen ,61020 ,60820 ,61220 írskt pund 99,82680 99,51690 100,13670 XDR 98,98000 98,68000 99,28000 XEU 78,62000 78,38000 78,86000 GRD ,24200 ,24120 ,24280 -P'tP^^JifSegra fólkiö Abba-maimna í West End í London er nú verið að sýna söng- leikinn Mamma Mia! Söngleikurinn, sem er byggður í kringum lög hljómsveitarinnar Abba, hefur fengið afbragðs viðtökur. I söngleiknum segir frá ungri stúlku sem er að fara að gifta sig. Móðir hennar veit ekki hver þriggja fyrrum elsk- huga sinna er faðir brúðarinnar og býður þeim því öllum í brúðkaupsveisluna. Með hlutverk móðurinnar fer írska söngkonan Siobhan McCarthy sem áður hefur farið með aðalhlut- verkin í Evitu og Chess. Siobhan er gift og tveggja barna móðir. Hún segist hafa verið mik- ill Abba aðdáandi allt frá unga aldri. Lagahöf- undarnir Björn Ulvaeus og Benny Andersson segjast vera fullir hrifningar á frammistöðu Siobhan. MYIUDASÖGUR KUBBUR HERSIR ^ Pað veit ég ekki en hann hefur ^ vtm'y\ LJ-<7 ANDRÉS ÖND OTt« WiKDilneyCwnpJny 47 Dutiib'jttd try BulU DYRAGARÐURINN i nað WAMS - fArMA*4*4 STJÖRIUUSPA Vatnsberinn Þú verður með böggum hildar í dag. Himin- tunglin muna reyndar varla hvað það merk- ir. Ætli það sé ekki bara þegar Hildur böggar mann? Fiskarnir Þú veður í villu og svima í dag sem er snjallt því það er föstudag- ur. Þú átt eftir að svínvirka í djamminu. Hrúturinn Maður sem heitir Magnús ákveður að kaupa sér grillaðan Hag- kaupskjúkling og franskar í dag en þegar til kemur hefur hann ekki efni á því. Magnús fær samúðarkveðjur frá him- intunglunum en þettta kennir honum lexíu. Hann verður að átta sig á sinni stöðu í þjóðfé- laginu. Nautið Þú hittir Magnús í hrútnum í dag og sá verður eðlilega alveg þrælfúll. Ræfillinn hann Magnús. Tvíburarnir Þér er ekki skemmt vegna ófara Magnúsar í hrútsmerkinu í dag. Það er bara svoleiðis. Krabbinn Þú verður Hosní né í dag heldur í hlutlausum og kemst ekkert úr stað. Ljónið Það er árshátíð í merkinu og mega hlutaðeig- andi eiga von á erfiðum morgundegi. Hann skiptir samt engu máli að svo stöddu. Meyjan Þú verður bráð- látur í dag og slappur í bólinu. Kemur næst. Vogin Þú djævar þig rænulausan í nótt enda andi í glasinu. Skamm. Sporðdrekinn Þú ferð ekki til Kosovo (dag sem er stuð. Vertu á jákvæðu nótunum, því ekki mun af veita. Bogmaðurinn Þú hittir margt skrýtið fólk í kvöld en skrýtn- astur verðurðu sjálfur. Skál Steingeitin Er Símon heima?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.