Dagur - 17.04.1999, Blaðsíða 12

Dagur - 17.04.1999, Blaðsíða 12
12- LAUGARDAQUR 17. A P R í L 1999 ÍÞRÓTTIR rD^tr UM HELGINA Laugard. 17. apríl ■ HANDBOLTI 1. deild kvenna - 4-Iiða úrslit Kl. 16:00 FH - Fram ■ KÖRiTJBOLl'I Unglingalandslið karla Kl. 16:00 Unglingalandsliðið leikur gegn úrvalsliði úr banda- rískum menntaskólum. Leikurinn fer fram að Hlíðarenda. ■ FÓTBOLTI Deildarbikarkeppni karla Asvellir: KI. 11:00 Fram - Haukar Kl. 13:00 Sindri - Magni Kl. 15:00 Stjarnan - KR Leiknisvöllur: Kl. 11:00 Breiðablik - Leiknir KI. 13:00 Leiftur - Selfoss Kl. 15:00 Léttir - Reynir S. ■ PÍLUKAST Islandsmót Hófst í gær í Laugardalshöll og heldur áfram í dag laugardag og á morgun kl. 13:00. Sunuud. 18. april ■ handbolti Nissan-deildin - Úrslitakeppnin Kl. 20:30 Afturelding - FH ■ fótbolti Deildarbikarkeppni karla Asvellir: Kl. 15:00 Fylkir - ÍA Kl. 17:00 Keflavík - Valur Kópavogsvöllur: Kl. 13:00 Hvöt - Fjölnir LeiknisvöIIur: Kl. 11:00 Afturelding - ÍR Kl. 13:00 Skallagr. - Njarðvík BRIDGE L Á SKJÁNUM Laugard. 17. apríl Fótbolti Kl. 12:25 Markaregn Kl. 13:25 Þýska knattspyrnan Numberg - Hertha Berlin Handbolti Kl. 15:30 Leikur dagsins FH - Fram - Oddaleikur í 4-liða úrslitum 1. deildar kvenna Fótbolti Kl. 12:00 Allatf í boltanum Kl. 13:45 Enski boltinn Man. United - Sheff. Wed. Körfubolti Kl. 12:30 NBA-tiIþrif Hnefaleikar Kl. 22:45 Hnefaleikar Útsending frá hnefaleikakeppni í Flórída í Bandaríkjunum. A meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones Jr., heimsmeistari WBC- og WBA-sambandanna í léttþungavigt, og Rick Frazier. Sunnud. 18. apríl Handbolti Kl. 21:15 Úrslitakeppni karla Afturelding - FH (Fyrsti leikur) Körfubolti Kl. 12:30 NBA-leikur vikunnar Philadelphia - Indiana Fótbolti Kl. 14:00 ítalski boltinn Udinese - AC Milan Fótbolti Kl. 12:45 Enski boltinn Chelsea - Leicester KI. 17:50 ítalski boltinn Perugia - Roma Gojf Kl. 16:40 Golfmót í Evrópu PGA-mótaröðin. Körfubolti Kl. 19:50 DHL-deiIdin- Úrslit Keflavík - Njarðvík (Þriðji leikur) 21:30 NBA-leikur vikunnar San Antonio - Houston Islandsmótið í Taekwondo fslandsmótið í Taekwondo fer fram í íþróttamiðstöðinni í Grafar- vogi á morgun laugardag og hefst klukkan 10:00. Yfir 100 þátttak- endur em skráðir til keppni og verður keppt í flokkum 12-14 ára, 15-17 ára og í flokkum fullorðinna karla og kvenna. Taekwondo sem er bardaga- og sjálfsvarnaríþrótt er upprunnin í Kóreu og er keppt í henni á Ólympíuleikum. Barist er bæði með höndum og fótum og er mikið lagt upp úr öryggi keppenda og þá notast við öryggishlífar og hjálma. Iþróttin hefur notið auk- inna vinsæida hér á landi er þetta lang fjölmennata íslandsmótið til þessa. Glæsilegasta mark allra tíma Ryan Giggs, rétt áður en hann skoraði eitt glæsilegasta mark allra tíma. Mikið er rætt og ritað þessa dagana um glæsimarkið sem Ryan Giggs hjá Manchester United skoraði gegn Arsenal í undanúrslit- um enska bikarsins s.I. þriðjudag. Knattspyrnu- áhugamenn víða um heim eiga vart orð um snilld Giggs og margir tala um flottasta mark allra tfma. Meðal þeirra er enska knattspyrnugoðið Bobby Charlton, sem gerði garð- inn frægan með Manchest- er United og enska lands- liðinu á sjötta og sjöunda áratugnum. Sjálfur gerði hann mörg glæsileg mörk á ferlinum, en eftir að hafa orðið vitni að marki Giggs, sagði hann: „Ég hefði ekki viljað missa af þessu frábæra marki og ég vil segja við Ryan: „Þakka þér fyrir þessa frábæru sýningu". Þetta var mögnuð stund sem hverfur seint úr huganum. Það er alltaf einstök tilfínning fyrir mig að sjá United spila, en þetta mark slær öllu öðru við,“ sagði Charlton. „Leikmenn fá mikla peninga fyrir að leika knattspyrnu, en svona frammistaða verður ekki metin til fjár. Þetta var það til- komumesta sem Ryan hefur gert á ferlinum og ég átti erfitt með að hemja tilfinningarnar. Það eina sem ég gerði ekki var að gráta. Ég hef séð Pele, Mara- dona, Puskas og Eusebio og maður spyr sig, er Ryan á leið- inni í þann frábæra bóp,“ bætti Charlton við. Diego Maradona einn besti knattspyrnumaður allra tíma, sem sjálfur á heiðurinn að marki sem af mörgum hefur verið talið besta mark allra tíma, þegar hann skoraði í leik gegn Eng- lendingum á HM 1996, sagði um mark Ryans. „Þetta mark er eitt af þeim bestu sem skoruð hafa verið í nútíma knattspyrnu. Þetta var einstakt og að þetta skyldi gerast í þessum mikilvæga leik og á þessum tíma Ieiksins, gerir það enn glæsilegra, sagði Maradona. „Það er eitt að vaða upp allan völlinn með boltann og plata hvern Ieikmanninn af öðrum, en allt annað að klára það með marki. Það er ólýsanleg tilfínn- ing, sem hefur mikil tilfínninga- leg áhrif á leikmenn. Það þekki ég vel eftir markið gegn Eng- lendingum á HM 1996 og það kemur oft upp í hugann," bætti Maradona við. Sigtiyggur vann - í Hveragerði 10. apríl sl. var spilað hið árlega Edensmót í Hveragerði. Mótið fór hið besta fram og var ánægjulegt fyrir heimamenn að sjá mikið af sama fólkinu sem sótt hefur mótið undanfarin ár og nýtur þess að eiga ánægjulega stund við græna borðið í öðru umhverfí en við eigum að venjast yfírleitt. Að þessu sinni voru þátttakendur 26 pör. Keppn- isstjóri var Jakob Kristinsson. Efsta parið sigraði á sannfærandi hátt en úrslit urðu þessi: 1. Hrólfur Hjaltason og Sig- tryggur Sigurðsson 102 stig. 2. Hjördís Siguijónsdóttir og Kristján Blöndal 67 stig. 3. Vilhjálmur Sigurðsson og Páll Þórsson 66 stig. 4.-5. Helgi G. Helgason og Krist- ján Már Gunnarsson 57 stig. 4.-5. Sigfinnur Snorrason og Ólaf- ur Steinason 5-7 stig. 3. apríl Iauk aðalsveitakeppni Bridsfélags Hveragerðis. Keppnin- var jöfn og spennandi og réðust úr- slit ekki fyrr en á síðasta kvöldinu. Þau urðu þessi: 1. Guðmundur Sæmundsson og Hörður Thorarensen, Jón Guð- mundsson og Úlfar Guðmunds- son. 104 stig. 2. Garðar Garðarsson og Pétur Hartmannsson, Sigfús Þórðar- son og Brynjólfur Gestson, Ólafur Steinason. 100 stig. 3. Össur Friðgeirsson og Birgir Pálsson, Stefán Short og Bjam- þór Erlendsson. 94 stig. Næst verður spilaður einmenn- ingur hjá Bridsfélagi Hveragerðis en spilað er á þriðjudagskvöldum. Frá Bridgefélagi Siglufjarðar Mánudaginn 5. apríl sl. lauk 3ja kvölda fírmakeppni félagsins. Að venju var þátttaka góð, en félög, stofnanir og einstaklingar f at- vinnurekstri hafa ætíð sýnt Bridge- félagi Siglufjarðar mikla velvild með þátttöku í þessari keppni sem jafnframt er helsta tekjulind félags- ins. Að þessu sinni voru þátttakend- ur í firmakeppninni 60. Stjórn Bridgefélagsins vill nota tækifærið og koma á framfæri bestu þökkum fyrir stuðninginn. í verðlaun fá þijú efstu fyrirtækin veglega skildi til eignar, auk þess sem keppt er um farandbikar sem gefínn er af Neta- og veiðafæragerðinni ehf. Keppnin var spiluð í tvímennings- formi með þátttöku 20 para, þar sem hvert par spilaði fyrir þijú firmu á kvöldi. Eftir hvert kvöld fór fram nýr útdráttur. Eftir harða og spennandi keppni stóð Skipaafgreiðslan ehf. uppi sem sigurvegari með alls 421 stig. Spilarar vom Anton-Bogi, Rögn- valdur-Sigfús, Anton-Bogi. í öðm sæti varð Bólsturgerðin (Haukur Jónsson) með 406 stig. Spilarar: Ingvar-Jón, Öm-Guðlaug, Anton- Bogi. Þriðja sætið hreppti Leifs- bakarí sem hlaut 404 stig. Spilarar Anton-Bogi, María-Jón Kort-Ólaf- ur Björk. Bræðumir Anton og Bogi hafa því verið fengsælir. Jaínframt var spilaður 3ja kvölda tvímenningur sem Iauk með örugg- Sigtryggur Sigurðsson vann Edensmótið ásamt Hrólfi Hjalta- syni. um sigri fyrmefndra bræðra. Þeir hlutu 428 stig en röð næstu para varð þessi: 2. Ólafur Jónsson -Björk Jónsdóttir 387 3. Ingvar Jónsson -Jón Sigurbjömsson 3 86 4. Gottskálk Rögnvaldsson -Reynir Amason 379 5. Þorsteinn Jóhannsson -Stefán Benediktsson 364 6. Öm Þórarinsson -Guðlaug Márusdóttir 349 FráBA Einmenningsmeistari Bridgefélags Akureyrar varð Stefán Stefánsson en sl. þriðjudagskvöld fór fram síð- asta kvöld þeirrar keppni. Bestur árangur tveggja kvölda gildir til úr- slita og sigraði Stefán með nokkrum yfírburðum í vikunni. Hann hlaut 66,5% skor en Ragn- hildur Gunnarsdóttir, Pétur Guð- jónsson, Gissur Þorvaldsson og Ragnheiður Haraldsdóttir komu í næstu sætum. Næsta keppni, sem jafnframt er Iokakeppni BA í vetur, er þriggja kvölda barómeter tvímenningur. Allir spilarar velkomnir en skrán- ing þarf að liggja fyrir ekki síðar en 19.15. nk. þriðjudagskvöld. Keppnisstjóri: Anton Haraldsson. FráBR Þriðjudaginn 13. apríl var spilaður einskvölds tölvureiknaður Monrad Barómeter með þátttöku 16 para. Spilaðar vom 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör vom: 1. Guðrún Jóhannesdótttir-Sig- tryggur Sigurðsson. Þórir Sigur- steinsson-Hannes Sigurðsson. Guðmundur Skúlason-Brynjar Jónsson, Ami Hannesson-Bragi Bjarnason, Guðlaugur Sveins- son- Páll Þór Bergsson. * 11 pör tóku þátt í Verðlauna- pottinum og rann hann allur (5500 kr.) til Guðrúnar og Sigtryggs. BR stendur fyrir einskvölds tvímenn- ingum á þriðjudags- og föstudags- kvöldum. Spilaðir eru einskvölds tölvureiknaðir tvímenningar með forgefnum spilum. Spilamennska byijar kl. 19:30 á þriðjudögum en 19:00 á föstudögum. Á þriðjudög- um geta pör tekið þátt £ Verðlauna- potti. Potturinn er þannig að það kostar 500 kr. að vera með og efsta parið af þeim sem tóku þátt í Pott- inum fær hann með sér heim. Á föstudögum er boðið upp á mið- næturútsláttarsveitakeppni að tví- menningnum loknum. Spilaðir eru 6 spila Ieikir og kostar hver umferð 100 kr. Spilarar sem eru 20 ára og yngri spila frítt á þriðjudögum og föstudögum. Aðaltvúneimmgur BR Miðvikudaginn 14. apríl var spilað 2. kvöldið af 6 í Aðaltvímenningi félagsins. Hæsta skori kvöldsins náðu: 1. Gísli Hafliðason -Ólafur Þ. Jóhannsson +1032 Hrólfur Hjaltason -Friðjón Þórhallsson +873 Sigríyggur Sigurðsson -Bragi Hauksson +774 Erla Siguijónsdóttir -Kristjana Steingrímsd. +685 Staðan eftir 10 umferðir af 29 er: 1. Hrólfur Hjaltason -Öddur Hjaltason +1572 2. Sigtryggur Sigurðsson -Bragi Hauksson +1483 3. Erla Siguijónsdóttir -Kristjana Steingrímsd. +1474 4. Gísli Hafliðason -Ólafur Þ. Jóhannsson +1255 5. Aron Þorfinnsson -Snorri Karlsson +836 6. Rafn Thorarensen -Hafþór Kristjánsson +71

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.