Dagur - 17.04.1999, Blaðsíða 14
14 — LAVGARDAGUR 17. APRÍL 1999
rD^tr
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.35 Skjáleikur.
13.10 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
13.25 Þýska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í úrvalsdeildinni.
15.30 Leikur dagsins. Bein útsending
frá oddaleik í fjögurra liða úrslitum
kvenna á íslandsmótinu í hand-
knattleik.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (24:26) Land-
könnuðir - Piccard (Les explora-
teurs).
18.30 Úriö hans Bernharðs (10:12)
(Bernard’s Watch).
18.45 Seglskútan Sigurfari (7:7).
Teiknimyndaflokkur.
19.00 Fjör á fjölbraut (12:40) (Heartbr-
eak High VII).
19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stöðin.
21.20 Kyrrlátt sólarlag (Calm at Sun-
Addáendur Enn einnar stöðvarinnar fá
enn einn þáttinn til að gleðjast yfir.
set). Bandarísk kvikmynd frá
1996 um sjómannsson sem er
staðráðinn í að feta í fótspor föð-
ur síns en foreldrar hans eru báð-
ir andsnúnir því. Leikstjóri Daniel
Petrie. Aðalhlutverk: Michael
Moriarty, Peter Facinelli, Kevin
Conway, Kate Nelligan og Melvin
Van Peebles. Þýðandi Ómólfur
Ámason.
23.00 Berserkurinn (Demolition Man).
Bandarísk spennumynd frá 1993.
Sjá kynningu.
0.50 Útvarpsfréttir.
1.00 Skjáieikur.
9.00 Með afa.
9.50 Villingarnir.
10.10 Heimurinn hennar Ollu.
10.35 í blíöu og stríðu.
11.00 Bangsi litli.
11.10 Tiny Toons .
11.35 Úrvalsdeildin.
12.00 Alltaf í boltanum.
12.30 NBA tilþrif.
12.55 Oprah Winfrey.
13.45 Enski boltinn.
15.55 Jack (e). Gamanmynd um dreng-
inn Jack sem eldist fjórum sinnum
hraðar en eðlilegt má teljast. Aðal-
hlutverk: Bill Cosby, Diane Lane
og Robin Williams. Leikstjóri:
Francis Ford Coppola.1996.
17.45 60 mínútur II.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ó, ráöhús! (12:24).
20.35 Vinir (5:24).
21.05 Kokkteill (Cocktail). Þegar at-
vinnutilboðin streyma ekki til Bri-
ans Flanagan úr öllum áttum
neyðist hann til að vinna fyrir sér
sem barþjónn. Doug Coughlin er
gamall í hettunni og hann sýnir
Brian að það er meira spunnið í
barþjónsstarfið en halda mætti í
fyrstu. Aðalhlutverk: Tom Cruise,
Bryan Brown og Elizabeth Shue.
Leikstjóri Roger Donaldson.1988.
22.45 Börn jarðar 4 (Children of the
Corn 4). Sjá kynningu.
0.10 Á undan og eftir (e) (Before and
after). Áhrifarík og vönduð bíó-
mynd um fjölskyldu á Nýja-
Englandi. Sonur hjónanna er sak-
aður um að hafa myrt tánings-
stúlku. Strákurinn hverfur og fjöl-
skyldufaðirinn er reiðubúinn að
hylma yfir með honum. Móðirin vill
hins vegar segja allan sannleik-
ann, hvaða afleiðingar sem það
kann að hafa. Aðalhlutverk: Ed-
ward Furlong, Liam Neeson og
Meryl Streep. Leikstjóri Barbet
Schroeder.1996. Bönnuð börn-
um.
IfJÖLMIOLARÝNI
BJÖRN
ÞORLÁKSSON
Hundþreytt nöldur
Eg held það hafi verið á fimmtudagskvöldið í síð-
ustu viku sem ég lenti í fyrsta skipti í vandræðum
með að velja á milli dagskrárliða. Aðeins eitt
sjónvarpstæki er á heimilinu en myndbandstæki
til vara ef maður vill taka einn lið upp og horfa á
annan. Hins vegar bar svo við þetta kvöld að þrjár
sjónvarpsstöðvar voru að sýna efni á sama tíma
sem ofanritaður hafði áhuga á að fylgjast með.
Þetta voru Sýn með beina golfútsendingu, Ak-
sjón með umræðuþátt og Sjónvarpið sem var að
varpa Þessu helst í loftið. Einhvern veginn leyst-
ist þetta allt og man ég reyndar ekki hvernig, sem
segir manni að harla lítið skilja nú ákvarðanatök-
ur sjónvarpsáhorfandans eftir sig. Hitt er athygl-
isvert að aldrei áður hafi komið upp vandamál
með að velja á milli þeirra stöðva sem eru í boði
á heimili ofanritaðs. Sennilega segir það meira
en mörg orð um framboðið og gæðin.
A sunnudag var svo Formúlan í beinni í Sjón-
varpinu og þurfti að seinka Stundinni okkar um
klukkustund eins og frægt er orðið. Barnið á
heimilinu var dálítið hissa þegar ldukkan sló sex
og Schumacher og Hakkinen splundruðu barna-
tímanum. Nú hefur umboðsmaður barna farið
fram á skýringar á þessu gerræði gagnvart ung-
viðinu.
Oft hefur áður komið fram gagnrýni þegar
íþróttaefni riðlar dagskrá og dálítið misgáfuleg.
Ríkið starfrældr aðeins eina stöð. Arekstrar eru
óumflýjanlegir og við það situr í raun. Eigum við
ekki bara að láta dagskrárstjórana um ákvarðana-
tökuna? Þetta er hundþreytt nöldur!
Skjáleikur
18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry
Springer Show). Alexis kemur í
þáttinn hjá Jerry Springer 1 kvöld.
Hann á kærustu, Daisy, en er orð-
inn leiður á sambandinu og er
kominn með nýja ástkonu. 1998.
18.45 Babylon 5 (e) (Babylon 5).
19.30 Kung Fu - goðsögnin lilir (e)
(Kung Fu: The Legend Continu-
es).
20.15 Valkyrjan (14:22) (Xena: Warrior
Princess). Myndaflokkur um
stríðsprinsessuna Xenu sem hef-
ur sagt illum öflum stríð á hendur.
21.00 Lúðrasveit verkalýðsins
(Brassed off). Útlitið í litla námu-
mannabænum í Jórvíkurskíri er
dökkt. Námunni, sem hefur veitt
íbúunum vinnu í áratugi, verður
senn lokað og til að bæta gráu
ofan á svart eru framtíðarhorfur
lúðrasveitarinnar, sem er stolt
bæjarbúa, slæmar. Innganga
Gloriu í sveitina breytir hins vegar
öllu. Leikstjóri: Mark Herman. Að-
alhlutverk: Pete Postlethwaite,
Tara Fitzgerald, Ewan McGregor,
Jim Carter og Kenneth
Colley.1996.
22.45 Hnefaleikar - Roy Jones (e). Út-
sending frá hnefaleikakeppni I
Flórfda í Bandaríkjunum.
0.45 Justlne 3 (Justine 3 - The Tooth
of God). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
2.15 Dagskrárlok og skjáleikur.
SKJÁR 1
12:00 Með hausverk um helgar.
16.00 Bak viö tjöldin með Völu Matt.
16.35 Pensacola.
17.30 Dallas, 21. þáttur.
18.30 Ævi Barböru Hutton, 1. þáttur.
19.30 Dagskrárhlé.
20.30 Ævi Barböru Hutton, 1. þáttur.
21.30 Já, forsætisráðherra.
22.05 Svarta naðran.
22.35 Fóstbrœður.
23.05 BOTTOM.
23.35 Dallas, 22. þáttur.
0.30 Dagskrárlok.
18.15 Korter í vikulok. Samantekt á efni
síðustu viku.
21.00 Kvöldljós.
Kristilegur umræðuþáttur frá sjón-
varpsstöðinni Ómega
„HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“
Talandi höfuð ódýr lausn
„Því er fljótsvarað hverju ég
fylgist með í fjölmiðlum þessa
dagana: Fréttir, fréttir og svo
aðeins meiri fréttir,“ segir Karl
Th. Birgisson um ljósvaka-
neyslu sína. „Stundum er mað-
ur með bæði útvarp og sjónvarp
í gangi og hlustar með báðum
eyrum.“
Karl segir að við eðlilegar að-
stæður hlusti hann nær ein-
göngu á Rás eitt, hvort heldur
hann sé heima á Stöðvarfirði
eða í heimsókn í borginni. „Það
er einfaldlega langbesta út-
varpsstöðin á landinu. Á þessu
er þó ein undantekning: Ég
reyni að hlusta á snillingana í
King Kong hvenær sem færi
gefst. Það verður sorgardagur ef
þeir hverfa einhvern tímann úr
loftinu.“
Karl telur að það vanti vel gert
innlent fréttaefni. „Umræðu-
þættir Sjónvarpsins á þriðju-
dögum í vetur hafa bjargað
miklu, en það er ódýra og auð-
velda Iausnin að sýna bara
talandi höfuð. I Kasljósi ætti
með réttu að vera efni sem er
meira unnið. Ég neita að trúa
því að þetta sé vegna skorts á
peningum; held að þetta sé
miklu frekar metnaðarleysi og
andleg Ieti, annað hvort hjá yf-
irmönnum eða undirmönnum
og hvorum tveggju."
Karl segist vilja spyrja að lokum
hvenær aftur verði til vel skrif-
uð blöð á Islandi. „Það er bara
einn penni í notkun sem er
alltaf góður og það er Asgeir
Sverrisson á Mogganum. Hitt
er allt mismunandi fIatt,'Svo ég
snúi út úr fyrir skáldinu."
Karl Th. Birgisson, fjölmidla- og
almannatengslamaður.
ÚTVARPIÐ
RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaskemmtan.Um sögur og sagnaflutning
fyrr og nú. Sjötti þáttur. Umsjón Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir (Áður flutt árið 1995).
11.00 í vikulokin.Umsjón Þorfinnur Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Tll allra átta.Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón Sigríður Stephensen.
14.30 Útvarpsleikhúsið.Fyrirmyndarkarlmenn, ein-
leikur eftir Outi Nyytájá. Síðari hluti. Leikari
Hjalti Rögnvaldsson.
15.20 Eiginkonur gömlu meistaranna.Þýddir og
endursagðir þættir frá breska ríkisútvarpinu,
BBC. Annar þáttur: Frú Elgar og frú Berlioz.
Umsjón Siguröur Einarsson (Áöur á dagskrá
1989).
16.00 Fréttir. •
16.08 íslenskt mál.
16.20 Heimur harmóníkunnar.Umsjón Reynir Jón-
asson.
17.00 Saltfiskur með sultu.Umsjón Anna Pálína
Árnadóttir.
18.00 Vinkill: Þú sem ert á himnum.Umsjón Alda
Lóa Leifsdóttir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
20.00 Úr fórum fortíðar.Sögur af Fróni og sjaldheyrð
tónlist sunnan úr heimi. Umsjón Kjartan Ósk-
qrsson og Kristján Þ. Stephensen.
1.00 Óskastundin.Umsjón Gerður G. Bjarklind.
00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Smásaga vikunnar, Drengurinn og dularöfl-
ineftir Gunnar Gunnarsson. Sigurþór A. Heim-
isson les.
23.00 Dustað af dansskónum.Los Paraguyos, Ev-
erly bræður, Duane Edd, Bogomil og Milljóna-
mæringarnir o.fl. leika og syngja.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Veðurspá.
1.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Laugardagslíf. Farið um víðan völl í upphafi
helgar. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Jóhann Hlíðar Harðarson.
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
11.00 Tímamót.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með
hlustendum.
15.00 Sveitasöngvar. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í
stjörnukort gesta.
17.00 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratug-
urinn í algleymi. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur
vaktina til kl. 2.00.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16,19
og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1
kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00,
10.00,11.00,12.00,13.00, 14.00,16.00,19.00
og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Laugardagsmorgunn. Fjallað um atburði og
uppákomur helgarinnar, stjórnmál í upphafi
kosningabaráttu og mannlíf.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Halldór Backman.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Umsjón Linda Mjöll
Gunnarsdóttir.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson.
3.00 Næturhrafninn flýgur.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir
med létt spjall á Bylgjunni kl. 09.00.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00/ 12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00 -
16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00 -
18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00
Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Nætur-
tónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00
Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gísla-
son 21:00 Bob Murray
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-19 Laugar-
dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Maggi
Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyf-
ir þér að velja það besta.
X-ið FM 97,7
12.00 Mysingur. Máni. 16.00 Kapteinn Hemmi.
20.00 Skýjum ofar (drum & bass). 22.00 Mipistry
of sound (heimsfrægir plötusnúðar). 23.00 ítalski
plötusnúðurinn.
MONO FM 87,7
10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vilhjálmsson. 16-20
Henný Árna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George.
22-01 Þröstur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan
sólarhringinn.
ÝMSAR STÖÐVAR
TNT
05:00 Private Potter 06:30 The VIPs 08:30 Father of the Bride 10:15
Neptune’s Daughter 1 2:00 Susan and God 14:00 Bad Day at Black
Rock 15:30 Gun Glory 19:00 It Happened at the World's Fair 2 100
Brass Target 23:15Tick.. Tick..
Tick.. 01:15 Coot Breeze 03:00 Brass Target
Cartoon Network
05:00 Rrtchie Rich 05:30 Yogi's Treasure Hunt 06:00 The Flintstones Kids
06:30 A Pup named Scooby Doo 07:00 Dexter's Laboratory 07:30 Johnny
Bravo 08:00 Cow and Chicken 08:30 Tom and Jerry 09:00 Ritchie Rich
09:30 Yogi's Treasure Hunt 10:00 The Flintstones Kids 10:30 A Pup named
Scooby Doo 11:00 Tom and Jerry 11:30 The Flintstones 1 2:00 The New
Scooby Doo Mysteries 12:30 Dastardty & Muttiey in their Rying Machines
13:00 What A Cartoon 13:30 Yogi's Treasure Hunt 14:00 The Flmtstones
Kids 14:30 A Pup named Scooby Doo 15:00 What A Cartoon 15: 15 The
Addams Famiiy 15:30 Top Cat 16:00 The Jetsons 16:30 Yogi's Galaxy
Goof Up 17:00 Tom and Jerry 17:30 The Fiintstones 18:00 The New
Scooby Doo Mysteries 18:30 Dastardly & Mutttey in their Rying Machines
19:00 What ACartoon 19:15 The Addams Family 19:30 Top Cal 20:00 The
Jetsons 20:30 Yogi's Galaxy Goof Up 2 1:00 Tom and Jeny 2 1:30 The
Flinlstones 2 2:00 The New Scooby Doo Mysteries 2 2:30 Cow and
Chicken 23:00 Cow and Chicken 23:301 am Weasel 00:00 Wacky Races
00:30 Top Cat 0 1.00 Help...lt's the Hair Bear Bunch 01:30 S.WA.T Kats
0 2:00 The Tidings 0 2:30 Omer and the Starchild 03:00 Bönky Bill 03:30
The Frutties 04rtX) The Tidings 04:30 Tabaluga
Cartoon Network
04.00 Omer and the Starchikl 04.30 Magic Roundabout 05.00 The
Tidings 05.30 Blinky Bitl 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00
The Powerpuff Girls 07.30 The Sylvester & Tweety Mysteries 08.00
Ðexter s Laboratory 08.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 09.00 Cow and Chicken
09.30 I am Weasei 10.00 Superman 10.30 Batman 11.00 The
Flintstones 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby
Doo 13.00 Beetlejuice 13.30 The Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30
Johnny Bravo 15.00 The Sytvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter’s
Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00
Animaniacs 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman
19.00 Freakazoid!
BBC Prime
04.00 Ti&ngs at the Alhambra 04-30 Out ot the Blue? 05.00 Mr Wymi 05.15
The Broiíeys 05.30 Wífitams Wish Wellingtons 05.35 Playdays 05.55
Playdays 06.15 Biue Peter 06.45 The Fame Game 07.15 Out of Tune
07.40 Dr Who: Ribos Operation 08.05 Abroad in Britam 0835 Styte
ChaHenge 09.00 Ready. Steady. Cook 09.30 A Cook s Tour of France If
10.00 Open Rhodes 10.30 Medtterranean Cookeiy 11.00 Styte Chailenge
11.30 Fteady, Steady, Cook 12.00 Aníma! Hospital 12.30 EastEnders
Omnibus 14.00 Gardeners' Worid 14.30 Mr Wymi 14.45 Get Your Own
Back 15.10 Blue Peter 1535 Top of the Pops 16.05 Dr Who: Ribos
Operation 1630 Lookmg Good 17.00 Ammal Dramas 18.00 Last of the
Summer Wme 1830 Waiting for God 19.00 Harry 19.55 The Ben Elton
Show 20.25 The Young Ones 21.00 Top ot the Pops 2130 Alexei Sayte's
Stuff 22.00 Coogan's Run 22.30 Later with Joois • Brit Beat 23.15 0 Zone
23.30 The Leammg Zone: The Third Revolution 00.00 Why Do Peacocks
Have Elaborate Trains? 0030 Sexual Seiection and Speciation 01.00
Horses for Courses 01.30 Engtand's Green and Pleasant Land 02.00 A
New Sun is Bom 02.30 One Fact Many Facets 03.00 Our Health in Our
Hands 03.30 The Bntish Famity: Sources and Myths
NATIONAL
10.00 The Father of Camels 1030 Beeman 11.00 The ShaiV FSes:
Operation Siark Attack 12.00 Insectia: Silent Partners 12.30 Resptendent
Isle 13.00 Widife Wars 14.00 tvory Pigs 15.00 Greed, Guns S WidBe
16.00 The Shark Fites Operation Shark Attack 17.00 WHdlite Wars 18.00
Extreme Earth Freeze Frame • an Arcbc Adventure 1830 Extreme Earth;
Ffight from the Voicano 19.00 Nature's Nightmares: Land o» the Anaconda
20.00 Nattjral Born Kiilera: On the Edge of Extlnction 21.00 Ladakh • The
Desert in the Sky 22.00 Mysterious World: Kumari - The Strange Secret of
the Kmgdom of Nepal 22.30 Mysterious Worid: Bomeo - Beyond the Grave
23.00 The Source of the Mekong 00.00 Natural Bom Kilters: On the Edge
of Extinction 01.00 Ladakh - The Desert in the Sky 02.00 Mysterious Worid:
Kumari - The Strange Secret of the Kingdom of Nepal 02.30 Mysterious
Workl. Bomeo • Beyond the Grave 03.00 The Souroe of the Mekong 04.00
Ctose
Discovery
15.00 Weapons of War 16.00 Battlefields 17.00 Battlefieids 18.00 Lost
Treasures of the Ancient World 19.00 Black Box 20.00 Fíghting the G-
Force 21.00 The FBI Fites 22.00 Discover Mayazine 23.00 Battiefields
00.00 Battlefields
MTV
04.00 Kickstart 09.00 Say What Weekend 14.00 European Top 20
16.00 News Weekend Etfition 16.30 MTV Movie Special 17.00 So 90s
18.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Fanatic 20.00 MTV
Live 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Saturday Night
Music Mix 01.00 Chiil Out Zone 03.00 Night Videos
Sky News
05.00 Sunnse 08.30 Showbiz Weekly 09.00 News on the Hour 09.30
Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 SKY
News Today 1230 Fox Ries 13.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV
14.00 News on the Hour 1430 Global Village 15.00 News on the Hour
15.30 Week in Review 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 1930 Fox Files 20.00 News on the
Hour 20.30 Global Village 21.00 News on the Hour 2230 Sportsline Exlra
23.00 News on the Hour 2330 Showbiz Weekty 00.00 News on the Hour
00.30 Fashion TV 01.00 News on the Hour 0130 The Book Show 02.00
News on the Hour 0230 Week in Rev'iew 03.00 News on the Hour 03.30
Global Viliage 04.00 News on the Hour 04.30 Sho*wbiz Weekty
CNN
04.00 Wortd News 0430 Instde Europe 05.00 Worid News 05.30
Moneyline 06.00 Worid News 0630 Wortd Sport 07.00 World News 07.30
Worid Business This Week 08.00 Worid News 08.30 Pinnade Europe
09.00 Worid News 09.30 Wortd Sport 10.00 Worid News 10.30 News
Update / Your heaith 11.00 Worid News 11.30 Moneyweek 12.00 News
Update/Wortd Report 1230 Wortd Report 13.00 Perspectives 14.00 Worid
News 14.30 Wortd Sport 15.00 Wortd News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00
News Update/ Larry King 1630 Larry King 17.00 Worid News 17.30
Fortune 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30
Styte 20.00 World News 2030 TheArtclub 21.00 World News 21.30 World
Sport 22.00 CNN Workl View 22.30 Giobal View 23.00 World News 23.30
News Update / Your health 00.00 The Worid Today 0030 Diplomatic
Ucense 01.00 Larry King Weekend 01.30 Larry King Weekend 02.00 The
Worid Today 02.30 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 Worid News
03.30 Evans. Novak, Hunt & Shields
TRAVEL
11.00 Go Portugal 11.30 Joumeys Around the World 12.00 Dominika's
Planet 12.30 The Flavours of France 13.00 North of Naples, South of Rome
1330 Citíes of the Worid 14.00 Escape from Antarctica. 15.00 Sports Safaris
1530 Earthwalkers 16 00 Dream Destinations 16.30 Holiday Maker 16.45
Holiday Maker 17.00 The Ravours of France 17.30 Go Portugal 18.00 An
Aerial Tour of Britam 19.00 Domimka s Planet 1930 Joumeys Around the
World 20.00 Escape from Antarctíca. 21.00 Sports Sataris 21.30 Holiday
Maker 21.45 HoWay Maker 22.00 Earthwalkers 2230 Oream Destinatíons
23.00 Ciosedown
NBC Super Channel
04.00 Far Eastem Economic Review 0430 Europe This Week 05.30
Storyboard 06.00 Dot.com 06.30 Managmg Asia 07.00 Cottonwood
Christian Centre 07.30 Europe This Week 08.30 Asia This Week 09.00
Smart Money 09.30 McLaughlin Group 10.00 CNBC Sports 14.00 Europe
This Week 15.00 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00
Storyboard 16.30 Dot.com 17.00 Time and Again 18.00 Daleline 19.00
Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00
CNBC Sports 23.00 Dot.com 23.30 Storyboard 00.00 Asia This Week
0030 Far Eastem Economic Revtew 01.00 Time and Again 02.00
Oaleline 03.00 Europe This Week
Eurosport
05.00 Motorcycling: WorkJ Championship • Malaysian Grand Prix in
Sepang 06.00 Motorcycling: Wortd Championship - Malaysian Grand Prix
in Sepang 07.15 Motorcycling: Worid Championship • Malaysian Grand
Prix in Sepang 08.15 Tennis: ATP Tournament in Tokvo. tepnn 10.00
Motorcycling: Worid Championship • Mc ; ~>e
12.00 Tennis: ATP Tournament In Barcelona, Spain 13.30 Tennis: Ah
Toumamen! in Barcelona, Spain 1430 Superbike: Worid Championship in
Phiilip Island. Australia 1530 Weightlífting: European Championships ki La
CoruÖa, Spaín 17.15 Motorcycling: World Championship • Malaysian
Grand Prix in Sepang 18.00 Weightiiftmg European Championships in La
Coruða. Spain 20.00 Martial Arts Festival al Paris-Bercy 22.00
Motorcycling: World Championship • Malaysian Grand Prix in Sepang
23.00 Superbike: Worid Championship In Phílfip Island, Australia 23.30
Superbike: WorkJ Championship in phillip Island, Australia 00.00 Close
VH-1
05.00 Divas Weekend 08.00 Greatest Hits Of..: Madonna 08.30 Talk Music
09.00 Something for the Weekend m New YorkCity 10.00 The VH1 Ciassic
Chart 11.00 Divas Weekend 12.00 Greatest Hits Of Divas 1230 Pop-up
Video 13.00 Divas Weekend 14.00 The VH1 Atoum Chart Show 15.00 VH1
Divas Live ‘98 17.00 Divas Live *99 Preview Show 18.00 VH1 Divas Live
•99! 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Divas Weekend 22.00 VH1 Spice
23.00 Midnight Speoal 2330 Pop-up Video 00.00 VH1 Divas Live ‘99!
Omega
10.00 Barnadagskrá. (Krakkar gegn glæpum,
Krakkar á ferö og flugi, Gloöistöðln, Þorpið hans
Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00
Ðlandað efnl. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn
glæpum, Krakkar á ferð og flugl, Glcöistööln. Þorp-
Ið hans Villa, Ævlntýri ( Þurragljúfrl, Háaloft Jönu,
Staöreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakk-
ar á ferð og flugis Sönghornið, Krakkaklúbburlnn,
Trúarbær). 20.30 Vonarljós. Endurtekiö frá síöasta
sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptlst klrkj-
unnar meö Ron Phillips. 22.30 Loflö Drottln (Praise
the Lord).