Alþýðublaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 9
Séð yfir hluta af sýning arsaj Náttúrugripasafnsinst
— Fræði og fræSsla eiga að hald
ast í hendur, og er því æskilegt, að
rannsakendur gefi sér tíma til
kennslustarfa og miðli þanniig af
a frá Grími Sigurðssyni, bónda á
um svonefnt skoffín a'ð ræða, þ.e.
ía löngu áður en tíkin gaut. Aldi
í háttum, m.at gelti það aldrei.
Hér sést örlítill hluti af fuglasafninu. Fremst er álft, en í
skápunum eru m.a. gæsir.
ekki nógu góð hér í bæ. í þriðja
lagi tel ég æskilegt að hér sé að
staða til vísindaieigra atliugana.
Hollenzkur grasafræðingur vann
hér t.d. við rannsóknir sínar í sum
ar, og Hörður Kristinsson, nýbak
aður doktor í náttúrufræði, hefur
stundað hér rannsóknir sínar einn
ig. Safnið er fúst að veita slíkum á
hugamönnum starfsaðstöðu hér og
telur það jafnframt skyldu sína.
Fræðilega starfsemin er endalaus
og hlýtur heldur að aukast en
minnka.
þekkingu sinni og afrakstri rann
Æóknanna.
— í framtíðinni er líklegt, að
safnið þróist upp í fjórðungssafn
fyrir Norðurland og verði mið-
stöð fyrir almennar náttúrurann
sóknir í fjórðungnum. Hefi ég hag
að rannsóknarferðum mínum að
mestu samkvæmt því. Ef til vill
getur safnið orðið undirstaða æðri
menntastofnunar hér á Akureyri,
svo sem náttúrufræðideildar há-
skóla, en ég er þess fullviss, að
hér á eftir að rísa háskóli í ein
hverri mynd, þó að síðar verði.
Með þessari liáleitu ósk Helga
Hallgrímssonar, safnvarðar Nátt-
úrugripasafnsins á Akureyri, læt
ég lokið þessu spjalli við hann, en
að lokum vil ég hvetja alla, sem
þess eiga kost, að kynna sér betur
þetta mjög svo merkilega safn því
að sjón er sögu ríkari.
— jr.
TtmrmfTnrrmrm u»f»ni|irrrT1
■mrr
handsteiktar
KJötbolluR
HANDSTEIKTARI
KJÖTBOLLUR
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
§00000000000000130
GR ÞÆGILEGUR OG
FLJÓTLEGUR
GÆÐAMATUR ,
« «ÖS1
ooooooooooooS
10. febrúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 0