Alþýðublaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.02.1967, Blaðsíða 15
1941 Framhald af 3. síðu að fundinum. Einnig var sagt, að Pólverjar hafi fengið hau ríki, sem vilji að ríki sem viðurkenni Vestur-Þýzkaland verði rekin úr Varsjárbandalaginu til að skipta um skoðun. Rúmenar komu á stjórnmála- sambandi við Bonnstjórnina í síð- ustu viku, og það er aðallega sá atburður sem leiddi til þess að boðað var til fundarins í Varsjá. Þingfréitir Framhald af 2. siðu. sagnar. Lúðvík Jósefsson kvaðst andvígur því að taka rafmagnsmálin eystra frá Raf- magnsveitum ríkisins, og væri alls ekici stefnt í rétta átt með þessu frumvarpi. Fleiri tóku til máls, en málið varð eigi út- rætt. skýrt Johnson forseta frá viðræff- unum viff Kosygin, og gefiff er í skyn aff Kosygin hafi gefiff til kynna, aff Rússar séu fúsir til aff veita nýrri Genfarráffstefnu um Indó-Kína forstöffu ásamt Bret- um, en fulltrúar þessara þjóffa hafa veriff formenn fjrrri ráðstefna urn Indó-Kína. Kcsygin Framhald af 3. síffu. ar yrðu að tryggja öryggi erlendra diplómata og sjá svo um að sov- ézkir diplómatar hefðu eðlileg vinnuskilyrði. □ Kosygin gagnrýndi Efnahags- bandalagið og kvað það engan sameiginlegan markað þar sem öll ríki gætu ekki fenigið aðild. Hann kvaðst fylgjandi samvinnu við öll lönd á sviðum tækni og verzlunar, meðal annars Bandaríkin. □ Aðspurður hvort sú ákvörðun Rússa að koma upp kerfi gagn- flaugavarna mundi magna vígbún- áðarkapphlaupið sagði hann að varnarkerfi mundi síður auka spennu í alþjóðamálum en árásar- kerfi. □ Um Vietnam sagði 'hann að yf- iriýsing Niguyen Duy Trinh, utan- ríkisráðherra Norður-Vietnam, á dögunum væri mjög jákvæð og ef Bandaríkjamenn hættu ioftárás- um og öðrum stríðsaðgerðum gegn Norður-Vietnam án skilyrða gætu viðræður farið fram. Bandaríkja- stjórn ætti að færa sér þessa til- lögu í nyt, enda gerir hún henni kleift að finna leið út úr tor- færunum, sagði Kosygin. Wilson forsætisráðherra kom í óvænta heimsókn til hótels Kosy- trins í morgrun, einni klukkustund áffur en þeir áttu aff ræöast við í embættisbústað Wilsons. Ileim- sókn Wilsons kom af staff bolla- leggingum um, aff eitthvað nýtt hefffi gerzt í Vietnamdeilunni, en gert er ráð fyrir aff Wilson liafi Vistir Framhald af 1. síðu. Pekingútvarpið tilkynnti í dag, að fylgismenn Mao Tse-tungs, sem tekið hefðu völdin í Heilungkiang- héraði 31. janúar, hefðu skömmu síðar hrundið árásum afturhalds- sinnaðra hermanna, sem reynt hefðu að ná völdunum, og hand- tekið leiðtoga gagnbyltingar- manna. Útvarpið hefur áður skýrt frá því, að andstæöingar Maos hafi reynt að ná aftur völdunum í Slianghai, og hvetur útvarpið til víðtækra aðgerða gegn Maofjend- um. Útvarpið í Kiangsihéraði seg- ir, að afturhaldsmenn láti enn mikið að sér kveða í héraðinu og meðal annars veiti þeir verka- mönnum óleyfilegar launahækk- anir. ★ KALDAR KVEDJUR í Moskvu héldu mótmælaaðgerð irnar fyrir utan sendiráð Kína >á- fram í dag, en greinilegt er að dregið hefur verið úr þeim, senni lega til þess að stofna ekki sov- ézkum diplptnötum í Pekjing í ennþá meiri ljættu. Ekki kom til átaka, en hins vegar söfnuðust þúsundir .sovézkra borgara við járnbrautarstöðina til að fylgjast með brottför kínvrskra stúdenta. Mótmælaaðgerðirnar þar virtust koma lögreglunni á óvart og gerði hún allt sem í hennar valdi stóð til að hjálpa Kínverjum, að sögn sjónarvotta/ Mikill mfannfjöldi hrópalKi ó- kvæðisorð að kinverskum dipló- mötum, þegar þeir gengu frá járn brautarstöðinni til fbifreiða sinna eftir að hafa kvatt stúdentana, og sumir köstuðu í þá snjóboltum. Þetta var í fyrsta sinn síðan mót- mælaaðgerðirnar gegn Kínverj- um í Moskvu hófust, að minnstu munaði að lögreglan missti stjórn ina á ástandinu. En Kínverjarnir brostu og virtust ekki láta ólætin á sig fá. Þegar fremsta bifreið Kínverjanna ætlaði að aka á brott hópuðust Rússar umhverfis bíl- „inn, og fengy Rínverjarnir ekki að fara leiðar sinnar fyrr en að 20 mínútum liðnum og hafði lögregl an þá skorizt í leikinn. í 4 - Kjarval Framhald af 2. síðu. stóðu nokkrir menn þar fyrir ut an og sögðu, að Kjarval væri lokaður inni í herbergi sínu, en mikinn reyk lagði frá 2. hæð hússins. Fóru slökkviliðsmenn með grímur upp á stigapall á 2. hæð og tókst að komast þar inn. Fundu þeir engan mann þar fyr ir, en mikill reykur var þarna og illmögulegt að sjá nokkuð. Tókst þeim að ráða niðurlögum eldsins á skömmum tíma og urðu skemmdir litlar. Höfðu málningar dósir og annað, sem þar lá á gólf inu í ganginum brunnið, en vinnu stofa Kjarvals varð ekki fyrir neinum skemmdum, þrátt fyrir reyk, sem lagði inn í herbergið. Eldsupptök eru ókunn. Hanoi Framhald af 1. síðu. ekki annars úrkosti en að senda vopnin hina löngu sjóleið þótt það taki langan tíma. □ í Washington hvatti Johnson forseti til þess í dag, að komið yrði á friði í Vietnam á grund- velli umræðna og málamiðlunar í stað valdabeitingar. Johnson kom með þessa áskorun þegar hann tók á móti Hassen II. Mar okkókonungi, sem kominn er í tveggja daga heimsókn til Was- hington. Skömmu síðar átti Dean Rusk utanríkisráðherra að halda blaða mannafund, en ekki var búizt við neinum mikilvægum yfirlýsingum um Vietnammálið. Svo seint sem í gær var sagt af opinberri hálfu að stjórninni hefði engin vitn- eskja borizt sem benti til þess að Hanoistjórnin vildi binda enda á ófriðinn. Fyrir tveimur dögum hvatti Páll páfi stjórnir Banda- ríkjanna, Norður-Vietnam og Suð ur-Vietnam til að koma á friði, en enn liefur ekkert svar borizt frá Hanoi. William Rundy aðstoðarutanrik isháðherra sagði í blaðaviðtali í dag, að stjórnin biði alltaf eftir bendingnum frá Hanoi um lausn, en Hanoistjórnin hafi hingað til ekki notað þær diplómatísku leið ir er hún hafði til umráða. Fréttaritarar í Washington telja að stjórnin vilji að sem minnst beri á tilraunum til aff koma af stað friðarviðræðum SNYRTING FYRIR HELGINÁ Kína - SÞ Framhald af 3. aiffu. ar aff Sameinuffu'þjóffunum. Þykir ástæffa til aff taka Rauffa Kína í samtökin, en ekki ástæffa til aff reka ríki með 14 milljónum íbúa á Formósu, sem var meffal stofn enda SÞ. Þessa stefnu vill ísland styffja og tillaga sú, sem þing Alþýðuflokksins samþykktí í haust, var á þessa lund. Þessi stefna náði ekki fram aff ganga. 3) Loks var hugmynd kommúnistaríkja og allmargra annarra um aff hleypa Kína inn í Sameinuðu þjóðirnar, en reka Formósu um leiff. Þessa tillögu styffur ísland ekki og greiddi atkvæði gegn henni. Hún náði ekki fram að ganga á allsherjarþinginu. Af þessari upptalningu má sjá, aff meff því aff lesa affeins þriffja liðinn kemur fram alröng mynd aff viðhorfi fslands. En þannig er rógurinn, sem rekinn er. Viff skynsamlega yfir- vegun hljóta allir sanngjarnir menn aff komast aff þeirri niff- urstöðu, aff önnur leiffin sé sú bezta og skynsamlegasta. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Alþýðuhlaðsins Áskriftasíminn er 14901 ALÞÝÐUBLAÐIÐ AuglýsiS í Alþýðublaéinu ■•Xx'-VíW .-j.-: SNYRTISTOFAN Grnndar- ANDLITSBÖÐ GUFUBAÐSTOFAN KÁRGREIÐSLUSTOFA stíg 10. Sími 16119. HÓTEL LOFTLEIÐUM ÓLAFAR B 'ÖRNSDÓTTUR Opið laugardagseftirmiðdaga 'jr&fá- Sírai 40613. Hátúni 6. Simi 15493. íyrst um sinn fyrir kvöld- snyrtingu. i SNYRTING jpKjl DIATERMI 1 Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugardaga 8-5 HÁRGREIÐSLUSTOFAN H0LT SNYRTISTOÚ WjfrOL Hverfisgötu 42 SNYRTING Mu'K-jH AÐGERÐIR ígl|tú8f Sunmidaga 9-lz f.h. Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd kelbogaUös, hvíld. Pantið þá þjónustu cr þér óskið í síraa 22322. GUFUBAOSTOFAN llótel Loftleiðum Stangarholti 28 - Sími 23273. STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogi. 0NDULA IIÁRGREH) SLU STOFA Aöalstræti 9. - Símt 13852 ' ’ «»• .a..V V' -v. - •• • • . u * .. SNYRTISTOFAN/ Skólavörðustíg 21 A, Simi 17762. il SNYRTING 10. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ X5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.