Dagur - 03.06.1999, Blaðsíða 10
10- FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1999
SMAAUGLYSINGAR
Óskast keypt________________________
Mánaðarbollar, jólaskeiðar, vasar, styttur,
skrautmunir o.fl. Ekki fatnaður
Gulli í sima 561-2187 - Geymið auglýsinguna.
Ráðskona óskast____________________
Ráðskonu vantar á sveitaheimili í sumar,
bæði inni- og útivinna.
Upplýsingar í síma 462-6791.
Ökukennsla_________________________
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Kirkjustarf _______________________
Hjálpræðisherinn Hvannavöilum 10
Hjálpræðisherinn er með opinn Flóamark-
að alla föstudaga að Hvannavöllum 10, Ak-
ureyri frá kl. 10-18.
Kaþólska kirkjan
Messa verður á laugardag kl. 18 að Eyrar-
landsvegi 26, Akureyri.
Ýmislegt_________________________
Stígamót, samtök kvenna gegn kynfeðis-
legu ofbeldi.
Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868.
FBA deildin á Húsavik.
Fundir vikulega á sunnudögum kl. 20.30 og
á mánudögum kl. 22 í Kirkjubæ.
Frá Slysavarnafélagi íslands
Minningarkort Slysavarnafélags íslands
fást á skrifstofu félagsins.
Kortin eru send bæði innanlands og utan
og hægt er að styrkja hvaða
björgunarsveit eða slysavarnadeild innan
félagsins. Gíró og
greiðslukortaþjónusta. Slysavarnafélag
Islands, Grandagarði 14, Reykjavík,
sími 562-7000.
Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í
Hálshreppi, fást í Bókabúðinni
Bókval.
Frá Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins fást í Bókval og
Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Sjálfsbjargar á Akureyri og
nágrenni fást I Bókabúð Jónasar, Bókval,
Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.
Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar
fást í: Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri, Dvalarheimilinu Hlíð,
Dvalarheimilinu Skjaldarvík,
Möppudýrinu Sunnuhlið og hjá Margréti
Kröyer, Helgamagrastræti 9.
Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást
hjá Hermínu Jónsdóttur,
Strandgötu 25b, 2. hæð.
Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúk-
linga fást í öllum bókaverslunum
á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri,
Kaupangi.
Minningarkort sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur
og Ólafs Guðmundssonar frá
Sörlastöðum í Fnjóskadal til styrktar
sjúkum og fötluðum í kirkjusóknum
Fnjóskadals fást i Bókabúð Jónasar.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
OG SANDBLÁSTUR
Tökum að okkur lítil sem stór
verk þar sem hreinsun og
sandblástur leysa vandann.
Hreinsum af húsþökum,
veggjum, skipum o.fL.
Símar 894 5551: Jóhannes -
894 5376: Freyr.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir,
BJARNI GÍSLASON,
Stöðulfelli,
andaðist á sjúkrahúsinu á Selfossi þriðjudaginn 1. júní.
Bryndís Eirfksdóttir,
börn og tengdabörn.
Minningarathöfn um,
FRIÐGEIR ÞORSTEINSSON
frá Stöðvarfirði,
verður í Fossvogskirkju laugardaginn
5. júní kl. 10.30.
Útförin verður gerð frá Stöðvarfjarðarkirkju þriðjudaginn
8. júní kl. 14.00.
Aðstandendur
fer fram frá Skálholtskirkju laugardaginn
5. júní, kl. 14.00. Jarðsett verður í Haukadal. Þeim sem vildu
minnast hans er vinsamlegast bent á Landgræðslufélag
Biskupstungna.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Einar Gíslason, Sesselja Pétursdóttir,
Jón Ingi Glslason, Hrönn Hafsteinsdóttir,
Gylfi Gíslason, Oddný M. Arnardóttir,
Jenný Gísladóttir, Bjarni Bender Bjarnason,
barnabörn og barnabarnabarn.
Skjala- og
upplýsmgafimtrúi
Samþykkt hefur verið að ráða í
nýtt starf á bæjarskrifstofunum á
Húsavík og er um að ræða starf
skjala- og upplýsingafulltrúa
Húsavíkurkaupstaðar. Starfið
verður auglýst til umsóknar. Þá
liggur fyrir tillaga hjá bænum um
varðveislu og eyðingu skjala hjá
Húsavíkurkaupstað.
-JS
lést á heimili sínu þriðjudaginn 1. júní.
Útförin verður auglýst síðar.
ívar Magnússon, Arnheiður Sigurðardóttir,
Margrét Magnúsdóttir,
Vilhjálmur Magnússon, Ann Marí Magnússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð,
vináttu og hjartahlýju við andlát og útför
sambýlismanns míns og föður okkar,
SIGFÚSAR ÞÓRS BALDVINSSONAR,
Litla-Hvammi 1, Húsavík
áður Sandhólum, Tjörnesi.
Guð blessi ykkur öll.
Indíana Ingólfsdóttir,
Gréta Sigfúsdóttir,
Unnur Sigfúsdóttir,
Birna Sigfúsdóttir,
Jenný Sigfúsdóttir,
og fjölskyldur.
Kenni á ^>OJS
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 899 9800 Heimasími 462 5692
Tímar eftir
samkomulagi
Fundur lánadrottna
Kaupfélags Þingeyinga
Kaupfélag Þingeyinga svf., kt. 680169-2099, Garðarsbraut
5, Húsavík, hefur verið veitt heimild til greiðslustöðvunar
með úrskurði héraðsdóms Norðurlands eystra sem kveðinn
var upp 21. maí sl.
Með vísan til 13. gr. laga nr. 21/1991 eru lánardrottnar
Kaupfélags Þingeyinga boðaðir til fundar á Hótel Húsavík,
þriðjudaginn 8. júní nk. kl. 13.00.
Þinghald um heimild Kaupfélags Þingeyinga til greiðslu-
stöðvunar verður háð í dómhúsinu að Hafnarstræti 107,
Akureyri, föstudaginn 11. júní 1999 kl. 14.00.
Gísli Baldur Garðarsson hrl.
Utgur
Ottast
ekkí
málaferli
Vilborg Traustadóttir, formaður
MS-félagsins, segist ekki óttast
málaferli vegna átakanna innan
félagsins, sem á dögunum end-
uðu með klofningi á framhalds-
félagsfundi. Formaðurinn Iýsir
þessu yfir í bréfi til félaga, en Ei-
ríkur Vernharðsson, sem eins og
Hafdís Hannesdóttir var á aðal-
fundi kjörinn í stjórn félagsins,
en þau felld út á framhaldsfé-
lagsfundinum, segir í samtali við
Dag að enn hafi ekki verið tekin
ákvörðun um framhald málsins.
„Það er þó á hreinu að við mun-
um ráðfæra okkur við lögfræð-
ing um okkar stöðu,“ segir Eirík-
ur.
Eins og fram hefur komið í
Degi klofnaði félagið vegna
átaka um stjórnarkjör og snérist
ágreiningurinn ekki síst um per-
sónu Garðars Sverrissonar,
stjórnarmanns og varaformanns
Öryrkjabandalagsins, sem gagn-
rýndur hefur verið fyrir að fara
offari gegn ríkisstjórninni fyrir
kosningar.
„Það er stefna félagsins að
standa utan við flokkspólitískt
þras. Að stilla þessu upp sem
samsæri ríkisstjórnarinnar gegn
talsmanni átakshópsins er út af
lyrir sig ævintýralegt hugmynda-
flug og segir meira um þann
talsmann en margt annað. Hót-
anir um að fara með málið fyrir
dómstóla hræða okkur ekki.
Þvert á móti væri allt í lagi að fá
staðfestingu á að við gerðum
rétt,“ segir Vilborg í bréfinu til
félaga og bætir við: „Við frábiðj-
um okkur utanaðkomandi fólk,
sem reynir að hleypa af stað
óeirðum og glundroða meðal
okkar ágæta hóps.“
- FÞG
www.visir.is
NYR HEIMUR Á NETINU