Dagur - 06.08.1999, Blaðsíða 10

Dagur - 06.08.1999, Blaðsíða 10
26-FÖSl'UDAGUR 6. ÁGÚST 1999 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK Föstudagur 6. ágúst 218. dagur ársins -147 dagar eftir - 31. vika. Sólris kl. 04.49. Sólarlag kl. 22.16. Dagurinn styttist um 10. mínútur. ■ APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frákl. 10.00-14.00. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt:1 þó 5 hvetur 7 sáðlönd 9 skóli 10 hjúkra 12 áflog 14 gufu 16 eyði 17 bert 18 annríki 19 eyri Lóðrétt: 1 rændi 2 skógur 3 kjaft 4 skinn 6 trufli 8 gamansamur 11 skvettir 13 subba 15 þræll LAUSN A SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kamb 5 jánka 7 klút 9 ýr 10 lekur 12 roku 14 ess 16fær 17 teinn 18 tif 19 ann Lóðrétt:1 kukl 2 mjúk 3 bátur 4 ský 6 arður 8 leisti 11 rofna 13 kænn 15 sef ■ GENGIÐ Gengisskráning Seölabanka íslands 5. ágúst 1999 Fundarg. Dollari 72,39000 Sterlp. 117,17000 Kan.doll. 48,51000 Dönskkr. 10,50300 Norsk kr. 9,40600 Sænsk kr. 8,90200 Finn.mark 13,14890 Fr. franki 11,91850 Belg.frank. 1,93800 Sv.franki 48,89000 Holl.gyll. 35,47650 Þý. mark 39,97280 ,04038 5,68160 ,39000 ,46990 ,63260 Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund 99,26810 XDR 99,16000 XEU 78,18000 GRD ,23980 Kaupg. 72,19000 116,86000 48,35000 10,47300 9,37900 8,87600 13,10810 11,88150 1,93200 48,76000 35,36640 39,84870 ,04026 5,66400 ,38880 ,46840 ,63060 98,96000 98,86000 77,94000 ,23900 Sölug. 72,59000 117,48000 48,67000 10,53300 9,43300 8,92800 13,18970 11,95550 1,94400 49,02000 35,58660 40,09690 ,04051 5,69920 ,39120 ,47140 ,63460 99,57620 99,46000 78,42000 ,24060 P ínfl a fólkið „Barnauppeldi er listform", segir Jodie Foster, sem hér sést í leik með Charlie eins árs syni sínum. Jodie mamma Bandarískt tímarit tilnefndi eitt sinn Jodie Fost- er sem þá stjörnu í Hollywood sem væri líkleg- ust til þess að geta alið upp barn án þess að það yrði fordekrað, frekt og ráðvillt. Sonur hennar, sem varð til fyrir gervifrjóvgun að því er talið er, varð nýlega eins árs. Móðir hans eyðir miklum tíma með honum og segir móður- hlutverkið vera mikið ævintýri. „Áður hélt ég að það að ala upp barn væri eins og að stunda vís- indi en nú er mér orðið ljóst að það er listform - og sennilega hstrænna en nokkuð annað sem ég hef gert,“ segir Jodie. Hún sér ekki ein um upp- eldið því ástkona hennar til sex ára, Cydney Bernhard, er ætíð við hhð hennar. KUBBUR H IYIUI Víð erum að loka trjáhúsinu okkar íár. HERSIR Sjáðu, Hersir! Heldurðu að Atli Húnakonungur hafi iagt þorpíð okkar í rúst meðan við vorum í burtu? ANDRÉS ÖND i'i; DiilriUkJ hy H'jIU' DYRAGARÐURINN ST JÖRAIUSPA Vatnsberinn Vatnsberar íhuga framhjáhald í dag og hyggjast af- saka sig með sið- ferði bandarísku forsetahjónanna. Gengur ekki. Vatnsberar hafa yfirleitt ekki sama sjarma og þau. Fiskarnir Fylla takk! Sleppa skattinum. Hrúturinn Já, er þetta hjá Ráðgjafardeild- inni? Nautið Þú sýnir af þér heimsku í dag og kemur víst ekki á óvart. Það sem hefur aldrei gerst áður getur alltaf gerst aftur. Tvíburarnir Tvíburi gerist há- fleygur, hugsar út í himingeiminn og veltir fyrir sér vís- indalegum skýr- ingum á útþensl- unni sem ku eiga sér stað. Arrrrhg! Krabbinn „Út í hvað?“ spyr Jóhannes í merkinu í dag og á þar við út- þenslu alheims- ins. Himintunglin þegja. Ljónið Viltekkifrekarkók? Fresca fer þér ekki. Meyjan Þú veltir því fyrir þér í dag hvort einhver hafi í rauninni fengið vinning í sumar- leiknum. Prófaðu að auglýsa eftir vinningshöfum. Vogin Áfram KR! Sporðdrekinn Það er engin leið að komast að þessu með gráa fiðringinn. Hann er kominn til að vera og þú verður bara að sætta þig við það að maðurinn sem þú ert gift er ekki maðurinn sem þú giftist. Svona er lífið Rósa. Bogmaðurinn Rósa veit ekki hvort hún á að gráta eða hlæja. Hvernig væri að gera bara hvort tveggja? Steingeitin Alvarlegur orð- hengilsháttur gerir vart við sig í dag og þú veist ekki hvort þú ert að koma eða fara. Skiptir! IWð’íUJ'IÁ * il< tM&i: *. >

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.