Dagur - 07.08.1999, Qupperneq 20

Dagur - 07.08.1999, Qupperneq 20
RAÐAUGLYSINGAR ATVINNA VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Námsráðgjafi Hálf staða námsráðgjafa við Verkmenntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Skrifleg umsókn ásamt greinargerð um fyrri störf ber- ist Verkmenntaskólanum á Akureyri, Eyrarlandsholti, 600 Akureyri, fyrir 23. ágúst 1999. Ekki er þörf á sér- stökum eyðublöðum. Umsækjendur hafi háskólapróf. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um störfin gefur undirritaður í síma 461-1710. Skólameistari VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Lausar stöður Eftirtaldar kennarastöður við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar skólaárið 1999-2000. Hjúkrunarfræði (1/1) Vélstjórn-vélfræði (2/1) Sálfræði (1/2) Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Skrifleg umsókn ásamt greinargerð um fyrri störf ber- ist Verkmenntaskólanum á Akureyri, Eyrarlandsholti, 600 Akureyri, fyrir 19. ágúst 1999. Ekki er þörf á sér- stökum eyðublöðum. Umsækjendur hafi viðurkennt lokapróf og æskilegt er að þeir hafi lokið námi í upp- eldis- og kennslufræði. Öllum umsóknum verður svar- að þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um störfin gefur undirritaður í síma 461-1710. Skólameistari. Starfsfólk-húsnæði Óskum eftir að ráða hjón (sambýlisfólk) til starfa að svínabúi okkar að Minni-Vantsleysu, Vatnsleysuströnd, (18 km frá Hafnafirði). Störfin felast annars vegar í um- hirðu og slátrun svína og almennum bústörfum og hins vegar í matseld og heimilishaldi. íbúðarhúsnæði fylgir. Upplýsingar á skrifstofu okkar frá kl 8.00-16.00 virka daga eða á bréfsíma 565-4710. Síld og fiskur. Dalshrauni 9b, Hafnarfirði. Kennara vantar að Steinsstaðaskóla, Skagafirði. Æskilegar kennslugreinar t.d. fþróttir og kennsla yngri barna. Við auglýsum ekki kjör, en ef þú hefur áhuga, þá veitir skólastjóri upplýsingar í símum 453-8033 og 854-0947. Kaupfélag Eyfirðinga Starfsfólk óskast á Kjötiðnaðarstöð KEA Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar, umsóknaeyðublöð og móttaka umsókna er hjá Leifi Ægissyni Kjötiðnaðarstöð og Starfsmannahaldi KEA, Hafnarstræti 91-95, þriðju hæð. Starfsmannastjóri KEA. Kaupfélag Eyfirðinga Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir starfsfólki í matvöruverslanir sínar Þarf að vera gætt þjónustulund og tilbúið að vinna á ýmsum tímum dags. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar, umsóknaeyðublöð og móttaka umsókna er hjá Starfsmannahaldi KEA, Hafnarstræti 91-95, þriðju hæð. Starfsmannastjóri KEA. Skólaskrifstofa Hafnarflarðar Grunnskólakennarar Lausar stöður við eftirtalda skóla: Setbergsskóla: Almenn kennsla (yngsta stig og mið- stig) (s. 565 1011, 555 2915, 899 2285) Víðistaðaskóla: íþróttakennsla (afleysing) Sérkennsla Almenn kennsla (yngsta stig) (s. 555 2912, 899 8530, 565 1347, 895 7490) Öldutúnsskóla: Almenn kennsla (yngsta stig og miðstig) Samfélagsfræði (unglingastig) Tölvukennsla Sérkennsla f sérdeild Heimilisfræði (50%) (s. 555 0943 og 566 8648) Ennfremur vantar stuðningsfulltrúa í sérdeild á unglingastigi. Allar upplýsingar um störfin veita skólastjórar við- komandi skóla. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, en umsóknarfrestur er til 13. ágúst 1999. Skólafulltrúinn í Hafnarfirói QerðnsUóli Kennararar athugið! Okkur vantar kennara fyrir 1. bekk og miðstig. Einnig vantar íþróttakennara í afleysingar til áramóta. Frekari upplýsingar um kaup og kjör veita Einar Valgeir Arason og Jón Ögmundsson í síma 422-7020 (heimasímar 423- 7404 og 422-7216). Umsóknarfrestur er til 9. ágúst AKUREYRARBÆR Kennarar! Eftirtaldar stöður eru lausar í grunn- skólum Akureyrar skólaárið 1999- 2000: Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir. Brekkuskóli: Fjöldi nemenda er um 560 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu á yngsta stigi, 2 stöður. Almenna bekkjarkennslu á miðstigi, 2 stöður. íþróttakennslu stúlkna, 1 stöðu. Sérkennslu, 2-3 stöður. Tónmenntakennslu, 1 stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462-2525 eða vasasímum 899-3599 (Björn) og 897-3233 (Sig- mar). Giljaskóli: Fjöldi nemenda er um 200 í 1 .-6. bekk og í sérdeild. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu í 5. bekk, 66% stöðu. Bókasafnskennslu, 50% stöðu. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462- 4820. Glerárskóli: Fjöldi nemenda er um 480 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu í 1. og 3. bekk, 2 stöður. Sérkennslu og stuðning við fatlaða nemendur og nem- endur með tilfinningalega erfiðleika. Um er að ræða a.m.k. 3 stöður. Upplýsingar veita skólastjórnendur í símum 461- 2666 eða 462-1521 (Vilberg) og 462-6175 eða 898- 6175 (Halldór). Síðuskóli: Fjöldi nemenda er um 570 í 1.-10. bekk. Kennara vantar í: Sérkennslu, 2 stöður. Tónmenntakennslu, 1 staða. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462- 2588. Oddeyrarskóli: Fjöldi nemenda er um 180 í 1.-9. bekk. Kennara vantar í: Almenna bekkjarkennslu á miðstigi ásamt ensku- og dönskukennslu á mið- og unglingastigi, 1 stöðu. Almenna bekkjarkennslu í 4. bekk, vegna forfalla til áramóta. Upplýsingar veita skólastjórnendur í símum 462- 4999 eða 462-5243 (Úlfar) og 461-3386 (Helga). Tónlístarskólinn á Akureyri: Tónmenntakennara vantar í: Forskólakennslu í 1. og 2. bekk í grunnskólum Akur- eyrar, ein og hálf staða. Rafgítarkennslu í alþýðutónlistardeild. Fiðlukennslu, Suzukikennsla æskileg, staða til eins árs. Einnig vantar píanóleikara til að annast undirleik nem- enda á efri stigum, staða til eins árs. Upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 462- 1788. Umsóknum skal skilað til starfsmannadeildar ( Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsókn- arfrestur er til 16. ágúst 1999. Sjúkraþjálfari Okkur vantar annan sjúkraþjálfara til starfa við Heil- brigðisstofnunina á Hvammstanga. Góð aðstaða til sjúkraþjálfunar og aðstoð við útvegun á húsnæði. Upplýsingar um starfið veita Elsche Apel, sjúkra- þjálfari, í síma 451-2345, og Guðmundur Haukur, framkvæmdastjóri, í vinnusíma 451-2348, heima- síma 451-2393. Umsóknafrestur er til 15. ágúst nk. Skólastjóri. Skólastjóri. Heilbrigðistofnunin Hvammstanga.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.