Dagur - 07.08.1999, Page 21

Dagur - 07.08.1999, Page 21
RAÐAUGLÝSINGAR Kjötiðnaðarmenn og verkamenn Kjötvinnsla Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst kjötiðnaðarmenn og verkamenn til starfa í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Um er að ræða framtíðarstörf í einni fullkomnustu og stærstu kjötvinnslustöð hérlendis. Sláturfélagið aðstoðar við útvegun húsnæðis á staðnum og ef næg þátttaka fæst verða rútu- ferðir frá Selfossi og Hellu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri í síma 575-6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487- 8392. L_____________i--------:________________________J Óskum að ráða karl eða konu hálfan daginn í sérverslun á Akureyri Vinsamlegast sendið inn upplýsingar um aldur og fyrri störf til dagbl. Dags fyrir 10. ágúst, merkt Gleraugu. Heildverslun Óskar eftir heilsuhraustum og sam- viskusömum starfskrafti í tímabundiö starf með möguleika á framtíðarráðningu. Starfssvið: Umsjón með vörum fyrirtækisins í stórmörkuðum og verslunum norðanlands. Viðkomandi aðili verður að geta starfað sjálfstætt og geta tekið þátt í að móta vöru- framboð fyrirtækisins í samvinnu við höfuð- stöðvar fyrirtækisíns í Reykjavík. Áhugasamir sendi umsóknir til afgreiðslu Dags í Reykjavík fyrir 10. ágúst með upplýs- ingum um menntun og starfsreynslu. Umsóknir merkist „H - 1999“. Hársnyrtir óskast til afleysingar á hárgreiðslustofu á ísafirði frá 1. september nk. Gott tækifæri fyrir metnaðarfullan starfskraft. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Þrastardóttir í símum 456-4542 og 456-4442. I Hrafnagilsskóli Okkur vantar kennara í eftirtalda kennslu: 2/3 staða á unglingastigi, æskilegar kennslugreinar stærðfræði, raungreinar og samfélagsfræði 1/2 staða í stuðning við einhverfan nemanda. Þá vantar starfsmann í skólavistun í 1/2 starfsíð- degis. Hrafnagilsskóli er í Eyjafjarðarsveit 12 km sunnan Akureyrar (10 mín. akstur). Nemendur eru rúmlega 170 í 1.-10. bekk. I skólan- um starfa metnaðarfullir kennarar sem stöðugt leita leiða til að bæta skólastarfið. Við skólann er gott íþróttahús og sundlaug. Leikskóli er í næsta nágrenni. Laun skv. kjarasamningi KÍ og við- bótarsamningi Eyjafjarðarsveitar við kennara skólans. Húsnæðishlunnindi og flutningsstyrkur í boði. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst n.k. Nánari upplýsingar um vinnuaðstöðu og kjör veita Karl Frímannsson, skólastjóri, í síma 463-1137 og 463- 1230 og Anna Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 463-1127. ÍAV-ÍSAFL ehf Vinna á fjöllum Á næstu 2-3 árum reisum við Vatnsfellsvirkjun. Okkur vantar strax duglega og vana menn í * trésmíði - mótavinnu * handlang og steypuvinnu * járnabindingar * múrvinnu Mikil vinna og góðar tekjur. Hafið samband í síma 420-4200 milli 8:00 og 17:00. ÍAV - ÍSAFL ehf. Valsárskóli Svalbarðsströnd, 601 Svalbarðseyri (12 km frá Akureyri) Kennarar! Hafið þið áhuga á því að starfa við fámennan (70 nemendur) einsetinn skóla þar sem er: • hæfilegur nemendafjöldi í bekk. • sveigjanlegt skólastarf, opið fyrir góðum hugmyndum. • til ítarleg skólanámskrá. • tölvur í hverri kennslustofu. • nýft skólahús, vel búið kennslugögnum og tækjum. • sífellt leita bestu leiða til að skólastarfið verði sem árangrsríkast. • jákvæður og mikill stuðningur foreldra og sveitarstjórnar. Kennara vantar í: Bekkjarkennslu í 4. og 5. bekk Stærðfræði, raungreinar, dóosku og tölvur í unglinga- deildum. íþróttir, 'h staða. Tónmennt og forskólakennslu í 1 .-4. bekk, 'h staða. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst næstkomandi. Upplýsingar veita Hólmfríður Sigurðardóttir, skóla- stjóri, í símum 462-3105 og 891-7956 eða Kristín Bjarnadóttir, fulltrúi skólanefndar, í síma 462-5136. ÚTBOÐ ...................................... GLÆSIBÆJARHREPPUR Skógarhlíð Glæsibæjarhreppi ÚTBOÐ Glæsibæjarhreppur óskar eftir tilboðum í að malbika götur og gangstéttar, lagfæra frárennsl- is- og niðurfallalagnir og annast yfirborðsfrá- gang í Skógarhlíð Glæsibæjarhreppi. Helstu magntölur eru áætlaðar: Grófjöfnun á götum 5200 m2 Malbik á götur 4900 m2 Malbik á gangstéttar og göngustíga 940 m2 Kantsteinar 1200 m Þökulagning 2700 m2 Verkinu skal að fullu lokið 25. september nk. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri frá og með mánudeginum 9. ágúst nk. gegn skilatryggingu kr. 5.000. Tilboð skulu hafa borist Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 30, Akureyri, eigi síðar en mánudaginn 16. ágúst n.k. kl. 11.00 fh., og verða þau þá opnuð þar í viðurvist þeirra bjóð- enda sem þess óska. Oddviti Glæsibæjarhrepps. VÁTRYGGÍNGAFÉLAG ÍSLANDS HF Vátryggingafélag íslands hf. Akureyri, óskar eftir tilboðum í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS, Furuvöllum 11, mánudaginn 9. ágúst nk. frá kl. 9.00 til 16.00. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 16.00 sama dag. Ý M I S LE G T AKUREYRARBÆR Samþykkt deiliskipulag Deiliskipulag á reit 1 við Holtateig á Eyralandsholti. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti þann 20. júlí 1999 deiliskipulag á reit 1 við Holtateig á Eyrarlandsholti. Deiliskipulagið nær til reits sem afmarkast af Holtateig að sunnan, Mýrarvegi 'að austan og grænu svæði sunnan Hörpulundar að norðan. Á svæðinu er gert ráð fyrir rað- og parhúsum á einni hæð. Á skipulagssvæðinu verða samtals 27 íbúðir. Deiliskipulagið var auglýst skv. gr. 6.2.3. í skipulagsreglu- gerð 28. apríl - 9. júní s.l. Engar athugasemdir bárust. Deiliskipulagið tekur gildi við auglýsingu í B-deild Stjórnar- tíðinda 10. ágúst 1999. Frekari upplýsingar eru veittar á skipulagsdeild Akureyrar. Skipulagsstjóri Akureyrar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.