Dagur - 28.08.1999, Page 5

Dagur - 28.08.1999, Page 5
www.GunnarAndri.com þjónustuöld Borgarleikhúsinu kl. 19.40-23.00 Ánægðir viðskiptavinir besta auglýsingin Hvað segja þeir sem hafa sótt námskeiðin. Góð "peppun", ekki langdregió heldur hnitmiðaó og vel summerað. Þormóðurlngi Pálsson um Gæðasölu Ég er mjög ánægóur með námskeiðið. Það var skipulega og fagmannlega sett fram enda talað af eigin reynslu af markaðinum. Björn Lárusson um Gæðasölu Mjög líflegt og vekur mann til umhugsunar um samskipti. Þetta námskeið virkaði mjög veL á mig og er það besta sem ég hef kynnst hingað til. Jóna Björg Antonsdóttir um Úr afgreiðslu í þjónustu og sölu Frábært námskeið. Gunnar kom hlutunum mjög vel til skila. Ég veit að mitt starfsfólk mun nýta sér þekkinguna í framtíðinni. Ég er ákveðin i að hafa þetta fastan Lið í starfsemi fyrirtækisins. Helga Markúsdóttirframkvæmdastjóri um Gæðasöiu Mjög skemmtilegt námskeið. MargfaLt peninganna virði. Einar Karisson framkvæmdastjóri um Gæðasölu Mjög lifandi, skemmtilegt og fræðandi námskeið. Góð framsetning. Anna Gulla fatahönnuður um Listina að ioka söiu Mjög gott sölumannanámskeið þar sem komið er beint að efninu. Haíldór Þ. Snæiand söiusijóri um Úr afgreiðslu í sölu Mjög gott námskeið sem á eftir aó borga sig margfaLt til baka. Jón Hauksson um hraðnámskeið í Gæðasölu Ég kunni mikió þegar ég mætti á námskeiðið - eða það hélt ég - að loknu námskeiðinu hafði ég Lært næstum þvi eins mikið í viðbót og ég kunni áður. Þór Ingóífsson um Listina að íoka söíu Einstaklega hagnýtt námskeið sem vert er að mæla meó. Stefán Arngrímsson um Sjáifstraust og sölu Engin spurning - skráðu þig strax - það margborgar sig. Eivar Gunnarsson tryggingaráðgjafi um Sjálfstraust og söiu Meiri háttar námskeið. Ég fór út af námskeiðinu brosandi og fuLl sjálfstrausts. Sædís Markúsdóttir skrifstofukona um Sjálfstraust og söíu GLæsilegt námskeið. Ef þú viLt læra, Leitaðu þá tiL Gunnars Andra „ísLandsmeistara" í stórsölumennsku. Þráinn Gunnarsson um Leyndarmái stórsöiumannsins Gunnar Andri kemur efninu mjög veL tiL skila. MæLi með námskeiðum hans við sölumenn/stórsölumenn. Konráð Viðar Konráðsson um Leyndarmál stórsölumannsins Námskeið fyrir þá bestu sem viLja verða enn betri. Eívar Gunnarsson um Leyndarmáí stórsölumannsins Frábært námskeið. Gunnar Andri er alveg með það á hreinu hvað hann er að kenna. Eva Dís Snorradóttir ráðgjafi um Listina að ioka sölu Mjög gott námskeið og frábær fyrirLestur. Þetta er annað námskeiðið mitt. Vera Siemsen um hraðnámskeið - Heimakynning og saía Mjög gott námskeið. Gunnar alltaf góður. Ég læri aLltaf meira og meira. Steinunn Hjartardóttir um hraðnámskeið - Heimakynning og saía Námskeiðió var uppbyggjandi, fróðLegt og skemmtilegt. Kristjana Hafliðadóttir um Listina að ioka sölu Frábært námskeið. NauðsynLegt fyrir alla söLumenn, hvort sem þeir eru vanir eða ekki. Friðrik Ágústsson um Listina að loka sölu Mjög gott námskeið. Hvetjandi, fræðandi og í heiLd spennandi námskeið. Gísli R. Rafnsson framkvæmdasijóri um Listina að ioka sölu Gunnar Andri er ótrúlega lifandi fyrirlesari og fullur skemmtilegra hugmynda. Ég fylLtist eLdmóði og hLakka tiL að takast á vió viðfangsefnin. Guðbjörg Eiín Ragnarsdóttir um Gæðasölu Námskeiðið er skemmtilegt, lærdómsfikt og umfram alLt teL ég að það muni koma að góðu gagni í minu starfi. Það ertiLhlökkun að fara að tileinka mér e-ð af þessum punktum. Sólveig Gísladóttir um Gæðasölu Alveg frábært námskeið. Gæti aLveg hugsað mér að koma aftur seinna. Sigríður J. Vaídimarsdóttir sölumaður um Gæðasölu Mjög gott og fræðandi námskeið. Prik fýrir kveikjarann (logsuðutækið) og söguna um súkkulaðikökuna. Anna D. Páímadóttir sölumaður um Gæðasölu Ég hafói mjög mikið gagn og gaman af þessu námskeiði og lærði helling. ALLt var til fýrirmyndar. Garðar Jónsson um Gæðasölu Mjög skemmtilegt og nýtiLegt námskeið. Frábær leiðbeinandi. Margrét Pétursdóttir um Gæðasölu Mjög kröftugt námskeið sem vonandi nýtist mér veL. Sigríður E. Helgadóttir um Gæðasölu Stjórnandinn hefur greiniLega gaman af því sem hann er að gera og það kemst vel til skiLa. Ég mæli með þessu námskeiói fýrir alla, hvort sem þeir hafa reynslu af sölustörfum eða ekki. Árni Atlason um Gæðasölu Rosalega skemmtilega uppsett námskeió og Gunnar Andri náði að skapa mjög góða stemningu. Ég lærði gífurLega mikið og lit á vitneskju mína frá þessu námskeiði sem mjög dýrmæt verðmæti. Þorkell Snorri Sigurðsson um Leyndarmál stórsölumannsins Upplýsingar og miðasala eru í síma 561 3530 & 897 3167 SÖLUKENNSLA GUNNARS ANDRA Einkaþjálfun - Námskeiö • Ráðgjöf ■ Fyrirlestrar Við höfum sameiginlegt markmið - að þér gangi vel!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.