Dagur - 03.09.1999, Blaðsíða 10
'l 26- FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1999
Dggui-
r
i -^—n\
i
l
LÍFIÐ í LANDINU
DAGBOK
Nl ALMANAK
Föstudagur 3. ágúst 246. dagur
ársins -117 dagar eftir - 34. vika.
Sólris kl. 05.22. Sólarlag kl. 20.42.
Dagurinn styttist um 6. mínútur.
■ APDTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka I Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsinqar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Sunnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Akureyrar apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga, lokað um
helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl.
9.00-18.00 virka daga og laugardaga
frákl. 10.00-14.00.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá ki. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
II KROSSGÁTAN
Lárétt:1 handlaug 5 hljóðfæri 7 kimi 9 gelti
10 laglegum 12 auðugu 14 ást 16 hreinn
17 ok 18 fæddi 19 bók
Lóðrétt:1 öruggur 2 höll 3 flotholt 4 beygju
6 veiðiferð 8 slóttugheit 11 biskupshúfa
13 klóki 15 ferð
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt:1 treg 5 leiku 7 andi 9 um 10 feima
12 suma 14 æsa 16 mær 17 trekt 18 lið
19auð
Lóðrétt:1 traf 2 eldi 3 geims 4 óku 6 umbar
8 neisti 11 aumka 13 mætu 15 arð
■ gengib
Gengisskráning Seðlabanka íslands
2. september 1999
Fundarg. Kaupg. Sölug.
Dollari 72,32 72,72 72,52
Sterlp. 116,44 117,06 116,75
Kan.doll. 48,43 48,75 48,59
Dönsk kr. 10,329 10,387 10,358
Norsk kr. 9,276 9,33 9,303
Sænsk kr. 8,821 8,873 8,847
Finn.mark 12,9103 12,9907 12,9505
Fr. franki 11,7022 11,775 11,7386
Belg.frank. 1,9029 1,9147 1,9088
Sv.franki 47,98 48,24 48,11
Holl.gyll. 34,8326 35,0496 34,9411
Þý. mark 39,2473 39,4917 39,3695
Ít.líra 0,03965 0,03989 0,03977
Aust.sch. 5,5784 5,6132 5,5958
Port.esc. 0,3829 0,3853 0,3841
Sp.peseti 0,4614 0,4642 0,4628
Jap.jen 0,6607 0,6649 0,6628
írskt pund 97,4663 98,0733 97,7698
GRD 0,2352 0,2368 0,236
XDR 99,3 99,9 99,6
XEU 76,76 77,24 77
Michael Douglas og Sharon Stone fóru út á
líflð á dögunum ásamt eiginmanni Sharon
og kærustu Douglas, Catherinu Zetu Jones.
Eiginmaður Sharon, Phil Bronstein, er að
jafna sig eftir alvarlegt hjartaáfall sem varð
honum næstum því að aldurtila. Bronstein
er 48 ára ritstjóri og vinir hans segja hann
hafa fengið hjartaáfallið í kjölfar frétta um
að sameina ætti blað hans öðru blaði. Shar-
on var við kvikmyndaupptökur þegar eigin-
maður hennar veiktist en tók sér hlé frá
vinnu til að hjúkra honum.
Sharon og Michael Douglas sem léku
saman í Basic Instinct hafa í hyggju að ger-
ast viðskiptafélagar og ætla að setja á fót
skyndibitastaði víðs vegar um Bandaríkin
Sharon Stone ásamt eiginmanni sínum við frumsýningu á ásamt Alice Cooper. Mexikóskur matur
nýjustu mynd hennar The Muse. mun aðallega verða þar á boðstólum.
Sharon og
Douglas 1
viðskiptum
KUBBUR
MYNDASOGUR
HERSIR
Hersir, þú hefur verið skotinn,
laminn og setturá eld ...
Af hverju ertu ekki
venjulegur víkingur?
ANDRES OND
DYRAGARÐURINN
STJÖRNUSPA
Vatsberinn
Stjörnurnar spá
rigningu í dag. En
um leið og hættir
að rigna þá styttir
líklega upp.
Fiskarnir
Þú dettur óvænt í
lukkupottinn,
kemur illa niður á
botninn og fót-
brotnar.
Hrúturinn
Þú ekur á hest í
Skagafirði. Hest-
urinn fer í mál og
vinnur það og
300 metra skeið
daginn eftir.
Nautið
Farðu þér hægt í
vinnunni í dag.
Fyrirtækið er á
barmi gjaldþrots
og þú færð ekki
útborgað í dag.
Tvíburarnir
Ekki kaupa skó-
hlífarnar! Þær eru
„made in Taiwan"
og Kínverjar
gætu mótmælt
kaupunum á al-
þjóðvettvangi.
Krabbinn
Reyndu að sætt-
ast við Sigríði.
Hún ætlaði ekki
að gera þetta,
fór bara manna-
villt.
Ljónið
Slepptu veiði-
túrnum um helg-
ina. Það verður
ekkert að hafa og
það verður bara
að hafa það.
Meyjan
Þú skrifar upp á
skuldabréf hjá
syni þínum í dag,
Sjáumst á göt-
unni!
Vogin
Ekki fara á frí-
múrarafund í
kvöld. Þú kjaft-
aðir frá á fyllerínu
á dögunum og
verður háls-
höggvinn á
staðnum.
Sporðdrekinn
Sofðu frameftir.
Bossinn mætir
ekki fyrr en um
hádegi.
Bogamaðurinn
Farðu snemma á
fætur. Morgun-
stund gefur
sprundi hund.
Steingeitin
Þig dreymir að þú
sért óknyttastrák-
urinn Davíð.
Grýttu Golíat litla
Ólafsson!