Dagur - 22.09.1999, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1999 - 21
Ttwpir.
LÍFIÐ í LANDINU
Rj ómiim af norræmri myndgerð
Um 300 útlendingar
mæta á norrænu Stutt-
og heimíldamyndahá-
tíðina sem hefst í dag,
enda erþetta stærsta
samnorræna kvik-
myndahátíð Norður-
landafyrir bæðifag-
fólk og almenning.
Nordisk Panorama eins og há-
tíðin nefnist upp á skandinav-
fsku verður í Háskólabíói og
stendur hún frá 9 á morgnana
til kl.l 1 á kvöldin. Má því búast
við að einkum fagfólk sæki há-
tíðina en hún er þó öllum opin
og ætti áhugafólk um kvik-
myndagerð að finna þarna ýmis-
legt sem annars væri ógjörning-
ur að nálgast hér á Iandi. Þor-
geir Gunnarsson, framkvæmda-
stjóri hátíðarinnar hvetur sem
flesta til að kíkja á hátíðna, „því
að þessar myndir sjáum \áð ekki
í bíó og sjaldan í sjónvarpi". Há-
tíðin skiptist í tvennt, annars
vegar keppa 54 myndir til verð-
launa í flokkum stutt- og heim-
ildamynda en hins vegar eru um
10 hliðardagskrár með fjár-
mögnunarfundum, málþingi um
stafræna tækni í kvikmyndum,
kvikmyndamarkað o.fl. Þá verð-
ur einnig sýnt úrval íslenskra
stutt- og heimildamynda (m.a.
Maður og verk-
smiðja eftir Þor-
geir Þorgeirson),
úrval norrænna
unglingamynda og
svokallaðar „rusl-
myndir“, eða
ósj ónvarpshæfar
myndir verða
sýndar á föstu-
dagskvöldið kl.
22.30 til miðnætt-
is og sendar voru
hingað frá stutt-
myndahátíðinni í
Hamborg, en þeir
hafa sérhæft sig í
„skrýtnum og
öðruvísi mynd-
((
um.
Verið útundan
hér
- Nií hefur þessi hátíð verið hald-
in í 10 ár, hefur ekkert gengið að
koma heimilda- og stuttmyndum
á kortið?
„Jú, hin Norðurlöndin standa
sig mikið betur í að sýna þessar
tegundir kvikmynda í kvúk-
myndahúsum og svo fara þær
allar í sjónvarp í sfnum eigin
löndum. Þær hafa hins vegar
verið dálítið útundan hér heima.
En á hátíðinni verður sýndur
rjóminn af þeim heimilda- og
stuttmyndum sem framleiddar
hafa verið á undanförnu ári á
Norðurlöndunum.“
Er mikil
gróska í t.d. stutt-
myndagerð á Norð-
urlöndunum?
„Já, sérstaklega
á Norðurlöndun-
um enda hefur
þessi hátíð auk
annarra aðgerða á
þessu sviði síðasta
áratuginn hjálpað
mjög til að stækka
og efla þessa gerð
kvikmyndagerðar,“
segir Þorgeir og
telur norræna
heimildamynda-
gerð afar fjöl-
breytta. „Þær
spanna allt sviðið,
menn fara út um
heiminn til að
finna sér viðfangsefni en eru
lfka í sínu heimalandi og allt
inní eigið fjölskyldulíf. Þeim er
ekkert óviðkomandi."
Saga-fílm komst að
Einn mikilvægasti liður hátíðar-
innar fyrir fagfólk í kvikmynda-
geiranum eru tveir samnorrænir
fjármögnunarfundir þar sem 23
útvaldir kvikmyndagerðarmenn
fá 9 mínútur til að kynna hug-
Þrjár íslenskar myndir komust í
keppnina, segir Þorgeir,
Sjáif/irkinn eftir Júlíus Kemp og
tvær myndir eftir Dag Kára
Pétursson (Old Spice/Lost
weekend).
Von Trier aðdáendur geta fylgst með
vinnubrögðum kappans í dönsku
heimildamyndinni Hinir auðmýktu
(De ydmygede, 79 mín.) sem Jesper
Jargil gerði um tilurð kvikmyndarinn-
ar Fávitarnir.
mynd sína fyrir fjármögnunarað-
ilum og norrænum sjónvarps-
stöðvum. Þorgeir segir þessa
fundi hafa verið mjög árangurs-
ríka. „Það eru dæmi þess að
menn hafi fullfjármagnað hug-
myndir sínar á þessum fund-
um.“ Einu Islendingarnir sem
komust inn á hina eftirsóttu
fundi að þessu sinni voru full-
trúar frá Saga-film.
-LÓA
Dönsk mynd hlaut Óskarsverðlaunin
árið 1999 í flokki stuttmynda (sá
Óskars-flokkur er sem sagt til).
Myndin heitir Kosningakvöld (Val-
ga ften), er 12 mín. og hér sjást þeir
Kim Magnusson, framleiðandi
myndarinnar og Anders Thomas
Jensen leikstjóri.
SVOJUA
ER LIFIÐ
Pjetur
svarar
í símann!
Ertu með ráð,
þarftu að spyrja,
viltu gefa eða
skipta?
Pjetur svarar í
símann kl. 9—12.
Síminn er
460 6124 (beint)
eða 800 7080.
Póstfang:
Þverholt 14 Rvk.
eða Strandgötu 31
Akureyri.
Netfang:
pjeturst@ff.is
Umost
Ostur er mannamatur, hvort sem hann er notaður til þess að
h'fga upp á veislur eða borðaður hvunndags með brauði og
smjöri. Það er ákaflega misjafnt hvað menn eru hrifnir af osti.
Víða um lönd getur ostur myndað uppistöðu í heilu réttunum.
Eða hann er borðaður eins og „snakk.“ Víða er vinsælt að djúp-
steikja ost, og er hann þá borðaður með frönskum kartöflum
og salati.
Ef bjóða á fólki í heimsókn að kvöldlagi er tilvalið að bjóða
upp á ostabakka. A bakkann er ekki þörf á fleiri en fimm teg-
undum af osti. Með ostinunum er gott að hafa ávexti, græn-
meti og brauð eða ósætt og ósalt kex. Það er best að láta ost
standa við
stofuhita í
u.þ.b. I. klst.
áður en hann
er borinn
fram. Þannig
nýtur osta-
bragðið sín
best. Þegar
bornir eru
fram ostar
ásamt brauði,
ávöxtum og
grænmeti og
osturinn á að
vera aðalatrið-
ið, þá er gert
ráð fyrri 200
til 250 grömmum af osti á mann. Sé ostur hinsvegar borinn
fram sem ábætir er passlegt að reikna með u.þ.b. 70 til 75
grömmum á mann.
Ostakökur eru bestar ef þær fá að standa f kæli í 3-5 daga
eftir að þær eru búnar til og þar til þær eru notaðar. Ráðlegt er
að taka þær úr forminu, þegar þær eru orðnar kaldar, annars
er hætta á að formið ryðgi. Ostakökur geymast í 3- 4 vikur í
kæli en hægt er að frysta þær og Iáta þiðna f kæli. Bestar eru
þær þó án þess að hafa frosið.
Sælgætisostakaka
Efrii:
2 bollar mulið súkkulaðikex 75-100 g brætt smjör 500 g
rjómaostur 6-8 msk kaffilíkjör 150 g mulið súkkulaði (Mars,
Snickers eða annað) 5 dl þeyttur rjómi
Aðferð:
Blandið mylsnunni og smjörinu sama og setjið í form. Þjappið
vel í botninn. Setjið síðan rjómaostinn í formið og heílið
líkjörnum yfir. Sáldrið súkkulaðinu í formið og smyrjið rjóman-
um saman við. Geymið í kæliskáp áður en kökunnar er neytt.
■ HVAD ER Á SEYÐI?
SJÖ ÁR Á GÖNGU
Hafnargönguhópurinn heldur í sjóferð
með strönd Skerjafjarðar í kvöld kl.
20.00. Farið verður frá Hafnarhúsinu
að vestanverðu og gengið niður á Mið-
bakka og um borð í Árnesið við Ægis-
garð. Siglt verður út á Engeyjarsund og
fyrir Gróttutanga og Suðurnes inn á
Skerjafjörð. Þaðan með ströndinni inn
á Fossvog, Kópavog og Arnarnesvog fyr-
ir Seltjarnarnesið og í höfn við Ægis-
garð.
1 tilefni af því að um þessar mundir eru
sjö ár liðin frá því Hafnargönguhópur-
inn hóf gönguferðir sínar, verður ýmis-
legt sér til gamans gert á leiðinni.
Ljósadýrð höfuðborgarsvæðisins verður
notið af sjó ásamt léttum veitingum um
borð. Göngufélagar úr Hafnargöngu-
hópnum sem kalla sig HGH-tríóið leika
ljúfa tónlist uppá þiljum. Allir eru vel-
komnir.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Finnsk-íslensk tónlist í Kaffileikhúsinu.
Dúettinn Helvík heldur tónleika í Kaffi-
leikhúsinu, miðvikudagskvöldið 22. sept-
ember, kl. 21:00. Dúettinn skipa þeir
Kristján Eldjárn gítarleikari og Samuli
Kosminen slagverksleikari, en þeir hafa
starfað saman um nokkurra ára skeið. Þó
eru þetta fyrstu opinberu tónleikar þeirra
á íslandi. Tónlist þeirra félaga er frum-
samin spunatónlist sem byggir á samleik
gítara og slagverkshljóðfæra. Sérstakur
gestur þeirra á tónleikunum er finnska
söng- og leikkonan Ona Kamu, sem mun
taka þátt í flutningi nokkurra verka. Þau
Samuli og Ona starfa bæði við tónlist í
heimalandi sínu auk þess sem Ona hefur
töluvert leikið í kvikmyndum, þ.á.m.
Juha, nýjustu myndi Aki Karismakis.
Tónlistardagskrá þessi hefst kl. 21:00 og
opnar húsið kl. 20:30. Miðasala verður
við innganginn.
Alan James sýnir í Kringlunni
Alan James opnaði í gær málverkasýn-
ingu í sameiginlegu sýningarrými Gallerís
Foldar og Kringlunnar á annarri hæð
Kringlunnar gegnt Hagkaupum. Alan
sýnir 8 olíumálverk og stendur sýningin
til 15. október. Sýningin er opin á venju-
legum opnunartíma Kringlunnar. Alan
hóf nám við Myndlistaskóla Akureyrar og
útskrifaðist þaðan árið 1997 og hélt sína
fyrstu einkasýningu í Eyjafirði 1995.
Einnig tók hann þátt í haustsýningu
Listaskálans í Hveragerði 1998 og var
með einkasýningu í Gerðubergi í janúar
1999.
Félag eldri borgara Ásgarði, Glæsibæ
Kaffistofan opin kl. 10-13. Matur í há-
deginu. Línudans Sigvalda kl. 20.15-
21.45 í kvöld. Námskeið í framsögn hefst
aftur mánudaginn 27. september. Leið-
beinandi er Bjarni Ingvarsson. Skráning
er hafin á skrifstofunni. Þeir sem hafa
skráð sig í Þinvallaferðina eru vinsamlega
beðnir um að staðfesta eigi síðar en í dag.
Stillum okkur saman
Dagskrá vímuefnaviku miðvikudaginn
22. september er þemadagur um vímu-
varnir í Valhúsaskóla. Skemmtun á veg-
um nemenda og kennara í Félagsheimili
Seltjarnarness um kvöldið frá ld. 20.00-
22.00. Allir velkomnir.