Dagur - 21.10.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 21.10.1999, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 - 19 Ólíkir menn sem vinna vel saman TvímenningamirÁsgeirSigur- vinsson og Guðjón Þórðarson em ólíkireins og svartog hvítt, Guðjón erskapmaður- inn ogÁsgeirsá hægláti. Samt hefur samvinna þeirragengið prýðilega. Dagurbirtirnær- mynd afköppunum. Samstarf tvímenninganna Asgeirs og Guð- jóns hefur verið með afbrigðum gott þau tvö ár sem Guðjón hefur þjálfað landslið Islands í knattspymu. A þessum tíma hefur Asgeir verið tæknilegur ráðgjafi KSI, setið í landsliðsnefnd undir forystu Eggerts A. Magnússonar og virkað sérstaklega sem tæknilegur ráðgjafi Guðjóns og setið með honum á bekknum á landsleikjum. Ásgeir hefur verið einn nánasti samstarfsmaður Guðjóns, maðurinn sem hann hefur ráðg- ast við og getað treyst til að segja skoðun sína, sama hvað á gengur. Guðjón er hins vegar og hefur verið maðurinn með völdin, maðurinn sem tekur af skarið og maðurinn sem tekur afleiðingunum ef eitthvað geng- ur ekki upp. Guðjón skipuleggur taktíkina og velur mennina hluti, róað hann niður og farið Nauðsynlegt að hafa skap Guðjón og Asgeir eru kunningjar frá því í boltanum í gamla daga og vissu af og c, ,■ .. I/C.f . , , v ...c , i ii r.. f % Startsmonnum KSl stendur raðgiot hans mundu vel hvor ettir oðrum þegar samstart .* , v , . , , . , ,. . r ? , til booa, en „pao eru bara margir sem þora þeirra hja KSI hofst fynr tyeimur arum. ekki að ^ £ hans Þeir hajd| kanns^ að Pað sekk vel rra íyrsta desi þo að þeir væru u . . > .. x , b ^ í., r « hann se einhvem veginn oðruvisi en hann ohkar typur. Guðjon er „stnðsmaðunnn , ,, & einn vi<Wlandinn. >)Þjálfararnir metnaðargjarn fagmaður og skapmaður ^ J ^ ^ hans> ræða J hann ()g sem ætur a t v:l a, opinn og a r - mjog 1)cra undir hann hugmyndir en þeir gerðu sterkur personuleik1 og otviræður emvaldur það aldrei það hefurKalftof lítið h i landsliöinu. Guðjon er vel liðmn meðal u _ á____. , „ . i , i.v. TT Morgum herur virst sem Asgeir se pott- ^ £ J-'/JJ^Jj , I■ 1 r 1 c llr11 f"» 11 H'inn or folmn c> . ~ 1 en Ásgeir hefur góð áhrifá hann, fyllir í eyðumar hjá Guðjóni. „Ásgeir getur bent Guðjóni á ýmsa mýkri veginn þegar Guðjón vill fara beintyfir kelduna. Þá tekurÁsgeir krókinn." landsliðinu. Hann er talinn dómharður en réttlátur, óhræddur að við- urinn og pannan í kaupum ijárfesta á Stoke í Bretlandi, frekar en „frontur" urkenna það þegar hann fer yfír strildð, a ^ en sumir telja að hlutverk stundum rull skapbraöur en skapið þvkir x . - u • 1 i f. .v .v r - r Asgeirs 1 þeim kaupum hah venð blasið upp í Qölmiðlum. „Aðrír hafa átt frum- kvæðið og stigið skrefin en þeir hafa fengið bara hjálpa honum frekar en hitt í knatt- spyrnuheiminum. ,,Það er nauðsynlegt í þessum geira að ráð 0g hann hefur þannig hara skap, sagöi emn viðmælandi Dags. , •* * ,, . ? .vr . . i i r venð með. Hann herur ekki venð nemn „Pama eru knattspymumenn sem hara r 1 • n n n 1 xv • r . ' \ \ •I i , rí,. i , . r rrumkvoðull eða haft nema rorystu 1 þvi að mikla peninga a milli handanna og hara i . ,1 .. v \ • i . f b i-i þessi akvorðun um Stoke var tekin en komist upp með það að vera svolitlar 1 i r .v v ^... i.\. , i hann herur venð með stjornur. 1 svona liði a bara ,* . r. « fT . .u v . sem raðgjah. Heimiidar- að vera emn stjomandi. i Þannig virkar það best.“ ASgeiT hefUT teklð að 'Paður DaSs>. sem stendur ö r Asgein næm, segir þo að Þora eMd að SÓT að Stappa StálÍUU í Ás8eir hafi verið flJótur að leita til Ásgeirs koma sér inn f viðskipta- Ásgeir á það sameiginlegt meUU cl eijfíðum SÍUUd- llftð a fslandi, hann hafi með Guðjóni að vera j i /r i mjög ákyeðnar skoðanir á metnaðargjam og sterkur UTU enda hejUT haUU Stoke-málinu og hvemig persónuleiki, keppnismað- . ,k i . i -i i að stantia að l)v) ah ur mikill enda hefði hann gnÖarlega leikreyUSlU, byggja félagið upp á nýjan annars aldrei náð þeim ár- t T ,, T .. . k . . leik °8 hann hafi víst haft angri sem hann gerði í at- haUU hejUT leiklÖ gegU forystu í því máli en hann vinnumennskunni erlendis ...11 f b ft hafi líka verið „ffontur . á sínum tíma. Hann er SUJOllUStU lÍUatt- hins vegar andstæða Guð- ,1...,, A RÓar GllðjÓIl niðlir jóns að mörgu leyti, yfir- SpymUmÖnnUm cl Aldrei hefur borið skugga vegaður og varkár og hugs- bpirra hpimavplli H(f PT & þt.ÍITa. ar sig vel um áður en hann PCl‘læLIHdVcLLl Og Cl 0g Guðjons þessi tvö ar sem það hefur staðið. Guðjón kynnti Ásgeiri all- ar sínar áætlanir í upp- hafi, ræddi þær við hann og fékk hann til að vinna Slg’ íra“r’ ££ þvUllsendisófeim maður með mikla einbeit- irtn ingu og húmor. Hann er maður sem hefur rólega og um. með KR. Hann á hlut í fyrirtækinu - Er Ásgeir hugsuðurinn ú huk við vel- Sjólyst og sinnir því í hlutastarfi með- gengni landsliðsins? fram starfinu hjá KSÍ. Hann er sterk- „Nei, það má ekki taka það frá Guðjóni efnaður en berst lítið á og hefur sinnt að hann skipuleggur börnunum sínum vel taktíkina og velur menn- eftir að fjölskyldan flutti ina. En ég hugsa að Ás- „Þama eTU knatt- heim. Honum líkar vel geir hafi haft góð áhrif á ab vinna að tjaldabaki og hann, hann hafi gert gagn spymumenn sem hafa halda sig fjarri sviðsljós- að því leytinu til að hann .. . . _ inu. hefur fyllt í eyðurnar hjá miklapeniTlga a milll Guðjón er meðal ann- Guðjóni. Ásgeir getur , , ,, „ ars þekktur fyrir fót- bent Guðjóni á ýmsa lianClanna Og liafa boltastrákana sina sem hluti, róað hann niður og , . A U A Á hann a ur tveimur farið mýkri veginn þegar IZOmiSt Upp meOpaO 00 hjónaböndum. Þrír Guðjón vill fara beint yfir mnlitlar cfinmnr þeirra eru l)C8ar 1 lands' kelduna. Þá tekur Asgeir VCIa JVULLLltíl jLJUI lllll. fiðinu, einn f undir 21 krókinn,“ svarar einn af f i-k-6 1 s árs landsliðinu og tveir heimildarmönnum Dags. lJvUllcLlLULa.Uilla.aU hafa Ieikið undir hans Kröíiu’nar meii-i vera einn stjómmdi. ^Éf etóífvað ?, Ásgeir veiðir og skýtur, Tiannirí irirbarhaA þá hefur hann gert meiri spilar golf og stundar í'anulg VLIKai pUU kröfur til þeirra en ann- aðrar fþróttir. Hann um- hp<t “ arra 1 liðinu. Þannig er gengst ekki stóran hóp UCJL. það oft þegar pabbi fólks enda búið erlendis manns er sá sem stjórn- í 25 ár. Hann er kvæntur og á tvö börn ar. Það gerir þeim langt í frá auðveldara á unglingsaldri, stelpu og strák sem æfir fyrir.“ -GHS þægilega nærveru - maður sem strákamir í með sér og bakka sig upp þegar þess þurfti, landsliðinu Iíta upp til. til dæmis til að bæta ferðatilhögun og að- Fáir þekkja Ásgeir Sigurvinsson reglu- búnað landsliðsins á ferðalögum. Asgeir lega vel enda þykir hann „fælinn“ og hann hefur tekið að sér að stappa stálinu f menn sýnir ekki á sér hliðarnar nema undir sér- a erfiðum stundum enda hefur hann gríð- stökum kringumstæðum. „Hann verður að arlega Ieikreynslu, hann hefur leikið gegn hafa traust 1' umhverfinu til að sýna þessar snjöllustu knattspyrnumönnum á þeirra hliðar,“ sagði einn viðmælandi Dags. Fyrir heimavelli og er því allsendis ófeiminn. marga virkar Ásgeir lokaður og erfiður að Hann heldur ró sinni hvað sem á gengur kynnast og meðal annars þess vegna hefur en getur brugðið á leik þegar hann vill og hlutverk'Háná hjá KSÍ vérið frekar sVífandi. skvett-í-sig með-sínu fólki-á þjóðhátíð í Eyj- Ásgeir er keppnismaður mikill enda hefði hann annars aldrei náð þeim árangri sem hann gerði í atvinnumennskunni erlendis á sínum tima. Guðjón er maður með völdin, maðurinn sem tekur afskarið og tekur afleiðingunum þegar hlutirnir ganga ekki upp.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.