Dagur - 21.10.1999, Blaðsíða 6

Dagur - 21.10.1999, Blaðsíða 6
I 22- FIMMTUDAGUK 2 1. OKTÓBER 1999 DAGBOK ■ ALMANAK FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER. 294. dagur ársins - 70 dagar eftir - 42. vika. Sólris kl. 08.34. Sólarlag kl. 17.49. Dagurinn styttist um 7 mínútur. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík i Háaleitis apóteki. Lytja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apóteK, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring.w APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN LÁRÉTT: 1 hrúgu 5 rödd 7 fisk 9 haf 10 þvalt 12 hugur 14 op 16 svefn 17 úrráðagóð 18 neðan 19 fljótfaerni LÓÐRÉTT: 1 hæð 2 grafa 3 athygli 4 okkur 5 naumir 8 fjölmiöill 11 álítur 13 tónverk 15 fjör LAUSN A SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 skúr 5 reynd 7 togi 9 dý 10 traðk 12 illi 14 val 15 ein 17 kotið 18 tak 19 fim LÓÐRÉTT: 1 sætt 2 úrga 3 reiði 4 önd 6 dýrin 8 orsaka 11 kleif 13 liði 15 lok ■ GENGIB Gengisskráning Seölabanka íslands Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark ít.llra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen írskt pund GRD XDR XEU 20. október 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. 70,08 70,46 70,27 117,07 117,69 117,38 46,84 47,14 46,99 10,199 10,257 10,228 9,06 9,112 9,086 8,583 8,633 8,608 12,7426 12,822 12,7823 11,5501 11,6221 11,5861 1,8782 1,8898 1,884 47,7 47,96 47,83 34,3803 34,5943 34,4873 38,7376 38,9788 38,8582 0,03913 0,03937 0,03925 5,506 5,5402 5,5231 0,3779 0,3803 0,3791 0,4554 0,4582 0,4568 0,6629 0,6671 0,665 96,2006 96,7996 96,5001 0,2301 0,2317 0,2309 97,76 98,36 98,06 fræga fólkið Skin og skurir Leikarinn Roger Moore hlaut á dögunum heið- ursverðlaun frönsku kvikmyndaakademíunn- ar fyrir leik sinn í kvik- myndum. Hann fagnaði eftir verðlaunaveiting- una með því að bjóða sambýliskonu sinni, Christinu Tholstrup, á næturklúbb. Þegar parið yfirgaf næturklúbbinn bakkaði bflstjóri þeirra á Christinu sem féll í göt- una og skaddaðist á höfði. Christina dvaldi nokkra daga á sjúkra- húsi og varð fyrir nokkru minnistapi en er nú talin hafa náð sér. Bflstjórinn var ekki ein- ungis rekinn úr vinnunni heldur einnig handtek- inn enda var hann draugfullur þegar óhappið átti sér stað. Roger Moore og Christina Tholstrup skömmu áður en óhappið átti sér stað. KUBBUR MYNDASÖGUR HERSIR PaðtítUrúXMlrl?Í^t.-méHíður fvrir að bér alltaf Þann'3 Þeðar e* I iðist? /er *ie'ma m'**' ferðalaga! / f Eg verð þreyttur a að fara seint að sofa, borða brasaðan mat, spila golf og gera ekkert! ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN STJÖRNUSPA % Vatnsberinn Taktu bónorðinu! Mundu að krydd- pían í dag er oft piparkerling morgundagsins. Fiskarnir Kaffidrykkja þín er farin að keyra úr hófi fram. Þynntu það með þjóðardrykk að eigin vali. Hrúturinn Fáðu þér nýjan maka á fertugsaf- mælinu. Það er alltaf skynsam- legt að skipta inn á í hálfleik. Nautið Draumar þínir rætast í dag ef þú hefur vit á að vakna til lífsins. Tvíburarnir Þú finnur flugu í súpunni þinni. Fáðu Stefán Jón Hafstein til að skrifa æfisögu hennar í þrem bindum. Krabbinn Þú hittir gamlan vin í eyðimörk- inni. Hlustið sam- an á Oasis. Ljónið Farðu órakaður á Vegas í kvöld svo þér verði ekki hent út sem meintri konu. Meyjan Það er stór lottó- vinningur á næsta leiti. Hjá einhverj- um öðrum en þér. Það gengur bara betur næst. Vogin Áskrifandi Dags númer 100.000 fær ábygglega vegleg verðlaun. Kauptu áskrift strax í dag, hver veit nema þú verðir sá heppni. Sporðdrekinn Hundaeigendur eiga von á óvæntum glaðn- ingi á næstunni, þegar framleiðsla hefst á Hunda- súrusúrmjólk. Bogamaðurinn Þú sérð sjálfan þig óvænt á sjón- varpsskjánum þegar þú ert bú- inn að slökkva á tækinu og þar er ekkert lengur að sjá. Steingeitin Farðu sparlega með raddböndin. Æptu varlega.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.