Dagur - 21.10.1999, Blaðsíða 3

Dagur - 21.10.1999, Blaðsíða 3
 FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 - 3 SUDURLAND Listakonumar Ráðhildur Ingadóttir, til vinstri, og Úsk Vilhjálmsdóttir, sem sýna verk sín í Eyjum næstu tvær helgarnar. 1575 laxveiðimeim skora á Guðna Fulltrúar áhugamanna um lax- veiðar á vatnasvaeði Hvítár og Olfusár ætla að ganga á fund Guðna Agústssonar landbúnað- arráðherra í dag. Þeir ætla að afhenda honum áskorun 1575 laxveiðimanna þess efnis að hann beiti sér fyrir að eftirlit með netaveiði og veiðivarsla á svæðinu verði efld og farið að lögum um lax- og silungsveiði. Laxveiðimennirnir eru m.a. að mótmæla framgöngu neta- veiðibænda á þessum veiði- svæðum. Tímabært sé að benda á hvernig netaveiðar fari þar Guðni Ágústs- Bubbi son landbúnað- Morthens er í arráðherra. hópi áskorenda laxveiðimanna. fram. ,,Það er opinbert leyndar- mál í Arnessýslu að eftirlit með netaveiðum í Ölfusá og Hvítá er ekkert. Samkvæmt lögum eiga netalagnir að vera bundnar við land en staðreyndin er sú að með minnkandi netaveiði á undanförnum árum hefur „sjó- ræningjalögnum" verið komið fyrir úti um alla á og þrengt enn frekar að laxastofnunum,“ segir í tilkynningu frá hópnum. Meðal þeirra fulltrúa áhuga- manna um laxveiði sem ganga á fund ráðherra eru Orri Vigfús- son, Bubbi Morthens, Þórarinn Sigþórsson og Hilmar Hansson. Iistakonur sýna í Eyjum ListakomiT tvær opna sýningu í Eyjum um helgina. Unnið úr fjölbreyttum efnum og ekki alltaf á hefð- bundinn hátt. Ráðhildur Ingadóttir og Ósk Vil- hjálmsdóttir munu opna sýning- ar f gamla áhaldahúsinu á horni Græðisbrautar og Vesturvegar í Vestmannaeyjum nú á laugar- daginn. Þær hafa unnið að list sinni bæði á íslandi og erlendis, en koma nú í fyrsta sinn með sýningu til Eyja. Þær vinna í fjöl- breytt efni til að koma list sinni á framfæri og ekki alltaf á hefð- bundinn hátt. I Eyjum munu Ráðhildur sýna afrakstur af vinnu er tengjast athugunum hennar á tvístirninu Algol, en Osk mun sýna videóverk, sem tengjast ferðalögum, eða spenn- una milli brottfarar og komu. Benedikt er óþreytandi Benedikt Gestsson, blaðamaður og áhugamaður um myndlist, sem hefur verið óþreytandi við að koma myndlistinni til Eyja og með þá sannfæringu að leiðar- ljósi að myndlistin eigi ekki bara heima á stór Reykjavíkursvæðinu hefur enn ákveðið að fara af stað í Eyjum. Benedikt leitaði til Eim- skipafélagsins um hvort það vildi koma að þessu sýningarhaldi nú og fengust jákvæð svör við þeirri málaleitan og ákvað Eimskipafé- lagið að styrkja þær tvær sýning- ar að fullu sem nú hafa verið ákveðnar. Eimskipafélagið hefur verið ötull styrktaraðili ýmissa menningarviðburða og í því sam- bandi er rétt að geta þess að fé- Iagið er stærsti styrktaraðili, Reykjavík menningarborg árið 2000. Rúrí í nóvember Auk þessa mun listakonan Rúrí verða með einkasýningu í Eyj- um. Sýning Ráðhildar og Óskar stendu yfir í tvær helgar, það er 23. og 24., og 30. og 3i.október. Sýning Rúríar verður opnuð Iaugardaginn 20. nóvember og verður opin tvær helgar, það er 20. og 21., og 27. og 28. nóvem- ber. Ahugi er á því að nemendur grunnskólanna geti fengið að skoða sýningarnar og mun það verða samkomulagsatriði hvenær hægt yrði að koma því við. Útvarps Suðurlands EM96,3& 105,1 Fimmtudagurinn 21. október 07:00-09:00 Góöan dag Suðurland Sigurgeir H. 09:00-12:00 Eyjólfur. Guörún Halla 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæöisútvarp Suöurlands Soffía M. 19:00-22:00 TP3. Svanur Bjarki 22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson Mánudagurinn 25. október 07:00-09:00 Góöan dag Suöurland. Sigurgeir H. 09:00-12:00 Eyjólfur. Guðrún Halla 12:00-13:00 Spurningakeppni HSK (e). Vaídimar 13:00-14:00 Heyannir(e). Soffía SigurÖardóttir 14:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-19:00 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 19:00-22:00 Bleika tunglið. Fannar 22:00-24:00 Dag skal að kveldi lofa. Sigurgeir H. Föstudagurinn 22. október 07:00-09:00 Góöan dag Suöurland. Sigurgeir H. 08:20-09:00 Svæöisútvarp SuöurlandsSoffía Sig. 09:00-12:00 Eyjólfur. Guörún Halla 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 SvæÖisútvarp Suöurlands.Soffía Sig. 19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir 20:00-22:00 Dýsel. Unnar Steinn 22:00-01:00 LífiÖ er Ijúft. Valdimar Bragason Laugardagurinn 23. október 09:00-12:00 Morgunvaktin Valdimar Bragason 12:00-13:00 íslenskt tónlistarhádegi. Jóhann B. 13:00-16:00 Vanadísin. Svanur Gísli 16:00-19:00 Tipp topp. Jón Fannar 19:00-22:00 Draugagangur. Kiddi Bjarna 22:00-02:00 BráÖavaktin. Jón Fannar Sunnudagurinn 24.október 09:00-10:00 Heyannir. Soffía SigurÖardóttir 10:00-12:00 Kvöldsigling (e). Kjartan Björnsson 12:00-15:00 Tóneyraö. Jón Fannar 15:00-17:00 Árvakan. Soffía M. Gústavsdóttir 17:00-19:00 Davíössálmar. DavíÖ Kristjánsson 19:00-20:00 íslenskir tónar. Jóhann Birgir 20:00-21:00 Elvis frá A-Ö. Jói og Halli 21:00-22:00 Spurningakeppni HSK. Valdimar B. 22:00-24:00 Spáöu í mig. Gestur og Lilja Þriöjudagurinn 26. október 07:00-09:00 Góöan dag Suöurland. Sigurgeir H. 09:00-12:00 Eyjólfur. Guörún Halla 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-19:00 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 19:00-22:00 Skeggjaöa beljan. Vignir Egill 22:00-24:00 í minningu meistarana. Jón Hnefill Miövikudagurinn 27. október 07:00-09:00 Góöan dag Suðurland. Sigurgeir H. 09:00-12:00 Eyjólfur. GuÖrún Halla 12:00-14:00 Árvakan (e). Soffía M. Gústavsdóttir 14:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guömunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæðisútvarp Suöurlands Soffía M. 19:00-22:00 Sportröndin. Fanney og Svanur Bjarki 22:00-24:00 Meira en orö. Sigurbjörg Grétarsd. Fimmtudagurinn 28.október 07:00-09:00 GóÖan dag Suðurland. Sigurgeir H. 09:00-12:00 Eyjólfur. Guörún Halla 12:00-13:00 Meö matnum. Tölvukallinn 13:00-17:00 Rjómagott. Gulli Guðmunds 17:00-18:25 Á ferö og flugi. Valdimar Bragason 18:25-19:00 Svæöisútvarp SuöurlandsSoffía Sig. 19:00-22:00 TP 3. Svanur Bjarki 22:00-01:00 Kvöldsigling. Kjartan Björnsson Hver vill kaupa rafveitu? Hveragerðingar sam- þykkja að skoða sölu á raiveitu bæjarins. RARIK og Orkuveita Reykjavfloir sýua áhuga. Mikilvægt að losa um eignir vegna skulda, segir bæjarfull- trúi. Bæjarstjórn Hveragerðis sam- þykkti á fundi sínum á þriðjudag að kanna möguleika á sölu á raf- veitu bæjarsins til annarra orku- fyrirtækja. Sex bæjarfulltrúar greiddu tillögu meirihlutans um þetta atkvæði sitt, en einn var á móti. Orkuveita Reykjavfkur hefur sýnt kaupum eða leigu á Rafveitu Hveragerðis áhuga, en upphaflega ætluðu bæjaryfirvöld sér að leggja til að rafveitan yrði seld til Raf- magnsveitna ríkisins. Tillögunni var hinsvegar breytt á síðari stig- um, að ósk bæjarfulltrúa Fram- sóknarflokks, og opnað fyrir möguleikann á að önnur orkufyrirtæki gætu einnig keypt hlut í fyrirtækinu. I samtali við Dag sagði Ami Magnússon, bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokksins, að hann teldi sölu á raf- veitunni geta verið hið besta mál í ljósi þess að losa þyrfti um Ijármagn og mikilsvert væri að ná niður skuldum Hvera- gerðisbæjar, en lang- tímaskuldir f dag eru um 213 milljónir kr. Vegna þeirrar skuldastöðu hefði bærinn til að mynda fengið varnaðarorð frá endurskoðanda sínum í síðasta ársreikningi Þá væri Ijóst að bær- inn þyrfti á allra næstu árum að fara í umfangsmiklar og dýrar framkvæmdir, svo sem við ein- setningu grunnskóla, annar af tveimur leikskólum bæjarins væri í bráðabirgðahúsnæði og þá væri endurbóta þörf á sundlauginni í Laugaskarði. í umræðum um raf- veitumál á fundi bæj- arstjórnar Hveragerðis fyrradag gagnrýndi Knútur Brunn hug- myndir þessar mjög og sagði að sala rafveit- unnar væri ávísun á hækkun gjaldskrár, jaíhffamt því sem góð- ur arður hefði verið af veitunni í áranna rás og hún staðið undir ýmissi starfsemi bæjar- ins. Því var hann á móti, einn bæjarfull- trúa. Um þennan málflutning Knúts hefur stjórn Bæjarmálafélags Hveragerðis, sem stendur að meirihluta bæjarstjómar, sent frá sér áyktun þar sem málflutningur Knúts er harmaður og hann sagð- ur hafa einkennst af röngum for- sendum - og niðurstöðum. Það eina sem ávinnist með málflutn- ingi einsog hann hefur stundað sé að rýra álit bæjarfélagsins út á við og það sé andstætt lögum um hlutverk sveitarstjórnarmanna. -SBS. Árni Magnússon, bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokksins í Hveragerði. á tölvukerfió? Ef starfsemin í þínu fyrirtæki reiðir sig á tölvukerfið er eins gott að rafmagnið sé alltaf til staðar. Eina vörnin við straumrofi eða truflunum er varaaflgjafi. Við bjóðum mjög gott úrval varaaflgjafa frá stærsta Hefuróu hugleitt að... • Þremur mánuðum eftir að tölvan þín var tekin í notkun eru gögnin sem hún hefur að geyma verðmætari en tölvan sjálf? • 70% allra bilana í tölvubúnaði eru vegna rafmagnstruflana? • Varaaflgjafi er eina lausnin sem þú hefur til að vernda bæði tölvuna og þau gögn sem í henni eru fyrir rafmagnstruflunum? framleiðanda heims, APC, sem henta m.a. fyrir netþjóna, einmenningstölvur, búðarkassa, símstöðvar og faxtæki. Frábært verð! NYHERJI Skaftahllð 24 • S:569 7700 Sölu- og þjónustuaöilar Nýherja: Suöurland: Tölvu- og Rafeindaþjónustan Selfossi og Tölvun Vestmannaeyjum. Austurland: Martölvan Höfn í Hornafiröi og Tölvusmiöjan Egilsstöðum/Neskaupsstað. Noröurland: Nett Akureyri, Element Sauöárkróki og Ráðbarður Hvammstanga. Vestfiröir:Tölvuþjónusta Helga Bolungavík

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.