Dagur - 03.11.1999, Side 6

Dagur - 03.11.1999, Side 6
22- MIÐVIKUDAGUR 3. WÓVEMBER 1999 [ LÍFIÐ t LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER. 307. dagur ársins - 57 dagar eftir - 44. víka. Sólris kl. 09.15 Sólarlag kl. 17.06. Dagurinn styttist um 6 mín. ■flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhá- tíðum. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Akureyrar apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek, opið frá kl. 9.00-18.00 virka daga og laugardaga frá kl. 10.00-14.00. Kvöldopnun frá kl. 21.00-22.00 öll kvöld alla daga vikunnar allan ársins hring. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka dagafrá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA:: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið tii kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- daga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN LÁRÉTT: 1 sæti 5 rotin 7 vaða 9 oddi 10 blaður 12hreinu 14háð 16söguburð 17hænan 18 háttur 19 háttur 19 sveifla LÓÐRÉTT: 1 bjargbrún 2 stoð 3 lélegt 4 skyn 6 róleg 8 skömm 11 ástfólgnar 13 ræfill 15næðing LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 lens 5 óvild 7 káta 9 dá 10smali 12 Inga 14elg 16nár 17 galti 18 fat 19 urt LÓÐRÉTT: 1 loks 2 nóta 3 svali 4 eld 6 dátar 8ámálga 11 inntu 13 gáir 15gat ■ GENGIfi Gengisskráning Seöiabanka íslands 2. nóvember 1999 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 70,59 70,97 70,78 Sterlp. 116,3 116,92 116,61 Kan.doll. 48,02 48,32 48,17 Dönsk kr. 10,037 10,095 10,066 Norsk kr. 9,03 9,082 9,056 Sænsk kr. 8,588 8,64 8,614 Finn.mark 12,5464 12,6246 12,5855 Fr. franki 11,3724 11,4432 11,4078 Belg.frank. 1,8492 1,8608 1,855 Sv.franki 46,5 46,76 46,63 Holl.gyll. 33,851 34,0618 33,9564 Þý. mark 38,1412 38,3788 38,26 Ít.líra 0,03853 0,03877 0,03865 Aust.sch. 5,4212 5,455 5,4381 Port.esc. 0,3721 0,3745 0,3733 Sp.peseti 0,4483 0,4511 0,4497 Jap.jen 0,6772 0,6816 0,6794 írskt pund 94,7196 95,3094 95,0145 GRD 0,2261 0,2277 0,2269 XDR 97,96 98,56 98,26 XEU 74,6 75,06 74,83 Leikarinn Johnny Depp er fyrstur manna tO að viðurkenna að hann sé vandræðagripur en segist vilja stillast. Þessa dagana býr hann í París ásamt sambýliskonu sinni leikkonunni Vanessu Paradis og íjögurra mánaða dóttur Lily-Rose. „Ég ætla mér að verða mjög góður faðir. Og það jafngildir því að hfa einkalífl mínu eins fjarri sviðsljós- inu og mögulegt er,“ segir hann. Depp ólst upp í mikilii fátækt sem gerði hann að svartsýnismanni og afar mislyndan. Hann segir erf- iða skapgerð vera gildru sem hann hafi fest sig í. „En ég er að læra að losa mig úr henni,“ segir hann. Hann er orðinn vehauðugur á leik sínum en segir: „Peningar kaupa ekki hamingju og þeir kaupa heldur ekki sálarfrið." Nokkuð notaleg til- hugsun þeim fjölmörgu sem ekki ekki hafa getað safnað veraldlegum auði. Johnny Depp, sem átti ömurlega æsku, segist staðráðinn í að verða góður faðir. Johimy Depp og föðurhlutverkið KUBBUR MYNDASÖGUR Hvar erum við á þessu korti, Kubbur? ANDRES OND DYRAGARÐURINN i-y) STJÖRNUSPA Vatnsberinn Leyfðu börnunum að koma til þín og vera hjá þér til kl. 6 og bannaðu þeim það eigi, þó þú sért leik- skólastjóri í Reykjavík. Fiskarnir Haltu þig heima í kvöld. Hrafninn flýgur um aftan- inn. Eða er það ósýnilegi Myrkra- höfðinginn? Ósýnanlegi Myrkrahöfðing- inn? Hrúturinn Hættu að yrkja og farðu í heilsu- ræktina. Leirbað er betra en leir- burður. Nautið Þú lærir óvænt á píanó í dag og spilar Goldberg varíasjónirnar og Stórhöfðasvítuna óaðfinnanlega á morgun. Nema náttúrlega þetta sé einhver Árans Nonsens í stjörn- unum. Tvíburarnir Láttu lítið á þér bera og farðu eins og mús með veggjum en ekki eins og lús með sleggju. Krabbinn Farðu í fótabað áður en vatnið frýs í vaskafat- inu. Heita vatnið verður ekki til skiptanna í vet- ur. Ljónið Skráðu þig í Óp- eruháskólann á Eiðum áður en hann fer í um- hverfismat og verður lokað vegna hávaðamengunar. Meyjan Láttu ekki aga- vandamál eyði- leggja samband þitt við kennar- ann. Hentu hon- um út. Vogin Gerðu þitt til að gleðja heiminn. Haltu þig heima í dag. Sporðdrekinn Vertu þfn eigin náttúruauðlind. Virkjaðu kynork- una í þágu þjóð- arhags. Bogamaðurinn Leitaðu skjóls og láttu í veðri vaka áður en þú sofnar á verðinum. Línu- verðinum. Steingeitín Þú verður undir í atskák lífsins. Enginn er að ei- lífu hrókur alls fagnaðar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.