Dagur - 13.11.1999, Blaðsíða 5

Dagur - 13.11.1999, Blaðsíða 5
 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 -V IV -LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 Jbgftr M Tjer UMMVERFIS J O R Ð I n A ^Sfiacinaðu árinu 2000 t einstakri í túmaóðvi einkahotu*. t Ferðatilhögun 18. JANÚAR Keflavík - Dubai* *lendíng í Dubai 19. janúar 22. JANÚAR Dubai - Delhi 25. JAPiÚAR Delhi - Ho Chi Minh* •lending í Ho Chi Minh 26. janúar 29. JAHÚAR Ho Chi Minh - Sydney* *lending í Sydney 30. janúar 02. FEBRÚAR Sydney - Fidjieyjar 05. FEBRÚAR Fidjieyjar - San Francisco 08. FEBRÚAR San Francisco - Keflavik* •lending í Keflavík 9. febrúar. heiminn aðhótum sét í íyrsta sinn á íslandi er nú boðið upp á Aldamótaferð þar sem flogið verður umhverfis jörðina í einkaþotu sem fylgir hópnum alla ieið. Ferðin er skipulögð af Samvinnuferðum-Landsýn í samstarfi við íslenska útvarpsfélagið og flugfélagið Atlanta, sem er upphafið á nýjum samstarfssamningi á nýrri öld milli þessara aðila. Heimsóttar verða sex af sérstæðustu menningarborgum heims og dvalið 3-4 daga á hverjum stað. Boðið verður upp á einstæðar skoðunarferðir, gistingu í hæsta gæðaflokki, óviðjafnanlega stemningu og að sjálfsögðu íslenska fararstjórn allan tímann. Þetta einstaka tilboð er einungis fyrir M12 áskrifendur Stöðvar 2 og aðeins eru 300 sæti í boði. Flogið verður með breiðþotu Atlanta sem tekur 476 manns og því verður rúmt um alla farþega. Dubai er stórkostleg blanda nútíma- borgar og sólþurrkaðrar eyðimerkur þar sem tíminn er afstætt hugtak. Hún býður upp á vestrænan glæsileika og einstaka arabíska töfra. í Delhi upplifir ferðamaðurinn árþúsunda gamla indverska menningu og hraða nútímans. Fólkið, litadýrðin og andi iiðinna tíma gerir Delhi að töfrandi stað. Ho Chi Minh, áður Saigon, er nútímaleg borg sem jafnframt er rík af ævafornri menningu. í Ho Chi Minh gerast ævintýrin, maturinn er ffamandi, fólkið er vinalegt og mannlífið litríkt. Óperuhúsið í Sydney eitt og sér er nasg ástæða til að heimsækja Sydney svo ekki sé minnst á fólkið sem er sérlega vinalegt. I borginni er margt skemmtilegt að sjá og matar- og vínmenning er á háu stigi. mncisco Fallegar strendur, safírblátt haf, hlýr vindur og sunnræn stemning Fidjieyja láta engan ósnortinn. Pú kafar í kóralrifjum, klifrar eftir kókóshnetum og nýtur sólar og sælu. San Francisco er einstaklega skemmtileg borg, þekkt fyrir litríkt mannlíf, söguleg mannvirki og fjölbreyttan byggingarstíl. Nægir að nefna Kínahverfið, Alcatraz og Qolden Qate brúna, sem dæmi um áhuga- verða staði í borginni. Verð: 399.800 kr.* *á mann í tvíbýli ef gengið er frá fullnaðargreiðslu (með peningum, greiðslukorti eða raðgreiðsiusamningi) fyrir 20. nóvember 1999. Eftir það er verðið 439.800 fer. á mann í tvíbýli. Innifaliö í verði: Flug með einkaþotu, gisting á fyrsta flokks hótelum, morgunverðarhlaðborð í Víetnam, aKstur á milli flugvallar og hótels á áfangastöðum, flugvailarsKattar og gjöld, hálfsdags skoðunarferð um Dubai, Delhi, Ho Chi Minh, Sydney og San Francisco og íslensk fararstjóm allan tímann. Ekld innifalið í veröi: Fæði á hótelum, aðrar skoðunarferðir, aðgangseyrir á söfn og vegabréfsáritanir. Vegabréfsáritanir: 12.000 kr. á mann (áætlað). Staöfestingargjald: 100.000 kr. á mann sem greiðist innan viku frá pöntun. Bókun á sætum: Um leið og staðfestingargjald er greitt gefst farþegum kostur á að velja sér sæti í flugvélinni sem þeir halda alla ferðina. Peir sem eru fyrstir að greiða hafa mesta valmöguleika. Betri sæti: Aukagjald fyrir sæti á efri hæð (samtals 12 sæti) er 65.000 kr. á mann. Lágmarksþátttaka í ferðinni er 250 manns. Verð miðast við gengisskráningu og eldsneytisverð 1. nóvember 1999 og er háð verðbreytingum. Opið er á söluskrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar í Austurstræti 12 í dag, laugardag kl. 10-14. Kynningarefni með ítarlegum upplýsingum fæst á staðnum. Sölufulltrúar Samvinnuferða- Landsýnar veita einnig upplýsingar í síma 569 1010. * * F.'ffu (h " San Francisco Samvinnuferðir Landsýn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.