Dagur - 27.11.1999, Blaðsíða 4
IV-LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999
20 ar a toppnum
- Bubbi Morthena
Tónlistarþáttur í tilefni af útgáfu
þríggja geisladiska með úrvali laga
eftir Bubba Morthens frá árunum
1980-1990 auk fimm nýrra laga
sem Bubbi vann í samvinnu við
hljómsveitirnar Botnleðju og Ensimi.
Kundunt
Stórmynd leikstjórans
Martins Scorseses um
viðburðaríka ævi
trúarleiðtogans
Dalai Lama.
Stórviðburður
í ðjónvarpððögunni
Að morgni gamlársdags hefst bein útsending á Stöð 2 frá aldamótahátíð
sem sjónvarpsstöðvar í 60 þjóðlöndum standa að. Fylgst verður með
dagrenningu l.janúar áríð 2000 i beinni útsendingu frá hinum ýmsu
löndum. Meðal þess sem Stöð 2 býður upp á er bein útsendingfrá
HaLlgrímskirkju þar sem Björk syngur ásamt Röddum Evrópu.
Jótaoök
Rikka ríka
Richie. Rich'a Chriotma& Wiah
Ríkasti krakki í heimi fær
skammirjyrír að hafa eyðilagt
jólin heima hjá sér. í bræði
sinni óskar hann þess að hafa
aldrei fæðst og óskin rætist!
Mitc £í(f
Fróðleg þáttaröð um lífsbaráttu
þroskaheftra einstaklinga sem búa
sjálfstætt i islensku nútímaþjóðfélagi.
Við kynnumst vonum þeirra og
væntingum ogfáum innsýn i
daglegt líf þeirra.
DimmugCjúffur
Mögnuð ævintýraferð niður ein
hrikaiegustu gljúfur landsins.
19 hugaðir ísiendingar Lögðu fyrstir
manna til atlögu við hina straumhörðu
Jökulsá á Brú, afrek sem verður að
öllum líkindum aldrei Leikið eftir.
Gíœötar
vorur
Great Expectationa
Sígild saga eftir Charles
Dickens. Finn og EsteLla hittast
í New York og verða ástfangin
en eru hrædd við að stíga
skrefið tiL fuLls. Rómantisk
mynd með Gwyneth PaLtrow og
Ethan Hawke i aðalhLutverkum.
Geimgíópur
Rocket Man
HrakfallabáLkurinn Fred er
vaLinn til þess að fara i fyrstu
mönnuðu geimferðina tiL Mars.
Frábær gamanmynd.