Dagur - 01.12.1999, Side 5

Dagur - 01.12.1999, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 19 9 9 - S Ttypr'- FRÉTTIR „Óvönduð ræðis vinnu og ólýð- ibrögð66 Ögmimdur Jónasson segir ríMsstjómina hafa hafnaó samning- um um samræmingu laga. Þess í stað haíi verið skellt frain frum- varpi þar sem hópupp- sagnir opinberra starfs- manna eru bannaðar. Forystumenn BSRB, BHM og kennarafélaganna gcngu í gær á fund fjármálaráðherra til að mót- mæla því að komið er Iram stjórn- arfrumvarp, þar sem hópuppsagnir opinberra starfsmanna eru bann- aðar með lögum. 1 lögum um stétt- arfélög og vinnudeilur, en þau snúa að öllum öðrum en opinberum starfsmönnum, segir: „Það telst lil verkfaila í skilningi laga þessara þegar starfsmenn leggja niður venjuleg störf sín að einhverju eða öllu leyti í því skyni að ná tilteknu sameiginlegu markmiði. Sama gildir um aðrar sambærilegar að- gerðir að hálfu starfsmanna sem jafna má til verkfalla." Þetta á nú Forystumenn opinberra starfsmanna gengu á fund fjármálaráðherra í gær og mótmæltu fyrirhuguðum frumvarpsbreytingum. Geir Haarde brást ókvæða við nærveru fjölmiðla á staðnum og bannaði myndatökur. Sagði fjölmiðlum ekki hafa verið boðið á „sitt heimili". - mynd: e.ól. að gilda um opinbera starfsmenn líka. „Þetta eru óvönduð og raunar fruntaleg vinnubrögð hjá ríkis- stjórninni og dónaleg framkoma sem hún sýnir opinberum starfs- mönnum. Ríkisstjórnin er búin að skella fram frumvarpi til laga um kjarasamninga opinberra starfs- manna, þar sem aðeins er tekið á einum þætti, svo kölluðum hóp- uppsögnum. Okkar mótmæli lúta ekki aö þessari lagaklásúlu sem slíkri. Ráðherra lét í veðri vaka að það ætti að samræma lög um opin- bera starfsmcnn og lög um stéttar- félög og vinnudeilur á almennum markaði. Þar er um að ræða rétt manna til að leggja niður störf. Þetta átti að vera í samræmingar- skyni. Við tókum ráðherrann á orð- inu og buðum upp á allsherjar samræmingu en hann hafnaði því. Hér var um að ræða BSRB, BHÍVI og kennarafélögin. Þá buðum við upp á málamiðlun, þar sem farið væri bil beggja en því var líka hafn- að,“ segir Ögmundur Jónasson, al- þingismaður og formaður BSRB. Sanuvbigiun hafnað Hann segir að í stað þess að helja samninga um allsheijar samræm- ingu laganna hafi ríkisstjórnin að- eins sett inn skerðingu, án þess að taka á öðrum þætti laganna. Menn gleymi því alltaf þegar um þctta er rætt, að opinberir starfsmenn búi við marglállt þrengri lög og strang- ari skorður til að heyja sína kjara- baráttu heldur en gerist á almenn- um vinnumarkaði. „Við bentum á að ef menn vildu samræma lögin þá yrði og sam- ræmt að okkar réttindi til að heyja kjarabaráttu yrðu rýmkuð til jafns við það sem gerist á almennum markaði. Þessum óskum okkar var hafnað og í staðinn fáum viö frum- varpið í andlitið. Þetta er fram- koma sem ber vitni um óvönduð og ólýðræðisleg vinnubrögð," segir Ögmundur Jónasson. — S.DÓR Skatttekjur aukast mii 1,5 miUjarða Sighvatur Björgvinsson. Bankasalan eykur jjenslu Finnur Ingóll’sson, iðnaðar- og við- skiptaráðherra, sagði í samtali við Dag að sala á 1 5% hlut í Lands- banka og Búnaðarbanka, sem fýr- irhuguö er lýrir áramót, muni draga úr þenslu í þjóðfélaginu. Því fer fjarri að allir séu þessu sam- mála. Sighvatur Björgvinsson al- þingismaður hafnar þessu alfarið. Hann segir að þvert á móti muni salan auka á þenslu í þjóðfélaginu. „Einkavæðing er ágæt út af lýrir sig og ég geri ekki athugasemd við að ríkisfyrirtæki séu seld. Það er hins vegar allt annað mál en að vinna gegn þcnslu í þjóðfélaginu. Magnyl er ágætis lyf við höfuðverk en það læknar ekki Iífhimnu- bólgu,“ segir Sighvátur. Út í hött Hann bcndir á að sala ríkisfyrir- tækja geti haft eftirfarandi afleið- ingar í för með sér: „Ef þau eru seld ó sannvirði þannig að enginn græðir eða tapar á sölunni, þá gerist það eitt að eignin skiptir bara um eiganda og hefur engin áhrif á efnahagslífið. Ef selt er á undirverði, cins og gerðist í fýrri sölum á FBA og hlut ríkisins í ríkisbönkunum, græða einhverjir á kaupunum. Sá gróði fer auðvitað inn á fjármagnsmark- aðinn og eykur þensluna. Þegar ríkið seldi í fyrra sinnið hlut í FBA keypti fjöldinn allur bréf. Tveimur mánuðum síðar voru flestir búnir að selja með umtalsverðum hagn- aði oaekki dró það úr þenslu, i 'i'j 1u6i;riE aöi ogekki dr irSigþýaiur.: scy- ímw: Ekkert svigrúm til að auka rekstur eða skerða tekjustofna. R- listinu hefur ekki náð tökum á fjármálunum, segir fulltrúi D-listans. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri segir að þótt fjárhagsstaða borgarsjóðs gefi tilefni til meiri bjartsýni en oft áður sé ekki hægt að líta svo á að þar með séu komn- ar forsendur fyrir því að skerða tckjustofna eða bæta við rekstur borgarsjóðs. Slíkt svigrúm sé ekki lýrir hendi. Guðlaugur Þór Þórð- arson, borgarfulltrúi sjálfstæðis- manna, bendir hins vegar á að þrátt fýrir eitt mesta góðæri þjóð- arinnar sé ekki hægt að ná endum saman í Ijárhag borgarsjóðs nema með því að skuldsetja eignir og með eignasölu. Það þýðir einfald- lega að R-listinn sé ekki enn búinn að ná tökum á fjármálum borgar- innar eins og lofað var 1994. Dregið íír þenslu I fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að fjárhagsáætlun 2000 sýni ábyrgð og árangur I fjármálastjórn borgarinnar. næsta ár er gert ráð fyrir að skatt- tekjur borgarsjóðs verði um 20,5 milljarðar króna. Það er um 8% aukning frá fyrra ári, eða sem nemur um 1,5 milljörðunt króna. Þá eru rekstrargjöld borgarsjóðs áætluð um 16,4 milljarðar króna, sem er 1,2 milljarða króna aukn- ing. Þar vegur einna þyngst 526 milljóna króna hækkun til fræðslu- mála, 170 milljóna króna hækkun til leikskóla, 140 milljóna króna hækkun til menningarmála og 115 njjlljóna króna hækkun til viðhalds gatna og holræsa. Hins vegar eru engar forsendur vegna væntan- legra kjarasamninga að finna í fjár- hagsáætluninni þótt viöbúið sé að margar starfsstéttir muni gera háar kaupkröfur á hendur borginni. Þá sé ætlunin að greiða niður skuldir borgarsjóðs um 2,5 milljarða króna á næsta ári. Það verður tjár- magnað með sölu á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fýrir 1,6 milljarða og niðurfærslu á cigin fé Orkuveitu Reykjavíkur. Þá hyggst borgin lcggja sitt af mörkum til að draga úr þenslu með því að draga úr framkvæmdum borgarsjóðs og fyr- irtækja borgarinnar um rúman hálfan milljarð króna á næsta ári. Betra jafuvæjji A blaðamannafundi í gær sagði borgarstjóri að Ijárhagsstaða borg- arinnar sé með þeim hætti að mun betra jafnvægi sé að þessu sinni á milli skatttekna, rekstrargjalda og fjárfestinga borgarsjóðs en verið hefur allan þennan áratug. Þá sé hlutfall rekstrarkostnaðar af skatt- tekjum komið í 80% og í lok næsta árs sé gert ráð íýrir því að hlutfall heildarskulda borgarsjóðs af skatt- tekjum verði komið niður í 63%. - GRH Kári ekki að kaupa UVS „Nei, þetta er ekki á dagskrá,“ segir Reynir Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri vísindasviðs erfða- tæknifyrirtækisins Urður, Verð- andi, Skuld (UVS), aðspurður hvort rétt væri að ísienskri erfða- greiningu (IE) stæði til boða að kaupa UVS eða að fýrirtækin sameinist. „Menn ræða stundum saman um hvort hægt sé að hafa sam- .starf eða ekki, en það hefur ekki, n I :v .6m... novri eSjd.liJ UðSUn.töcl .vefi — ---- samstarfs. Það er full mikið í lagt að segja að slíkt sé raun- verulega á dag- skrá, þótt við höfum rætt við forsvarsmenn ÍE um það sem er almennt að gerast á þcssu syiöi á Islandi og hvernig best sé /ííui;. iUj.íu , n/ "... jo i .nwi Kári Stefánsson. 11(11 V-I/U v. rvrvj, v_. i i nuv/ uv.nn viyviy oyiui ci lauinui vrt- uv i IrL.'Oiii... tiovn fflad.liJ öeaíið.iöfifivQUB. iJf:««itpaMfr.*. eftð. néitt sem teiít hetut til ,aö vinna a þvi syjöi m .M9ó8«Ú»B«e fPi A13?”. #3“Í!,; ’ W. I#’ ing er ekki á döfinni," segir Reynir. Hann segist hafa orðið var við orðróm um þetta efni að undan- förnu. „Við höfum heyrt þetta af og til. Það mcga ekki sjást tveir menn frá sitthvoru fyrirtækinu í mat án þess að sögur fari af stað. Það er svo sem alltaf eitthvað til skoðunar hjá mönnum, en það er ekkert svona að gcrast núna,“ .segir Rcynir. — FÞG njriiiiuilíli; lituri niOgotdow,, Salmonella í Bjólu Salmonellusýking hefur verið greind á bænum Bjólu 1 í Djúp- árhreppi í Rangárvallasýslu. Héraðsdýralæknirinn á Hellu hefur þegar stöðvað sölu á mjólk og sláturdýrum frá búinu og jafnframt gert nauðsynlegar var- úðarráðstafanir. Þegar hafa nokkrar kýr drepist og margir gripir eru veikir. „Hér er því um alvarlegan sjúkdóm að ræða, sem getur einnig borist í fólk,“ segir í frétt frá yfirdýralækni. Þar er tekið fram að vel og snyrtilega sé búið í Bjólu, en þar var nýlega tekinn í notkun svo- kallaður mjaltaþjónn. Ekki er talið að sá búnaður eigi á nokkurn hátt þátt í því að þessi sýking kom upp í Bjólu, en lausaganga hjarðarinnar við slík- an búnað geti þó hugsanlega skipt máli. — SBS Tréð á Ingólfstorg Að þessu sinni verður jólatré Reykvík- inga, gjöf Oslóarbúa, sett á Ing- ólfstorg í stað Austur- vallar síð- ustu áratug- ina. Þetta er vegna fram- kvæmda við Austurvöll. Kveikt verður á nýju tré á Ingólfstorgi næstkomandi sunnudag kl. 15.30. Sérfróðir annist kynferðis- brotamál BarnaheiII hafa sent frá sér ályktun vegna dóms í kynferðis- brotamáli því sem mikið hefur verið í umræðunni að undan- förnu. Þar segir að sönnunarmat í málum af þessu tagi sé sérstak- lega vandasamt og knýjandi sé að sérfróðir aðilar komi að með- ferð mála frá byrjun, barninu til verndar en jafnframt til að tryggja réttaröryggi þess sem og sakbornings. Óvissan um með- ferð mála af þessum toga gegn börnum grafi undan trausti fólks á réttarkerfi landsins og skaði hagsmuni barna sem sætt hafi kynferðislegu afbroti. „I ljósi þess hvetur stjórn Barna- heilla alla þá sem vinna á þess- um vettvangi til að halda ótrauð- ir áfram við að auka þekkingu sína á kynferðisbrotamálum gegn börnum, þróa fagleg vinnubrögð og móta skýrari reglur um rannsókn mála,“ segir í ályktun samtakanna. — SHS. Hákon á fund konungs Hinn lands- kunni hagyrð- ingur Hákon Aðalsteinsson gengur á fund Noregskon- ungs í dag til að flytja hon- um frumorta drá'pu til varn- ar Eyjabökk- um. . Hákon sagði ý frétt- um Býfgjunnar að vonandi tæk- ist honum þetta með að^toð , miuúi'uver.udw.samtakanoa . Hákon Aðalsteins- son. Oslóartré verður nú á Ingólfstorgi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.