Dagur - 04.12.1999, Side 12
ÍÞRÓTTIR
Kemst United í toppsætið?
Manchester United, sem í byrjun vik-
unnar ferðaðist heiminn á enda, til að
sigra brasilíska liðið Palmeiras í úrslita-
leik um heimsbikar félagsliða, sem fram
fór í Tókýó í Japan, kom aftur heim til
Englands á miðvikudaginn. Leikmönn-
um liðsins er ekki til setunnar boðið, því
í dag fá þeir lið Everton í heimsókn á
Old Trafford, í ensku úrvalsdeildinni,
áður en þeir mæta spaenska liðinu Val-
encia í Meistaradeild Evrópu á miðvíkudag.
United, sem nú er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 33 stig,
tveimur stigum minna en topplið Leeds, ætti samkvæmt bókinni að
vinna sigur á Everton, en eftir lýjandi ferðalag, þar sem liöið hefur
flakkað um tímabelti heimsins frá Englandi til Japan og aftur til baka,
gæti þó þreyta og ruglað tímaskyn Ieikmanna sett strik í reikninginn.
Maxkmannsvandræðm úr söguimi
Alex Ferguson, framkvæmdastjóri, ætti nú loksins að
geta stillt upp sínu sterkasta liði í deildarleik, þar sem
leikmenn eru flestir í leikhæfu standi, eftir mikið og
erfitt meiðslatímabíl. Markmannsvandræðin ættu
einnig að vera úr sögunni, eftir frábæra endurkomu
Marc Bosnichs og einnig er Andy Cole orðinn góður j . . «
af bakmeiðslum, sem komu í veg fyrir að hann gæti . J
leikið í Tókýó. .....—
Báðir leikirnir, gegn Everton og Velencia, eru lið- Marc Bosnichs.
inu mjög mikilvægir og ekkert annað en sigur gegn
Everton kemur liðinu aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar um leið og
liðið þarf á góðum úrslitum að halda gegn Valencia í Meistaradeildinni
á miövikudaginn.
Það er því mikilvægt fyrir Ferguson að ná sínum mönnum strax nið-
ur á jörðina eftir heimsbikarsigurinn, því liðið mætir sigurhungruðu
Evertonliðinu, sem ekki hefur náð að sigra í si'ðustu sjö deildarleikjum.
Þrjú liö eiga möguleika á toppsætinu
Þó United takist að sigra Everton og komist þar meö á topp úrvalsdeild-
arinnar, er ekki líklegt að dvölin þár verði löng. Málið er að Leeds á leik
gegn Derby á morgun, þar sem gera verður ráð íyrir sigri toppliðsins á
Pride Park. Þriðja liðið á reyndar einnig möguleika á komast á toppinn,
en það er Arsenal. Þeir eiga útileik gegn Leicester í dag klukkan 11:30
að enskum tíma og gætu með sigri komist upp fyrir Leeds á betra
markahlutfalli.
Arsenal hefur þrátt fyrir ósigurinn gegn Middlesbrough í deildarbik-
arnum á miðvikudaginn, verið að spila ágætlega í síðustu leikjum, þar
sem þeir hafa skorað alls tólf mörk í síðustu fjórum. Leicester, sem nú
er f fimmta sæti deildarinnar méð 29 stig, verður þó ekki auðvelt heim
að sækja, þar sem Leicester hefur verið á góðri siglingu að undanförnu
og Martin O’NeiIl stjðri félagsins var valinn framkvæmdastjóri nóvem-
bermánaðar.
Leikir helgariunar:
Laugardagur: Aston Villa - Newcastle, Bradford - Middlesbrough,
Leicester - Arsenal - Man. United - Everton, Southampton - Coventry,
Sunderland - Chelsea, Wimbledon - Watford.
Sunnudagur: Derby - Leeds, Liverpool - Sheffield Wednesday.
Mánudagur: Tottenham - West Ham.
Stjaman á góöri sigliugu
Stjarnan í C.arðabæ vann nauman 22-21 sigur á Eyjamönnum í síðasta
leik 11. umferðar Nissandeildar karla í fyrrakvöld og er liðið þar með
komið í 5. sæti deildarinnar með tólf stig, eftir heldur dapra byrjun í
upphafi móts. Liðið hefur þar með unnið fimm af síðustu sex leikjum
sínum í deildinni og var auk þess fyrst liða til að sigra íslandsmeistara
Aftureldingar 'í deildinni í vetur. Eftir 11. umferðina er staða Aftureld-
ingár trygý : toppi deildarinnar, en liðið er þar með 19 stig, eða fjög-
urra stiga forskot á Fram sem er í öðru sætínu. KA og FH eru svo í þrið-
ja og fjcirða sæti deildarinnar bæði með 14 stig. Staðan í deildinni hef-
ur sjaldan yerið jafnari, þar sem aðeins sex stig skilja á milli annars og
tíunda saétir.
Dasfsliðið 11. umferð
Brynjar Geirsson FH ▼ Savukinas Gintaras UMFA ▼ Alexander Arnarson HK ▼ Eymar Kruger Fylki ▼
Njörður Arnason Fram X ▼ / ,, l Axel Stefánsson Val ▲ Björgvin ^JÍjörgvinsson \ Fram \ T
1 1 L
ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM
Laugard. 4. des.
Fótbolti
Kl. 14:25 Þýski boltinn
Bayern Leverk. - Werder Bremen
Handbolti
Kl. 16:30 Leikur dagsins
FH - Afturelding
Fótbolti
Kl. 12:00 Alltaf í boltanum
Kl. 14:45 Enski boltinn
Man. United - Everton
Körfubolti
Kl. 12:30 NBA-tilþrif
Fótbolti
Kl. 11:15 Enski boltinn
Leicester - Arsenal
Snóker
Kl. 16:00 Snóker með Davis
Bretinn Sveve Davis sýnir
ýmsar undraverðar brellur.
Hnefaleikar
Kl. 23:25 101 rothögg
Svipmyndir frá eftirminni-
legustu bardögum sögunnar.
Suimud. 5. des.
Fótbolti
Ki. 16:00 Markaregn
Endursýnt kl. 23:20.
Iþróttir
Kl. 22:25 Heigarsportið
Körfubolti
Kl. 12:25 NBA-leikur vikunnar
Fótbolti
Kl. 15:45 Enski boltinn
Liverpool - Sheff. Wed.
KI. 18:00 Meistarak. Evrópu
Fjallað almennt um keppnina
og farið yfir leiki.
Kl. 19:25 ítalski boltinn
Fiorentina - AC Milan
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA
Laugaid.4. des.
Mi KÖRFUBOLTI
Urvalsdeild kvenna
KI. 16:00 Grindavík - ÍS
Kl. 13:30 KFÍ-KR
1 ■ deild karla
KI. 16:00 Stafholtst. - ÍV
Kl. 14:00 Höttur - Breiðablik
Kl. 16:00 Valur - Selfoss
2. deild kvenna
KJ. 16:00 Breiðabl. - Njarðvík
■ HANDBOLTI
Urvalsdeild karla
Kl. 16:30 Stjarnan - ÍR
Kl. 19:00 HK-Valur
Kl. 16:30 FH - Afturelding
Urvalsdeild kvenna
Kl. 16:00 ÍR- Haukar
KI. 16:30 Víkingur - FH
2. deild karla
Kl. 18:00 ÍRb-Framb
Kl. 14:00 Breiðabl. - Völsungur
Suunud. S. des.
■ körfubolti
Urvalsdeild karla
Kl. 20:00 ÍA - Njarðvík
Kl. 20:00 Hamar - Haukar
KI. 20:00 KFÍ-ÞórAk.
Kl. 20:00 KR - Skallagr.
Kl. 20:00 Tindast. - Keflavík
Kl. 20:00 Snæfell - Grindavík
1 ■ deild karla
Kl. 20:00 ÍR - Stjarnan
Phandbolti
Urvalsdeild karla
Kl. 20:00 Fram - Haukar
Kl. 20:00 Fylkir - ÍBV
Cannes '99 • Besti leikstjórinn
Pedro Almodóuar
Síml 462 3500 • Hólabraut 12 • www.nett.iB/borgarbio
SILFURBJÓRNIN SEM
BESTA KVIKMYNDIN
ALLIR ERU LYGARAR
SUMIRMEIRI EN AÐRIR
Laugard. kl. 17 & 21
Laugard. kl. 17 & 21
Sunnud. kl. 17 & 21
Sunnud. kl. 17 & 21
Mánud. kl. 21
Mánud. kl. 21
BlUE STBEHK
Laugard. kl. 23
Sunnud.kl.23
Sunnud. kl. 23
Mánud. kl. 23
Mánud. kl.
nniDomvi
D I G I T A L
SÍMI 461 4666
Thx
Sunnud. kl. 17,18.45, 21 og
23.30.
Mánud. kl. 17,18.45,21 og
23.30.
Laugard. m/ísl. tali kl. 15 og 17.
m/ensku tali kl. 19.15.
Sunnud. m/fsl. tali kl. 15 og 17.
m/ensku tali kl. 19.15.
Mánud. m/ísl. tali kl. 17.
m/ensku tali kl. 19.15.
Sýnd laugard. kl. 21 og 23.
Sunnud. kl. 21 og 23.
Mánud. kl. 21 og 23.
Sýnd um helgina kl. 15.
ÍSLENSKT TAL
nnmmmmi mrrtTTT * tTTTTiif rmrrrrrr rrrf irrrrn