Dagur - 04.12.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 04.12.1999, Blaðsíða 15
 DAGSKRÁIN SUNNUDAGINN S. DESEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Skjáleikurinn 13.25. Vélin 13.55 Hrói i Locksley (Robin of Locksley). Bandarísk fjölskyldu- mynd frá 1995 þar sem sagan af Hróa hetti er færð í nútímabún- ing. Leikstjóri: Michael Kennedy. Aðaihlutverk: Devon Sawa, Jos- hua Jackson og Sarah Clarke. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 15.30 Kleppsspftali 50 ára. Dagskrár- gerð: Valdimar Leifsson. 16.00 Markaregn. Sýnt verður úr leikj- um síðustu umferðar í þýsku knattspyrnunni. 17.00 Geimstööln (14:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. Dag- skrárgerð: Hákon Már Oddsson. 18.30 Naja frá Narjana (2:3). 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður. 19.50 Jóladagataliö (4+5:24). 20.05 Draumadlsir. Islensk bíómynd frá 1996. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.35 Fjöllin blá (2:4) (Les Montagnes Bleues). 22.25 Helgarsportiö Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.50 Beöiö eftir Woody (Waiting for Woody).. Bandarísk verðlauna- mynd frá 1998. Josh Silver er þrí- tugur leikari sem hefur ekki feng- iö hlutverk í tvö ár, en nú er bjart- ara fram undan því að umboðs- maður hans hefur komið í kring fundi með átrúnaðargoði Josh, sjálfum Woody Allen. 23.20 Markaregn Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 00.20 Útvarpsfréttir. 00.30 Skjáleikurinn. 07.00 Hreiðar hreindýr. 07.10 Urmull. 07.35 Mörgæsir i bliöu og strföu. 07.55 Glady-fjölskyldan. 08.00 Sögur úr Broca-stræti. 08.10 Skólalff. í frímínútum getur allt gerst. Þú getur rólað þér svo hratt og hátt að þú sjáir eilifðina. Þú getur sparkað bolta alla leið til Kfna og vinir þínir standa með þér hvað svo sem gerist. 08.30 Eölukrilin. 08.45 Kormákur. 09.00 Búálfarnir. 09.05 Sagan endalausa. 09.30 Úr bókaskápnum. 09.40 Lísa I Undralandi. 10.05 Kolli káti. 10.30 Dagbókin hans Dúa. 10.55 Pálina. 11.20 Borgin mfn. 11.35 Ævintýri Johnnys Quests. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.25 NBA-leikur vikunnar. 13.55 Ég heiti ekki Rappaport (e) (l’m not Rappaport). Btómynd sem gerð er eftir frægu Tony-verð- launaleikriti Herbs Gardners. Að- alhlutverk: Walter Matthau, Ossie Davis, Amy lrving, Craig T. Nelson. Leikstjóri: Herb Gardner. 1996. 16.15 Aöeins ein jörö (e). 16.30 Kristall (9:35) (e). 17.00 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 60 mlnútur. 21.00 Ástir og átök (17:23) (Mad about You). 21.30 Óblíö öfl (The Violent Earth). Framhaldsmynd í þrem hlutum um blóði drifna sögu eyjunnar Nýju-Kaledóntu í sunnanverðu Kyrrahafi. I forgrunni eru þrjár sjálfstæðar konur fransk-ástral- skrar fjölskyldu sem hefur svo sannarlega séð tfmana tvenna. Annar hluti verður sýndur annað kvöld og lokaþátturinn á þriðju- dagskvöld. 23.05 Og áfram hélt leikurinn (e) (And The Band Played on). Stjörnum prýdd sjónvarpsmynd um fyrstu ár alnæmisplágunnar. Við kynn- umst fólki sem sjúkdómurinn lék grátt þegar fæstir vissu hvað i raun og veru var um að vera og sumir vildu fyrir alla muni þegja pláguna í hel. Aðalhlutverk: Ric- hard Gere, Alan Alda, Steve Martin, Anjelica Huston, Matt- hew Modine. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. 1993. 01.25 Dagskrárlok. 15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Liverpool og Sheffield Wed- nesday. 18.00 Meistarakeppni Evrópu. Nýr fréttaþáttur sem verður viku- lega á dagskrá meöan keppnin stendur yfir. 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 21.30 Búðarlokur (Clerks). Margföld verðlaunamynd sem tékk frábær- ar viðtökur áhorfenda. Dante Hicks starfar í lítilli verslun í New Jersey. Stariið er ekkert sérstak- lega gefandi og kærastan, Ver- onica, leggur hart að honum að fara aftur i skóla. Gömul kær- asta, Caitlin, kemur líka við sögu að ógleymdum besta vininum sem rekur myndbandaleigu þeg- ar hann nennir. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aöalhlutverk: Brian O'Halloran, Jeff Anderson, Mari- lyn Ghigliotti, Lisa Spoonhauser. 1994. Bönnuð börnum. 23.00 Hingaö og ekki tengra (Brain- storm). Michael og Karen Brace fara fyrir hópi vísindamanna sem sinna afar viðkvæmu rannsókn- arstarfi. Vinnan gengur ágætlega en þegar einn úr hópnum deyr úr hjartaáfalli fara undarlegir at- burðir að gerast. Yfirvöld grípa inn í rannsóknina og síðan bland- ast herinn í málið. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aöalhlutverk: Christopher Walken, Natalie Wood, Louise Fletcher, Cliff Ro- bertson, Jordan Christopher. Leikstjóri: Douglas Trumbull. 1983. Stranglega bönnuð börn- um. 06.00 Herra Smith fer á þing (Mr. Smith Goes to Washington). 08.05 Gæludýralöggan (Áce Ventura: Pet Detective). 10.00 Fjölskyldumál (A Family Thing). 12.00 Herra Smith fer á þing. 14.05 Gæludýralöggan 16.00 Fjölskyldumál (A Family Thing). 18.00 Gullauga (Goldeneye). 20.10 Nick og Jane (Nick & Jane). 22.00 Sundur og saman (Twogether). 00.00 Gullauga (Goldeneye). 02.10 Nick og Jane (Nick & Jane). 04.00 Sundur og saman (Twogether). 18.30 Jólaundirbúningur Skralla. Trúöurinn eini og sanni undirbýr jólin með sínu lagi. Þáttur fyrir börn á öllum aldri. 1 .-3. þáttur endursýndir 21.00 Kvöldljós. Kristilegur umræðu- þáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega LAUGARDAGUR 4. DESEMBF.R 1999 - 1S ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 8.00 Fréttir. 8.07Morgunandakt. Séra Halldóra J. Þorvaröardóttir, prófastur í Fellsmúla flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 „Spákona var aö spá mér langri œvi“. Lokaþáttur um Málfríöi Einarsdóttur og verk hennar. Lesari: Kristbjörg Kjeld. 11.00 Guösþjónusta í Árbæjarkirkju. Séra Guömundur Þorsteinsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Horft út í heiminn. Rætt viö íslendinga sem dvalist hafa lang- dvölum erlendis. Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir. 14.00 Útvarpsleikhúsiö. Maöurinn sem var meðal annars skór eftir Jens Blendstrup. Þýöing: Bjarni Jónsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Hilmir Snær Guönason, Jón Gnarr, Helga Braga Jónsdóttir, Siguröur Skúlason, Inga María Valdi- marsdóttir o.fl. 15.20 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Sunnudagstónleikar - Sönglög Emils Thoroddsen. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Þetta reddast. 18.52 Dánarfregnir og aualýsingar. 19.00 Hljóöritasafniö. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Islenskt mál. (e) 20.00 Óskastundin. (e) 21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Lestrar liöinnar viku úr Víösjá.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Haröarson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.45 Veöurfregnir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir og morguntón- ar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíöar Haröarson stiklar á sögu hins íslenska lýöveldis í tali og tónum. 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslæriö. Umsjón: Auöur Haralds og Kolbrún Berg- þórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns Þorvaldssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Handboltakvöld. Lýsing á leikjum kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölagarokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. Itarieg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur. Endurflutt á miövikudagskvöld, kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuúrvalið. Athyglisveröasta efnið úr Morgunþætti og af Þjóö- braut liöinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Leikin þægileg tónlist á sunnudegi. 13.00 Tónlistartoppar tuttugustu aldarinnar. 15.00 Leikin þægileg tónlist á sunnudegi. 16.00 Endurfluttir veröa þættir vikunnar af framhaldsleikriti Bylgjunnar, 69,90 mínútan, um Donnu og Jonna. 17.00 Hrærivélin. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. 19:00 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Mannamál - vefþáttur á mannamáli. 22.00 Þátturinn þinn. Asgeir Kolbeinsson spilar rólega og fallega tón- list fyrir svefninn. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. ÝMSAR STÖÐVAR ANIMAL PLANET 10.10 Zoo Story. 10.35 Breed All About It. 11.05 Breed All About It. 11.30 Judge Wapner's Animal Court. 12.00 Zoo Story. 12.30 Zoo Story. 13.00 Animal Encounters. 13.30 Animal Encounters. 14.00 The Aquanauts. 14.30 The Aquanauts. 15.00 Lassie. 15.30 Lassie. 16.00 K-9 to 5. 16.30 K-9 to 5. 17.00 Pet Project. 17.30 Pet Project. 18.00 Wild Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 Untamed Amazonia. 2Ö.00 Confiicts of Nature. 21.00 Telefaune. 21.30 Telefaune. 22.00 White Shadow. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 0.00 Close. BBC PRIME 10.00 Top of the Pops. 10.30 Ozone. 10.45 Top of the Pops 2.11.30 Dr Who: City of Death. 12.00 Who’ll Do the Pudding?. 12.30 Ready, Stea- dy, Cook. 13.00 Style Challenae. 13.25 Style Challenge. 13.55 Songs of Praise. 14.30 Classic Easttnders Omnibus. 15.30 Front Gardens. 16.00 Jackanory. 16.15 Playdays. 16.35 Blue Peter. 17.00 Going for a Song. 17.30 The Great Antiques Hunt. 18.15 Antiques Roadshow. 19.00 People’s Century. 20.00 The Return of Zoa. 20.50 Casualty. 21.40 Parkinson. 22.30 Macbeth. 1.00 Leaming for Pleasure: The Great Picture Chase. 1.30 Learning English: The Lost Secret 1 & 2. 2.00 Leaming Languages: Buongiorno Itaiia • 11. 2.30 Leamirtg Languages: Buongiorno Italia • 12.3.00 Learning for Business: Star- ting a Business. 4.00 Learnina from the OU: Family Ties. 4.30 Learn- ing from the OU: A Migrant's Heart. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Signals in the Sea. 11.30 Mystery of the Crop Circles. 12.00 Caymama. 13.00 in the Shadow of Vesuvius. 14.00 Signals in the Sea. 14.30 Mystery of the Crop Circles. 15.00 In Search of Lawrence. 16.00 The Lost Vailey. 17.00 African Garden of Eden. 18.00 Hunt for Amazing Treasures. 18.30 Chamois Cliff. 19.00 Explorer’s Journal Sunday. 20.30 Water Witches. 21.00 The Lions of Darkness. 22.00 A Man, a Plan and a Canal: Panama. 23.00 Jaguar: Year of the Cat. 0.00 The Lions of Darkness. 1.00 A Man, a Plan and a Canal: Panama. 2.00 Jaguar: Year of the Cat. 3.00 Explorer’s Joumal Sunday. 4.30 Water Witches. 5.00 Close. DISCOVERY 10.20 Uitra Science. 10.45 Next Step. 11.15 Eco Challenge 97.12.10 Jurassica. 13.05 New Discoveries. 14.15 Divine Magic. 15.10 Outback Adventures. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Top Wings. 17.00 Extreme Machines. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Vets on the Wildside. 19.30 Secret Mountain. 20.00 Lost Treasures of the Ancient World. 21.00 Great Quakes. 22.00 Great Quakes. 23.00 Great Quakes. 0.00 Searching for Lost Worlds. 1.00 New Discoveries. 2.00 Close. MTV 10.00 Teen Dream Weekend. 10.30 All Access Britney Spears. 11.00 Biorhythm - Brandy. 11.30 Teen Dream Weekend. 12.00 Áll Time Top Ten Teen Dream Videos. 13.00 Making of a Music Video - Britney Spe- ars. 13.30 Teen Dream Weekend. 14.00 Fanatic MTV. 14.30 Ultra- sound - Growing Up Brandy. 15.00 Say What. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Edition. 17.30 Britney & Melissa’s Total Male Makeover. 18.00 So 90’s. 20.00 MTV - Unwrap and Party. 21.00 Amo- ur. 0.00 Sunday Night Music Míx. SKY NEWS 9.30 Week in Review. 11.00 News on the Hour. 11.30 The Book Show. 12.00 SKY News Today. 13.30 Fashion TV. 14.00 News on the Hour. 14.30 Showbiz WeeWy. 15.00 News on the Hour. 1580 Technofile. 16.00 News on the Hour. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 2.00 News on the Hour. 2.30 The Book Show. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Week in Review. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. Omega 14.00 Petta er þinn daaur meö Benny Hinn 14.30 Lff í Oröinu meö Joyce Meyer. 15.00 Booskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips 15.30 Náö til þjóöanna meö Pat Francis 16.00 Netnámskeiö- iö meö Dwiaht Nelson 17.00 Samverustund 1880 Elim 19.00 Beli- evers Christían Feliowship 19.30 Náö til þjóöanna meö Pat Francis 20.00 700 klúbburinn Blandaö efni frá CBN fréttastööinni. 20.30 Von- arljós Bein útsending 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkiunnar meö Ron Phillips. 22.30 Netnámskeiöio með Dwight Nelson 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) 9.30 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm 11.40 Humoresque 13.45 Arsenic and Old Lace 15.40 Interview with Leslie Nielsen 15.50 Forbidden Planet 1780 The Village of Daughters 19.00 Seven Faces of Dr Lao 21.00 The Haunting 22.50 Poltergeist 0.45 The Fearless Vampire Killers 2.30 Freaks 3.40 Village of the Damned. DAGSKRAIN MANUDAGINN 6. DESEMBER L. Á SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 15.35 Helgarsportiö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiöarljós. Þátturinn fellur niður á morgun, þriðjudag, vegna út- sendingar frá knattspyrnuleik. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Melrose Place (14:28) (Melrose Place). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 /Evintýri H.C. Andersens (35:52). 18.30 Órninn (10:13) (Aquila). 19.00 Fréttir, Iþróttir og veöur. 19.50 Jóladagataliö (5+6:24). Jól á leið til jarðar. 20.05 Lífshættir fugla (9:10) (The Life of Birds). 21.00 Markaöur hégómans (5:6) (Vanity Fair). Breskur mynda- flokkur gerður eftir sögu Williams Thackerays um ævintýri ungrar konu á framabraut á tímum Napóleónsstríðanna. Leikstjóri: Marc Munden, Aðalhlutverk: Natasha Little, Frances Grey, Tom Ward, Nathaniel Parker, Jer- emy Swift, Miriam Margoyles og Philip Glenister. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 22.05 Greifinn af Monte Cristo (5:8) (Le Comte de Monte Cristo). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 07.00 ísland I bltiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.25 Llnurnar I lag (e). 09.40 A la carte (10:12) (e). 10.30 Paö kemur I Ijós (e) 1989. 10.55 Draumalandiö (4:10) (e). Fylgst með Jóni Jónssyni jarðlræðingi á leið yfir hálendið I flugi. 1990. 11.20 Núll 3 (3:22). Islenskur þáttur um lífið eftir tvltugt, vonir og von- brigði kynslóðarinnar sem eria skal landið. 1996. 11.55 Myndbönd. 12.40 Nágrannar. 13.05 60 mínútur. 13.50 íþróttir um allan heim (e). 14.40 Gerö myndarinnar Deep Blue Sea 14.55 Verndarenglar (24:30) (Touched by an Angel). 15.40 Simpson-fjölskyldan (127:128). 16.00 Eyjarkllkan. 16.25 Andrés önd og gengiö. 16.45 Svalur og Valur. 17.10 Tobbi trftill. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinir (10:23) (e) (Friends). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.00 Mitt Iff (1:3) (Helga Pálína Sig- urðardóttir). Fróðleg þáttaröð um lífsbaráttu þroskaheftra einstak- linga sem búa sjálfstætt I is- lensku nútlmaþjóðfélagi. Við kynnumst vonum þeirra og væntingum og táum innsýn í daglegt líf þeirra. 1999. 20.35 Obllö öfl (The Violent Earth)þ Annar hluti framhaldsmyndar um blóði dritna sögu eyjunnar Nýju- Kaledþníu I sunnanverðu Kyrra- hafi. I forgrunni eru þrjár sjálf- stæöar konur fransk-ástralskrar fjölskyldu sem hefur svo sannar- lega séð tímana tvenna. Loka- þátturinn verður á dagskrá ann- að kvöld. 22.20 Ensku mörkinþ 23.15 Forsetaflugvélin (e) (Air Force One). Harrison Ford I hörkuformi I hlutverki Bandaríkjaforseta. Hryðjuverkamenn ná völdum yfir forsetaflugvélinni í háioftunum og halda Bandaríkjaforseta og fjölskyldu hans I gíslingu. En for- setinn er hörkutól sem hefur ráð undir rifi hverju og lætur misind- ismennina ekki komast upp með neitt múður. Aðalhlutverk: Harri- son Ford, Gary Oldman, Glenn Close, Dean Stockwell. Leik- stjóri: Wolfgang Petersen. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Ráðgátur (10:21) (e) (X-Files). 02.05 Dagskrárlok. 18.00 Ensku mörkin (15:40). 19.00 Sjónvarpskringlan. 19.15 Fótbolti um vlða veröld. 19.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og West Ham United. 22.00 ftölsku mörkin. 22.55 Hrollvekjur (28:66) (Tales from the Crypt). Öðruvísi hrollvekju- þáttur þar sem heimsþekktir gestaleikarar koma við sögu. 23.20 Vondur félagsskapur (Bad Company). Hörkuspennandi mynd um röð óvæntra atvika. Sölumaðurinn Jack er á heimleið og þarf að keyra I gegnum eyði- mörkina til að komast á leiðar- enda. En feröalagið hefur ýmsar hættur I för með sér og það get- ur verið varasamt að treysta fólki. Sérstaklega vegna þess að morðingi gengur laus og enginn veit hver verður næsta fórnar- lamb hans. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Lance Henriksen. Leik- stjóri: Victor Salva. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 17:45 Jólaundirbúningur Skralla. Trúðurinn eini og sanni undirbýr jólin með sínu lagi. Þáttur fyrir börn á öllum aldri. 4. þáttur 18.15 Kortér. Fréttaþáttur I samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15, 20.45) 20.00 Sjónarhorn. Fréttaauki 21.00 Mánudagsmyndin. Endurreisnar- maðurinn (Renaissance Man). Þegar auglýsingamaðurinn Bill Rago (Danny Devito) fær reisu- passann stendur hann frarrimi fyrir hræðilegri staðreynd: Hann kann ekkert annaö. Starfsmenn atvinnuleysisskrifstofunnar eru ekki sammála og útvega honum kennarastöðu hjá hérnum. Bandarlsk 1994 (e) 22.35 Horft um öxl 22.35 Dagskrárlok 06.00 Strokudætur (Runaway Daughters). 08.00 Gúlliver i Putalandi (Gulliver's Travel). 10.00 Ninja I Beverly Hills (Beverly Hills Ninja). 12.00 Á sjó (Out to Sea). 14.00 Gúlliver I Putalandi (Gulliver's Travel). 16.00 Ninja I Beverly Hills (Beverly Hills Ninja). 18.00 Á sjó (Out to Sea). 20.00 Aö drepa tlmann (Killing Time). 22.00 Útskriftin (Can't Hardly Wait). 00.00 Strokudætur (Runaway Daughters). 02.00 Aö drepa timann (Killing Time). 04.00 Útskriftin (Can't Hardly Wait). UTVARP RfKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þórarinsdóttir á Selfossi. 9.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar, Baldvin Halldórsson les. (19) 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikiö af nýútkomnum íslenskum hljómdisk- um. 15.00 Fréttir. 15.03 Menningarsaga á íslandi, Vestfiröir í brennidepli. Málþing á vegum Sagnfræöingafélags íslands, Félags þjóðfræöinga, Reykjavíkur Akademíunnar og Vestfiröinga frá því í maí sl. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Vasafiölan. Tónlistarþáttur Berg- Ijótar Önnu Haraldsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur: Sigríður Pét- ursdóttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfiö og feröamál. Um- sjón: Steinunn Haröardóttir. (Frá laugardegi) 20.30 Stefnumót. (e) 21.10 Sagnaslóö. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Hrafn HarÖarson flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Vasafiölan. Tónlistarþáttur Bergljótar Önnu Haraldsdóttur. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Óiafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvltir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveöjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku. Umsjón: Solveig Ólafsdóttir. 21 .OOTímavélin. (EndurtekiÖ frá því í gær.) 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Noröurlands kl. 8.2Q-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspáá Rás 1: kl. 1,4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 06.58 ísland í bítiö - samsending Bylgjunnar og Stöövar 2. Guörún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason og Þorgeir Ástvaldsson eru glaövakandi morgunhanar. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00, 09.05 Kristófer Helgason leikur góöa tónlist. í þættinum veröur flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústs- son. 16.00 Þjóöbrautin. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norölensku Skriöjöklarnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okkur inn í kvöldiö meö Ijúfa tónlist. OÖ.Q Næturdagskrá Bylgjunnar. ri: c - ÝMSAR STÖÐVAR CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 BizAsia 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 CNN.dot.com 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 The Artclub 17.00 CNN & Time 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Moming 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 Mo- neyline 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 CNN Newsroom TCM 21.00 The Maltese Falcon. 22.45 Going Home 0.25 Guilty Hands 1.40 Shaft’s Big Score! 3.25 Eye of the Devii CNBC 9.00 Market Watch 12.00 Europe Power Lunch 13.00 US CNBC Squ- awk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Business Centre 1Í30 turope Ton- ight 2.00 Trading Day 2.30 Trading Day 3.00 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Power Lunch Ásia 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today EUROSPORT 10.00 Alpine Skiing: Men’s Worid Cup in Lake Louise, USA 11.00 Car Racing: FIA Sportsracing Worid Cup - Final in Kyalami, South Africa 12.00 Luge: World Cup in Könlgsee, Germany 13.00 Biathlon: Worid Cup in Hochfilzen, Austria 14.15 Biathlon: Worid Cup in Hochfilzen, Austria 15.00 Ski Jumping: World Cup in Liilehammer, Norway 16.30 Car On lce: Andros Trophy in Val Thorens, France 17.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 18.00 Curlina: European Cnampionships in Chamonix, France 21.00 Strongest Man: the Atl- antic Giant 1998 - Grand Prix in Faroe-lslands 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Sky Diving: World Championshlps in Corowa, Australia 0.30 Ciose CARTOONNETWORK 10.00 The Tidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaluaa 11.30 Blinky Biil 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 uroopy 14.00 The Jetsons 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16,00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Ed, Edd ’n' Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Braín 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes. TRAVELCHANNEL 10.00 Of Tales and Travels 11.00 Peking to Paris 11.30 The Great Escape 12.00 Festive Ways 12.30 Earthwalkers 13.00 Holiday Maker 13.30 The Flavours of France 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30 Into Africa 15.00 Transasia 16.00 Dream Destinations 16.30 In the Footsteps of Champagne Charlie 17.00 Panorama Australia 17.30 Tales From the Flying Sofa 18.00 The Flavours of France 18.30 Planet Holiday 19.00 Travei Asia And Beyond 19.30 Go Portugal 20.00 Holiday Maker 20.30 Floyd On Africa 21.00 The Far Reaches 22.00 Into Africa 22.30 Snow Safari 23.00 The Connoisseur Collection 23.30 Taies From the Flying Sofa 0.00 Closedown VH-1 12!00 Greatest Hits Of: The Beautiful South 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 The Millennium Classic Years: 1996 16.00 Top Ten 17.00 Greatest Hits Of: The Beautiful South 17.30 VH1 Hits 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Gail Porter’s Big 90's 21.00 Hey, Watch This! 22.00 Pianet Rock Profiles-Beautiful South 22.30 TalK Music 23.00 VH1 Country - The Country Music Awards 1999 0.00 Pop-up Video 0.30 Greatest Hits Of: The Beautiful South 1.00 The Beautiful South Uncut 2.00VH1 Late Shift. MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 US Top 20 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Selection 20.00 Stylissimo 20.30 Bytesize 23.00 Superock 1.00 Night Vldeos Omega 18.30 Lif í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Petta er þjnn dagur meö Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöldljós Ymsir gestir (e) 22.00 Uf í Oröinu meö Joyce Meyer 22.30 Petta er þinn dagur meö Benny Hinn 23.00 Líf í Oroinu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.