Dagur - 04.12.1999, Síða 14
14-LAVGARDAGUR 4. DESEMBER 19 9 9
DAGSKRÁIN
k.
X^HT
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Myndasafnið.
10.45 Pýski handboltinn. Sýnd verður
upptaka frá fimmtudagskvöldi af
leik Magdeburg og Minden í
þýsku úrvalsdeildinni. Lýsing:
Sigurður Gunnarsson.
12.05 Skjáleikur.
14.10 Sjónvarpskringlan.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein úf-
sending frá leik í úrvalsdeildinni.
16.30 Leikur dagsins. Bein útsending
frá leik ÍBV og FH á íslandsmótinu
í handknattleik. Lýsing: Samúel
Örn Erlingsson. Stjórn útsending-
ar: Óskar Þór Nikulásson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 EunbiogKhabi (12:26).
18.30 Þrumusteinn (10:26) (Thunder-
stone).
19.00 Fréttir, Iþróttir og veöur.
19.50 Jóladagataliö (3+4:24).
20.10 Lottó.
20.20 Stutt f spunann.
21.00 Stálblóm (Steel Magnolias).
Bandarísk bíómynd frá 1989. Að-
alhlutverk: Sally Field, Dolly
Parton, Shirley MacLaine, Darryl
Hannah, Julia Roberts, Ólympia
Dukakis og Tom Skerritt. Þýðandi:
Veturliöi Guðnason.
23.10, Umsátriö (Under Siege). Banda-
rísk spennumynd frá 1992.
Hryðjuverkamenn ræna herskipi
en komast að því að um borð er
einn harður nagli sem er meira en
tilbúinn að gera þeim lífið leitt.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Leikstjóri: Andrew Davis. Aöal-
hlutverk: Steven Seagal, Tommy
Lee Jones og Gary Busey. Þýð-
andi: Björn Baldursson.
00.50 Útvarpsfréttir.
01.00 Skjáleikurinn.
10.05 Baldur búálfur.
10.30 Tao Tao.
10.55 Villingarnir.
11.15 Grallararnir.
11.35 Ráðagóöir krakkar.
12.00 Alltaf f boltanum.
12.30 NBA-tilþrif.
13.00 60 mínútur II (30:39) (e).
13.55 Oprah Winfrey.
14.45 Enski boltlnn.
17.05 Glæstar vonir.
18.40 Gerö myndarinnar Deep Blue
19.00 19>20.
19.30 Fréttir
20.00 Ó, ráöhús (8:24) (Spin City).
20.35 Seinfeld (14:24).
21.05 Draugar (Ghost). Óvenjuleg blan-
da af spennu, skemmtun og inni-
legri rómantík. Sam og Molly
elska hvort annaö af öllu hjarta og
eru ákaflega hamingjusöm. Sam
er myrtur en ást hans á Molly nær
út fyrir gröf og dauöa. Aöalhlut-
verk: Demi Moore, Patrick Swa-
yze, Whoopi Goldberg. Leikstjóri:
Jerry Zucker. 1990.
23.15 Lagt á róöín (High Rise). Einka-
spæjarinn harðsoöni, B.L.
Stryker, leysir flókin sakamál. Aö-
alhlutverk: Burt Reynolds, Ossie
Davis. Leikstjóri: Nick McLean.
1990.
00.50 Þjóöhátíöardagurinn (e)
(Independence Day). Sagan hefst
á venjulegum sumardegi. Allt í
einu dregur fyrir sólu. Óhugnan-
legur skuggi færist yfir jöröina og
spurningunni um líf á öörum
hnöttum hefur veriö svaraö. í einni
andrá er lífi alls mannkyns um-
turnaö. Verur utan úr geimnum
sitja um jaröarbúa og þeir veröa
aö snúast til varnar. Aöalhlutverk:
Jeff Goldblum, Bill Pullman, Will
Smith. 1996. Bönnuö börnum.
03.10 Gegn vilja hennar (Against Her
Will: The Carrie Buc). Sannsögu-
leg mynd sem gerist í Bandaríkj-
unum á þriöja áratugnum. Carrie
Buck er ung og ógift stúlka sem
veröur ófrísk. Hún á litla von til
þess aö fá aö halda barninu og
þar sem Carrie er meö greindar-
vísitölu undir meöallagi vilja yfir-
völd neyöa hana í ófrjósemisaö-
gerö. Melissu Prentice ofbýöur
þessi meöferö á stúlkunni og
ákveður aö koma henni til varnar.
Aðalhlutverk: Marlee Matlin,
Melissa Gilbert, Adam White.
1994.
04.40 Dagskrárlok.
Hkvikmynd dagsins
OhMy
Love...
Ghost - Draugar frá 1990 er blanda af spennu,
ástarsögu og dulúð. Sam (Patrick Swayze) og
Molly (Demi Moore) eru mjög hamingusöm, ný-
flutt í æðislega íbúð og allt leikur í lyndi þegar
Sam er myrtur af óskiljanelgum ástæðum. Molly
er niðurbrotin og á erfitt með að sætta sig við
dauða Sam, þegar miðillinn (Whoopi Goldberg)
bankar uppá og þá fer ýmislegt spennandi að ger-
ast. Titillag myndarinnar Unchained melody
komst á Topp tfu listana um allan heim og
Whoopi fékk Oskarinn fyrir sitt hlutverk.
Lcikstjóri er Jerry Zucker. Maltin’s gefur þrjár
stjörnur. Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 21.05. — w
13.00 Meö hausverk um helgar. Þáttur-
inn er sendur út í opinni dagskrá.
16.00 Snóker meö Steve Davis (e).
Bretinn Steve Davis er einn kunn-
asti snókerspilari fyrr og síðar.
18.00 Jerry Springer (9:40) (e) (Jerry
Springer Show) 1999.
18.45 A geimöld (1:23) (e) (Space:
Above and Beyond).
20.15 Valkyrjan (9:24) (e) (Xena: Warri-
or Princess).
21.00 Herkúles (14:22).
21.45 Heima er verst (No Way Home).
Joey Larabito var dæmdur í sex
ára tangelsi fyrir skotárás, þrátt
fyrir að halda fram sakleysi sínu.
Hann er nú aftur frjáls maður og
snýr heim í hús foreldra sinna. Að-
alhlutverk: Tim Roth, James
Russo , Deborah Unger, Joseph
Ragno, Catherine Kellner. Leik-
stjóri: Buddy Giovianzzo. 1997.
Stranglega bönnuð börnum.
23.25 101 rothögg Svipmyndir úr eftir-
minnilegustu bardögum sögunn-
ar. 1998.
01.10 Emanuelle. Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
-02.40 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Skröggur (Ebenezer).
08.00 llmur Yvonne (Le Parfum
d'Yvonne).
10.00 Hrekkjusvlniö (Big Bully).
12.00 Prestur (Priest).
14.00 Skröggur (Ebenezer).
16.00 Hrekkjusviniö (Big Bully).
18.00 Prestur (Priest).
20.00 llmur Yvonne (Le Parfum
d'Yvonne)..
22.00 Myrkraöfl (Dark City).
00.00 lllur fengur (Hard Eight).
02.00 Málið gegn Larry Flynt (The
People vs. Larry Flynt).
04.05 Myrkraöfl (Dark City).
21:00 Kvöldljós.Kristilegur umræðu-
þáttur frá sjónvarpsstöðinni
Omega
Hfjölmidlar
Skemmtilegheit í fyrírrúmi
Skemmtilegheit
eru grundvallar-
atriði við . gerð
sjónvarpsauglýs-
inga, að mínu
mati. Því
skemmtilegri
sem auglýsing-
arnar eru þeim
mun meir og
lengur endist
maður til að horfa á þær. Það er
afar misjafnt hversu vel tekst til
hjá auglýsendum og auglýsinga-
stofunum og ekki er vfst að þær
skrifi allar undir þessa kenn-
ingu mína eða að kúnnarnir
þeirra vilji skemmtilegar auglýs-
ingar. En ég held því ótrauð
fram að leiðinleg sjónvarpsaug-
Iýsing sé dauð sjónvarpsauglýs-
ing og þar með basta.
Mýmörg dæmi eru uni
skemmtilegar sjónvarpsauglýs-
ingar og sem betur fer mun
færri um leiðinlegar en þær
munu þó finnast. Þannig finnst
mér Landssímaauglýsingin með
félögunum Sveini og Kjartani
Guðjónssyni, sem báðir eru
fræknir leikarar og hafa Iátið
hafa sig út í það að banka á dyr
í einhverjum misheppnuðum
brandara, með afbrigðum leið-
inleg. Bæði er efniviðurinn
hundómerkilegur og svo eru
leikararnir látnir leika leiðinleg-
ar týpur. Útkoman: það versta
og leiðinlegasta sjónvarpsefni
sem lengi hefur sést á skjánum.
Onnur misheppnuð auglýsing,
sem reyndar er afar furðulegt
að yfir höfuð birtist, er auglýs-
ing Bíkisútvarpsins þar sem
Skúli Gautason er látinn vera
konsertpíanisti sem fær vfir sig
rósir á sviðinu. Skúli er eftir-
tektarvert andlit en því miður
Sjónvarpsauglýsingar mega ekki
vera leiðinlegar. Það ættu aug-
lýsendur að hafa í huga.
nær auglýsingin aidrei neinu
flugi og missir því marks. Fyrir
þá auglýsendur sem telja sig
hafa náð athyglinni, til dæmis
með þessum pistli, skal þessum
skilaboðum komið á framfæri:
Það má ekki drepa áhorfendur
með leiðindunum!
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1
FM 92,4/93,5
9.00 Fréltlr.
9.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverliö og
feröamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Aftur
á mánudagskvöld.)
10.00 Fréttír.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Bókaþing. Lesiö úr nýjum bókum. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá
fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríöur Stephensen.
14.30 Sjónþing. Samantekt frá Sjónþingi um Eirík
Smith í Gerðubergi 20. nóvember sl. Umsjón:
Jórunn Siguröardóttir.
15.20 Meö laugardagskaffinu. Thomas Kjellerup,
Lise Lotte Norup, Anne Linnet, Elin Heinesen
o.fl. leika og syngja.
15.45 íslenskt mál. Umsjón: Ásta Svavarsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.08 Villibirta. Eiríkur Guömundsson og Halldóra
Friöjónsdóttir fjalla um nýjar bækur.
17.00 Hin hllöin. Ingveldur G. Ólafsdóttir ræðir viö
Jónas Ingimundason og leikiö nýtt hljóörit.
Seinni þáttur.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Aftur
á þriöjudagskvöld.)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóöritasafniö. Klif fyrir flautu, klarinett og
selló og Together with you fyrir flautu, klarinett,
selló og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson. Kol-
beinn Bjarnason leikur á flautu, Guöni Franz-
son á klarinett, Siguröur Halldórsson á selló og
Þorsteinn Gauti Sigurösson á píanó. Gaman-
söngvar eftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn
Sigumundsson syngur og Jónas Ingimundar-
son leikur á píanó.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Gala-tónleikar í
Covent Garden í tilefni af enduropnun óperu-
hússins Hljóöritun frá síöastliönum miöviku-
degi. Á efnisskránni: Óberon-forleikur eftir
Weber. Dúett úr 1. þætti Valkyrjunnar eftir
Wagner. Lokaalriöiö úr Fidelio eftir Beethoven..
Einsöngvarar: Placido Domingo og Deborah
Polaski. Hljómsveit Covent Garden-óperunnar;
Bernard Haitink stjórnar. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur.
22.20 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir.
(e)
23.10 Dustaö af dansskónum. KK sextett, Ragnar
Bjarnason, Ellý Vilhjálms, Óöinn Valdimarsson,
Díana Magnúsdóttir, Harald G. Haralds, Tamy
Wynette o.fl. leika og syngja.
24.00 Fréttir.
00.10 Hin hliöin. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
(e)
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
11.00 Tfmamót 2000. Saga síöari hluta aldarinnar í
tali og tónum í þáttaröö frá BBC. Umsjón: Krist-
ján Róbert Kristjánsson og Hjörtur Svavarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á Ifnunni. Magnús R. Einarsson á línunni meö
hlustendum.
15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum.
Umsjón: Birgir Jón Birgisson.
16.00 Fréttir.
16.08 Meö grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratug-
urinn ( algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Kvöldpopp.
20.00Salsa beint í æö Skífuþeytarinn Leroy Johnson
á Rás 2.
21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson
og Helgi Már Bjarnason.
22.00 Fréttir.
22.10 PZ-senan.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,18.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í
lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg
landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45,
Gestur Einar Jónasson umsjónarmadur
þáttaríns Med grátt í vöngum.
og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,
6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir
hlustandann meö hlýju og setur hann meöal
annars í spor leynilögreglumannsins f saka-
málagetraun þáttarins. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
12:15 Halldór Backman slær á létta strengi.
16.00 íslenski listinn íslenskur vinsældarlisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög lands-
ins.Kynnir er ívar Guömundsson og framleiö-
nujplyf andi er Þorsteinn Ásgeifsson.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi Umsjón: Sveinn Snorri Sig-
hvatsson. Netfang: sveinn.s.sighvatsson@iu.is
01:00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00
í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00
Prfmadonnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laug-
ardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar
Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Mistificator
eftir Petr Kohtianovsky. Eitt af verölaunaleikritunum í
leikritasamkeppni Heimsþjónustu BBC í ár.
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 f mund, 13:00
Sigvaldi Búi Þórarinsson 17:00 Haraldur Gfsla-
son 21:00 Bob Murray.
FM 957
07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15 Haraldur Daöi
15-19 Pétur Árnason 19-22 Laugardagsfáriö meö
Magga Magg 22-02 Karl Lúövfksson.
X-lð FM 97,7
08:00 Meö mjaltir f messu 12:00 Mysingur - Máni
16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúöur-
inn.
MONO FM 87,7
10-13 Doddi. 13-16 Arnar Albertsson. 16-19
Henný Árna. 19-22 Boy George. 22-03 Þröstur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hjóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sól-
arhringinn.
ÝMSAIt STÖDVAR
ANIMAL PLANET
10.10 Zoo Story. 10.35 Woof! It’s a Dog’s Life. 11.05 Woof!
It’s a Dog’s Life. 11.30 Judge Wapner’s Animal Court.
12.00 Zoo Story. 12.30 Zoo Story. 13.00 Crocodiie Hunter.
14.00 Horse Tales. 14.30 Horse Tales. 15.00 Flies Attack.
16.00 City of Ants. 17.00 Fjord of the Giant Crabs. 18.00
Cannibal Mites. 19.00 The Aquanauts. 19.30 The Aqu-
anauts. 20.00 Pet Project. 20.30 Pet Project. 21.00 ESPU.
21.30 ESPU. 22.00 The Ðig Animal Show. 22.30 The Big
Animal Show. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency
Vets. 0.00 Close.
BBC PRIME
10.00 The Natural World. 10.50 Sea Trek. 1120 Wildlife.
12.00 Delia Smith’s Winter Collection. 12.30 Ready. Stea-
dv, Cook. 13.00 Style Challenge. 13.25 Style Challenge.
13.50 Clive Anderson: Our Man in Calcutta. 14.30
EastEnders Omnibus. 16.00 Jackanory: The Last of the
Dinosaurs. 16.15 Piaydays. 16.35 Blue Peter. 17.00 Dr
Who: City of Death. 1/.30 Top of the Pops. 18.00 Ozone.
18.15 Top of the Pops 2. 19.00 Only Fools and Horses.
19.30 Hotel. 20.00 Fawlty Towers. 20.30 Fawlty Towers.
21.05 Spender. 22.00 French and Saunders. 22.30 The
Smell of Reeves and Mortimer. 23.00 Top of the Pops.
23.30 The Comic Strip Presents.... 0.10 The Ben Elion
Show. 0.40 Later with Jools Holland. 1.30 Learning from
the OU: The Golden Thread. 2.00 Learning from the OU:
Whose Body?. 2.30 Learning from the OU: Rousseau in
Africa: Democracy in the Makina. 3.00 Learning from the
OU: Meeting Young Needs. 3.30 Learnlng from the OU:
Going to the Beeches. 4.00 Leaming from the OU: Healthy
Futures - Whose Views Count?. 4.30 Learning from the
OU: Talking Buildings.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Explorer’s Journal. 12.00 Wash and Brush Up. 13.00
Gorilla. 14.00 Explorer's Journal. 15.00 Mysteiy of the Inca
Mummy. 15.30 Mysteries of the Maya. 16.00 Great Lakes,
Ðitter Leaacy. 17.00 Caymania. 18.00 Explorer’s Journal.
19.00 In tne Shadow of Vesuvius. 20.00 Secret Life of Cats.
21.00 Signals in the Sea. 21.30 Mystery of the Crop
Circles. 22.00 In Search of Lawrence. 23.00 Dinosaurs.
0.00 Signals in the Sea. 0.30 Mystery of the Crop Circles.
1.00 In Search of Lawrence. 2.00 Dinosaurs. 3.00 In the
Shadow of Vesuvius. 4.00 Secret Life of Cats. 5.00 Close.
DISCOVERY
9.50 Wheel Nuts. 10.20 Sky Truckers. 11.15 Grace the
Skies: the Story of Vickers. 12.10 Hitler. 13.05 Seawings.
14.15 Mystery of the Ghost Galleon. 15.10 Uncharted Af-
rica. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Ferrari. 17.00
Speedwav Survival. 18.00 Extreme Machines. 19.00
Formula One Racing. 20.00 Slr Ranulph Fiennes: Spell of
the North. 21.00 Spell of the North. 22.00 Spell of the
North. 23.00 Lonely Planel 0.00 Test Pilots. 1.00 Ferrari.
2.00 Close.
MTV
10.00 Teen Dream Weekend Biorhythm - Britney Spears.
10.30 Teen Dream Weekend. 11.00 Ultrasound: Growing
Up Brandy. 11.30 Teen Dream Weekend. 12.00 All Access:
Britney Spears. 12.30 Teen Dream Weekend. 13.00 Britney
& Melissa’s Total Male Makeover. 13.30 Teen Dream Week-
end. 14.00 Aif Time Top Ten Teen Dream Videos. 15.00 Say
What. 16.00 MTV Data Videos. 17.00 News Weekend Ea-
ition. 17.30 MTV Movie Special 007. 18.00 Dance Floor
Chart. 20.00 Disco 2000. 21.00 Megamix MTV. 22.00 Amo-
ur. 23.00 The Late Lick. 0.00 Saturday Night Music Mix.
2.00 Chill Out Zone. 4.00 Night Videos.
SKY NEWS
10.00 News on the Hour. 10.30 Showbiz Weekly. 11.00
News on the Hour. 11.30 Fashion 7V. 12.00 SKY News
Today. 13.30 Answer The Question. 14.00 News on the
Hour. 14.30 Week In Review. 15.00 News on the Hour.
15.30 Showbiz Weekly. 16.00 News on the Hour. 16.30
Technofile. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour.
19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer
The Question. 21.00 News on the Hour. 21.30 Fashion TV.
22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30
Showbiz Weeklv. 1.00 News on the Hour. 1.30 Fashion TV.
2.00 News on tne Hour. 2.30 Technofile. 3.00 News on the
Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30
Answer The Question. 5.00 News on the Hour. 5.30
Showbiz Weekly.
CNN
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News.
11.30 CNN.dot.com. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek.
13.00 News Update/Worid Report. 13.30 World Report.
14.00 Perspectives. 14.30 CNN Travel Now. 15.00 World
News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Pro
Golf Weekly. 17.00 Celebrate the Century. 18.00 World
News. 18.30 Showbiz This Weekend. 19.00 Worid News.
19.30 World Beat. 20.00 World News. 20.30 Styie. 21.00
World News. 21.30 The Artclub. 22.00 World News. 22.30
World Sport. 23.00 CNN Worldview. 23.30 Inside Europe.
0.00 World News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN Worldview.
1.30 Diplomatic License. 2.00 Larry King Weekend. 3.00
CNN Worldview. 3.30 Both Sides. 4.00 World News. 4.30
Evans, Novak, Hunt & Shields.
TCM
21.00 The Asphalt Jungle . 23.00 The Carey Treatment.
0.45 Deaf Smith and Jonnny Ears. 2.20 The Fighting 69th.
3.45 Isle of Fury.
CNBC
10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00
CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This
Week. 16.00 Asia This Week. 16.30 McLaughlin Group.
17.00 Storvboard. 17.30 Dot.com. 18.00 Dateline. 18.45
Dateline. 19.15 Tlme and Agaln. 20.00 Tonight Show With
Jay Leno. 20.45 Tonight Show With Jay Leno. 21.15 Late
Night With Conan O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00
Dot.com. 0.30 Storyboard. 1.00 Smart Money. 1.30 Far
Eastern Economic Review. 2.00 Dateline. 2.45 Dateline.
3.15 Time and Again. 4.00 Europe This Week. 5.00 Manag-
ing Asia. 5.30 Asla This Week.
EUROSPORT
10.00 Blathlon: World Cup in Hochfilzen, Austria. 10.45
Nordic Combined Skiing: World Cup in Lillehammer,
Norway. 11.30 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Serre-
Chevaller, France. 12.00 Alpine Skling: Women’s World
Cup in Serre-Chevalier, France. 13.00 Bíathlon: World Cup
in Hochfilzen, Austria. 13.45 Car Racing: Michelin Race of
Champions • Rally Masters in Gran Canaria, Spain. 15.00
Alpine Skiing: Women’s World Cup in Serre-Chevalier,
France. 16.00 Nordic Combined Skima: World Cup in Lil-
lehammer, Norway. 17.00 Bobslelgh: World Cup in Winter-
berg, Germany. 18.00 Alpine Skiing: Men’s World Cup in
Lake Louise, USA. 19.00 Luge: World Cup in Königsee.
Germany. 20.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (Basho)
in Tokyo, Japan. 21.00 Equestrianism: FEI World Cup
Series in Amsterdam, Netneriands. 22.00 Tennis: ATÞ
SeniorTour of Champions in London, Great Britain. 23.00
Motorsports: FIM Prize Giving Ceremony In Monaco. 23.30
Motorsborts: X Race in Misano, Italy. 0.00 Motorcycling:
World Championship. 1.00 Close.
CARTOONNETWORK
10.00 Ed, Edd 'n' Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00
Johnny Bravo. 11.30 Pinky and the Brain. 12.00 Tom and
Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 The Flintstones. 13.30
Scooby Doo. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupld Dqgs.
15.00 Tiny Toon Adventures. 15.30 The Mask. 16.00 fhe
Powerpuff Girls. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd
‘n’ Eddy. 17.30 Cow and Chicken. 18.00 Pinky and the
Bratn. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30
Batman.
VH-1
10.00 Millennium Classic Years: 1996.11.00 Emma. 12.00
Greatest Hlts Of: Abba. 12.30 Pop-up Video. 13.00
Millennium Classic Years: 197Z 14.00 Millennium Classic
Years: 1981.15.00 Millennium Classic Years: 199Z 16.00
Millennium Classlc Years: 1987.17.00 Millennium Classic
Years: 1979.18.00 Millennium Classic Years: 1983.19.00
Millennium Classic Years: 1996. 20.00 The Kate & Jono
Show. 21.00 Hey, Watch Thlsl. 22.00 VH1 Splce. 23.00 Pop-
up Video. 23.30 Pop Up Vkleo. 0.00 Millennium Classic Ye-
ars: 1991. 1.00 Millennium Classic Years: 1982. 2.00
Millennium Classlc Years: 1976. 3.00 Millennium Classic
Years: 1984.4.00 Millennium Classlc Years: 1992.
Omega
20.30 Vonarljós Bein útsending 22.00 Boöskapur Central
Baptist kirkjunnar meö Ron Pnillips. 22.30 Lofiö Drottin
(Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstööinni.
Ymsir gestir. 10.05 George Washington Slept Here 11.40
Fiesta 13.25 Friendly Persuasion 15.40 The Happy Road
17.20 The Safecracker 19.00 The Yellow Rolls-Royce 21.00
Sitting Target 22.30 Mrs Soffel 0.20 The Girl and the
General 1.00 Zabriskie Point 3.00 Our Mother’s House