Dagur - 09.12.1999, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGVR 9. DESEMBF.R 1999 - 1S
DAGSKRÁIN
SJÓN VARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
15.35 Handboltakvöld (e).
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiöarljós.
16.45 Sjónvarpskringian.
17.00 Beverly Hills 90210 (17:27).
(Beverly Hills 90210 IX).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar(e).
18.30 Ósýnilegi drengurinn (13:13).
(Out of Sight III).
19.00 Fréttir, Iþróttir og veöur.
19.50 Jóladagatalið (8+9:24). Jól á leiö
til jaröar.
20.10 Frasier (14:24).
20.45 Þetta helst...
21.20 Derrick (19:21) (Derrick).
22.20 ísland og Atlantshafsbandalag-
iö (1:3). Leiöin frá hlutleysi,
1940-1949. Fyrsti þáttur af þrem-
ur sem gerðir eru í tilefni af 50 ára
afmæli Atlantshafsbandalagsins.
Fjallað er um aðdragandann aö
inngöngu íslands i Atlantshafs-
bandalagið. Eftir þvf sem tækn-
inni fleygði fram færðist (sland æ
meira af jaðri heimsbyggðarinnar
og gegndi lykilhlutverki í hernað-
inum gegn Þjóðverjum í seinni
heimsstyrjöld. Eftir stríðið varð
ráðamönnum Ijóst aö hlutleysi
væri orðið tómt kæmi til hernaðar
á ný. Handrit: Hannes H. Gissur-
arson. Framleiðendur: Sigurgeir
Orri Sigurgeirsson og Ólafur Jó-
hannesson
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
09.40 A la carte (1:9) (e).
10.15 Þaö kemur f Ijós (e).
10.45 Draumalandið (7:10) (e).
11.10 Núll 3 (6:22). íslenskur þáttur um
lífið eftir tvítugt, vonir og vonbrigði
kynslóðarinnar sem erfa skal
landið. 1996.
11.40 Myndbönd.
12.35 Nágrannar.
13.00 Gestirnir (e) (Les Visiteurs).
Sögusviðið er Frakkland á því
herrans ári 1123 þegar Lúðvík
sjötti ræður ríkjum. Riddarinn
Godefroy er hækkaður í tign og
fær að launum eftirsótt kvonfang.
14.45 Oprah Winfrey.
15.30 Hundalíf (My Life as a Dog).
15.55 Andrés önd og gengiö.
16.20 Meö afa.
17.10 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Cosby (10:24) (e).
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Kristall (10:35).
20.40 Felicity (9:22).
21.30 Blekbyttur (1:22) (Ink). Ted
Danson leikur Mike Logan sem er
aðaldálkahöfundur dagblaðsins
New York Sun. Mary Steenburgen
leikur Kate Montgomery sem ný-
búiö er að ráða sem ritstjóra
blaðsins.
22.00 Ógn aö utan (2:19) (Dark Skies).
22.45 Gestirnir (e) (Les Visiteurs). Sögu-
sviðið er Frakkland á því herrans
ári 1123 þegar Lúðvík sjötti ræður
ríkjum. Bönnuð börnum.
00.30 Góöir gæjar Glæpamennirnir
Harry Doyle og Archie Lang eru
frjálsir menn á nýjan leik. Þeir
rændu lest forðum daga en eru nú
komnir af léttasta skeiði og fara
varla að halda uppteknum hætti.
Svo rænir líka enginn nútímabófi
lestum. En það er erfitt að kenna.
gömlum hundi að sitja og Harry
og Archie eru fljótir að rata aftur í
vandræði.
02.10 Dagskrárlok.
■KVIKMYND dagsins
Töffaramir
Tough guys eða góðir gæjar er frá árinu 1986 og
segir frá herramannslegu töffurunum Harry og
Archie (Burt Lancaster og Kirk Douglas) sem
tóku þátt í síðasta Iestarráninu í Bandaríkjunum
fyrir um þrjátíu árum. En nú eru þeir félagar
lausir úr prísundinni og reyna að hefja nýtt líf,
sem gengur heldur illa og töffarinn segir til sín.
Leikstjóri er Jeff Kanew. Aðalhlutverk auk Burt
og Kirk eru Charles Durning, Alexis Smith og
Dana Carvey. Maltin’s gefur tvær og hálfa stjörnu.
Sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 00.30. -W
Kirk Douglas.
18.00 NBA tilþrif (7:36).
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.50 19. holan. (e) Oðruvísi þáttur þar
sem farið er yfir mörg af helstu at-
riðum hinnar göfugu golfíþróttar.
19.15 Fótbolti um víöa veröld.
19.50 Newcastle - AS Roma. Bein út-
sending frá síðari leik Newcastle
United og Roma í 3. umferð.
22.00 Fitness 99. Upptaka frá líkams-
ræktarmóti í Laugardalshöll þar
sem keppt var í fjórum ólíkum
greinum. Til leiks voru skráðir ell-
efu karlar og átta konur. Dag-
skrárgerð annaðist Steingrímur
Þórðarson.
22.45 Jerry Springer (10:40) (Jerry
Springer Show) 1999.
23.25 Skemmdarvargar (Boston
Kickout). Athyglisverð mynd um
ungmenni sem virðast ekki eiga
bjarta framtíð. Aðalhlutverk: Emer
McCourt, John Simm, Marc War-
ren. Leikstjóri: Paul Hills. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
01.-
18.00 Fréttir.
18.15 Nugget Tv.Siðspilling, ósómi og
undirferli. Sjónvarpsþáttur götunn-
ar sem inniheldur þungarokk, tón-
leika, viðtöl, spillingu, skrælingu og
kolsvart grín. Umsjón : Leifur Ein-
arsson.
19.10 Love Boat (e).
20.00 Fréttir.
20.20 Benny Hill. Loksins aftur á skjáinn.
21.00 Þema: Cosby Show.
21.30 Þema: Cosby Show.
22.00 Silikon. Þáttur í beinni útsendingu,
þátturinn er upphitun fyrir helgina í
menningar og skemmtanalífinu.
22.50 Topp 10 Farið yfir vinsælustu lögin
hverju sinni. Umsjón: María Greta
Einarsdóttir.
24.00 Skonrokk.
FJÖLMIDLAR
„Nú megum
við fara að
spila jólalög-
in,“ heyrði ég
dagskrárgerð-
armann á Rás
2 segja á
mánudaginn,
gott ef það var
ekki hinn
ágæti útvarps-
maður, Gestur Einar Jónasson.
Þetta var semsagt þann 6. des-
ember, átján dögum fyrir jól.
Það var ekki laust við að heyra
feginleika í rödd útvarpsmanns-
ins, líkt og að hann hefði beðið
eftir þessari stundu í langan
tíma. Kannski ekki nema von ef
litið er til hinna útvarpsstöðv-
Nu megunt vid!
Þær voru fyrir margt
löngu byrjaðar að spila jólalög.
Þannig minnir mig að ég hafi
heyrt jólalag á Bylgjunni í kring-
um 20. nóvember!
Það er Ríkisútvarpinu til tekna
að hafa einhverja reglu í þess-
um efnum. Að b)Tja ekki að
leika jólalög f)Tr en í fyrsta lagi
6. desember, á Nikulásarmessu,
er gott og gilt. Síðan skilst mér
að önnur regla gildi um að leika
ekki jólasálma fyrr en eftir
klukkan sex á aðfangadag, þeg-
ar jólin hafa verið „hringd inn“.
Islenska útvarpsfélagið gerði sér
lítið fyrir og setti heila útvarps-
rás undir jólalög. Stjarnan hóf
að leika jólalög allan sólarhring-
inn 1. desember og ætlar að
gera þetta út mánuðinn. Ég geri
ráð fyrir að þetta sé kærkomið
fyrir þá sem vilja komast í ær-
legt jólaskap en ansi er ég
hræddur um að stemmningin
verði orðin útþynnt á aðfanga-
dag, þegar jólahátíðin gengur í
garð. Allt er gott í hófi. Það gild-
ir í þessu sem öðru.
Eins fannst mér þeir í fyrsta lagi
á Stöð 2 með jólaþáttinn með
Björgvini Halldórssyni föstu-
dagskvöldið 3. desemher. Þáttur
sem þessi hefði sómt sér vel á
jóladagskránni en þar sem hann
virkaöi meira á mann sem aug-
lýsing á jólaplötunni hans
Björgvins þá skilur maður hvað
var á ferðinni. Björgvin þarf jú
að selja plötuna...
Gestur Einar Jónasson mátti byrja á jóla-
lögunum á Nikulásarmessu, líkt og aðrir
dagskrárgeröarmenn hjá Ríkisútvarpinu.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FM 92.4/93,5
10.00 Frettir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 í pokahorninu. Tónlistarþáttur Edwards
Frederiksen.
11.00 Fréttir.
11.03 SamfélagiÖ í nærmynd. Umsjón: Jón Asgeir
Sigurösson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Söngur sírenanna. Attundi þáttur um eyjuna í
bókmenntasögu Vesturlanda. Umsjón Arthúr
Björgvin Bollason. Lesari Svala Arnardóttir.
Áöur útvarpaö árið 1997.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminningar séra Magn-
úsar Blöndals Jónssonar. Baldvin Halldórsson
les lokalestur (22).
14.30 Nýtt undir nálinni. Leikiö af nýútkomnum ís-
lenskum hljómdiskum.
15.00 Fréttir.
15.03 Mannfundur á Suöurlandi. Annar þáttur Ön-
undar S. Björnssonar sem heimsækir fólk á
Suöurlandi.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Sunnudagstónleikar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og
sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiöur Gyöa
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vita-
vöröur Felix Bergsson.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Raddir skálda. Umsjón Gunnar Stefánsson
(e).
20.00 Tónlistarkvöld Utvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Haröarson flytur.
22.20 Villibirta. Eiríkur Guömundsson og Halldóra
Friöjónsdóttir fjalla um nýjar bækur (e).
23.10 Popp. Þáttur Hjálmars Sveinssonar. Tónlistin
sem breytti lífinu.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónaljóð. Tónlistarþáttur Unu Margrótar Jóns-
dóttur (e).
1.00 Veðurspá.
1.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveöjur. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna og tónlistar-
fréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og er-
l^ndis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill
Olafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35Tónar.
20.00 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar Ástþórsson og
Arnþór S. Sævarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Konsert (e).
23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands. Umsjón:
Smári Jósepsson.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurlands
kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Utvarp Austur-
lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suöurlands kl.
18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl.
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19
og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl.
1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30,
■ 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason leikur góöa tónlist. I þætt-
inum veröur flutt 69,90 mínútan, framhaldsleik-
rit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til
þess ráðs aö stofna klámsímalínu til að bjarga
fjármálaklúöri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í
fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tón-
listarþætti Alberts Ágústssonar. í þættinum
verður flutt 69,90 mínútan framhaldsleikrit
Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til
þess ráðs aö stofna klámsímalínu til að bjarga
fjármálaklúöri heimilisins.
13.00 Iþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir,
Bjöm Þór Sigbjörnsson og Eiríkur Hjálmarsson.
Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 J. Brynjólfsson&Sót. NorÖlensku Skriöjökl-
arnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót
hefja helgarfríiö meö gleöiþætti sem er engum
öörum líkur.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20:00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson
og góö tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
MATTHILDUR FM 88,5
07-10 Morgunmenn Matthildar. 10-14 Valdís
Gunnarsdóttir. 14-18 Ágúst Héöinsson. 18-24
Rómantík aö hætti Matthildar. 24-07 Næturtónar
Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Fallegasta aöventu- og jólatónlist allra tíma allan
sólarhringinn.
Fréttir frá Morgunblaöinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og
8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11.00 Bjarni Arason 15.00 Ásgeir Páll Ágústsson 19.00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bæring 15-19
Svali 19-22 Heiöar Austmann 22-01 Róiegt og róm-
antískt meö Braga Guömundssyni
X-ið FM 97,7
6.59 Tvíhöföi í beinni útsendingu. 11.00 Rauöa
stjarnan. 15.03 Rödd Guös. 19.03 Addi Bé bestur í
músík.
23.00 Coldcut Solid Steel Radio Show. 1.00 ítalski
plötusnúöurinn. Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13, 15,
17 og 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18
M0N0FM87.7
07-10 Sjötíu 10-13 Arnar Alberts 13-16 Einar Ágúst
16-18 Jón Gunnar Geirdal 18-21 íslenski listinn 21-
22 Doddi 22-01 GuÖmundur Arnar
Jólastjarnan FM 102,2
Leikin eru jólalög allan sólarhringinn fram að áramót-
um.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sól-
arhringinn.
Eiríkur Hjálmarsson er einn umsjónamanna
Þjódbrautarinnar á Bylgjunni kl. 16:00.
17:45 Jólaundirbúningur Skralla.
Trúðurinn eini og sanni undirbýr
jólin með sínu lagi. Þáttur fyrir
börn á öllum aldri. 7. þáttur
18.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45,20.15, 20.45)
20.00 Sjónarhorn. Fréttaauki
20.15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. (Endurs. kl. 20.45)
21.00 Kvöldspjall. Umræðuþáttur -
Þráinn Brjánsson
21.30 Krakkarnir í kuldanum (Frozen
Assets). Hætta er á að bankastjóri
sæðisbankans missi vinnuna ef
bankinn sýnir ekki hagnað.
Aðalhlutverk: Shelley Long og
Corbin Bernsen. 1992 (e)
23.00 Horft um öxl
raFroiTri™
06.15 Molly & Glna (Molly & Gina).
08.00 Tvær eins (It Takes Two).
10.00 Fuglabúrlö (The Birdcage).
12.00 Búöarlokur (Clerks).
14.00 BrúBkaupssöngvarinn
16.00 Tvær eins (It Takes Two).
18:00 Fuglabúriö (The Birdcage).
20.00 Jane Eyre.
22.00 Brúökaupssöngvarinn (The
Wedding Singer).
00.00 Molly & Gina (Molly & Gina).
02.00 Búöarlokur (Clerks).
04.00 Jane Eyre.
17.30 Krakkar gegn glæpum
18.00 Krakkar á ferö og flugi Bamaefni
18.30 Líf I Oröinu meö Joyce Meyer
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Samverustund (e)
20.30 Kvöldljós meö Ragnari Gunnars-
syni Bein útsending
22.00 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer
22.30 Þetta er þinn dagur
23.00 Llf I Orölnu með Joyce Meyer
23.30 Lofiö Drottin
ÝMSAR STÖDVAK
ANIMAL PLANET
1Ö.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 The
Secret World of Sharks and Rays. 12.00 Wild Rescues.
12.30 Wild Rescues. 13.00 All-Bird TV. 13.30 All-Bird TV.
14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All About It. 15.00
Judge Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner's
Animal Court. 16.00 Animal Doctor. 16.30 Animal Doctor.
17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 17.30 Going Wild with
Jeff Corwin. 18.00 Wild Rescues. 18.30 Wiid Rescues.
19.00 Crocodile Hunter. 19.30 The Supernatural. 20.00
Wild, Wild Reptiles. 21.00 Animal Encounters. 21.30 The
Big Animal Show. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Em-
ergency Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Country Vets.
O.œClose.
BBC PRIME
9.45 Kilroy. 10.30 EastEnders. 11.00 Antiques Roadshow.
12.00 Learning at Lunch: Ozmo English Show. 12.25 Ani-
mated Alphabet. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Going
for a Song. 13.30 Real Rooms. 14.00 Style Chalienge.
14.30 Easttnders. 15.00 Geoff Hamilton's Paradise Gar-
dens. 15.30 Ready, Steady, Cook. 16.00 Jackanory: Matt-
hew and the Sea Singer, 16.15 Playdays. 16.35 Smart.
17.00 Sounds of the Eignties. 17.30 Dad’s Army. 18.00 Last
of the Summer Wine. 18.30 The Antiques Show. 19.00
EastEnders. 19.30 Back to the Floor Ágain. 20.00 Dad.
20.30 How Do You Want Me?. 21.00 Casualty. 21.50 The
Comic Strip Presents.... 22.30 The Ben Elton Show. 23.00
Macbeth. 1.30 Learning English: The Lost Secret 9 and 10.
2.00 Learning Languages: Buongiorno Italia - 9. 2.30
Learnina Languages: Buongiorno ítalia -10.3.00 Learning
for Busmess: Twenty Steps to Better Management 7.4.00
Learning from the ÓU: A New Sun Is Bom. 4.30 Learning
from the OU: Open Advice: a University without Walls.
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Explorer’s Joumal. 12.00 Ducks Under Siege. 13.00
Wild Dog Dingo. 14.00 Explorer’s Journal. 15.00Treasures
of the iTtanic. 15.30 Everest: into the Death Zone. 16.00
Legacy. 17.00 Giants of Jasper. 17.30 Avian Advocates.
18.00 Explorer’s Journal. 19.00 Lichtenstein’s Hartebeest.
20.00 Raftlng Through the Grand Canyon. 21.00 Explor-
er’s Joumal. 22.00 Antarctica.org. 23.00 Identified Fíying
Objects. 0.00 Expiorer’s Journal. 1.00 Antarctica.org. 2.00
Identified Flying Obiects. 3.00 Lichtenstein's Hartebeest.
4.00 Rafting Througn the Grand Canyon. 5.00 Close.
DISCOVERY
9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beypnd 2000.10.45 The Easy
Riders. 11.40 Neil Slep. 12.10Tangio • A Tribule. 1305
Hltler. 14.15 Ancient vfarriors. 14.40 Rrst Flighls. 15.10
Flightline. 15.35 Rex Hgnt’s Fishing Worid. 16.00 Con-
fessions of.... 16,30 Discovery Today. 17.00 Time Team.
18.00 Jurassica. 18.30 Candamo • a Journey beyond Hell.
19.30 Discovery Today. 20.00 Shadow of Ihe Assassin.
21.00 Daring Capers. 22.00 Tales from the Black Museum.
22.30 Medlcal Detecllves. 23.00 Bsltlefleld. 0.00 Super
Struclures. 1.00 Discovery Today. 130 Car Country. 2.00
Close.
SKY NEWS
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00
News on llw Hour. 1130 Money. 12.00 SKY News Today.
14.30 Your Call. 15.00 News on Ihe Hour. 16.30 SKY World
News. 17.00 Llve al Rve. 18.00 News on the Hour. 20.30
SKY Buslness Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Fas-
hlon TV. 22.00 SKY News al Ten. 22.30 Sportsline. 23.00
News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on
the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 230 SKY
Buslness Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashlon TV.
4.00 News on Ihe Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on
the Hour. 5.30 CBS Evening News.
CNN
10.00 World News. 10.30 Worid Sport. 11.00 World News.
11.30 Biz Asla. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition.
12.30 Movers. 13.00 World News. 13.15 Aslan Edition.
1330 Worid Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz
Today. 16.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World
News. 16.30 CNN Travel Now. 17.00 Larry Klng Live. 18.00
World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News.
19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30
Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Inslght. 22.00 News
Update.1 World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00
CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asian
Edltlon. 0.45 Asla Business Thls Mornlng. 1.00 Worid
News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Lariy King Live. 3.00
World Naws. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 Amer-
ican Edltlon. 4.30 CNN Newstoom.
tcivi
21.00 Balaan . 22.50 Telefon. 035 They Drlve by Nlghl.
2.10 Bright Road. 3.25 Strongroom.
CNBC
12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box.
15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap.
17.30 Europe Toníght. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US
Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight.
23.30 NBC Nightly News. 0.00 CNBC Asia Squawk Box.
1.00 US Business Center. 1.30 Europe Tonight. 2.00 Trad-
ing Day. 2.30 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US
Business Centre. 4 30 Power Lunch Asia. 5.00 Global
Market Watch. 5.30 Europe Today.