Dagur - 11.12.1999, Síða 12

Dagur - 11.12.1999, Síða 12
12- LAUGARDAGUR 11. DESEMRER 1999 IÞROTTIR YMISLEGT l/erðlaunahafar á Islandsmótinu I smábílaakstri með bílaflotann. Spennandi sniábílakeppni Fjórða og sfðasta umferð Islandsmóts Aðalskoðunar og Smábfla- klúbbs Islands í akstri smábíla, fór nýlega fram við skoðunarstöð Að- alskoðunar í Grafarvogi. A mótinu er keppt í þremur flokkum, bæði rafmagns- og bensínbíla og var þátttaka nokkuð góð. Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í öllum flokkum og réðust úr- slit ekki íyrr en í lokin eftir mjög tvísýna keppni. Urslit urðu þau að í flokki bensínbíla vann Auðunn Ingólfsson, í opnum flokki raf- magnsbíla vann Elías Sigurðsson og í flokki fjórhjóladrifinna vann Emil Örn Víðisson. Ahuginn fyrir smábílaíþróttinni er alltaf að glæðast og er nú ætl- unin að tveir íslenskir keppendur verði meðal þátttakenda á heims- meistaramótinu, sem ffam fer í London í þessum mánuði. Mun það vera í fyrsta skipti sem Islendingar taka þátt í því móti. Fjórir nýliðar í landsliðshópnum Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í gær leikmannahópinn sem tekur þátt í sex liða móti, sem fram fer í Hollandi í næstu viku. Þátttökuþjóðirnar á mótinu eru auk gestgjaf- anna og íslenska liðsins, Egyptaland, Italía, Pólland og Sádi-Arabía og leika allir gegn öilum. Hópurinn er eingöngu skipaður leikmönn- um sem lcika með íslenskum Iiðum og eru fjórir nýliðar í hópnum, sem eru þeir Guðjón Valur Sigurðsson, KA, Ingimundur Ingimund- arson og Ólafur Siguijónsson, ÍR, og Daníel Ragnarsson, Val. Að sögn Þorbjörns Jenssonar, er enn eitt sæti laust í hópnum, sem er skyttustaða og verður tilkynnt um það eftir helgi hver verður fyrir valinu. Landsliðshópurinn: Markverðir: Reynir Þór Reynisson, KA Sebastian Alexandersson, Fram Bergsv. Bergsveinsson, UMFA Aðrtr leikmenn: Magnús M. Þórðarsson, UMFA Njörður Arnason, Fram Alexander Arnarson, HK Ingimundur Ingimundarson, ÍR Ólafur Sigurjónsson, IR Ragnar Óskarsson, IR Guðjón V. Sigurðsson, KA Arnar Pétursson, Stjörnunni Hilmar Þórlindsson, Stjörnunni Daníel Ragnarsson, Val Valgarð Thoroddsen, Víkingi Sverrir Björnsson, HK ÍÞROTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 11. des. SJÓNVARPIÐ Handbolti Kl. 10:45 Þýski handboltinn Flensburg - Kiel Kl. 16:30 Leikur dagsins ÍBV - FH Fótbolti Kl. 14:25 Þýski fótboltinn Hansa Rostock - Bayern Mun. Körfubolti Kl. 12:00 NBA-tiIþrif Fótbolti Kl. 19:50 Spænski boltinn Sevilla - Barcelona Hnefaleikar Kl. 23:40 Hnefaleikar Útsending frá keppni í Bandaríkjunum þar sem m.a. mætast Fernando Vargas og Ronald Wright. Suuuud. 12. des. WŒmMM Fótbolti Kl. 16:00 Markaregn Endursýnt kl. 00.05 Handbolti Kl. 22:50 HM kvenna Urslitakeppnin. Körfubolti Kl. 12:25 NBA-Ieikur vikunnar Fótbolti Kl. 13:45 Enski bikarinn Huddersfield - Liverpool KI. 16:00 Enski bikarinn Tottenham - Newcastle Kl. 18:00 Meistarak. Evrópu Fjallað almennt um keppnina og farið yfir leiki. Kl. 19:25 ítalski boltinn Juventus - Inter Milan Kl. 21:30 Ameríski boltinn Tampa Bay - Detroit ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 11. des ■ HANDBOLTI Urvalsdeild karla Kl. 19:00 HK - KA Kl. 17:00 Haukar - Stjarnan KI. 18:00 Afturelding - Víkingur Kl. 16:15 ÍBV-FH Bikarkeppni kvenna Kl. 14:00 Stjarnan - Haukar Kl. 15:30 Fram - Valur Kl. 14:00 Afturelding - ÍR 2. deild karla Kl. 13:30 Fjölnir - ÍR b KI. 13:30 Framb-ÍH Kl. 13:30 Þór Ak. - Breiðablik ■körfubolti Urvalsdeild kvenna Kl. 14:00 Tindastóll - KFÍ Bikarkeppni karla Kl. 17:00 Grindavík - GK Grind. Kl. 15:00 Örninn - Haukar Kl. 16:00 Hamar - Skallagrímur KI. 18:00 Reynir - KR 1. deild karla Kl. 13:00 ÍV- ÍS 2. deild kvenna KI. 14:00 ÍA - Breiðabiik Siiuuud. 12. des. ■ körfubolti Bikarkeppni karla Kl. 13:30 KFÍ - ÍR KI. 20:00 Njarðvík - Snæfell Kl. 16:30 Tindast. - Stafholtst. KI. 20:00 Selfoss - ÍA Urvalsdeild kvenna Kl. 18:00 Grindavík - Kellavík Kl. 12:00 Tindastóll - KFÍ Fyrsti leikur íslands á mótinu verður gegn Ítalíu á miðvikudaginn og síðan einn leikur á dag fram á sunnudag. Leikirnir fara fram í íþróttahöllinni í Haarlem. Sjötti sigur KR-inga í röð Fimm leikir fóru fram í Epsondeildinni í körfuknattleik karla á fimmtudagskvöldið, þar sem topplið deildarinnar, KR-ingar unnu Hamrana frá Hveragerði með þrettán stiga mun, 82-69, á heimavelli sfnum í Frostaskjóli. KR-ingar byrjuðu betur í leiknum, en Hamrarn- ir siglu fram úr þegar leið á fyrri hálfleikinn og höfðu þeir náð fjög- urra stiga forystu í leikhlé 39-43. Þeir juku enn á forskotið eftir leik- hlé og skoruðu þá fyrstu fimm stigin áður en KR-ingar vöknuðu loks- ins til lífsins með þá Keith Vassell og Jónatan Bow í broddi fylkingar. Þeir snéru leiknum sér í hag á sama tíma og Hamrarnir komust í villuvandræði og náðu að sigla örugglega framúr í lokin. Stigahæstir KR-inga voru Vassell með 21 stig og Bow með 20, en hjá Hömrun- um skoraði Titus mest, eða 34 stig, en aðrir mun minna. NjarðvíMngar í annað sætið Með 32ja stiga útisigri, 74-106, á Skallagrími í Borgarnesi, komust Njarðvíkingar í annað sæti deildarinnar, með 14 stig eftir átta leiki. Þeir höfðu náð 16 stiga forskoti í hálfleik 39-55, sem þeir juku jafnt og þétt við til loka leiksins. Torrey John var atkvæðamestur Skallanna og skoraði 2 1 stig og Hlynur Bæringsson næstur með 19. Hjá Njarð- víkingum skoraði Friðrik Ragnarsson mest, eða 23 stig og Hermann Hauksson var næstur með 20. 'Seinheppnir Isfirðingar töpuðu enn einum leiknum þegar þeir mættu Grii ívíkingum í Grindavík. Þeir héldu þó í við Suðurnesjalið- ið framan : en misstu þá móðinn og heimamenn sigldu örugglega framur. Ltikaiölumar urðu 85-73 eftir að staðan var 46-36 í hálfleik. Brenton ! Ingham var að venju bestur og stigahæstur Grindvík- inga með iig og Clifton Bush hjá ísfirðingum með 31 stig, en þar komust að fímm leikmenn á blað. Grindvíkingar eru nú í 3ja sæti deildarinnár með 14 stig eftir 9 leiki. Urslit úr (iðrum leikjum fimmtudagsins voru þau að Haukar unnu Snæfell 75-60 í Hafnarfirði, og Keflvíkingar unnu Skagamenn 105- 5 I á heimavelli. -Ða^tir Sunnud. kl. 15 0KEYPIS □□[DOTBYj D I G I T A L RÁÐHÚSTORGI SÍMI 461 4666 | HX Laugard. kl. 23. Sunnud. kl. 23. Mánud. kl.23. Laugard. m/ísl. tali kl. 15 og 16.50. ~ Sunnud. m/ísl. tali kl. 15 og 16.50. Mánud. m/ísl. tali kl. 16.50. Sýnd um helgina kl. 15. ÍSLENSKTTAL Laugard. kl. 16.50,18.35,21 og 23.30. Sunnud. kl. 16.50,18.35,21 og 23.30. Mánud. kl. 16.50,18.35,21 og 23.30. Laugard. kl. 19 og 21. Sunnud. kl. 19 og 21. Mánud. kl. 19 og 21. Simi 462 3500 • Hólabraut 12 • www.nett.is/borgarbio ALLT (J* & um IjVL V |VcS> MÍMiUZ} ' (ANDOM HEARTS Canncs '99 - Bcsti lcikstjorinn Pcdro Almodóvar Laugard. kl. 17, 21 & 23.20 Sunnud. ki. 17, 21 & 23.20 Mánud. kl. 21 & 23.20 Laugard. kl. 17 & 23 Sunnud. kl. 17 & 23 Mánud. kl. 23 runkíoi^un pirc , ± Laugard. kl. 21 Sunnud. kl. 21 , Mánud. kl. 21 * PRINSESSAN OG DURTARNIR Sunnud. kl. 15 - ÓKEYPIS □□lD0LBYl DIGITAL □□|DOLBV| D ! G I T A L

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.