Dagur - 09.02.2000, Side 8
Miðvikudagur 9. febrúar 2000
[bsv) (Hv) dsv) (bsv) (bsv) (Hv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (|sv) (|sv) dsv) (bsv) dsv) f_
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyri 5 - Sími 462 2520 - Akureyri
BÍLASALA - Sími 461 2960
: (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) dsvj (bsv) (bsv| (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv| iBSV! bsv; (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv) (bsv)
_
Daði Guðbjörnsson veröur á Kjarvalsstöðum alla daga frá klukkan 10 til 12 og á sunnudögum klukkan 16 fram
til 24. febrúar að mála Vegfgjinn.
Það blasir óvenjuleg sjón við
þeim sem líta inn á Kjarvals-
staði þessa dagana. Daði Guð-
bjömsson myndlistarmaður
stenduralla morgna við vegg-
inn í miðrými safnsins, önnum
kafinn við að búa til listaverk.
Þetta myndi kannski ekki telj-
astskrýtið efgemingurinn
væri ekki hluti afsýningu sem
kallast Veg(g)ir ogfyrirhugað
erað Ijúki um leið og verkið er
tilbúið.
Daði fékk þrjár vikur til að skapa listaverk á
veggnum á eftir Hlyni Hallssyni sem hélt þar
dagbók í máli og myndum á undan honum.
A meðan Hlynur átti vegginn gátu gestir og
gangandi fylgst með daglegu lífi hans og
dótturinnar Lóu, sem fylgdi föður sínum í
listrænum erindagjörðum hans á Islandi á
meðan aðrir fjölskyldumeðlimir voru heima
hjá sér í Hannover. I dagbókinin var hægt að
Iesa allt um hversdagsleg ævintýri þeirra
feðgina, draumfarir strætóferðir og heim-
sóknir til ættingja og vina.
Þegar dagbókarskrifunum lauk 27. janúar
var haldið upp á það og Daði tók við. Dag-
hókin var samt ekki „tekin niður“ eins og
venja er með listaverk í lok sýninga, heldur
var málað yfir hana. Daði er því þessa dag-
ana að mála ofan á verk Hlyns.
Kkki vanur stórum flötiiin
Daði Guðbjörnsson er ekki vanur að mála á
svona stóran flöt, hvað þá á veggi. „Það er
eiginlega hagkvæmara að vinna á stóran flöt.
Maður er fljótari. Vandamálin við gerð
myndar á litlum fleti eru meiri. Ég nota líka
akrýl á vegginn, en ekki olíu eins og ég er
vanur, og þess vegna líkist vinnan meira
teikningu," segir listmálarinn.
„Ég gat ekki notað olíuna af því hún er
minnst viku að þorna. Vinnan verður mildu
hægari þótt hægt sé að hreyfa litinn blautan.
Á móti kemur að olíuliturinn er miklu
hlýrri. Það má líkja muninum á olíu og akrýl
við muninn á gleri og plexigleri," segir Daði
og bætir við að hann vilji ekki gera lítið úr
akrýllitnum þótt hann noti hann aldrei. „Ég
tók formlega við veggnum á fimmtudaginn
en það tók tæpa tvo daga að gera allt klárt
áður en ég gat byijað,“ heldur hann áfram.
Púrumpár og knísíilúllur
Á vegginn eru komnir tveir gráir fletir sem
byrja í punkti við miðjuna en stækka eftir því
sem nær dregur endunum. Undir þeim og á
milli þeirra er Daði byrjaður að mála
„pírumpárið" sem einkennir verk hans.
„Ég nota þá tækni að fylla út í flötinn með
mótífum til að stýra myndinni og leysi
þannig mörg vandamál. En þetta eru sterk
konar áru utan um fletina líkt og í málverk-
unum mínum. Þau eru það sem ég kalla
myndlistina, „ segir hann. „Yfirleitt eru mó-
tífin kveikjan að myndum mínum en ég
stefhi á að fjarlægjast þau og konseptið sem
er minn bakgrunnur í listinni. Það er búið að
taka mig tuttugu ár að reyna að brjótast und-
an því til að verða alvöru listamaður."
- Áttu við að málverkið sé alvöni?
„Og tilfinningin. Samt vinn ég af skyn-
semi. Ég sá í þættinum um Mannslíkamann
að við eyðum mestri orku í að sjá. Myndlist-
armenn hafa valið sterkasta hluta heilans til
að vinna með,“ segir Daði og er kominn á
ílug. „Ég Iegg mikið upp úr því að verkin
mínu séu sjónræn og að mikið sé að gerast í
myndinni. Hún segi allt sem segja þarf.“
Sjá verkin þrúast
- Finnst þér allt í lagi að það eigi eftir að mála
yfir þitt verk á veggnum?
„Já, mér finnst það. Ég er ekkert óvanur
því að myndirnar mínar hverfi og að ég sjái
þær aldrei aftur. Það verða teknar af því Ijós-
myndir og vegna þess hvernig það er unnið
get ég mögulega notað það sem skissu að
öðru verki. „
- Hvað finnst þér um þetta framtak Kjar-
valsstaða?
„Mér finnst hugmyndin góð. Þetta gefur
venjulega fólki kost á að sjá hvernig mynd-
listarmenn vinna og hvernig verk þróast. Til-
raunin virkaði fullkomlega hjá Hlyni," segir
Daði sem hefur ákveðnar skoðanir þróun
mála í myndlistarheiminum síðustu áratug-
ina.
Nógu laugt gengið
„Þetta framtak er til marks um það að nú
orðið þarf allt að vera athurður. Það er ekki
nóg að mála mynd. Myndlistarmenn þurfa
helst að gera allt annað fyrst. Málaralistin
geldur fyrir þetta af því hún er ekki show
heldur einstaklingsathöfn. Það sem ég er að
gera hér eru því ekki vinnubrögð sem ég á
eftir að temja mér í f ramtíðinni.“
- Er Losti ekki ágætt dæmi um myndlislar-
sýningu þar sem allt gerist á undan sjálfri
opnuninni?
„Hún er það. 1 Iok sjötta áratugarins not-
aði Yves Klein naktar konur til að dreifa
málningu á strigann og stökk svo niður af
húsi til að vekja á sér athygli. Jeff Koons
gekk lengst þegar hann giftist ítölsku ldám-
stjörnunni Ciccolinu og tók
af þeim pornomyndir í lok
níunda áratugarins. Þá
fannst mér myndlistin vera
komin meira út í auglýsinga-
mennsku og langaði í venju-
leg tengsl við myndina sem
slíka.
Ég vil ekki að fólk þurfi
að setja sig í stellingar til að
geta notið málverks. Það á
ekki að þurfa neinn skandal
eins og þann sem varð á
Sensations sýningunni f
Brooklyn vegna þess að
ungur svartur málari hafði
málað guðsmóðurina svarta.
Olifi er fínn málari jafnvel
þótt ekki sé búinn til um
það skandall," segir Daði
trúr mál-
———MEér
SPJALL
„Ég skil það mjög mjög vel að islendingar
elski tungumálið sitt og vilji geyma það
hreint og tært. Það er jú sérkenni íslendinga
að þeir tala þetta tungumál. Ef gert er of
mikið úr því þá getur það breyst i fordóma, “
segir Toshiki Toma, prestur nýbúa.
Tungumál
ekki viðinið
um mannknsti
Toshiki Toma er prestur nýbúa. Hann
hefur gagnrýnt það þegar útlendingar
reyni að tala íslensku séu margir sem
hlusti ekki á hvað þeir séu að segja
heldur hvernig þeir segi það og segir
að hér á landi ríki skurðgoðadýrkun.
„Ég segi reyndar ekki að allir geri það
en þetta er ómeðvitað að tungumálið
eða menning Islendinga er dýrkuð
eins og Guð. Ég segi ekki beint að
þetta séu kynþáttafordómar en það
getur þróast í fordóma gagnvart
annarri menningu eða öðrum kynþátt-
um. Við höfum fá tækifæri til þess að
tjá skoðanir okkar. Við eigum ekki
auðvelt með að skrifa greinar í blöðin
því að við notum annað tungumál sem
er ekki móðurmál okkar. Þegar við
komum svo í sjónvarp eða útvarp þá er
það erfiðara, vegna þess að talað mál
er erfiðara heldur en ritað mál. Það er
erfitt fyrir okkur að tala mjög fína,
fallega og góða íslensku."
- Ber þetta ekki voti um mikilvægi
tungunnar?
„Ég skil mjög vel að Islendingar
elski tungumálið sitt og vilji geyma
það hreint og tært. Það er jú sérkenni
Islendinga að þeir tala þetta tungu-
mál. Ef gert er of mikið úr því þá get-
ur það breyst í fordóma gagnvart öðru
fólki sem getur ekki talað íslensku eins
og fólk sem hefur hana sem móður-
mál. Ég er ekki að vanmeta það sem er
dýrmætt í íslenskri tungu. Hinsvegar
má tungumálið ekki verða viðmið til
þess að meta mannkosti annarra. Jafn-
vel þó að við getum ekki talað íslensku
almennilega eða erum vanhæf að tjá
okkur á íslensku. Þá á það ekki að
skipta neinu máli fyrir okkur sem
manneskjur.
Ég ber mikla virðingu fyrir tungu-
málinu og það er ekki vandamál að
vilja varðveita það. Ég kem frá Japan
og við höfum miklar áhyggjur af
tungumáli okkar. Við þurfum að nota
ensku eða frönsku í okkar tungumáli.
Japanskan er mjög falleg en hún er að
vissu leyti að tínast. Ég sé enga sér-
staka Iausn á þessu nema þá þegar Is-
lendingar mæta útlendingum með
litla tungumálsgetu þá eiga þeir að
virða það. Sem einn af útlendingum á
Islandi óska ég þess að Islendingar
geti Iosnað við miskilning eða for-
dórna," segir Toshiki Toma. -PJESTA
foffli pg þes§;yegpy Jjarf,Jýrísk fojrm.á móti.
PírúmþáriáLö§ krúsfdúllhhiár rriyndá ‘eiris-
Hér sjáum við yfir dagbók Hlyns Hallssonar á veggnum i miðrými Kjarvals- Guðbjörnsson
staða. Málað var yfir dagbókina um.helgina svo Daði Guðbjörnsson gæti verynll
tekjðj/iíl_______________________________1______
' S * * i X 1