Dagur - 18.04.2000, Síða 6

Dagur - 18.04.2000, Síða 6
22- ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 eftir Erskine Caldwell Pýðing: Jökull Jakobsson Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson Lýsing: Ingvar Björnsson Hljóðmynd: Kristján Edelstein Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikarar: Þráinn Karisson, Hanna María Karlsdóttir, María Pálsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Agnar Jón Egilsson, Kristjana Jónsdóttir, Sunna Borg, Árni Tryggvason, Hinrik Hoe og Anna Gunndís Guðmundsdóttir. 3. sýning miðvikud. 19. apríl kl. 20:00 4. sýning fimmtud. 20. apríl kl. 20:00 5. sýning laugard. 22. apríl kl. 20:00 Örfá sæti laus Föstudagur 28. aprí kl. 20:00 Laugardagur 29. apríl kl. 20:00 LÍFIÐ í LANDINU FINA OG FRÆGA FOLKIÐ Michael Caine segir að besta kvöld á starfsævi sinni hafi verið þegar hann á dögunum hampaði Óskarnum fyrir leik sinn í Cider House Rules. Hann segir að Óskarinn sjálfur hafi ekki verið aðalatrið- ið heldur móttökurnar þegar hann fékk Óskarinn, en salurinn stóð upp og hyllti hann. Hann segir að sér hafi orðið svo mikið um að hann hafi steingleymt því hvað hann hafði ætlað sér að segja og brugðið á það ráð að hrósa keppinautum sínum en hann hafði talið sig ekki eiga möguleika gegn frábærum leik þeirra. Ræðan er talin ein sú besta sem haldin hefur verið á Óskarsverðlaunahátíð síð- ustu árin. Caine segist hafa haft sérstak- ar áhyggjur af hinum unga Haley Joel Osment þar sem hann sé svo ungur og þá sé erfiðast að tapa. Michael Caine segist vera himinlifandi yfir að hafa unnið Óskarinn en frábær þakkarræða hans var óundirbúin. Glaður verðlauna- hafi KRAKKAHORIUIÐ 7 villur Dísa ljósálfur hvílir sig á sveppinum og virðir fyrir sér dýralífið. Eitthvað hefur teiknarann skriplað á skötu, því sjö atriði eru öðru vísi á neðri myndinni. Getið þið fundið þau? Brandarar Af hverju eru fílar alltaf í sandölum? - Svo þeir sökkvi ekki á kaf í sand- Hversvegna stinga strútar oft hausn- um í sandinn? - Þeir eru að leita að fflnum sem gleymdi að fara í sandalana. Af hverju er fflar alltaf í hjörðum? - Því að þeir geta þá fengið magnaf- slátt af sandölum. Veistu af hverju konan vildi ekki láta jarða manninn sinn? - Hann var ekki dáinn. Við viljum hvetja alla sem hafa eitthvað í pokahorninu að senda okkur efni. Utanáskriftin er: Dagur - Barnahorn Strandgata 31 600 Akureyri Tölvupóstur: pjetur@dagur.is lEEaiiinihHaiar íBUolvrBð ILEIKFELAG AKHRF.YRAR Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 13:00-17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. STJÖRNUSPA Vatnsberinn Oft eru páska- eggjamálshættir aðeins útvatnaðir stjörnuspádómar í súkkulaðihjúp. Fiskarnir „Bætir sá ei brók annars sem ber er um rassinn sjálfur". Hrúturinn „Það er of seint að segja amen, þegar allir djákn- arnir eru þagnað- ir“. Nautið „Það var asnan- um dár hann dansaði með apynjunni". Tvíburarnir „Oft brjótast með þeim barnórar sem saman eiga að búa“. Krabbinn „Sá þarf ekki að bíta bein sem að heimboði situr“. Ljónið „Öll erum vér brotleg, kvað abbadís, hún hafði brók ábóta undir höfði“. Meyjan „Það sem ég hugsa, kvað buxa, það skal ég segja þér, treyja". Vogin „Bágur er bú- skapur, böl er hjúskapur, illt er einlífi, og að öllu er nokkuð“. Sporðdrekinn „Dregur hver dám af sínum legu- naut, siði af sín- um sessunaut". Bogamaðurinn „Meðan tveir deila um vafa- gripinn, kemur hinn þriðji og tek- ur sitt“. Steingeitin „Aldrei verður góður erkibiskup af ofneyslu- manni“. www.leikfelag.is

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.