Dagur - 03.06.2000, Page 14

Dagur - 03.06.2000, Page 14
14 - LAUGARDAGUR 3-JÚNl 2000 DAGSKRAIN mnmmsm 09.00 Morgunsjónvarp bamanna 09.25 Leikfangahillan (18:26) 09.35 Töfrafjallið (29:52) 09.45 Kötturinn Klípa (9:13) 09.50 Gleymdu leikföngin (9:13) 10.05 Siggi og Gunnar (22:24) 10.13 Úr dýrarikinu (77:90) 10.27 Einu sinni var... (23:26) 10.55 Formúla 1 Útsending frá tímatöku fyrir kappakstur- inn í Mónakó. Umsjón: Arnar Valsteinsson og Karl Gunn- laugsson. Stjórn útsending- ar: Einar Rafnsson. 12.10 Skjáleikurinn 16.20 Sjónvarpskringlan - Auglýs- ingatími 16.35 EM í fótbolta (7+8:8) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Búrabyggð (59:96) 18.05 Undraheimur dýranna (3:13) 18.30 Þrumusteinn (8:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og vebur 19.40 Svona var það *76 (6:25) 20.05 Flóra og Qölskyldan hennar (2:2) 21.35 Þrenningin (Threesome) Bandarísk bíómynd frá 1994 um unga konu sem fær tvo stráka sem herbergisfélaga á heimavist. Kvikmynda- skoöun telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Leikstjóri: Andrew Fleming. Aöalhiutverk: Lara Flynn Boyle, Steven Baldwin og Josh Charles. Þýöandi: Anna Hinriksdóttir. 23.10 Hjónalíf (Husbands and Wi- ves) Bandarísk bíómynd frá 1992 um tvenn hjón og flaekjur í lífi þeirra. e. Leik- stjóri: Woody Allen. Aöal- hlutverk: Woody Allen, Judy Davis, Mia Farrow, Sydney Pollack, Juliette Lewis og Liam Neeson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 00.55 Útvarpsfréttir 01.05 Skjáleikurinn 09.00 Með Afa 09.50 Hagamúsin og húsamúsin 10.10 Grallararnir 10.30 Villingarnir 10.50 Eyjarklíkan 11.15 Ráðagóðir krakkar 11.40 Nancy (12.13) 12.00 NBA-tilþrif 12.30 Best f bítiö 13.20 Demantabrask (BL Stryker - Auntié Sue) Aöalhlutverk. Burt Reynolds, Ossie Dav- is. Leikstjóri. Tony Wharm- by. 1989. 14.50 Leiöin heim (Fly Away Home) 16.30 60 mínútur II 17.15 Glæstar vonir 18.40 *Sjáðu 18.55 19>20 - Fréttir 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 19.45 Lottó 19.50 Fréttir 20.00 Fréttayfirlit 20.05 Vinir (23.24) 20.40 Ó,ráðhús (24.26) 21.10 Fangar á eigin heimili (Home Invasion) Aöalhlut- verk. Veronica Hamel, Bonnie Root. Leikstjóri. David Jackson. 1998. Bönnuö börnum. 22.45 Proteus Aðalhlutverk. Craig Fairbrass, Toni Barry. Leikstjóri. Bob Keen. 1995. Stranglega bönnuö börnum. 00.25Stick Aðalhlutverk. Burt Reynolds, Charles Durning, George Segal. Leikstjóri. Burt Reynolds. 1985. Stranglega bönnuö börn- um. 02.15Silverado Aðalhlutverk. Kevin Kline, Scott Glenn, Rosanna Arquette, John Cleese, Kevin Costner, Bri- an Dennehy, Danny Glover. IKVIKMYND DAGSINS Leiðin heim Kvikmyndin Leiðin heim, sem á frummálinu er nefnd Fly Away Home, er á dagskrá Stöðvar 2 í dag, laugardag kl. 14.50. I kynningu segir að Amy litla setjist að hjá föður sínum á bóndabæ í Ont- ario eftir að móðir hennar deyr í bílslysi. Allt líf stúlkunnar gjörbreytist í einni svipan og hún er hálfgerður einfari í sveitinni. Dag einn finnur hún yfirgefið gæsahreiður fullt af eggjum. Hún fer með eggin heim og hlúir að þeim þar til þau klekjast út. Amy tekur nú gleði sína á ný en get- ur lítil stúlka komið í stað gæsamömmu? Þriggja stjörnu mynd fyrir alla fjölskylduna, er sagt um myndina sem er frá árinu 1996. Með aðalhlut- verk fara Dana Delany, Jeff Daniels og Anna Paquin.Leikstjóri er Carroll Ballard. 21:00 Kvöldljós Kristilegur umræöuþáttur frá sjón- varpsstöðinni Omega 06.00 Morgunsjónvarp. 20.00 Vonarljós. Endursýndur þátt- ur. 21.00 Náð tii þjóöanna meö Pat Francis. 21.30 Samverustund. 22.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 23.00 Lofið Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. 16.00 Walker. 16.50 íþróttir um allan heim. 17.55 Jerry Springer (35:40) 18.35 Á geimöld (20:23) 19.20 Út í óvissuna (10:13) 19.45 Lottó. 19.50 Stöðin (16:24) (Taxi 2). 20.15 Naðran (9:22) (Viper). 21.00Brúðkaup Muriei (Muríels Wedding). Leikstjóri. P.J. Hogan. Aðalhlutverk: Toni Collette, Bill Hunter og Rachel Griffiths. 1994. 22.50Undankeppni HM (Úrúg- væ-Chile). Bein útsending frá leik Úrúgvæs og Chile. Ol.OOHin hliðin (On the Other Side). Ljósblá kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. 02.30Dagskráriok og skjálelkur. FJOLMIÐLAR Grínistar af guðs náð Jóhannes Sigurjónsson skrifar sjónvarpsstöðvarinnar Omega um samkyn- hneigða. Þetta er ugglaust á misskilningi byggt því þessi stöð, öðrum fremur, hlýtur að leggja áherslu á kristilegt umburðarlyndi. Fyrir utan það náttúrulega að ég veit ekki betur en Omega sé hrein- ræktuð spaugstofustöð, þannig að ef eitthvað er hnýtt þar í menn, þá er örugglega um góðlátlegt grín að ræða, rétt eins og í páskaþættinum Spaugstofunnar sálugu sem kristnir mis- skildu svo mjög um árið. Eg hef reyndar aðeins horft á Omega í tvær klukkustundir. Og hef satt að segja sjaldan hlegið eins mikið og skemmt mér eins vel. Þarna kom fram amerískur bold- ángskvenmaður sem hét Joyce eða Rejoice og kvaðst hafa liðið vítiskvalir í 20 ár vegna þess að maður hennar var með boltadellu og kaus fremur að sitja við sjónvarpið og horfa á leiki en sinna fjöl- skyldunni. Predikarinn Joyce tuðaði og nuddaði í 20 ár, öllum til ama og Ieiðinda. En svo gafst hún upp og bað guð að taka þennan kaleik frá sér. Og skipti engum tógum, kallkvölinn missti snimmendis áhuga á öllum boltaleikjum og varð hinn hupplegasti við sitt fólk upp frá því. Þá kom og fram sérkennilegu stubbur og mikill grínari, kallaður Benni. Hann stundaði það helst að fá fólk upp á svið þar sem hann blés á það eins og úlfurinn á kofann grísanna, og samstundis rang- hvolfdi fólkið augum, tók marga kollskíta afturábak og steinlá. Ekki ónýtt að hafa svona mann með sér í fótbolta, hann þarf ekki að plata varnarmenn, hann bara blæs á þá og þeir liggja kylliflatir, hugsaði mað- ur. Þessir ameríkanar voru einfaldlega grínistar af guðs náð. Og það er algjör óþarfi fyrir samkynhneigða að móðgast þó íslenskir kollegar Benna og Joyce, þeir Gunni og Snorri, séu misheppnaðri Kristnir misskildu páskaþátt Spaugstofunnar um árið húmoristar en þau. YMSAK STODVAK EUROSPORT 14.00 Formula 3000. FIA Formula 3000 International Championship in Monaco 16.00 Cycling. Tour of Italy. 16.30 Tennls. Roland Garros, Paris. 18.00 Football. Intemational U-21 Tournament of Toulon, France 20.00 Boxing 21.00 News. SportsCentre 21.15 Tennis. French Open at Roland Garros stadium, Paris 22.15 Superbike. World Championshlp in Hockenheim, Germany 23.15 Cycl- ing. Tour of italy 23.45 News. SportsCentre O.OOCIose HALLMARK 10.40 Locked In Silence 12.15 Time at the Top 13.50 Restless Splrits 15.25 A Gift of Love. The Daniel Huffman Story 17.00 The Wishing Tree 18.40 Don’t Look Down 20.10 Freak City 21.55 Crime and Punishment 23.25 Locked in Silence l.OOTime at the Top 2.35Restless Spirits 4.10AGift of Love. The Daniel Huffman Story CARTOON NETWORK 10.00 Johnny Bravo 10.30 The Mask 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 The Rintstones 12.30 Scooby Doo 13.00 I am Weasel 13.30 Courage the Cowardly Dog 14.00 Fat Dog Mendoza 14.30 Ned’s Newt 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy ANIMAL PLANET 10.00 Croc Files 10.30 Going Wild with Jeff Corwin 11.00 Pet Rescue 11.30 Pet Rescue 12.00 Croc Files 12.30 Croc Rles 13.00 Cousteau Classics 13.01 Rediscovery of the World 14.00 Rediscovery of the World 15.00 Rediscovery of the World 16.00 The Aquanauts 16.30 The Aqu- anauts 17.00 Croc Rles 17.30 Croc Rles 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Emergency Vets 19.30 Em- ergency Vets 20.00 Survivors 21.00 Untamed Amazonia 22.00 River Dinosaur 23.00 Close BBC PRIME 10.20 Can’t Cook, Won’t Cook 10.45 Can’t Cook, Won’t Cook 11.10 Style Challenge 11.35 Style Challenge 12.00 Party of a Lifetime 12.30 Classic EastEnders Omnlbus 13.30 Gardeners' World 14.00 Jackanory. Treasure Island 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Dr Who 15.30 Top of the Pops 16.00 Ozone 16.15 Top of the Pops Classic Cuts 17.00 The Trials of Llfe 18.00 2point4 Children 18.30 The Brittas Empire 19.00 Our Mutual Friend 20.00 The Fast Show 20.30 Top of the Pops 21.00 Sounds of the Eighties 21.30 Ruby Wax Meets.. 22.00 Comedy Nation 22.30 Dancing In the Street 23.30 Learning From the OU. Following a Score 4.30 Learning From the OU. Healthy Futures - Whose Views Count? MANCHESTER UNITED TV íe.oo watch This if You Love Man UI 17.00 Red Hot News 17.15 Supermatch Shorts 17.30 Red All over 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot News 19.15 Supermatch Shorts 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch Shorts 21.30 The Training Programme NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Who Built the Pyramids? 10.30 Mystery of the Crop Circles 11.00 The Battle for Midway 12.00 Zebra. Patterns in the Grass 13.00 Serengeti Diary 14.00 Ishi, The Last Yahi 15.00 Minlature Dynasties. China’s Insects 16.00 Who Built the Pyramids? 16.30 Mystery of the Crop Circles 17.00 The Battle for Midway 18.00 Un- icorn Of The Sea 18.30 The Grounded Eagle 19.00 King Rattler 20.00 Shark Attack Fiies II 21.00 Savage Instinct 22.00 The Harem of an Ethiopian Baboon 23.00 Ceremony O.OOKing Rattler l.OOCIose DISCOVERY 10.00 Jurassica 10.30 Time Travell- ers 11.00 Hitler 12.00 Seawings 13.00 Strike Comm- and 14.00 Assassins 14.01 Shadow of the Assassin 16.00 Protecting the President 17.00 Super Struct- ures 18.00 Inside Jump School 19.00 Landslide - Gravity Kills 20.00 Bullet Catchers 21.00 Forenslc Detectives 22.00 Lonely Planet 23.00 Battlefleld O.OOLost Treasures of the Ancient World l.OOCIos- edown MTV 14.00 Say What? 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special Cannes 2000 17.00 Dance Roor Chart 19.00 Disco 2000 20.00 Megamix MTV 21.00 Amour 22.00 The Late Llck 23.00 Saturday Night Music Mix l.OOChill Out Zone 3.00Night Videos SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fas- hion TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Questlon 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revi- ew 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Technoflle 16.00 Llve at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 Fashion TV 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly O.OONews on the Hour 0.30Fashion TV l.OONews on the Hour 1.30Technofile 2.00News on the Hour 2.30Week in Review 3.00News on the Hour 3.30Answer The Question 4.00News on the Hour 4.30Showbiz Weekly CNN 10.00 World News 10.30 CNNdotCOM 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Upda- te/World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Your Health 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 Inside Africa 16.30 Business Unusual 17.00 World News 17.30 CNN Hotspots 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vlew 22.30 Inside Europe 23.00 World News 23.30 Showbiz This Weekend 0.00CNN World View 0.30Diplomatic Ucense l.OOLarry Klng Weekend 2.00CNN World Vlew 2.30Both Sides With Jesse Jackson 3.00World News 3.30Evans, Novak, Hunt & Shields CNBC 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 14.30 Asia This Week 15.00 US Business Centre 15.30 Market Week with Maria Bartimoro 16.00 Wall Street Journal 16.30 McLaug- hlin Group 17.00 Time and Again 17.45 Time and Again 18.30 Dateline 19.00 The Tonight Show With Jay Leno 20.15 Late Night Wlth Conan O’Brien 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC Sports 23.00 Time and Again 23.45 Time and Again 0.30Datelíne l.OOTime and Again 1.45Time and Again 2.30Dateline 3.00Europe This Week 3.30McLaughlin Group VH-1 10.00 The Millennlum Classic Years - 1988 11.00 Emma 12.00 The VHl Album Chart Show 13.00 It's the Weekend 14.00 80s Hits Weekend 18.00 The Millennium Classic Years - 1980 19.00 It’s the Weekend 20.00 Hey, Watch This! 21.00 Behind the Music. TLC 22.00 Storytellers. Culture Club 23.00 80s Hits Weekend TCM 18.00 Klng Solomon’s Mines 20.00 Kelly's Heroes 22.20 Ride, Vaquero! 23.50 Brass Target 1.45Zabriskle Point 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 22.00 02.25 Spænski fanginn (The Span- ish Prisoner). Verkstæðiö (O.K. Garage). Beaver reddar málunum (Lea- ve It to Beaver). Camilia. Verkstæöiö (O.K. Garage). Beaver reddar málunum (Lea- ve It to Beaver). Camilia. Pörupiltar (Sleepers). Spænski fanginn (The Span- ish Prisoner). 13:00 13:30 14:00 14:30 15:00 16:00 18:00 18:30 19:00 20:00 20:30 21:00 22:00 22:30 23:30 00:00 00:30 Dagskrá dagsins Mótor (e) Adrenalín (e) Pétur og Páll (e) Djúpa Laugin (e) Jay Leno (e) Benny Hiil (e) Pétur og Páll (e) Dateline (e) Stark raving mad (e) Cosby show (e) Conan 0*Brian Pétur og Páll (e) Conan 0*Brian Út að grilla (e) Charmed (e) Heillanornirnar eru á SkjáEinum alla virka daga í júní eftir miönætti. Kvikmynd (e) Rásl fm 92,4/93,5 7.30 Fréttlr á ensku. 7.34 Sumarmorgunn. 8.00 Fréttlr. 9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Smásagnakeppnl Llstahátíðar. 11.00 í vikulokln. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr og auglýslngar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Angar. 14.30 Skáldavaka. 15.30 Með laugardagskaffinu . 16.00 Fréttir og veöurfregnlr. 16.08 Hringekja . 17.00 “ ...nóta fölsk“ . 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Vinkill. 18.52 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Hljóðritasafnlð. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld útvarpslns. 22.15 Orð kvöldsins . 22.20 ígóðutómi. 23.10 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 “ ...nóta fölsk". 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tll morguns. Rás 2 fm 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyr- ir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 09.00 Margrét Blöndal. 12.00 Hádegisfrétt- ir. 12.15 Halldðr Backman - Helgarskapiö. 16.00 Darri Ólafsson. 18.55 19 > 20. 20.00 Boogie Nights á Bylgjunni meö Gulla Helga. 24.00 Næturhrafninn flýgur. Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. Radíó fm 103,7 07.00 Tvíhöfðl. 11.00 Bragöarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Klassík fm 100,7 Klassísk tönlist allan sólarhringinn 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Gull fm 90,9 Radio rokk. 7.00 Morgunógleöin. 11.00 Músík og minn- FM fm 95,7 ingar. 15.00 Hjalti Már. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. X-lð fm 97,7 22.00 Rólegt og rðmantískt. 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 Xstrím. 22.00 Hugarástand. 24.00 Mono fm 87,7 ítalski plötusnúðurinn. 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arn- Lindin fm 102,9 ar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Fló- Htjóðneminn fm 107,0 vent.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.