Dagur - 23.08.2000, Blaðsíða 10

Dagur - 23.08.2000, Blaðsíða 10
10- MIBVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2000 Aðstoð á tannlæknastofu Ég óska eftir að ráða í hálfsdagsstöðu á tannlæknastofu mína. Vinnutíminn er frá 13 til 18. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi skriflegar ummsóknir fyrir 1. september. Sigrún J. Marteinsdóttir Tannlæknir Þórunnarstræti 114 600 Akureyri Atvinna Óskum eftir smiöum, byggingaverkamönnum og manni á traktorsgröfu til starfa í Reykjavík. Upplýsingar veita Bjarni í síma 8994303 og Gísli í síma 8941651. Íbyggð/Auðnutré ehf. Málþing Náttúrulækningafélags íslands "ÍSLAND SEM HEILSULIND" Á þinginu verður fjallað um framtíð heilsutengdrar ferðaþjónustu á íslandi. Náttúrulækningafélag íslands efnir tii málþings í þingsal 1, Hótel Loftleiðum miðvikudaqinn 23. áqúst 2000 kl 20:00, *• • Hvaða heilsuþjónustu geta íslendingar boðið? • Hvernig er staðið að heilsutengdri ferðaþjónustu? • Hver er framtíðarsýnin? • Hvernig vinnum við best saman? Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, ávarpar þingið. Eftirtaldir flytja stutt erindi: 1. Árni Gunnarsson, framkv.stj. Heilsustofnunar NLFÍ. 2. Hrefna Kristmannsdóttir, deildarstj. jarðefnafræðid. Orkustofnunnar. 3. Anna G. Sverrisdóttir, rekstrarstjóri Bláa Lónsins. 4. Sigmar B. Hauksson, verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg. 5. Jónína Benediktsdóttir, Planet Pulse. 6. Erna Hauksdóttir, framkv.stj. Samtaka ferðaþjónustunnar. Umræður og fyrirspurnir. Auk frummælenda taka þátt í umræðunum: Davíð Samúelsson, forstöðumaður Upplýsingamiðstöðvar Suðurlands og Guðmundur Björnsson, yfirlæknir HNLFÍ. Allir velkomnir. Aðganseyrir 500 kr. FRÍTT FYRIR FÉLAGSMENN. RAUTT LJOS þýðir að stöðva skuli ökutæki skilyrðislaust. yUMFERÐAR \ RAÐ MUNUM EFTIR LÖGGÆSLU- MYNDAVÉLUNUM Plenteous Special Pine Pinus silvestrís í mörgum löndum Evrópu samkvœmt vinsœlli trú, var furan tengd við hinn dularfulla heim norna og galdra - Furan var oft talin heilög og fólki meinað að i snerta hana. í dag er furan sögð vera marghœfasti viðurinn sem nóttúran hefur gefið af sér. Upp að ókveðnu marki hafa menn lagt sér hana til munns og skógarbragðið ósamt stórum skammti af C-vítamíni reynst þeim vel. Furan þykir bera með sér virðulegan og hlýlegan blœ. Hurðir • Parket • Sérsmíði Innihurðir • Útihurðir • Bílskúrshurðir Bjóðum uppó ótrúlegt úrval af hurðum í eik, ask og furu Bandamenn þeirra sem byggja fi fl i i i i; « ÞÁ VERÐUR EIK A Ð FÁGA E R SÓltún 3 | Síml 562 5151 105 Reykjavlk Fax 562 5161 UNDIR SKAL BUA servlceöbaltlco.ls www.baltica is 60 ára v.: ÆfAbu Garcia for life. / Velðlmaöurlnn er ekki lengur í Hafnarstrætl. Nánari upplýsingar í síma 567 8050. CARDINAL 90 Cardinal serían hefur unnið titilinn SPINNHJÓL ÁRSINS tvö ár í röð. CARDINAL 90 hefur léttan og þolinn ramma og sama vandræðalausa gíra- kerfið sem hefur gert seríuna svo vinsæla sem raun ber vitni. CARDINAL 90 er með teflon bremsudiska, beinvirka frí- spólunarhindrun, jafna línu- rööun og tvær kúlulegur sem gera ganginn mjög mjúkan. I Om DflBSINS )m 1840

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.