Dagur - 23.08.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 23.08.2000, Blaðsíða 14
14- MIDVIKUDAGV R 23. ÁGÚST 2000 ro^ir SMÁAUGLÝSINGAR TIL SÖLU___________________________ Kolsýrusuðuvél Kempomat 163 S Tigsuðuvél Super Kempak 150 Logsuðutæki Hvitt gamalt borðstofuborð + sex stólar Hvítt eldhúsborð + 4 stólar Furulitaðar kojur með dýnum 200x86 cm Springdýnur m/áklæði 200x88cm, hjó- narúm getur fylgt. Akureyri Upplýsingar í síma 863 9203 DULSPEKI_______________________ Tarotlestur og Draumaráðningar. Spái og les í Tarot-spil og ræð drauma. Símatími kl. 20:00 til 24:00. á kvöldin. Yrsa Björg. Sími 908 6414. 149.9o kr mín ATHUGIÐ! ________________________ Viltu léttast Hratt og Orugglega, en borða ennþá uppáhalds matinn þinn? Misstu 1.kg. á viku! FRÍ SÝNISHORN! Hringdu núna í síma: 552-4513 eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is Bólstrun____________________ Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í öllum stærðum. Svampur og bólstrun Austursíðu 2, sími 462 5137. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 29, sími 462 1768. ‘ t) ftsist/efu/tfiait/* 1 oy ittírú' /a/u/s/nf/i/i / Látum okkur líöa vel við eigum það skilið. Öflug næringarefni, heilsuvörur og ráðgjöf. Hringdu núna Vigdís sími 4822754 Og 893 0112 Utfararskreytingar AKll REYRI Býflugan og blómið, EHF kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, blómvendir, Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri ^Damtr TILBOÐ SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Otangrelnd verO mlðllt viö ■taOgrolðslu oOa VISA / EURO Siml auglýsingadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 ORB DAGSINS J 4621840 Askriftarsíminn er 8oo 7080 ÍSTJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Handan götunnar er hús. Og það verður þar líka á morgun. Fiskarnir Þér verður það á að skjóta ófleyg- an gæsarunga á flugi. Þakkaðu fyrir að það var ekki albatros. Hrúturinn Erfðavísar þínir verða kortlagðir að þér forspurð- um. í Ijós kemur að þú ert afkom- andi Þorleifs Kortssonar. Nautið Hvítt kjöt lækkar í verði á næstunni. Surtla og Fagri- Blakkur fá því að lifa enn um sinn. Tvíburarnir Þér verður það á að skjóta Súperman á flugi og baka þér reiði bandarískra yfir- valda. Þú flýrð til Kúbu. Krabbinn Hreindýraveið- arnar ganga illa hjá þér þessa dagana. En horn- sílaveiðin barn- anna mun blóm- stra. Ljónið Þú einbeitir þér að fyrirliggjandi verkefnum, en það er ekki nóg. Tvi'beittu þér! Meyjan Sólin kemur upp á morgun, nema annað komi í Ijós. (Þessi spá gildir fyrir öll stjörnu- merkin - af öllum sólarmerkjum að dæma). Vogin Það vottar fyrir viðhorfsbreytingu hjá þér í kjölfar nýjustu áhorfskönnunar. En vinsældir eru ekki allt. Sporðdrekinn Kólibrífuglinn er kominn til að vera. Hlúðu að honum eins og sjúkum sílamáfi. Bogamaðurinn Þú rekst óvænt á bakpokaferða- lang. Sýndu hon- um kviðpokann þinn. Steingeitin Sleþptu teitinu í ráðuneytinu. Far- ið hefur fyllerí betra. ■ HVAD ER Á SEYÐI? KLASSÍSKIR, NÚTÍMA- OG SPUNADANSAR Danssýning verður í Kompaníinu, Hafnar- stræti 73 á Akureyri í kvöld kl. 20.00. Dansarar eru Asako Ichihashi og 15 eldri nemendur Ballett- skólans á Akureyri. Sýndir verða klassísk- ir, nútíma- og spuna- dansar. Undirleikarar eru Hannes Þ. Guð- rúnarson, gítarleikari og Nicole Vala Carigl- ia, sellóleikari. Asako lærði dans í Japan og í Bandaríkj- unum. Að loknu námi var hún ráðin sem at- vinnudansari við The Dayton Contempor- ary Dance Company í Dayton, Ohio í Bandaríkjunum. Asako hefur komið víða fram í Bandaríkjunum og Japan. A íslandi hefur hún dansað á; Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju, í Þjóðleikhúsinu og í Listasafni Akureyrar, þar sem hún fékk mjög góða dóma. Asako er eini kennari Ballettskólans á Akureyri sem hún stofnaði sjálf fyrir 6 árum og er danssýning þessi að öllum lfkindum síðasta danssýning hennar með nemendum sínum á Akureyri þar sem hún er að flytja til Reykjavíkur. Miðasala hefst kl. 19:30 í Kompaníinu. Aðgangur er kr. 250. Gengið á slóðum eimreiðanna I kvöld stendur Hafnargöngu- hópurinn fyrir gönguferð á þcim slóðum þar sem gömlu eimreiðarnar fóru um við efnis- töku til hafnargerðar í Reykja- vík á árunum 1913-17. Farið verður frá Hafnarhúsinu Mið- bakkamegin kl. 20. Allir eru velkomnir. Félag eldri borgara Asgarði, Glæsibæ Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Mat- ur í hádeginu. Farin verður ferð í Veiðivötn 29.08.2000 Skrán- ing stendur yfir. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar opið verður á mánudög- um og miðvikudögum frá kl. 10.00 til 12.00 fh. í síma 588- 2111. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 8.00 til 16.00. LANDIÐ Tríó Romance í Bláu Kirkjunni Næstu tónleikar í tónleikaröð- inni Bláa Kirkjan á Seyðisfirði verða í kvöld kl. 20.30, en þá mun Tríó Romance flytja verk fyrir píanó og flautur eftir Clinton, Schubert, Gaubert, Bizet, Dinicu, Liszt, Franck og fleiri. Tríó Romance er skipað af þeim: Peter Máté, píanóleik- ara, Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau, flautuleikur- um. Tríóið hefur notið mikilla vinsælda á Islandi, haldið tón- leika víða í Evrópu og Banda- ríkjunum og Ieikið saman inn á geislaplötur. Miðasala er á skrifstofu Bláa Kirkjunnar, Ránargötu 3 á Seyðisfirði, og í kirkjunni fyrir tónleika. Sím- inn er 472-1775 og tölvupóst- fangið er muff@eldhorn.is. Aðgangseyrir eru kr. 1000. Barnaóperan Sæmi sirkuss- Ianga Miðasala er hafin í Samkomuhúsinu/LA á bar- naóperuna Sæma sirkusslöngu eftir Malcolm Fox sem frum- sýnd verður í Samkomuhúsinu á Akureyri fimmtudaginn 24. ágúst kl. 20.00. Aðgangseyrir er kr. 1000 fyrir 12 ára og yngri og kr. 1200 fyrir fullorð- na. Hægt er að fá hópafslátt fyrir 10 eða fleiri einstaklinga og kostar miðinn þá kr. 800. Önnur sýning 25. ágúst kl. 20:00, 3ja sýning 26. ágúst kl. 14:00 og 4ða sýning kl. 17:00 sama dag. Minjasafnið á Akureyri Sýningar Minjasafnsins í Aðalstræti 58 eru opnar á mið- vikudagskvöldum til k. 21. Sýningarnar ljalla um miðaldir í Eyjafirði, og sögu Akureyrar. Ljósmyndir Sigríðar Zoega eru sýndar í sumar. Minjasafns- kirkjan er opin á opnunartíma safnsins. Hgengid Gengisskránlng Se&labanka íslands 23. Agúst 2000 Dollari 80,15 80,59 80,37 Sterlp. 119,39 120,03 119,71 Kan.doll. 54,38 54,74 54,56 Dönsk kr. 9,694 9,75 9,722 Norsk kr. 8,989 9,041 9,015 Sænsk kr. 8,586 8,636 8,611 Finn.mark 12,1541 12,2297 12,1919 Fr. franki 11,0167 11,0853 11,051 Belg.frank. 1,7914 1,8026 1,797 Sv.franki 46,39 46,65 46,52 Holl.gyll. 32,7924 32,9966 32,8945 Þý. mark 36,9485 37,1785 37,0635 ft.llra 0,03732 0,03756 0,03744 Aust.sch. 5,2517 5,2845 5,2681 Port.esc. 0,3605 0,3627 0,3616 Sp.peseti 0,4343 0,4371 0,4357 Jap.ien 0,7407 0,7455 0,7431 Irsktpund 91,7576 92,329 92,0433 GRD 0,2143 0,2157 0,215 XDR 104,75 105,39 105,07 EUR 72,26 72,72 72,49 www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR Hkrossgátan Lárétt 1 vaktaskipti 5 sundraði 7 listi 9 óreiða 10 spil 12geymi 14 fiskur 16 tíndi 17 bleiðu 18gangur 19svelgur Lóðrétt: 1 næðing 2 sáðlandi 3 berjast 4 sonur 6 káks 8 lasleiki 11 áleit 13 kvabb 15 meöal Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hæst 5 teinn 7 garp 9 dó 10 glápa 12 illa 14eim 16vor 17 náleg 18 öng 19 gný Lóðrétt. 1 högg 2 strá 3 teppi 4 önd 6 nótar 8aldinn 11 alveg 14logn 15mág

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.