Dagur - 26.08.2000, Blaðsíða 12

Dagur - 26.08.2000, Blaðsíða 12
12- LAUGARVAGUR 26. ÁGÚST 2000 ÍÞRÓTTIR H-riðilliim sterkastur 1 gærmorgun var dregið í riðla í fyrstu lotu Meistaradeildar Evrópu. Alls voru 32 lið í pottinum og var dregið eftir fyrirfram ákveðinni styrldeika- röð, þar sem Real Madrid, Juventus, Barcelona, Bayern Munchen, Lazio, Manchester United, Mónakó og Valencia skipa fyrsta styrkleika- hóp. Evrópumeistarar Real Madrid, sem sigruðu lið Valencía í úrslitaleik meistaradeildarinnar í vor, lentu í A-riðli með Spartak Moskvu, Bayem Leverkusen og Storting Lissabon og geta verið nokkuð ánægðir með sinn hlut. Sterkasti riðillinn er án efa H-riðill, sem er skipaður Barcelóna, AC Milan, Leeds og Besiktas og ljóst að slagurinn þar um að komast áfram í aðra lotu keppninnar verður harður, en tvö efstu lið riðlanna komast áfram. (Sjá riðlana hér til hliðar.) Önniir umferð um helgina Önnur umferð í landsliðsflokki á Skákþingi Islands (8-manna úrslit) fer fram um helgina og var fyrri skákin tefld í gærkvöldi, en eins og áður hef- ur komið fram er nú í fyrsta skipti keppt á Islandsmóti með útsláttarfyr- irkomulagi og eru tefldar tvær skákir í lyrstu þremur umferðunum, en Qórar í úrslitum. Stefán Kristjánsson, sem óvænt vann Helga Ass Grét- arsson, stigahæsta mann mótsins í 16-manna úrslitum í fyrrakvöld, mæt- ir Sævari Bjarnasyni í annari umferðinni, Arnar E. Guðmundsson mæt- ir Jóni Garðari Viðarssyni, Agúst Sindri Karlsson mætir Þresti Þórhalls- syni og Jón Viktor Gunnarsson mætir Þorsteini Þorsteinssyni. Seinni viðureign umferðarinnar hefst í dag kl. 14:00 og ef kemur til bráðabana verður haldið áfram á morgun sunnudag, kl. 14:00. Undan- úrslit hefjast svo á mánudag kl. 17:00. Teflt er í Félagsheimili Kópavogs. Reykj avíkurborg styrkir Ólympíufara Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, afhenti í fyrradag sjö íþrótta- mönnum styrk úr Afreks- og styrktarsjóði Reykjavíkur vegna þátttöku þeirra á Ólympíuleikunum í Sydney. Þau sem fengu styrkinn, sem er að upphæð kr. 200 þúsund á mann, eru Jakob Jóhann Sveinsson og Ríkarð- ur Ríkarðsson, sundmenn úrÆgi, Guðrún Arnardóttir, frjálsíþróttakona úr Armanni, Martha Ernstdóttir og Vala Flosadóttir, frjálsíþróttakonur úr IR, Alfreð K. Alfreðsson úr Skotfélagi Reykjavíkur og Hafsteinn Ægir Geirsson úr Siglingafélaginu Brokey. Nicolas Aneika hampar Meistara- deildarbikarnum s.l. vor, þegar Real Madrid vann Valencia í úrs/italeik. Meistaradeild Evrópu A-riðill Real Madrid (Spáni) Spartak Moskva (Rússlandi) B. Leverkusen (Þýskalandi) Sport. Lissabon (Portúgal) B-riðill Lazio (ftalíu) Arsenal (Englandi) Sparta Prag (Tékklandi) Shakhtar Donetsk (Úkraínu) C-rióill Valencía (Spáni) Olymp. Lyonnais (Frakklandi) Olympiakos Piraeus (Grikklandi) Heerenveen (Hollandi) D-riðill Mónakó (Frakklandi) Galatasaray (Tyrkalndi) Glasgow Rangers (Skotlandi) Sturm Graz (Austurríki) E-riðill Juventus (Italíu) Deport. La Coruna (Spáni) Panathinaikos (Grikldandi) Hamburger SV (Þýskalandi) F-riðill Bayern Múnchen (Þýskalandi) Paris St.-Germain (Frakklandi) Rosenhorg (Noregi) Helsingborgs (Svíþjóð) G-riðill Man. United (Englandi) PSV Eindhoven (Hollandi) Dynamo Kiev (Úkraínu) Anderlecht (Belgíu) H-riðill Barcelóna (Spáni) AC Milan (ftalíu) Leeds (Englandi) Besiktas (Tyrklandi) ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 26. ágúst Kappakstur Kl. 10:50 Formula 1 Tímataka í Belgíu. Fótbolti Kl. 12:00 Alltaf í boltanum KI. 13:45 Enski boltinn Middlesbrough - Leeds íþróttir KI. 17:00 íþróttir um allan heim Hnefaleikar Kl. 22:35 Hnefaleikar Prinsinn Naseem Hamed gegn Augie Sanchez. (Endursýning) Siinnnd. 7,7. ágiist Kappakstur Kl. 11:00 Formula 1 Kappaksturinn í Belgíu. íþróttir Kl. 21:55 Helgarsportið STÖÐ 2 Akstursíþróttir Kl. 14:50 Mótorsport 2000 Fótbolti Kl. 14:45 Enski boltinn Aston Villa - Chelsea Kl. 17:40 íslenski boltinn Fylkir - Keflavík Golf Kl. 22:40 Golfmót í Evrópu ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 26. ágúst MIfótbolti Landssímadeild kvenna Kl. 14:00 fA - Breiðablik Kl. 14:00 Valur - FH Kl. 14:00 Stjarnan - KR Kl. 14:00 Þór/KA - ÍBV 1. deild kv. - Urslitakeppni Kl. 14:00 Sindri - Grindavík Kl. 14:00 Tindast. - Þróttur R 3. deild ka. - Úrslitakeppni KJ. 14:00 Nökkvi - Njarðvík Kl. 14:00 Fjölnir - Völsungur Kl. 14:30 KFS - Þróttur N. KI. 17:00 FIug./Hött. - Haukar MfrjAlsar Norðurlandamót unglinga Norðurlandamót unglinga fer fram í Borgarnesi um helgina. Keppni hefst í dag. kl. 11:00 og heldur áfram á morgun, sunnudag kl. 10:00. Um 300 ungmenni taka þátt í mótinu og er búist við hörkukeppni. Suunud. 7.7. ágiíst ■fótbolti Landssímadeild karla KI. 18:00 Fylkir - Keflavík Kl. 18:00 Grindavík - KR Kl. 18:00 Stjarnan - Leiftur 2. deild karla Kl. 18:00 Þór A. - Léttir Kl. 14:00 KVA - HK KI. 14:00 Víðir - KÍB Kl. 14:00 Leiknir R. - KS Kl. 14:00 Aftureld. - Selfoss ★ ★ ★ ★ •a- 553 2075 ALVÖRU BÍÓ! STAFRÆNT HLJÓÐKERFI f ÖLLUM SÖLUM! Thx ’2iít1rk UtÆ .„„.m E^SsLSMisiliyi Sími 551 9000 Tr&ystu, fáum. 1 Radio-X X-n/IEIM Misstu ekki af einum magnaðasta spennutrylli allra tíma Frá leikstjóra „The Usual Suspects“ Sýnd kl. 2, 4, 5.45, 8 og 10.15. gamanmynú arsms. Frá hófundum „There’s Somethmg About Mary“. JIM GAiUllY Góður eða óður? Ém lam ml - frá mér til Irtnu Yfír 40.000 áhorfendur Sýnd kl. 2,5.40,8 og 10.20. Sýnd kl. 2,4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10. X-men á netinu: http://x-men.simnet.is Synd kl. 3.50 og 5.20. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. MEL GIBS0N THi PATRIOT Sumir hlutir eru þess virði að berjast fyrir. Stórbrotin og átakamikil stórmynd með Mel Gibson. Stórkostleg upplifun og hlaðin mögnuðum átökum. r. Episk stormynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 7 og 10. b.i. 16 áro. SIUM lliHii

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.