Dagur - 30.08.2000, Side 23

Dagur - 30.08.2000, Side 23
MIDVIKUDAGU R 30. ÁGÚST 2000 - 23 DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiðarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan - Aug- lýsingatími. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Tabalugi (19:26). 18.15 Skólinn minn er skemmti- legur (16:26). 18.30 Nornin unga (21:22). 19.00 Fréttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.10 Don Kíkóti (2:3) (Don Quixote). Bandarískur myndaflokkur, byggöur á sögu Miguels de Servantes um ævintýri riddarans hugprúöa, Don Kíköta, og þjóns hans, Sancho Panza. 21.00 Hjartagosinn (2:6) (Jack of Hearts). Breskur myndaflokkur um skilorös- eftirlitsmann sem komið hefur sér vel fyrir í Lundún- um en ákveöur að fylgja unnustu sinni þegar hún fær starf á heimaslóðum í Wales. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Allt á fullu (12:13) (Act- ion). Bandarísk þáttaröö um ungan kvikmyndafram- leiðanda í Hollywood sem er f stööugri leit aö efni líklegu til vinsælda. Aöal- hlutverk: Jay Mohr og lleana Douglas. 22.45 Fótboltakvöld. 23.05 Sjónvarpskringlan - Aug- lýsingatími. 23.15 Skjáleikurinn. 10.10 Heima (9.12) (e). 10.50 Ástir og átök (14.23) (e). 11.15 John Lennon í Toronto. 12.10 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 Síöasta sýningin (The Last Picture Show). Úrvalsmynd um smábæjarlíf í Texas og ungmenni sem þar vaxa úr grasi. Aöalpersónurnar eru vinirnir Sonny og Duane. Þeir bralla ýmislegt saman og eru oftar en ekki meö hugann viö kvenfólkiö. Vin- unum veröur báðum þónokk- uö ágengt en bólbrölt þeirra gæti þó oröiö til þess aö ógna vinskapnum. Ben John- son og Cloris Leachman fengu óskarinn fyrir. frammi- stööu sína í myndinni. Aöal- hlutverk: Jeff Bridges, Cybill Shepherd, Ben Johnson. 1971. Bönnuö börnum. 14.55 Fyrstur meö fréttirnar (9.22). 15.40 Batman. 16.05 Brakúla greifi. 16.30 Spegill, spegill. 16.55 Magöalena. 17.20 (fínu formi (4.20). 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.50 Nágrannar. 18.15 S Club 7 á Miami 18.40 *Sjáöu. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.05 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Víkingalottó. 20.05 Fréttir. 20.20 Fréttayfirlit. 20.25 Chicago-sjúkrahúsiö (21.24). 21.15 Hér er ég (24.25). 21.40 Noröur og niöur (8.10) 22.25 Ufib sjálft (5.21) 23.10 Síöasta sýningin Sjá umfjöl- lun að ofan. 01.05 Dagskrárlok. ■KVIKMYND DAGSINS Síðasta sýningin The Last Picture Show - Oskarsverðlaunamynd um smábæjarlíf í Iexas og ungmenni sem þar vaxa úr grasi. Aðalpersónurnar eru vinirnir Sonny og Duane. Þeir bralla ýmislegt saman og eru oft- ar en ekki með hugann við kvenfólkið. Vinunum verður báðum þó nokkuö ágengt með hið fríða kyn en bólbrölt þeirra gæti þó orðið til þess að ógna vinskapnum. Ben Johnson og Cloris Leachman fengu Oskarinn lyrir frammistöðu sína í myndinni. Bandarísk frá 1971. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Bridges, Cybill Shepherd, Ben Johnson og Cloris Leachman. Leikstjóri: Peter Bogda- novich. Maltin gefur fjórar stjörnur. Sýnd á Stöð 2 í dag kl. 13.00 og í kvöld kl. 23.10. 18.00 Heimsfótbolti meö West Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Golfmót í Evrópu. 19.40 Víkingalottó. 19.45 Stóöin (8.22) 20.10 Rallý Reykjavík. 20.35 Kyrrahafslöggur (25.35). 21.20 Brubaker. Aöalhlutverk.. Ro- bert Redford, Yaphet Kotto, Jane Alexander, David Keith, Morgan Freeman. 1980. Stranglega bönnuö börnum. 23.30 Vettvangur Wolff’s (3.27) (Wolff’s Turf). Wolff starfar í Berlín I Þýskalandi. Hann er haröur í horn aö taka og gefst ekki upp þótt á móti blási. 00.20 Ósýnilegi maöurinn 6 (Mission Invisible). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönn- uö börnum. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.00 Popp. Nýjustu myndböndin spiluö. 18.00 Fréttir. 18.05 Tvípunktur. 18.30 Oh Grow up. 19.00 Dallas. 20.00 Conrad Bloom. Frábær grín- þáttur fyrir fólk á öllum aldri. 20.30 Brúökaupsþátturinn Já. Brúökaupsþátturinn Já er stútfullur af væmni og róm- antík. Umsjón Elín María Björnsdóttir. 21.00 Dateline. 22.00 Fréttir. 22.12 Allt annaö. 22.18 Máliö. 22.30 Jay Leno. 23.30 Conan O'Brien. 00,30 Profiler. 0Í.30 Jóga. ■fjölmidlar Afmælissönguriim Gangvirkið eft- ir Olaf Jóhann Sigurðsson er að mörgu leyti merkilega sönn bók. 1 einum kafla sögunnar er blaðamaður gerður út af örkinni til að taka viðtal við gamla konu og honum er sagt að hafa viðtalið fjörugt og smellið svo það gangi í augu les- enda. Ekki ætla ég að rekja þá sögu nánar en þegar viðtaliö hefur verið sett í stílinn og er komið á prent er gamla konan þar smánuð og lítillækkuð. í nær hvert sinn sem sjónvarps- stöðvar birta fréttir að afmælum íslendinga sem ná hundrað ára aldri eða rúmlega það kemur þessi katti upp í huga minn. Því það er sérkennilegur siður sjón- varpsstöðva að halda sýningu á atmælisbarninu með því að biðja það um að taka lagið. Af- mælisbarnið syngur veikri röddu og spyrlinum er dillað. Og okkur heima í stofu á að þykja þessi uppákoma verulega fjörug og smellin. En vitanlega er hún það ekki, miklu fremur er hún dapurleg og niðurlægj- andi fyrir þann sem í hlut á, sem er sýndur eins og sé hann Ijögurra ára krakki í Ieikskóla að syngja í gestaheimsókn. Og með þessari sýningu er sterklega gef- ið í skyn að þessi aldna mann- eskja hafi í rauninni ekkert hlutverk lengur í lífinu, sé varla til nokkurs nýt nema þá helst að raula eins og hún gerði í barn- æsku sinni. Vissulega hrörnar manneskjan með árunum og tapar minni og getu en það á ekki að rýra rétt hennar til að lifa með nokkurri „Og með þessari sýningu er sterklega gefið í skyn að þessi aldna manneskja hafi í rauninni ekkert hlutverk lengur í lífinu, sé varla til nokkurs nýt nema þá helst að raula eins og hún gerði í barnæsku sinni." reisn. Og það grimmasta sem sem dálítið skrýtið eintak af hægt er að gera henni er að mannkyninu leiða hana fram í fjölmiðlum ÝMSAR STÖÐVAR SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mo- ney. 11.00 SKV News Today. 13.30 Your Call. 14.00 SKY News Today. 15.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Flve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Buslness Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. VH-1 11.00 Behlnd the Muslc: Shanla Twaln. 12.00 Greatest Hlts: Mariah Carey. 12.30 Pop-Up Video. 13.00 Jukebox. 15.00 VHl to One: Ronan Keating. 15.30 Greatest Hlts: Robbie Wllllams. 16.00 Ten of the Best: Phil Colllns. 17.00 Video Tlmellne: Mariah Carey. 17.30 Greatest Hlts: Mariah Carey. 18.00 VHl Hits. 20.00 Behind the Music: Depeche Mode. 21.00 Behlnd the Music: 1970. 22.00 The Millennlum Classic Years: 1993. 23.00 Video Timeline: Madonna. 23.30 Pop-Up Vldeo. 0.00 Storytellers: The Pretenders. TCM 18.10 Rogue Cop. 20.00 Cat on a Hot Tin Roof. 22.05 Going Home. 0.00 The Postman Always Rings Twice. 2.10 The Walking Stick. CNBC EUROPE 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Tonight. 18.30 US Strect Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30 NBC Nightly News. EUROSPORT 15.30 Sports Car Raclng: Ra Sportsracing World Cup at Donington Park, Great Britain. 16.30 Motorsports: Start Your Engines. 17.30 Athletics: laaf Permit Meeting in Thessalon- iki, Greece. 20.00 Handball: Eurotournament in Strasbourg, France. 22.00 Xtreme Sports: Yoz. HALLMARK 10.45 The Devil's Arithmetic. 12.20 Cleopatra. 13.50 Cleopatra. 15.20 Skylark. 17.00 The Magical Legend of the Leprechauns. 18.35 The Sandy Bottom Orchestra. 20.15 Terror on Highway 91. 21.55 Inside Hallmark: Alice in Wond- erland. 22.10 Alice in Wonderland. 0.25 Cleopatra. CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball Z. 11.00 The Powerpuff Girls. 11.30 Looney Tunes. 12.00 The Powerpuff Girls. 12.30 Ned’s Newt. 13.00 The Powerpuff Girls. 13.30 Courage the Cowardly Dog. 14.00 The Powerpuff Glrls. 14.30 Johnny Bravo. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Rles. 11.30 Going Wild wlth Jeff Corwin. 12.00 Aspinall’s Animals. 12.30 Aspinall's Animals. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Kratt’s Creat- ures. 14.00 K-9 to 5. 14.30 K-9 to 5. 15.00 Animal Planet Unleashed. 15.30 Croc Rles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 The Aquanauts. 17.30 Croc Rles. 18.00 Rhino Conservation. 18.30 The Turtles at Lara. 19.00 Wildlife SOS. 19.30 Wildlife SOS. 20.00 Crocodile Hunter. 21.00 Hunters. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: English Zone. 10.30 Can't Cook, Won’t Cook. 11.00 Going for a Song. 11.25 Change That. 12.00 Style Chal- lenge. 12.30 EastEnders. 13.00 Big Kevin, Uttle Kevin. 13.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 14.00 Noddy in Toyland. 14.30 William’s Wish Wellingtons. 14.35 Playdays. 14.55 Insides Out. 15.30 Top of the Pops Classic Cuts. 16.00 Vets in Practice. 16.30 Gar- deners’ World. 17.00 EastEnders. 17.30 Driving School. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Red Dwarf IV. 19.00 The Tenant of Wildfell Hall. 20.00 Harry Enfield and Chums. 20.30 Top of the Pops Classic Cuts. 21.00 Parkinson. 21.40 The Sky at Night. 22.00 The Cops. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve. 17.00 Red Hot News. 17.30 Talk of the Devils. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 The Training Programme. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Shark Attack Rles. 11.00 The Source of the Mekong. 12.00 Bird Brains. 13.00 Avian Advocates. 13.30 Crowned Eagle: King of the Forest. 14.00 Ancicnt Forest of Temagami. 15.00 Man-eaters of India. 16.00 Shark Attack Rles. 17.00 The Source of the Mekong. 18.00 Bunny Allen: a Gypsy in Af- rica. 19.00 Vanished! 20.00 The New Matadors. 20.30 Honey Hunters and the Making of the Honey Hunters. 21.00 Violent Volcano. 22.00 lcebound. 23.00 Tempest from the Deep. 0.00 Vanished! DISCOVERY CHANNEL 10 10 Time Travell ers. 10.40 Connections. 11.30 Mysteries of the Unexplained. 12.25 Planet Ocean. 13.15 Wings. 14.10 Pinochet and Allende - Anatomy of A Coup. 15.05 Walker’s World. 15.30 Discovery Today. 16.00 Leopard. 17.00 Beyond 2000. 17.30 Discovery Today. 18.00 Inslde the Glasshouse. 19.00 The Last Husky. 20.00 Trallblazers. 21.00 Beating Red - Ferrari. 22.00 History’s Turning Points. 22.30 History’s Turning Points. 23.00 Beyond 2000. 23.30 Discovery Today. 0.00 Leopard. 1.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Vldeos. 11.00 Byteslze. 13.00 European Top 20. 15.00 Select MTV. 16.00 MTV:new. 17.00 Bytesize. 18.00 Top Seiection. 19.00 Essential. 20.00 Bytesize. 22.00 The Late Uck. 23.00 Night Videos. CNN 10.00 Wotld News. 10.30 Biz Asla. 11.00 World News. 11.30 World Beat. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 World News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 Business Unusual. 14.30 World Sport. 15.00 World News. 15.30 Style. 16.00 Larry King Live. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World Business Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Upda- te/World Business Today. 21.30 World Sport. 22.00 CNN World View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 0.00 CNN This Moming Asia. 0.15 Asia Business Morning. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business Morning. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 World News. FOX KIDS 10.00 Camp Candy. 10.10 Three Little Ghosts. 10.20 Mad Jack the Pirate. 10.30 Gulliver’s Travels. 10.50 Jungle Tales. 11.15 tznogoud. 11.35 Super Mario Show. 12.00 Bobby’s World. 12.20 Button Nose. 12.45 Dennis the Menace. 13.05 Oggy and the Cockroaches. 13.30 Inspector Gadget. 13.50 Walter Melon. 14.15 Ufe with Louie. 14.35 Breaker High. 15.00 Goosebumps. 15.20 Camp Candy. 15.40 Eerie Indi- ana. 18.15 Kortér Fréttir, mannlíf, dagbók og umrapöuþátturinn Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45,19.15,19.45,20.15, 20.45 21.15 Nitro - islenskar akstursíþróttir.(e) 06.00 Moll Randers. 08.00 Bekkjarmótiö (Since You Have Been Gone). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Stríö í Pentagon (Thé Pentagon Wars). 12.00 Tak hnakk þinn og hest (Paint Your Wagon). 14.30 Bekkjarmótiö. 15.45 ‘Sjáöu. 16.20 Stríö í Pentagon. 18.00 Moll Flanders. 20.00 Fegurö og fláræöi (Crowned and Dangerous). 21.45 *Sjáöu. 22.00 Tak hnakk þinn og hest. 00.30 Síöustu dagar Frankie flugu (.Last Days of Frankie the Fly). 02.05 Astarháski (Sea of Love). 04.00 Fegurö og fláræöi. 17.30 Bamaefni. 18.30 Uf í Oröinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Biblían boöar. Dr. Steinþór Þórö- arson 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur - Benny Hinn. 22.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 23.00 Lofið Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. UTVARPID Rás 1 fm 92,4/93,5 10.15 Heimur harmóníkunnar. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 13.05 Borgln og mannshjartaö. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Ævi og ástlr kvendjöf- uls 14.30 Miödegistónar. 15.03 „Mitt úti á hinu dimma hafi er lanri nokkurt sem heltir Krit“. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnir. 16.10 Andrá. 17.03 Víösjá. 18,00 Kvöldfréttlr. Í8.28 Sumarspegill. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.20 Sumarsaga barnanna, Enn fleirl at- huganlr Berts 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Byggðalínan. 20.30 Helmur harmóníkunnar. 21.10 Aldarlok. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Rimbaud. 23.20 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Andrá. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. Rás 2 fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 Íþröttaspjaíl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegisfrétt- ir. 12.15 ívar Guðmundsson. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 17.00 Þjóð- brautin. 18.00 Bylgjutónlist. 18.55 19>20. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. 24.00 Stjarnan fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. Radíó X fm 103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. Klassík fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. Gull fm 90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. FM fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Róiegt og rómantískt. Mono fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guömundur Arn- ar. 18.00 íslenski listinn. 21.00 Geir Fló- Lindin fm 102,9 vent. Hljóöneminn fm 107,0 Sendir út alla daga, allan daginn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.