Alþýðublaðið - 03.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.06.1921, Blaðsíða 2
/ ALÞYÐUBLAÐIÐ Hí Eimskipafélag Islands. R eikningur félagsins;fyrir áriö 1920 liggur frammi á skrifstofu þess. til sýnis fyrir hluthafa, frá deginum í dag. fv'/'Híi Refykjavík, 2. júní 1921. H.f. Eimskipafélag: íslands. Atgreidsla blaðaíss er I Aiþýðuhúsinn viÖ 4ng6!fsstr*eti og Hverfiagötu. Slimi Ð88. Auglýsingum sé skikö þaagað eða i Qutenberg í síðasta iagi kl lo árdegis, þaan dag, sem þær dga að koma ( blaðið. Áskriftargjald e i’si á tnánuði. Augiýsingaverð kr. s.go em. dnðálkuð, Útsöiumeno beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. til tíðinda dragi þar syðra ef Rathenau ræðst í að framkvæma kenningar sínar. Má búast við öðugri mótstöðu af hálfu auð- manna Þýzkalands með Hugo Stinaes og atlan hans blaðakost i broddi fylkingar. Ekki sízt þar 4em Stinnes hefir sjálfur á prjón- unum þjóðnýtingartiilögur. ÍÞýzka- landi deila menn yfir höfuð ekki iini hvort eigi að þjóðnýta fram- ieíðsiu og verzlun, heldur um hitt Jtverig eigi að þjóðnýta það. Sanmerknrfréttir. (Frá danska sendiherranum.) XiýQasveinaverkfaiIið í Danm. Verkfail það er lyfjasveinar hófu I. maí i Danmörku er nú hætt ®g vinna hafin 2. júní. Lyfjasvein- ar hafa fengið iaunahækkun frá 5oo—iooo krónur um árið og styttan vinnutfmann. Húsnæðisvandrædin. Til þess að bæta úr húsnæðis- vandræðunum f Kaupmannahöfn hefir bærinn byrjað að reisa hóp nýrra húsa með tveggja tii þriggja herbergja íbúðum. Baráttan gegn berklaveiki. Nýlega var haidinn aðalfundur berklahælisféiagsins danska. Knud Faber prófessor formaður sam- bandsins skýrði frá þvf, að félag- ið legði einkum stund á að lækna þá sem langt væru ieiddir, og sfð- astliðið. ár heíðu 2000 sjúklingar fengið Jullaa bata a hælum fé- lagsins, Heíðu fjárhæðirnar, sem notaðar höfðu verið til starfsins, komið að góðu liði í barattunni gegn berklaveikinni, sem sæist af þvf, að helmingi tærri berklaveik- ir dæju nú, en var fyrir 30 árum siðan. Hálfs árs þing jafnaðarmanna. Á nýafstöðnu hálfs árs þiagi jafnaðarmanna samþykti fram- kvæmdamefndin að krefjast þess, að Rfkisþingið yrði kvatt saman til aukaþings, til þess að ræða um það, að byrjað verði á opinberum verkum ti! þess að draga úr at- vinnuieysinu og til að ræða um nauðsyn þess, að afnuminn verði insflutningstollur á óusnum og hálfunnum efnum. l[6 — 1921. ÓaðsUjaÉpr tvíburar. Þegar innur deyr, deyr hin. Önnwr ekkja og á son. Mikla athygli hefir sú frásögn amerískra blaða vakið vestan hafs, að þangað séu nýkomnar systur tvær bæheimskar, Rosa og Jose Blazek. Þær eru tvíburar og sam- vaxnar. Dag eftir dag flytja blöð- in lýsingar á þessu furðuverki náttúrunnar, og vegna þess, áð ísienzkum lesendum þykir sennl- Iega gamaa að heyra eitthvað um þetta merkilega atriði, flytjum vér hér viðtai, sem fréttaritari stórbiaðsins „New York Hera!d“ hefir átt við systurnar; „Sú hræðilega hugsun kveiur mig stöðugt, að þegar Rosa systir mtn elskuleg deyr hlýt eg lika að deyja," segir Jose Biazek við fréttaritarann, secn hefir heimsótt þær systur til að fá vitneskju tmt samlff þeirra og æfintýri. Já,“ segir Rosa; „og ef eitt- hvað hendir systur mína, svo hún deyr, hiýt eg að fara sömu leiðina." „Eruð þið vísar um að þegar önnur deyr, þá deyi hin?“ spyr fréttaritarinn. ,Á því er enginn vafi, að bana- Iega annarar okkar er dauðadóm- ur hianar," segir jose og brosir dauflega. .Beztu visindamenn Evrópu hafa rannsakað okkur," heldur Rosa áfram. „Frá hvirfli ti! iija heflr hver punktur á iíkama okk- ar verið kreistur og kraminn, rannsakaður í smásjá, skoðaður og aftur skoðaður i röntgensgeislum, mæidur og myndaður, .kortiagð- ur* og dreginn upp. Æ, þessar sífeldu rannsóknir hafa tekið á taugaraar — forvitni iæknaana er seint fuilsödd, Og þegar þéir ioks eru búnir, eru þeir á eitt sáttir um það, að við getum ai- drei skilið — það væri bani okkar að skera okkur sundur, en það hefír þó hepnast í nokkrum svipuðum föliura." »En hvers vegna er ekki hægt að skiija þá sem iifði frá þeirri, sem fyr kynni að deyja?“ spurði fréttaritarinn. ,Við erum tengdar saman um mittið og blóðrásinn er að nokkru sameiginieg. Hefðuð þér gaman af að sjá hvað þýzku lækaarnir skrifa um okkur eftir ianga rann- sókn á okkur? Æ góða Rosa hlauptu yfir að skrifborðinu þarna og sæktu bókina sem þetta stend- ur f.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.