Alþýðublaðið - 03.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1921, Blaðsíða 3
3 Þær íótu báðar að >bro»a að þessu gaiuanyrði og tisu setn eisn maður á fætur og fjórir fæt urnir tóku að trítla tii hliðar yfi- gólfið eins og krabbi. Meðal asnsrs var þetta að græða á skýrslu Íæknansa: Hryggir tvíburasna eru aðskild' ir þangað tii rétt neðan við handarkrikana. Við sjöunda eða áttunda hriggjarlið að neðan sam einast hryggirnir og verða að stirðucn sívslöing úr kjöti og beitsi, sem er 37 þumi (enskur þuml. = 2 54 cm.) í ummál. Líkamir þeirra eru þanaig v;.x.i ir saman að peir mynda milii sin 45 gráðu hoíu. Þær geta vei horfst í augu og með því að beygja hofudin geta þær kyst hvor aðra. Báðar eru fullþroska konur, að undanteknu þvf, að endaþarmarn ir liggja saiíian, Báðar til samans vega þær 210 pund (enskt pund = 453-59 gr ) Jæja,“ sagði blaðamaðurinn f gamni, er haun hafði lesið lýs- ingutia. ,Hún virðist gefa allar upplýsingar um ykkur, nema um ástaræfintýri ykkar." »Eitt æfintýri höíum við kona- ist f — það er stð segja Rosa,“ mæiti Jose. »Nú, hvers vegna giftist hún ekki u>anninun. f“ „Það var nú eiumitt það sem hún gerðil“ .Hvað þá?“ hrópar blaðamað- urinn steinhissa. .Eigið þér í raun og veru við það, að önnur ykkar sé gift kona — hvernig f ósköp- unum--------" Jú, Rosa heitir eiginlega frú Franz Dvorak. Maður hennar féil í stríðinu — veslings Franz. Rosa er ekkja, en hún á lítinn Franz, sem hughreystir hana." .Lftinn Franz? Hver er litli Franz?“ (Frh,). iln ðagwn og veginn. Folltrúaráðsfandnr á morgun kl. 8 á venjulegum stað. Húsaleignokrið. Þeir sem gef- ið gætu upplýsingar um okur á húsaleigu eru vinsamlega beðnir að senda þær til ritstjóra þessa ALÞYÐUBLAÐIÐ júnl 1921. mtiskrái: Kl. 1V* - Kl. 2-3 Kl. 3-4 Kl. -4—B Hornabiástur á Austurvelli. Hiutavelta í Bárunni. Gamanleikurinn »Baðhúsdyrnar« leikinn í G.T.húsinu. Hlutavelta í Bárunni. Leikið í Templarahúsinu. Fyririestur í K. F. U. M. (Próf. Guðm. Finnb.) Leikið í Templarahúsinu. Fyrirlestur í K. F. U. M. (Hallgr. Jónsson kennari.) Hljómleikar í Nýja Bio: Fiðlusoio P. Bernburg, ein- söngnr operasöngvari Eggert Stefánsson. Veitingar verða allan daginn í Templarah., frá kl. 2—5 uppi í litla salnum, en eftir þann tíma niðri í stóra salnum, og verður þar skemt með söng og hljóðfærasl., upplestri, listdans o. fl. — Aðgöngumiðar á 3 kr. verða seldir í bókaverzlun ísafoldar og Eymundssonar föstudag og laugardag, en í Bárunni á sunnu- dagsmorguninn frá kl. 10—12. biaðs. Öllum nöfnum verður hald ið ieyndum, en upplýsingar ekki teknar gildar nema húsnúmer eða nafn þess sem sendir fylgi. Upp- iýsingar eins og þær sem stóðu f blaðinu f gær eru nægiiegar. Alþýðnflokksmenu Iáta að öðru jöfnu ætíð þá sem auglýsa í blað- inu þeirra sitja fyrir viðskiftum. Þess vegna auglýsa hygnir kaup sýslumenn í Alþýðublaðinu. Smá auglýsingar eru greinilegri f Al þýðublaðinu en öðrum blöðum; þess vegna verka þær fyr þar en í öðrum blöðum. Tækifærisaug lýsingar eiga hvergi betur heima en í Alþýðublaðinu. Hálarar hafa allgóða atvinnu við það, að mála utan ýms hús f bænum, því ekki veitir af fyrir konungskomuna, að lappa upp á margra ára slit. Hringferð Hringsins verður á sunnudaginn kemur og verður þar ýmisiegt til skemtunar. Knattspyrnnmót III. fl. lauk f gær. Léku fyrst Valur og Vfk ingur og skildu jafnir 2:2, en sfðan áttust við K. R. og Fram og vann K. R. glæsilegasta sig urinn sem það vann á kappmót- inu 9:0. Bikarinn var að afloknu mótinu afhentur sigurvegaranum K R Næst K. R. var Valur, þá Vtkingur og ioks Fram með færsta vinninga. Leikurinn milli Vals og Vtkings í gærkvöldi var fjörug- asti leikurinn á þessu móti og var vel leikið af báðum. í þessum unglingahóp öllum eru mörg ágæt knattspyrnumanaaefni, sem vænta má mikils af, sé lögð rækt við að ala þá upp í „teknik.“ Steina fyrir braað, „Þjóðin bað utn bannlög, en húu fekk kák- lög. Henni voru gefnir steimar íyrir brauð. Hún var beint svikirt um bannlög “ Svo fórust Áraa Jóhannssyni meðai annars orð í barnaskólaportinu annan dag hvfta- sunnu s. 1. Hver neitar þvf, að þetta sé satt? Hver dirfist að halda því fram, að hér hafi veríð fulinægt þeim kröfum er þjóðin gerði er hún sagði j& við þvf að hún viidi fá bannlög? Stjóra landsins hefir ekki eiau sinni fylgt fram þeim bannlagaruðum sem eftir eru. Hún hefir svikist um það, eins og svo margt annað. Hún leyfir ýmsum undirmönnum sínum átölulaust að brjóta bamt- lögin. Hún lokar augunum fyrir því, þó háttsettir embættismetm landsins, sem laganna eiga að gæta, verði sér opinberiega tii skammar fyrir augum hennar. Hún ásamt bannfjendum, ér sek um þá spillingu, sem virðist gripa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.