Alþýðublaðið - 03.06.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.06.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIÐ Verzlunin á Laugaveg- 70 hefir flestar nauðsynjavörur svo sem: Hveiti, hafragrjón, kartoiumél, sagógrjón, háifbauuir, sveskjur, rúsínur, sápur, sóda, salt, chocolsde, te, kaffi, export, smjörlíki. plöntufeiti, harðfisk oro.fi — Ávextir niðursoðnir. Ait seit ódýrt, komið og reynið. — S. Gunnaras, == H. I. S. Frá og með 4 júaí næstk. verður skrifstofum vorum, Tjarnargötu 33, lokað á langardðgnm kl. 1. e. k. Af- greiðslan á Amtraannsstig verður opin til kl. 5 e. h. Hið ísl. steinolíuhlutafólag-. :_ S í m i 314. —EEE Rafmagnsleiðsluv. um sig meðal hugsuoarlausra, villuráfandi ráðleysingja í landinu Allir rððvandir menn og heiðar legir hljóta að litilsvirða þá vald- hafa, sem ekki hirða um það, þó lögin, sem þeir eiga að gæta séu svívirt fyrir augum þeirra. Þeir geta ekki annað. Danski grnnðyallarlagaðagnr- inn. Sunnudagínn 5 þ. m verða Boggild ræðismaður og frú hans heima frá kl. 3 til 5 síðdegis, fyrir alla þá, sem i tilefni grund vallarlagadagsins mundu æskja þess, að heimsækja þau. Mínervnfnnðnr á morgun á venjulegum stað og tíma. Segir af sér! Jón Þorláksson ritar upphaf greinar í Morgun- blaðið i fyrradag og segir svo í inn* gangi henni: „ • . . satt að segja er svo komið fyrir mér, eftir méira en þriggja mánaða setu á þeirri göfugu samkomu (Alþingi) að eg vildi helst ekki hugsa nokkurn skapaðan hlut um þingmál, og því sfður skrifa neitt um þau, heldur taka mér algerða hvfld frá öllu slfku." Senuilega taka kjósendur Jóns þessa lausnarbeiðni hans til greina og ómaka hann ekki oftar til þess að sitja þessa „göfugu samkomu“. Annars verð ur Dýraverndunarfélagið liklega að ganga í málið og kæra þá fyrir illa meðferð á „heila heilann," þó það reyndar hafi ekki nema dýra- verndun á stefnuskrá sinni. Knútnr og konungsveizlan. Jón Baldvinsson gerði fyrirspurn til borgarstjóra á sfðasta bæjar- stjórnarfundi um það, hvers vegna ekki væri byrjað á malbikun Hverfisgötu og hvort frekar væri fé til konungsveizlu en nauðsyn- Iegra framkvæmda f bænum. Svar- adi borgarstjóri þessu hvorki af eða á, fyrst f stað, en hvað sfðar, ekkert vera f sjóði til framkvæmda. Um lconungsveizluna vildi hann ekkert segja, og var rætt um það mál fyrir luktum dyrum. Fiskiskipin. Ari og Jón For seti komu f gær með ágætan afia og Iagólfur Arnarson f morgun. Steingrími Jónssyni rafmagns- tceðing var f gær á bæjarstjóm- arfundi veitt rorstjórastaðan fyrir rafmagnsstöðinni. Hljómsveitin endurtekur hljóm- Ieik sinn í síðasta sinn, fyrst um sinn, í kvöld. Hjálparstoð Hjúkrunarfékgsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . k!. II—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h, Lénsfé tll byggingar A!þý8a> bússlns er veltt móttaka i Al- þýflubrauðgerðinnl á Laugaveg 81, á afgreiðslu Alþýðublaðslns, I brauðasölunnl á Vesturgötu 29 eg á skrlfstofu samnlngsvlnnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrklð fyrirtækíð! Komið og gerið hin hagfeldu kaup í „Von". Nýkomið smjör, kæfa, skyr, egg, riklingur, harð- fiskur, saltkjöt, melís, epli, app elsíour, hrísgrjón, kaffi, export, hveiti nr, 1, rúgmjöl, haframjöl, sagogrjón, jarðepiamjöl, þurkaðir ávextir, niðursoðnir ávextir beztir í borginni. — Eitthvað fyrir alla. Sími 448. — Virðingarfyllst. — Gunnar S. Siguiðas. K aupid A lþýðubl aðiö! Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættn ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafieiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljóe. Sfmar 830 og 322. er b!að Jafaaðarmanna, gefine út' á Akureyri. Kemur út vikulegs j í nokkru stærra brots en „Vísir“. Ritstjóri er Halldór Friðjónssou. V erkamaðurinn er bezt ritaður allra norðlenzkra blaða, og er ágætt fréttablað. AlSir Norölendin gar, víðsvegar um landið, kaupa h&nn. Verkamenn kanpið ykkar blðð! Gerist áskrifendur frá nýjári á ýjgreiSste ýljiýSál. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Ritatjóri og ábyrgðarmaðnr: ólafur Friðriksson. Pfentsmiðjao Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.