Dagur - 10.10.2000, Page 14
14- PRIDJVDAGV R 10. OKTÓBEK 2000
SMÁAUGLÝSINGAR
Athugið! __________________________
Viltu léttast hratt og örugglega, en borða
ennþá uppáhalds matinn þinn?
Misstu 1.kg. áviku!
FBÍ SÝNISHORN!
Hringdu núna í síma: 552-4513
eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is
Au pair Luxemburg
Islenska fjölskyldu vantar Au pair strax
til að gæta tveggja drengja 2ja og 4ra ára
ásamt aðstoð á heimilinu. Viðkomandi
þarf að vera barngóð, sjálfstæð, árasðan-
leg og reyklaus, á aldrinum 20 til 23 ára.
Upplýsingar í síma 00 352 787 0771.
Pennavinur óskast!
Tæplega þrítugur karlmaður sem býr í
Malaví óskar eftir pennavini. Bob K.B.
Joshus Mangochi Fisherier Po. box 47
Mangochi Malawi Afríka
Heytil sölu!___________________
Hey til sölu í böggum. Gott hey á góðu
verði. Heimkeyrsla kemur til greina.
Upplýsingar í síma 898-5526
Silungur - lax_____________________
Öskum eftir að taka á leigu silungs og/eða
laxveiðiá.
Uppl. S: 863-4247 S: 855-1753
■STJÖRNUSPÁ
Vatnsberinn
Alþingi samþykkir
einróma ham-
ingju þér til
handa. Geltið í
Snata handan
þilsins hefur meiri
áhrif á líðan þfna.
Fiskarnir
Staða þín sem
stólpagrínistans á
heimilinu er í
hættu. Breytinga
er þörf í brand-
arabransanum.
Faöir okkar og tengdafaöir,
GARÐAR VILHJÁLMSSON
frá Uppsölum í Eyjafiröi
sem lést á Dvalarheimilinu Hlíö, 4. október, veröur jarö-
sunginn frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 11. október
kl. 13.30.
Sigríöur Garöarsdóttir,
Vilhjálmur Páll Garöarsson, Sigurrós Jónsdóttir,
Gylfi Garöarsson.
Orðsending frá
mæðrastyrksnefnd
á Akureyri!
Símanúmerið hjá mæðrastyrksnefnd er 462-4617. Við
erum í gamla verksmiðjusalnum, efstu hæð, inngangur
að vestan, keyrt inn Klettaborg.
Pað er opið alla þriðjudaga frá kl. 13-18, komið
og lítið á fatamarkaðinn, búsáhöidin og allt milli
himins og jarðar hjá okkur, allir velkomnir.
Nefndin.
Vinafundur eldriborgara
Vinarfundur eldriborgara verður í Glerárkirkju næstkomandi
fimmtudag 12. okt. kl. 15:00.
Gestur fundarinns verður séra Birgir Snæbjörnsson.
Nemendur frá Tónlistarskólanum á Akureyri koma í heim-
sókn.
Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Uppáliald&lögin geta verið banvœn
Beindu allri þinni athygli
að akstrinum, veginum
og umferðinni
og umreróinni _____________I’""''''v
_______________"..........................méúmferðar \
jLáttu framsætisfarþegann vera plötusnúð og hljómtækjastjóra) U RÁÐ www.umferd.is
Hrúturinn
Allt milli himins
og jarðar er þitt ef
þú veðjar á réttan
hest. T.d. Satan
frá Flugumýri,
ættbókarnúmer
666.
Nautið
Blástu á móti
storminum. Það
hefur að vísu
engin áhrif en er
þó smávísir að
andspyrnu.
Tvíburarnir
Þú ert orðinn
nokkuð laus í
íþróttarásinni.
Temdu þér 20
km. göngu og
sláðu út tvo
mjaðmaliði í einu
höggi.
Krabbinn
Krabbinn spáði
3-0 fyrir Tékka og
var ekki fjarri lagi.
2-0 fyrir Norður-
Ira.
Ljónið
Þú ferð tómhent-
ur heim af sól-
bögglauppboð-
inu. En heima eru
margar sólir á
lofti og þær eru
þínar.
Meyjan
Selurinn Snorri
kemur í heim-
sókn. Og hann er
ekki Palli var einn
í heiminum.
Vogin
Þú kemur að lok-
uðum dyrum hjá
rjúþnabóndanum.
Snúðu þér strax
til hrossagauka-
bóndans.
Sporðdrekinn
Sýndu stuðning
þinn við ríkisút-
varpið í verki með
því að borga af-
notagjaldið.
Forðastu óþarfa
lögfræðikostnað.
Bogamaðurinn
Hagmælskan
verður þér ekki
fjötur um fót á
næstunni. Enginn
verður óbarinn
Hákon.
Steingeitin
Það er af sem
áður var og þú ert
hér en ekki þar.
Og tími til kominn
að sætta sig við
það.
■ HVAfl ER Á SEYBI?
ALÞJÓÐLEGI GEÐHEILBRIGÐISDAGURINN
I dag er alþjóðlegi
geðheilbrigðisdag-
urínn haldinn há-
tíðlegur um heim
allan. I tilefni
dagsins standa
stuðnings- og
styrktarfélög geð-
sjúkra fyrir dag-
skrá til þess að
vekja athygli á
mikilvægi góðrar
geðheilsu og vit-
undarvakningu meðal almennings um að það búa allir við geð sem
nauðsynlegt er að rækta líkt og líkamann. Geðsjúkir vekja einnig
athygli á sínum málum og þeirri launhelgi sem enn hvílir yfir mála-
flokknum og vilja brjóta upp múra fordóma og fáfræði.
Dagskráin er fjölbreytt en hápunktur hennar er samkoma í Tjarn-
arsal Ráðhússins frá kl. 17:00 til kl. 19:00. Áður en samkoman
hefst er gengið í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Ráðhúsinu.
Gangan hefst kl. 16:30 en safnast verður saman við kirkjuna
ld. 16:00. Til þess að vekja sem mesta athygli á málaflokknum hef-
ur verið ákveðið að bjóða göngufólki ganga með brúna bréfboka á
höfðinu, aðeins með opum fyrir augu og munn. Pokarnir eru tákn
fáfræði og fordóma. Þegar kornið er að Ráðhúsinu eru pokarnir
teknir af og brenndir á opnum eldi fyrir utan húsið sem tákn um
að brenna burtu það lýti sem fordómar og fáfræði í garð geðrænna
vandkvæða eru í þjóðfélaginu.
TÍBRÁ - tónleikar í Salnum
I kvöld halda þær Björg Þór-
hallsdóttir sópransöngkona og
Þórhildur Björnsdóttir píanó-
leikari söngtónleika í Salnum í
TIBRA, tónleikaröð Kópavogs
og hefjast þeir kl. 20:00. Á efh-
iskránni eru m.a. verk eftir
Haydn, Schubert, Strauss,
Fauré og Britten. Björg Þórhalls-
dóttir sópransöngkona stundaði
söngnám við Tónlistarskólann á
Akureyri árin 1991 til 1996.
Haustið 1996 hóf hún fram-
haldsnám í óperusöng við Kon-
unglega Tónlistarháskólann í
Manchester á Englandi undir
leiðsögn Teresa Cahill og lauk
þ\a námi vorið 1999. Hún hlaut
m.a. British Counsil námsstyrk
til framhaldsnáms við skólunn
ásamt námsstjTk frá skólanum.
Hún hlaut einnig ýmsar viður-
kenningar á námstímanum og
m.a. fyrir framúrskarandi túlkun
á þýskum ljóðasöng. Þá hefur
Björg verið þátttakandi í fjölda
meistaranámskeiða hjá virtum
tónlistarmönnum.
Landsráðstefna um
Staðardagskrá 21
Dagana 12.-13. október verður
haldin ráðstefna í félagsheimil-
inu Klifi í Ólafsvík á vegum ís-
lenska Staðardagskrárverkefnis-
ins í samvinnu við Snæfcllsbæ.
Ráðstcfnan hefst kl. 13.00
fimmtudaginn 12. október og
lýkur með skoðunarferð síðdcgis
föstudaginn 13. október. Á ráð-
stefnunni í Ólafsvík verður m.a.
fjallað um grænt bókhald og um-
hverfisskýrslur sveitarfélaga. Að-
alfyrirlesari ráðstefnunnar verð-
ur Færeyingurinn Durita Bratta-
berg, en á árunum 1995-1997
stýrði hún norrænu verkefni um
umhverfisáætlanir fyrir fámenn
sveitarfélög. Markhópur ráð-
stefnunnar í Ólafsvík eru stjórn-
endur og starfsmenn íslenskra
sveitarfélaga og allt annað
áhugafólk um umhverfismál.
Ráðstefnugjald er kr. 3.000, og
er þar meðal annars innifalin
rútuferð frá Hótel Sögu í
Reykjavik kl. 9 á fimmtudags-
morgun. Samband íslenskra
sveitarfélaga tekur við skráning-
um á ráðstefnuna.
Hana-nú í Kópavogi
Fundur Gleðibolta og grínara í
Hana-nú verður í Gullsmára í
kvöld kl. 20.00. Efni fundarins:
„Maður er manns gaman:,, Allir
velkomnir.
Félag eldri borgara
Ásgarði, Glæsibæ
Kaffistofan er opin alla virka
daga frá kl. 10:00-13:00. Matur
í hádeginu. Skák kl. 13.30 í dag.
Alkort spilað ld. 13.30. Göngu-
Hrólfar fara í létta göngu frá
Hlemmi á miðvikudaginn kl.
10.00. Upplýsingar á skrifstofu
FEB í síma 588-2111 frá kl.
9.00 til 17.00.
Mbehbib
Gengisskráning Seðlabanka Islands
9. Október 2000
Dollari 83,82 84,28 84,05
Sterlp. 121,32 121,96 121,64
Kan.doll. 55,72 56,08 55,9
Dönsk kr. 9,783 9,839 9,811
Norsk kr. 9,063 9,115 9,089
Sænsk kr. 8,523 8,573 8,548
Finn.mark 12,2597 12,3361 12,2979
Fr. franki 11,1125 11,1817 11,1471
Belg.frank 1,807 1,8182 1,8126
Sv.franki 47,97 48,23 48,1
Holl.gyll. 33,0774 33,2834 33,1804
Þý. mark 37,2697 37,5017 37,3857
Ít.líra 0,03764 0,03788 0,03776
Aust.sch. 5,2973 5,3303 5,3138
Port.esc. 0,3636 0,3658 0,3647
Sp.peseti 0,4381 0,4409 0,4395
Jap.jen 0,7688 0,7738 0,7713
írskt pund 92,555 93,1314 92,8432
GRD 0,2147 0,2161 0,2154
XDR 108,08 108,74 108,41
EUR 72,89 73,35 73,12
■krossbátan
Lárétt: 1 klyftir 5 messing 7 nöldur 9 næði
10blaður 12grama 14 deila 16 eðja 17
þurftum 18löngun 19fæðu
Lóðrétt: 1 óhreininda 2 kvenmannsnafn 3
fugla 4 matargeymsla 6 félegar 8 úrillur
11 mall 13 menn 15 undirförul
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 flöt 5 raust 7 auðn 9 ar 10
smuga 12 ilmi 14 ver 16 dór 17 rotið 18
bak 19 nam
Lóðrétt: 1 flas 2 örðu 3 tangi 4 æsa 6 trú-
ir 8umber 11 aldin 13móða 15rok