Dagur - 10.10.2000, Page 16
16- ÞRIDJUDAGV R 10. OKTÓBER 2000
JjML
Xfc^ir
Framtíð skíðasvæðisins
Eftirvængingin eftirþví
að skíðasvæðin opni er
svo mikil aðfólk sefur
úti í svefnpokum til að
verðafyrst í biðraðimar
ískíðalyftumar. Þartal-
arfólk aldrei um veðrið,
það erekkertað tala
um,þarerþað alltaf
eins.
Hann hefur verið búsettur og séð
um rekstur skíðasvæða í Banda-
ríkjunum í ein tíu ár. Hefur um-
boð fyrir Lenko snjóframleiðslu-
vélar og hefur séð fjölda skíða-
svæða fyrir gervisnjó síðustu
árin. Guðmundur Karl Jónsson,
skíðarekstrarfræðingur hefur
verið ráðinn forstöðumaður Hh'ð-
arijalls á Akureyri, er fluttur til
Akureyrar með eiginkonu og tvö
börn og hver veit nema gervi-
snjórinn hafi komið með honum
lika.
Ánægður með starfiö
Guðmundur hefur verið búsettur
ásamt fjölskyldu sinni í Denver í
Colorado síðustu árin og hefur
nær eingöngu á þeim tíma verið
að þjónusta skíðasvæði með
snjóframleiðsluvélar vítt og
breytt um Bandaríkin, en það
eru ein fimm hundruð skíða-
svæði í Bandaríkjunum. Pví hafi
hann verið á þeytingi þvers og
kruss milli skíðasvæðanna og
þar er langt á milii staða, svo
hann var orðið h'tið heima hjá
konu og börnum. Hann segir að
þau hjónin hafi verið farin að
hugsa sér til hreyfings og langað
til að flytja aftur heim til íslands,
reyndar hafi hugurinn alltaf ver-
ið heima öll þessi tíu ár. „En eftir
að yngsta dóttirin fæddist fórum
við í alvöru að gera eitthvað í
málunum. Ég var einn af átta
sem sótti um starf forstöðu-
manns Hh'ðarfjalls þegar það var
auglýst og var að vonum mjög
ánægður þegar mér var tilkynnt
að mér hefði hlotnast það. Starf-
ið felst í að sjá um og reka svæð-
ið, halda utan um uppbyggingu,
auka áhuga heimamanna og
ferðamanna á skíðasvæðinu.
Petta er stærsta skíðasvæði á
landinu og býður upp á mikla
möguleika meðal annars í skíða-
íþróttum."
Framtíð Hlíðarfjalls
Guðmundur Karl segir að eftir
að samstarfssamningur var
gerður milli ríkisins og Akureyr-
arbæjar um að gera Akureyri að
Vetraríþróttamiðstöð íslands,
skipti það miklu máh að tilhlýði-
legar breytingar verði gerðar á
skíðasvæðinu og -aðstöðunni í
Hhðarfjalli. Nauðsynlegt sé að
hlúa betur að allri aðstöðunni
Mats Wibe Lund tók þessa mynd í Hlíðarfjalli á Akureyri á páskunum 1962 og eins og sjá má voru ekki komnar neinar
skíðalyftur á þeim árum. Nú er öldin önnur og varla nokkur sem gengur á skíöum upp brekkurnar lengur. Myndin var á
Ijósmyndasýningunni ísland í eina öld - Akureyri, sem íslenska myndasafniö stóð fyrir og setti upp í Deiglunni á Akur-
eyri í lok september síðastliðnum.
að fólk gisti í hótelinu. Nú í
seinni tíð hafa ferðamenn sem
ætla á skíði hins vegar búið á
hótelum í bænum og notfært sér
svo rúturnar til að fara fram og
til baka í fjallið. Það væri því
kjörið að breyta hlutverki skíða-
hótelsins í svokallaðan dags-
skíðaskála, þar sem væri til stað-
ar þjónusta, matsala, skíðaleiga,
aðstaða fyrir skíðakennara,
barnapössun og búningsaðstaða
fyrir skíðafólk, svo eitthvað sé
nefnt. Það mundi síðan kalla á
aukna samvinnu skíðasvæðisins
við hótehn í bænum og bjóða upp
á fleiri atvinnutækifæri, meðal
annars fyrir veitingahús og aðra
þjónustuaðila í ferðabransan-
um.“
Snjóleysi engin íyrirstaða
„Erlendis hfa sumir á því að
þjónusta skíðaferðamenn eins og
tU dæmis á mörgum stöðum í
Austurríki og Sviss og í Banda-
ríkjunum ríkir gífurleg sam-
keppni mUh þessara staða. Það
er orðinn mikUl slagur um það
hverjir eru fyrstir tU að opna
skiðasvæði, enda fær sá sem er
fyrstur mestu umfjöUunina í
stærstu fjölmiðlum Bandaríkj-
anna auk sjónvarpsstöðvanna og
þar með bestu auglýsinguna.
Það verður svo tU þess að fólk
flykkist á staðinn, jafnvel kvöldið
áður en það á að opna, sumir
liii u ■t'.i-.ir.....
Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður Hlíðarfjalls, segir að I dag þyki það
jafnsjálfsagt að skíðasvæöin séu rneð snjóframleiðsluvélar, eins og skíðalyftur.
bæði fyrir skíðaáhugafóik og
-íþróttamenn.
- Hvernig sérðu þróunina fyrir
þér á aðstöðunni í Hlíðarfjalli í
komandi framtíð?
„Það þarf að auka flutnings-
getuna og fjölga lyftum og með
auknum fólksfjölda á skíðasvæð-
ið verða sjálfsagt tU fjölbreyttari
skíðaleiðir og í framhaldi af því
þá þarf að undirbúa brekkurnar
' . j'CCU ): iiUIÍIi..i:JJl>ÍUJ~: :•
í samræmi við það, sem kallar á
fleiri snjótroðara og merkingar á
fjölbreyttum leiðum. Svo þarf að
endurskoða aðstöðuna í hótel-
inu, sem þjónar orðið allt öðru
hlutverki í dag en það gerði hér
áður fyrr, en það var byggt fyrir
um það bU þrjátíu og fimm
árum. Þá voru ekki reglulegar
rútuferðir úr bænum í fjallið eins
,vaí. al*&n^.ra
meira að segja hafa með sér
svefnpoka og leggjast svo tU
svefns úti undir berum himni tU
að verða fyrstir í biðraðirnar í
lyfturnar. Þar hefur enginn
áhyggjur af því lengur hvort það
er snjór eða ekki og í langflest-
um tilvikum er fólk að skíða í
gervisnjó fyrst þegar opnar á
haustin. Það er alveg ótrúlegt að
sjá ahan þennan mannfjölda í
biðröðum við lyfturnar á haustin
meðan notast er við gervisnjó-
inn, sem að sjálfsögðu getur
aldrei þakið eins vel og alvöru
snjór. En svo í mars, aprfi þegar
vorar á þessum slóðum og næg-
ur alvöru snjór er yfir öhu skíða-
svæðinu, þá sér maður varla
nokkurn mann á skíðum lengur.
Þar er skíðaaðstaðan heldur
ekkert háð veðrinu, eins og við
þurfum oft að glíma við hér
heima og þar talar fólk heldur
aldrei um veðrið, það er ekkert
að tala um, þar er það alltaf
eins. Þrátt fyrir að oft séu erfiðar
aðstæður tÚ skíðaiðkana hér á
landi sökum veðurfars, verður
það að segjast að áttatíu opnun-
ardagar á ári, þar sem er opið í
íjóra tíma eða fleiri telst nú bara
vera alveg þokkalegt. „
-Verður gervisnjór í Hlíðar-
jjalli?
„Þetta er auðvitað spurning
um forgangsröðun, til dæmis
hvort eigi að byggja frekar upp
lyftur og snjótroðara, en það er
hins vegar staðreynd að það er
ákveðin trygging fyrir opnunar-
tíma skíðasvæða að vera með
snj ófr amleiðsluvélar. “
Jákvæðar breytíngar
- Mega menn búast við miklum
breytingum í fjallinu strax í vet-
ur?
„Það verða nú sjálfsagt ein-
hverjar breytingar og vonandi
jákvæðar. Bæjaryfirvöld á Akur-
eyri eru mjög jákvæð fyrir því að
byggja upp aðstöðuna í Hlíðar-
fjaUi, auk þess að með tilkomu
samningsins um Vetraríþrótta-
miðstöð á Akureyri verður meira
fé varið til þessara mála.“
- Hvað finnst þér um þá hug-
mynd Sveins í Kálfskinni að
setja klájferju upp á Jjallsbrún
og heldurðu að það gœti komið
til með að nýtast skíðamönnum
eitthvað?
„Ég held að það sé mjög já-
kvætt átak að gera eitthvað slíkt
og býst við að ég eigi eftir að
koma eitthvað inn í þá umræðu.
Það væri mjög gott að tengja
svona kláf við skíðasvæðið, en
svo spUa auðvitað veður voða-
lega mikið inn í hvernig svona
kláfferjur ganga, tíl dæmis hvað
varðar vinda og ísingar. Svo
kostar aUtaf meira í kláfferjur en
aðrar lyftur, það mundi því
hækka verðið í lyftunum væri
þessum flutningsmöguleikum
stiUt eitthvað saman. En eitt er
víst að það mundi styrkja mjög
ferðamannaiðnaðinn á Akureyri
og á Eyjafjarðarsvæðinu ef boðið
væri upp á þennan möguleika."
-w