Dagur - 10.10.2000, Qupperneq 23
r^wr
DAGSKRÁIJV
ÞRIfíJUDAGUR 10. OKTÓBER 2000 - 23
16.30 Fréttayfirlit.
16.35 Leiöarljós.
17.15 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
Ingatími.
17.30 Táknmálsfréttir.
17.40 Prúöukrilin (44.107).
18.05 Róbert bangsi (16.26).
18.25 Úr ríki náttúrunnar.
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Ok. Nýr þáttur sem hefur
það aö markmiði að fræöa,
skemmta og skoöa tilver-
una meö gagnrýnum augum.
Hverjum þætti veröur valið
þema sem sett veröur fram
meö viötölum, vett-
vangskönnun og umræðum
og tónlistarflutningur veröur
fastur liöur.
20.35 HHÍ-útdrátturinn.
20.40 Svona var þaö ‘76 (22.25).
21.05 Blóðhefnd (6.6) (Veridetta).
22.00 Tíufréttir.
22.15 Noröurlóndin og kalda striö-
iö (1.4) (Hett stoff om kalla
kriget). Finnskur heimildar-
myndaflokkur. í þessum
fyrsta þætti er fjallaö um
kalda stríöiö.
22.45 Maður er nefndur. Hannes
Hólmsteinn Gissurarson
ræöir viö Bjarna Braga Jóns-
son hagfræöing.
23.20 Sjónvarpskringlan - Auglýs-
ingatími.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.20 í fínu formi.
09.35 Matreiöslumeistarinn V
(30.38) (e).
10.10 Benjamín Eiríksson.
10.40 Ástir og átök (21.24) (e).
11.00 Gott kvöld meö Gísla Rúnari
(4.18) (e).
11.50 Listahorniö (37.80).
12.15 Nágrannar.
12.40 Glópaástir (Fools Rush
in). Matthew Perry úr Fri-
ends leikur kaupsýslu-
manninn Alex Whitman frá
New York sem kynnist
hinni fögru Isabel Fuentes
í Las Vegas og lostinn tek-
ur völdin. Saman eiga þau
ástríöufulla nótt en hittast
ekki aftur fyrr en þremur
mánuöum síöar. Þá kemur
í Ijós aö Isabel er þunguö.
1997.
14.30 Feröin til tunglsins (6.12)
(e).
15.30 Horfnir á Everest (e).
16.20 Úrvalsdeildin.
16.45 Kalli kanína.
16.55 í erilborg.
17.20 Gutti gaur.
17.35 í fínu formi (13.20).
17.50 Sjónvarpskringlan.
18.05 Oprah Winfrey.
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.58 ‘Sjáöu.
20.15 Dharma & Greg (10.24).
20.40 60 mínútur II.
21.30 Landsmót hestamanna í
Vföidal.
22.20 Mótorsport 2000.
22.45 Glópaástir (Fools.Rush in)
Sjá umfjöluna að ofan.
00.30 Ráögátur (1.22) (e) (X-
Files 7) Bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok
■KVIKMYND DAGSINS
Glópa-
ástir
Fools Rush In - Gamanmynd með Matthew Perry
úr gamanmyndaflokknum Vinum. Matthew leikur
kaupsýslumanninn Alex Whitman frá New York
sem kynnist hinni fögru Isabel Fuentes í Las Veg-
as. Þau eyða saman ástríðufullri nótt en síðan ekki
söguna meir. Þremur mánuðum síðar hittast þau
hins vegar aftur og þá kemst Alex að því að Isabel
er þunguð. Turtildúfurnar ákveða að giftast hið
snarasta en ástin er flókið íyrirbæri eins og sannast
í þessari rómantísku gamanmynd.
Bandarísk frá 1997. Aðalhlutverk Selma Hayek og
Matthew Perry. Leikstjóri Andy Tennant. Maltin
gefur tvær og hálfa stjörnu. Sýnd á Stöð 2 í dag kl.
12.40 og í kvöld kl. 22.45.
16.30 David Letterman.
17.20 Meistarakeppni Evrópu.
18.15 Sjónvarpskringlan.
18.30 Heklusport.
18.50 Valkyrjan (4.22)
19.35 Hálendingurinn (9.22)
20.30 Gillette-sportpakkinn.
21.00 Skólastýran (Good Morning,
Miss Dove). Aðalhlutverk:
Jennifer Jones, Robert
Stack, Kipp Hamilton, Ro-
bert Douglas. 1955.
22.45 David Letterman. David Lett-
erman er einn frægasti sjón-
varpsmaöur í heimi. SpjalF
þættir hans eru nú á dag-
skrá Sýnar alla virka daga.
23.30 í Ijósaskiptunum (17.17).
00.20 Mannaveiðar (17.26) (Man-
hunter).
01.10 Ráögátur (35.48) (X-Files).
Stranglega bönnuö börnum.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
16.30 Popp.
17.00 Jay Leno.
18.00 Jóga.
18.30 Samfarir Báru Mahrens.
19.00 Dallas. Ewing-fjölskyldan er
til alls líkleg.
20.00 Innlit/útlit. Vala Matt og
Fjalar fara í allan sannleik-
ann um útlit og hönnin, inn-
an dyra sem utan.
21.00 Judging Amy. Amy
Brenneman úr lögregluþátt-
unum NYPD Blue leikur lög-
fræöing og einstæöa móöur
sem flytur frá New York
heim í smábæ móöur sinnar
og gerist dómari.
22.00 Fréttir.
22.12 Málið. Málefni dagsins rætt
í beinni útsendingu.
22:i8 Allt annaö.
22.30 Jay Leno.
23.30 Practlce.
00.30 Silfur Egils.
01.30 Jóga.
Hfjölmidlar
Annað tækifæri
Almennt séð
er þjóðarsálin
jákvæð gagn-
vart skemmti-
þætti eins og
þeim sem
Sjónvarpið
hleypti af
stokkunum sl.
laugardags-
kvöld. Form
þáttarins er líklegt til vin-
sælda. Hljómsveit, hugguleg-
heit, föst leikatriði, gestur
þáttarins, frægur leikari í
stjórncndahlutverkinu - á ekki
að geta klikkað. En eitthvað
fór heldur betur úrskeiðis á
laugardagskvöldið.
Steinunn Ólína getur Iært
margt af mistökum jómfrúar-
þáttarins. Hún er mcð hæfi-
leikann og uppleggið til að
gera góða hluti, um það efast
fæstir. En til að svo geti orðið,
verður hún að breyta ákveðn-
um áherslum og losa sig við
ósiði. Af nokkru er að taka.
Fyrir það fyrsta þá eru íslend-
ingar frekar óvanir öllu því
sjálfshóli og skjalli sem fram
kom bæði um stjórnanda þátt-
arins og einnig viðmælandann,
Jónínu Benediktsdóttur. Fátt
er fráhverfara íslenskri þjóðar-
sál en belgingur í beinni.
Stærstu mistök þáttarins
fólust hins vegar í umfjöllun
um Súsönnu Svavarsdóttur.
Hún var tekin af lffi án þess að
hafa nokkur tækifæri til að
bjarga eigin mannorði. „Eg vil
ekki tala um Súsönnu í spari-
fötunum," sagði Jónína og
stjórnandi þáttarins gerði ekki
síður grín að leiklistargagnrýn-
andanum fyrrverandi og blaða-
manninum. Það hefði reyndar
getað gerið mjög fyndið. Ef
Súsanna hefði sjálf verið á
staðnum og hefði þá getað
skotið á móti. En hún var fjar-
ri gráu gamni.
Gamanþáttur er gamanþáttur
og þótt broddur og kaldhæðni
falli lslendingum vel í geð þá
eru takmörk fyrir lágkúrunni.
Farið var nokkrum sinnum yfir
þessi mörk sl. laugardagskvöld
en ofanritaður bíður næsta
þáttar spenntur og væntir betri
tíðar. Er ekki rétt að allir fái
a.m.k. tvö tækifæri? Nema þá
kannski Súsanna Svavarsdóttir
í augum Jónínu Ben. og Stein-
unnar Ólínu?
Steinunn Úlína getur margt lært af
mistökum gamanþáttarins sem
hleypt var af stokkunum á laugar-
dag.
ÝMSAR STÖÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mo-
ney. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00
News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00
Llve at Five. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY
Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30
Technofílextra. 21.00 SKY News at Ten. 21.30
Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Ev-
enlng News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call.
1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report.
2.00 News on the Hour. 2.30 The Book Show. 3.00
News on the Hour. 3.30 Technofilextra..4.00 News
on the Hour. 4.30 CBS Evening News.
VH-1 11.00 So 80s. 12.00 Non Stop Vldeo Hits.
16.00 So 80s. 17.00 Ten of the Best: Uonel Blair.
18.00 Solid Gold Hits. 19.00 The Millennium Classic
Years - 1989. 20.00 Ten of the Best: Culture Club.
21.00 Behind the Muslc: Bette Mldler. 22.00 Storyt-
ellers: Wycelf Jean. 23.00 Pop Up Video. 23.30
Greatest Hits: Soul II Soul. 0.00 Non Sfop Video Hlts.
TCM 18.00 Les Glrls. 20.00 All This, and Heaven
Too. 22.20 The Americanization of Emily. 0.15 Men
of Boys Town. 2.05 Balalaika.
CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC
Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US
Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00
Europe Tonight. 18.30 US Street Signs. 20.00 US
Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC
Nightly News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30
NBC Nightly News. 1.00 Asia Market Watch. 2.00
US Market Wrap.
EUROSPORT 10.00 Football: 2002 World Cup -
Qualifying Rounds. 12.00 Tennis: WTA Tournament in
Zurich, Switzerland. 13.30 Cycling: World Road
Championships in Plouay, France. 15.00 Tennis: ATP
Tournament in Vienna. Austria. 16.30 Tennls: WTA
Tournament in Zurich, Switzerland. 18.00 Tennis:
ATP Tournament in Vlenna, Austria. 20.00 Boxing:
Tuesday Live Boxing. 22.00 Golf: US PGA Tour -
Michelob Championship at Kingsmill, Wllliamsburg.
23.00 Sailing: Sailing World. 23.30 Close.
HALLMARK 10.45 Not Just Another Affair.
12.25 Lonesome Dove. 13.55 Lonesome Dove.
15.25 Gunsmoke: Return to Dodge. 17.00 Blind
Spot. 18.40 Flrst Steps. 20.15 Man Against the
Mob: The Chinatown Murders. 21.50 lllusions. 0.05
Lonesome Dove > 1.40 ’ Lonesome Dove. 3.25
Gunémoke: Return to Dodge. *
CARTOON NETWORK io.oo The Magic
Roundabout. 10.30 Popeye. 11.00 Droopy. 11.30
Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Rlnt-
stones. 13.00 2 Stupld Dogs. 13.30 Ned's Newt.
14.00 Scooby Doo. 14.30 Dexter’s Laboratory.
15.00 The Powerpuff Glrls. 15.30 Angela Anaconda.
16.00 Dragonball Z. 16.30 Batman of the Future.
ANIMAL PLANET ÍO.OO Uons of Phlnda. 11.00
Aspinall's Animals. 11.3Ó Zoo Chronicles. 12.00
Flying Vet. 12.30 Wildllfe Police. 13.00 ESPU. 13.30
All Bird TV. 14.00 Woof! It’s a Dog’s Ufe. 14.30
Woof! It’s a Dog’s Life. 15.00 Anlmal Planet Unleas-
hed. 15.30 Croc Flles. 16.00 Pet Rescue. 16.30
Going Wild wlth Jeff Corwin. 17.00 Pet Rescue.
17.30 Pet Rescue. 18.00 Man and Beast. 18.30
Arctic Rendezvous. 19.00 Crocodile Hunter. 20.00
Hunters of the Coral Reef. 20.30 Going Wild. 21.00
Emergency Vets. 21.30 Emergency Vets. 22.00 Twl-
sted Tales. 22.30 Twisted Tcles. 23.00 Close.
BBC PRIME 10.30 The Antiques Show. 11.00
Celebrity Ready, Steady, Cook. 11.30 Style Chal-
lenge. 12.00 Doctors. 12.30 Classic EastEnders.
13.00 Real Rooms. 13.25 Going for a Song. 14.00
SuperTed. 14.10 Learning for School: Animated Alp-
habet V - Z. 14.15 Monty the Dog. 14.20 Playdays.
14.40 Trading Places - French Exchange. 15.05 Get
Your Own Back. 15.30 Top of the Pops Classic Cuts.
16.00 Rlck Stein's Seafood Odyssey. 16.30 Doctors.
17.00 Classic EastEnders. 17.30 Big Cat Diary.
18.00 Wallace and Gromit: A Grand Day Out. 18.30
Murder Most Horrid. 19.00 Chandler and Co. 20.00
The Goodies. 20.30 Top of the Pops Classic Cuts.
21.00 Louls Theroux’s Weird Weekends. 22.00 Jon-
athah Creek. 23»00 Learning Hlstory: Churchill. 0.00
Learning History: Horizon. 1.00 Learning From the
OU: Frederick the Great and Sans Souci. 1.30 Learn-
ing From the OU: The French Revolution: Impact and
Sources. 2.00 Leamlng From the OU: Policing Hate.
2.30 Leaming From the OU: Whlch Body?. 3.00
Learning Languages: Isabel. 3.20 Learning Langu-
ages: Spanish Globo. 3.25 Learning Languages:
Spanish Globo. 3.30 Learning for School: The Ex-
perimenter 4. 3.50 Learning for Business: My Brilli-
ant Career. 4.30 Learning for School: Kids English
Zone.
MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv
Coming Soon Slide. 16.00 Reds @ Five. 17.00 Red
Hot News. 17.30 Talk of the Devils. 19.00 Red Hot
News. 19.30 Supermatch - Premler Classlc. 21.00
Red Hot News. 21.30 Red All over.
NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL
10.00 The Death Zone. 11.00 Hawaii Born of Fire.
12.00 The Sonoran Desert: a Violent Eden. 13.00
The Beast That Man Forgot. 14.00 Treasure
Seekers. 15.00 Along the Inca Road. 15.30 Yu-
konna. 16.00 The Death Zone. 17.00 Hawaii Born of
Rre. 18.00 Mitsuaki Ivvago: Close-up On Nature.
19.00 Walk on the Wild Side. 20.00 Realm of the
Great White Bear. 21.00 Sharks of the Atlantic.
22.00 Hurricane. 23.00 Piper Alpha. 0.00 Walk on
the Wild Side. 1.00 Close.
DISCOVERY CHANNEL 10.40 Lonely Planet.
Tornado. 11.30 Tornado: Survival. 12.25 Nelson
Mandela’s Long Walk to Freedom. 13.15 Robots
Revenge: Part 1. 14.10 Rex Hunt Fishing
Adventures. 14.35 Discovery Today Supplement:
Engineering Secrets. 15.05 The History of Water.
16.00 Ocean Wilds: Yap Island. 16.30 Battle for the
Planet. 17.00 Battle for the Planet: Road Renega-
des. 17.30 Discovery Today Supplement. 18.00 Méd-
ical Breakthroughs: The Mysteries of Cold Water Sur-
vlval. 19.00 The Napoleon Murder Mystery. 20.00
Nelson Mandela's Long Walk to Freedom. 21.00
Tanksl. 22.00 Tlme Team Series 5: Downpatrick.
23.00 Future Tense. 23.30 Discovery Today
Supplement: Engineerlng Secrets. 0.00 The FBI
Files. MTV 12.00 Bytesize. 14.00 Dance Roor
Chart. 15.00 Select MTV. 16.00 Bytesize. 17.00
MTV:new. 18.00 Top Selection. 19.00 Essential.
19.30 The Tom Green Show. 20.00 Bytesize. 22.00
Alternative Nation. 0.00 Night Videos.
CNN 10.00 World News. 10.30 Biz Asia. 11.00
World News. 11.30 CNN Hotspots. 12.00 World
News. 12.15 Aslan Editlon. '1230 World Report.
13.00 World News. 13.30 Showblz Today. 14.00 Sci-
ence & Technology Week. 14.30 World Sport. 15.00
World News. 15.30 World Beat. 16.00 Larry King.
17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World
Business Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A Wlth
Riz Khan. 20.00 World News Europc. 20.30 Insight.
21.00 News Update/World Business Today. 21.30
World Sport. 22.00 CNN World View. 22.30 Mo-
neyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 0.00 CNN
This Morning Asia. 0.15 Asia Business Morning.
0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business Morning.
1.00 Larry Klng Live. 2.00 World News. 2.30 CNN
Newsroom. 3.00 World News. 3.30 American Ed-
Ition.
18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót og
Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45
21:00 Bæjarstjórn Akureyrar Fundur
bæjarstjórnar frá þv! í síðustu viku (e)
06.00 Elskuö (Loved).
08.00 Allt fyrir listina (Keep the Aspidistra
Flying).
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Blómabörn (Alice’s Restaurant).
12.00 Brúökaup besta vinar míns (My Best
Friend’s Wedding).
14.00 Allt fyrir listina.
15.45 *Sjáöu.
16.00 Blómabórn (AliceYs Restaurant).
18.OÖ Vonbiölar Amy (Chasing Amy).
20.00 Elskuö (Loved).
21.45 *Sjáöu.
22.00 Oraugar fortíöar (Twilight (Magic
Hour).
24.00 Villur vegar (Lost Highway).
02.10 Vonbiölar Amy (Chasing Amy).
04.00 Brúðkaup besta vinar míns.
17.30 Barnaefni.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós. Bein útsending.
21.00 Bænastund.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
24.00 Nætursjónvarp.
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sáömenn söngvanna.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayflrllt.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auöiind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, í kompaníi viö Þór-
berg
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggöalínan.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnlr.
16.10 Átónaslóö.
17.00 Fréttlr.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.25 Augtýsingar.
18.28 Spegilllnn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýslngar.
19.00 Vitinn.
19.30 Veöurfregnlr.
19.40 í austurvegl.
20.30 Sáömenn söngvanna.
21.10 Allt og ekkert.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnlr.
22.15 Orö kvöldslns.
22.20 Tllbrigöi.
23.00 Rás eitt klukkan eitt.
24.00 Fréttlr.
00.10 Á tónaslóö.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll
morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degi.
11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland 15.00 Fréttir. 15.03 Popp-
land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28
Spegilllnn. 20.00 Stjörnuspeglll. 21.00 Hró-
arskeldan. 22.10 Rokkland.
Bylgjan fm 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15
Bjarnl Ara. 17.00 Þjóöbrautln. 18.00 Ragn-
ar Péll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Stjarnan fm 102,2
11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert
Ágústssoo. 18.00 Ókynnt Stjörnulög.
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvfhöföl. 11.00 Þossl. 15.00 Dlng
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
Klassik fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassfk í
hádeginu. 13.30 Klassfsk tónlist.
Gull fm 90,9
7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Gelr F.
FM fm 95,7
07.00 Hvatl og félagar. 11.00 Þór Bærlng.
15.00 Svall. 19.00 Heiðar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Mono fm 87,7
10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Undin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.