Dagur - 15.11.2000, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBF.K 2000 - 3
Nútíma innheimtuaöferöir Intrum gera mögulegt að
bœta fjárstreymib méb lœgrí tilkostnabi.
INKASSO------------------------------------------------------
INKASSO er „mjúkt“ innheimtuferli sem felst í því að ná inn gjaldföllnum
viðskiptakröfum áður en til lögfræðilegra aðgerða kemur.
KRÖFUVAKT------------------------------------------------------
í Kröfuvakt er unnið að innheimtu og vöktun viðskiptakrafna sem afskrifaðar
hafa verið sem óinnheimtanlegar í bókhaldi kröfueiganda.
waULAN0A
“mN HtlMTft
MILLILANDAINNHEIMTA---------------------------------------
Millilandainnheimta er notuð á gjaldfallnar kröfur í þeim tilfellum sem
skuldari hefur aðsetur erlendis.
Intrum á íslandi er hluti af alþjóðlega innheimtufyrirtækinu Intrum Justitia sem er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Evrópu. Intrum
býður fyrirtækjum og stofnunum upp á heildarlausnir í innheimtumálum.
f öllu starfi sínu hefur starfsfólk Intrum virðingu og kurteisi gagnvart skuldurum að leiðarljósi. Aðferðir Intrum hafa skilað fyrirtækjum
og stofnunum hraðara fjárstreymi, bættu innheimtuhlutfalli. minni tilkostnaði, betri ímynd og sterkari viðskiptasamböndum.
intrum justitia
f
c
INTRUM Á ÍSLANDI
LAUGAVEGI 97, 101 REYKJAVÍK, SIMI 575 0700
www.intrum.com intrum@intrum.is
J