Dagur - 15.11.2000, Síða 14

Dagur - 15.11.2000, Síða 14
14- MIÐVIKUDAGUR 1S. KÓVEMBER 2000 D^ur SMÁAUGLÝSING AR Stúdíóíbúð_________________________ Stúdíóíbúð í Reykjavík. Heimagisting. Leigist minnst tvær nætur í senn, allt að 4 persónur, bíll til umráða ef óskað er. Bókanir í síma 562-3043. Eftir kl. 18. 557-1456, 862-9443. Geymið auglýsinguna. Spákonur______________________ Spái í Tarotspil á beinni línu - Draumaráðningar. S: 908-6414. Fastur símatími 20-24 öll kvöld. Er einnig við flesta daga e.h. Yrsa Björg Bólstrun__________________________ Klæðningar, viðgerðir, nýsmíði. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði í miklu úrvali. Fagmaður vinnur verkið. Greiðsluskilmálar. Bólstrun Björns Sveinssonar. Hafnarstræti 88, Akureyri Sími 462-5322 ■STJÖRNUSPÁ Vatnsberinn Bátarnir koma inn með óvæntan en ánægjulegan afla. Nánar í næsta kafla. Fiskarnir Fáðu einhvern annan til að halda afmælis- veisluna. Þér er margt betur gef- ið. Okkar ástkæra MAGNA SÆMUNDSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð, áður Hríseyjargötu 2, Akureyri, lést að morgni mánudagsins 13. nóvember. Sæmundur Andersen, Lilja Andersen, Emil Andersen, Kolbrún Júlíusdóttir, Sæmundur H. Andersen, Hallgrímur Júlíusson, Valdimar L Júlíusson, Birgitta Sæmundsdóttir, Dúi K. Andersen, Magna Ósk Júlíusdóttir, og aörir aöstandendur. Hrúturinn Láttu viðskipta- vininn skila ferils- rannsókn áður en þú grípur í taum- ana og ferð ofan í saumana á svikavefnum. Nautið Þú stefnir að jafn- vægi á sem flest- um sviðum, en röskum leiðir þó oftar til framþró- unar. Tvíburarnir Týnda teskeiðin er fundin en silf- urskálin úr sveit- inni er enn ein- hvers staðar í Kolaportinu. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, JÓRUNN JÓHANNSDÓTTIR, Túni, Hraungeröishreppi, lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum að kvöldi mánudagsins 13. nóvember. Krabbinn Pendúllinn sveifl- ast aldrei ein- göngu I aðra átt- ina. Þinn tími kemur. Ljónið Gefðu þér tíma til að gaumgæfa stöðuna áður en þú einhendir þér út í ótímabærar framkvæmdir. Stefán Guömundsson, Jóhann Stefánsson, Þórunn Siguröardóttir, Ragnheiður Stefánsdóttir, Guðjón Ágúst Lúther, Guömundur Stefánsson, Guðrún Hadda Jónsdóttir, Hafsteinn Stefánsson, Guöfinna Sigríöur Kristjánsdóttir, Vernharöur Stefánsson, Auöur Atladóttir, Jónína Þrúöur Stefánsdóttir, Halldór Sigurösson, Bjarni Stefánsson, Veronika Narfadóttir, barnabörn og barnabörn. Vinafundur eldri borgara Vinafundur eldri borgara verður í Glerárkirkju næstkomandi fimmtudag 16. nóvember kl. 11.00. Lilja Sigurðardóttir flytur hugleiðingu, séra Sigurður Guðmundsson biskup les Ijóð og nemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri koma f heimsókn. Samveran hefst með helgistund. Boðið verður uppá kaffiveitingar á vægu verði. Allir velkomnir Meyjan Einhvers staðar er einhver að bíða eftir ein- hverjum öðrum en þér. Samt kemur þú eins og kallaður. Vogin Þú fórnar minni hagsmunum fyrir meiri eða öfugt og tryggir með því áfram óbreytta stöðu. Sporðdrekinn Þú kynntist ein- kennilegum pípu- lagningamanni. Hann kemur þeg- ar þú átt von á honum. Bogamaðurinn Sættu þig bara við að vera ófundin nátt- úruperla á lág- lendi. Oft er í fjarlægð finnandi nær. Steingeitin Vertu örlátur á tíma þinn gagn- vart sjálfum þér. Aðrir kröfuhafa verða bara að bíða betri tíma. ml % 5 ttfW Í mmMWm ■ HVflÐ ER Á SEYÐI? HEIÐURSBORGARAR Á SÝNINGU Héraðsskjalasafnið á Akureyri hefur sett upp sýningu á myndum, skjölum og munum sem tengjast heiðursborgurum Akureyrarbæj- ar. Nú eru 80 ár liðin frá því að fyrsti heiðursborgarinn sr. Matthías Jochumsson var kjörinn, en það var einmitt á 85. af- mælisdegi hans þann 11. nóvember 1920. - Síðan hafa sjö heið- ursborgarar hæst við, en þeir eru Finnur Jónsson prófessor, Jón Sveinsson (Nonni) rithöfundur, Oddur Björnsson, Margarethe Schiöth húsfrú, Davíð Stefánsson, Jakob Frímannsson kaupfé- lagsstjóri og Steindór Steindórsson skólameistari. - Sýningin, sem standa mun í um mánuð, er á lestrarsal Amtsbókasafnsins, á 2. hæð, í Brekkugötu 17 og er öllum opin á opnunartíma safnanna kl. 10 til 19 mánudaga til föstudaga og 10 til 15 laugardaga. Jón Sveinsson [NonniJ rithöfundur. Steindór Steindórsson skólameistari. Leikskólakennarar hittast Fimmtudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, verða haldnar menningarvökur leik- skólakennara á þremur stöð- um á landinu. I Reykjavík að Grettisgötu 89 kl. 20, Foss- hótelinu á Reyðarfirði kl. 20: og í Deiglunni á Akureyri kl. 20:30. Fjölbreytt dagskrá verður á öllum stöðunum með upplestri, Ijóðum, kveðskap, söng og gamanmálum svo eitt- hvað sé nefnt. Jóhanna Vigdís í Borgarleikhúsi I kvöld, miðvikudagskvöld, eru tónleikar í Borgarleikhúsinu undir yfirskriftinni HANSA þar sem stórleikkonan Jó- hanna Vigdís Arnardóttir af- hjúpar djassdrottninguna í sér og syngur uppáhaldslögin sín. Tónleikarnir eru á Stóra svið- inu hefjast kl. 20.30. A efnis- skrá tónleikanna eru einkum lög eftir Cole Porter og Thom- as Waller, eins konar úrval af uppáhaldslögum Jóhönnu Vig- dísar og eiga flest það sameig- inlegt að fjalla um ástina. Móðirin í íslenskum ljósmyndum Hinn 16. nóvember verður opnuð sýningin Móðirin í ís- lenskum Ijósmyndum á vegum Ljósmyndasafns Reykjavíkur í Grófarsal að Tryggvagötu 15. Viðfangsefni þessarar ljós- myndasýningar er móðirin í ís- lenskri ljósmyndasögu, allt frá lokum 19. aldar til dagsins í dag. Ljósmyndirnar á sýning- unni koma úr fjölskyldualbú- mum, einkasöfnum og opin- berum myndasöfnum. Einnig gefur Ljósmyndasafn Reykja- víkur út veglega bók undir sama heiti, prýdda fjölda val- inna ljósmynda af mæðrum með börn sín. Verkefnið er framlag Ljósmyndasafns Reykjavíkur til Menningar- borgar 2000. Styrktaraðili er Pharmaco. ■benbib Gengisskráning Seölabanka Islands 14. nóvember 2000 Dollari 87 87,48 87,24 Sterlp. 124,78 125,44 125,11 Kan.doll. 56,34 56,7 56,52 Dönsk kr. 10,018 10,076 10,047 Norsk kr. 9,336 9,39 9,363 Sænsk kr. 12,5632 12,6414 12,6023 Finn.mark 11,3875 11,4585 11,423 Fr. franki 1,8517 1,8633 1,8575 Belg.frank 49,16 49,44 49,3 Sv.franki 33,8963 34,1073 34,0018 Holl.gyll. 38,1922 38,43 38,3111 Þý. mark 0,03858 0,03882 0,0387 Ít.líra 5,4285 5,4623 5,4454 Aust.sch. 0,3725 0,3749 0,3737 Port.esc. 0,4489 0,4517 0,4503 Sp.peseti 0,8061 0,8113 0,8087 Jap.jen 94,8462 95,4368 95,1415 írskt pund 0,2196 0,221 0,2203 GRD 111,94 112,62 112,28 XDR 74,7 75,16 74,93 EUR www.visir.i FYRSTUH MEÐ FRÉTTIRNAR ■krossbátan Lárétt: 1 veiki 5 stillt 7 æst 9 kemst 10 hljóöfæri 12 kyrrt 14 byrja 16 glutri 17 angan 18vendi 19 poka Lóðrétt: 1 málmur 2 heimreið 3 refir 4 sár 6passaði 8 klaufjárn 11 blómum 13hjara 15 hopa Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 dugs 5 ekill 7 sóir 9 dý 10 af- rek 12 fýlu 14 vís 16 rör 17 strik 18skó 19 nuð Lóðrétt: 1 dúsa 2 geir 3 skref 4 öld 6 lýð- ur 8 ófrísk 11 kýrin 13 löku 15 stó láTánmA m • ei mujjövuhot 4 i

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.