Dagur - 03.01.2001, Blaðsíða 20
REYKLAUST
FÓLK!
Viltu slást í hóp þeirra sem ætla að
drepa f síðustu sígarettunni 10. jan.
í beinni útsendingu í þættinum FÓLK
á SkjáEinum?
Þú getur skráð þig á STRIK.IS eða í
næsta apóteki.
Þeirsem enn eru reyklausir 14. feb.
geta unnið utanlandsferð fyrir 2 í boði
Úrval Útsýn, en allir geta hreppt stóra
vinninginn, reyklaust líf!
Fylgstu með í þættinum FOLK á
SkjáEinum, skráðu þig á strik.is
eða komdu við í næsta apóteki.
Nicotineir
URVAL-UTSÝN
SKJÁR EINN
Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til þess að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótin sem losnar úr því þegar tuggið er, frásogast í munninum
og dregur úr fráhvarfseínkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn en ekki
má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfið lengur en 1 ár. Kynnið ykkur vel leiöbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
eitt N