Dagur - 27.01.2001, Side 12

Dagur - 27.01.2001, Side 12
36 - LAUGARDAGUR 27. JANÚAH 200 1 ÍÞRÓTTIR Háspemta fyrir leíkma í dag íslenska karlalandsliðið í hand- knattleik mætir í dag því egypska í leik sem gæti orðið hreinn úrslita- leikur um annað sætið í A-riðli. Fyrir leikinn er íslenska liðið í þriðja sæti riðilsins með Fjögur stig, einu stigi á eftir Egyptum sem eru í öðru sætinu og tveimur stigum á eftir Svíum sem eru í toppsætinu. Staðan í riðlinum er því ennþá opin uppá gátt, en fari svo að Egyptar hafi sigur gegn okkar mönnum í dag, stefnir í hreinan úrslitaleik þeirra gegn Svi- um í síðustu umferðinni á morgun hvernig svo sem úrslitin verða í ieik Svía gegn Portúgölum í dag. Fyrsti leikur dagsins í riðlinum, er leikur botnliða Tékka og Marokk- ómanna og skiptir hann engu um stöðuna á toppnum. Hann skiptir þó öllu fyrir viðkomandi þjóðir, hvort þær komast áfram í 16-liða úrslit og virðist slagurinn ætla að standa á milli þeirra og Portúgala. Fari svo ólíklega að Portúgalir vinni Svía í dag, vænkast hagur þeirra heldur betur, því þeir eiga leik gegn Marokkómönnum í síð- ustu umferðinni á morgun og ættu að eiga þar góða möguleika. Leik- ur okkar manna gegn Egyptum er því gríðarlega mikilvægur og ljóst að það lið sem tapar Ieiknum verð- ur í mikilli pressu fyrir lokaum- ferðina á morgun og gæti leikur okkar manna gegn Tékkum því orðið hreinn úrslitaleikur um þrið- ja sætið, en vonandi ekki það Qórða. Leikur Islands og Egyptalands verður sýndur í beinni útsendingu hjá Sjónvarpinu og hefst hún kl. 16:45. Staðan eftir þrjár umferðir: A-riðill: Svíþjóð 3 3 0 0 86:64 6 Egyptaland 3 2 l 0 77:64 5 Island 3 2 0 l 74:66 4 Portúgal 3 l 0 2 67:64 2 Tékkland 3 0 I 2 67:84 1 Marokkó 3 0 0 3 63:92 0 B-riðilI: Frakkland 3 3 0 0 82:46 6 Júgóslavía 3 3 0 0 86:53 6 Argentína 3 2 0 I 52:67 4 Alsír 3 l 0 2 59:59 2 Brasilía 3 0 0 3 61:80 0 Kúveit 3 0 0 3 43:78 0 C-riðilI: Spánn 3 3 0 0 102: 51 6 Króatía 3 2 1 0 89: 50 5 Þýskaland 3 2 1 0 96: 61 5 S.-Kórea 3 1 0 2 70: 79 2 Grænland 3 0 0 3 51: 83 0 Bandaríkin 3 0 0 3 42:126 0 D-riðill: Rússland 3 3 0 0 82:65 6 Slóvenía 3 2 0 1 92:76 4 Noregur 3 2 0 1 69:71 4 Túnis 3 1 0 2 66:66 2 Ukraína 3 1 0 2 75:76 2 S.-Arabía 3 0 0 3 54:84 0 ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 27. jan. Sunnud. 28. jan. SJÓNVARPIÐ Handbolti Kl. 16:45 HM í Frakklandi ísland - Egvptaland Körfubolti Kl. 14:15 NBA-tilþrif Fótbolti Kl. 14:45 Enski bikarinn QPR - Arsenal SÝN Fótbolti Kl. 11:30 Enski bikarinn Leeds - Liverpool Kl. 14:00 Heimsboltinn Kl. 19:25 ítlaski boltinn Reggina - Perugia Iþróttir Kl. 17:00 íþróttir um allan heim W5EEZEMM Handbolti KI. 14:45 HM í Frakklandi ísland - Tékkland heeshði Körfubolti Kl. 12:15 NBA-leikur vikunnar Fótbolti Kl. 13:45 Enski bikarinn Man. United - West Ham Kl. 15:55 Enski bikarinn Gillingham - Chelsea Kl. 18:00 David Beckham Körfubolti Kl. 19:30 NBA-leikur vikunnar New York - LA Lakers Ameríski fótboltinn Kl. 22:20 Ameríski fótboltinn Kl. 23:10 Ameríski fótboltinn NewYork - Baltimore Laugard. 27. jan. f íþróttahúsinu Austurbergi Fótbolti - Islandsmót kvenna innanhúss - 2. deild: A-riðill: Kl. 13:00 Grindavík - Haukar Kl. 13:23 UDN - Tindastóll Kl. 13:46 Höttur - Grindavík Kl. 14:09 Haukar - UDN Kl. 14:32 Tindastóll - Höttur Kl. 14:55 UDN - Grindavík Kl. 15:13 Haukar - Höttur Kl. 15:41 Grindavík - Tindastóll Kl. 16:04 Höttur - UDN Kl. 16.27 Tindastóll - Haukar B-riðill: Kl. 16:50 Þróttur R. - Aft./Fjölnir Kl. 17:13 HKA’íkingur - KS Kl. 17:40 Aftelding/Fjölnir - KS Kl. 18:03 Þróttur R. - HKAYkingur KI. 18:30 HKA'ík. - Aft./Fjölnir Kl. 18:57 KS - Þróttur R. .Tfc^ur ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 27. jan. ■ KÖRFUBOLTI 1. deild kvenna Kl. 14:00 Grindavík - KFI Kl. 16:00 KR - Keflavík 1. deild karla Kl. 16:00 Stjarnan - Höttur Kl. 16:00 Selfoss - Árm./Þrótt. Kl. 15:00 ÍV- Snæfell 2. deild kvenna Kl. 18:00 ÍA - UMFH ■ blak 1 ■ deild karla Kl. 14:00 Þróttur - ÍS 1 ■ deild kvenna Kl. 15:15 Þróttur - ÍS Kl. 15:15 Þróttur nes - KA ■ ÍSHOKKÍ 1 ■ deild karla Kl. 19:15 SA - Björninn Sunnud. 28. jan. ■ körfubolti 1. deild karla Kl. 14:00 ÍS - Höttur ■ lllKl Afmælismót TSÍ Mótið fer frani í sal Júdófélags Reykjavíkur, Ármúla 17a og hófst á föstudag með keppni 15 ára og eldri. Mótið heldur áfram í dag, sunnudag kl. 14:00 með keppni í yngri flokkum og mun standa til kl. 16:30. Sími 551 9000 olden Globe verö lenda myndin -Besti lei kvikmyndir.is ★★★ Besta ársins kvlkmyndlr.com Besta erlépda mynd ársins jj; - Natioi RevfM -BogjlffUlm Critics -L.jWalm Critics -Brðfdcast Film Crítícs .A Dafly News Board of he BenStiller RobertDe Niro (Skríððpdl tígur, drekl I leynum) aíilmByANG L£E SJÖTTI DAQURINN 'FrábærX meistaraverk frá Ang Lee sem geröi Sense and Sensibility. Ekkert þessu líkt hefur sést á hvfta tialdinu áöur! Yfir 20 alþióðleg verðlaun. Missið ekki af þessari! Sýnd lau. kl. 5.30,8 og 10.20. Sun. kl. 3,5.30,8 og 10.20. B.i. 14 ára. FQRSÝHD LAUGARDAG! I Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. Islenskur texti. inn hefur leyra hugsanj Forsýnd surtnudag kl. 10.15. og mamma þin engill værirðu þokkaJega skcmmdur. Hann heftir hæfilcikann til jfeugsamr kvenna iheyra Forsýnd laugardag kl. 8. Fyrstiy*t8rmfnd Arslns. Framttðartrylllr ssf fItonskrafti Amold Jfchwarxanaggar I banastuðl. f rjt laikstjðra „TomVnw Never Dies“. Stanslaus has«kayrs|a og tœknlbrallur sam sýna hlrað fraratiðin ber I skauti sér. Eða hvsðfk K \V BÍÓDAGAR 20.-29. janúar. Dykkerne Sýnd lau. kl. 8. Sun. kl. 6 og 10. Fatkehjerte Sýnd lau. kl. 2 og 6. Sun. kl. 4. Olsen Bandens Sidste Stik Sýnd lau. kl. 4 og 10. Sun. kl. 2 og 8. www.laugarasbio.is

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.