Dagur - 01.02.2001, Blaðsíða 16

Dagur - 01.02.2001, Blaðsíða 16
16- FIMMTVDAGUR 1. FEBRVAR 2001 Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akureyri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga Thx SÍMI 461 4666 RÁÐHÚSTORGI nniwMv i - Sýnd kl. 20 og 22 Sýnd kl. 22 © 0185 B O O K O F SHADÖWS BLAI R WITCH 2 © Eldörado 0183 Sýnd kl. 18 - isl. tal L Sýnd kl. 18 og 20 ;ÓDÝRASTA< > LIVE SEXIÐ ► ------------- < ► Enginn símsvari, * ► engar tafir, bara beint < ► samband viö stelpurnar < l og þær eru til í allt. J 9086699 ► Mán-þri-mið. 22-01.199 kr/mín.< \Fim-fös-laug. 22-04.199 kr/mín.J Leikfélag Húsavíkur Fröken Nitouche í leikstjórn Sigurðar Hallmarssonar Föstudag 2. febrúar kl. 20.30. Laugardag 3. febrúar kl. 16.00. Miðasala í síma 464 1129 símsvari allan sólarhringinn Sniglaveislan eftir: Ólaf Jóhann Ólafsson Leikstjórn: Sigurður Sigurjónsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson Lýsing: Halldór Örn óskarsson Aðstoðarleikstjórn: Randver Þorláksson Leikendur: Gunnar Eyólfsson, Sigurþór Albert Heimisson, Sunna Borg og Hrefna Hallgrímsdóttir. Samstarfssýning við Leikfélag íslands. Frumsýning: föstud. 02.02. kl. 20.00 UPPSELT 2. sýning laugard. 03.02. kl. 20. örfá sæti laus 3. sýning sunnud. 04.02. kl.16.00 Takmarkaður sýningafjöldi á Akureyri Kortasalan í fullum gangi! I InlDliri IjJLJ (j Ileikfélag akureyrarI Miðasalan opin alla virka daga, nema mánudaga, frá kl. 13:00- 17:00 og fram að sýningu, sýningardaga. Sími 462 1400. www.leikfelag.is [ FRÉTTIR Nýju fjarsklptaíögm tryggi íiillt jafnrétti Landssími íslands. Nýju fjarskiptalögin hafa að geyma ákvæöi sem eiga að tryggja al- meimingi fullnægj- andi fjarskiptaþjón- ustu á sanngjömum kjörum. Sem kunnugt er hefur fram- sóknarmönnum verið borið á brýn að hafa gefið eftir hvað við- kemur sölu á ljósleiðaranum um leið og Landssíminn verður seld- ur. Hjálmar Arnason, fulltrúi Framsóknarflokksins í sam- göngunefnd Alþingis, hefur sagt að hann hafi beðið um rök fyrir því að tryggt væri að þetta grunnnet næði til allra lands- manna á sambærilegu verði. Hann segist hafa fengið rökin og því samþykkt söluna. Rökin sem Hjálmar fékk og telur örugg eru nýju fjarskiptalögin. Þessu Iög voru sett á Alþingi árið 1999 og tóku gildi 1. janúar árið 2000, það er fyrir rúmu ári. Fjarskiptalögm nýju Um fjarskiptalögin segir í skýrslu einkavæðingarnefndar um söl- una á Landssímanum: „I nýju fjarskiptalögunum er skýrt kveðið á um að íslenska ríkið skuli tryggja eftir því sem unnt er að öllum landsmönnum bjóðist aðgangur að fjarskipta- þjónustu. I þeim eru jafnframt tiltekin félagsleg markmið og hvernig unnið skal að framgangi þeirra. Markmiðin lúta að mikil- vægri fjarskiptaþjónustu og að framboð hennar taki ekki ein- göngu mið af hreinum viðskipta- sjónarmiðum. Um er að ræða þjónustu sem tengist Iöggæslu og öryggismálum og þjónustu sem stjórnvöld vilja að borgar- arnir hafi aðgang að á niður- greiddum kjörum vegna sér- stakra aðstæðna, t.d. vegna hú- setu fjarri þéttbýli. I 13. grein fjarsldptalaganna segir: „Ef nauðsynlegt þykir til að tryggja fullnægjandi fjarskipta- þjónustu á sanngjörnum kjörum og þeirri þjónustu verður ekki við komið ef einungis er tekið mið af viðskiptasjónarmiðum getur Póst- og fjarskiptastofnun við útgáfu rekstrarleyfa mælt svo fyrir að rekstrarleyfishafi eöa rekstrarleyfishafar skuli veita al- þjónustu á starfssvæði sínu. Til alþjónustu teljast m.a. talsíma- þjónusta, þjónusta við fatlaða eða notendur með sérstakar þjóðfélagsþarfir og gagnaflutn- ingsþjónusta með 128 kb/s flutningsgetu sem notendur tengjast um heimtaugar al- menna talsímanetsins. Póst- og fjarskiptastofnun getur ákveðið hámarksverð og lágmarksgæði alþjónustu. Sjái rekstrarleyfis- hafi sér ekki fært að veita til- teknum aðila alþjónustu skv. I. mgr., svo sem vegna fjarlægðar, kostnaðar eða annars óhagræðis, skal ágreiningur um synjun bor- inn undir Póst- og Ijarskipta- stofnun til úrskurðar.'"1 Síðan segir á öðrum stað í skýrslu einkavæðingarnefndar: „Samgönguráðherra setur reglugerð um alþjónustu. Sam- tímis hafa lögin að geyma ákvæði sem eiga að tryggja al- menningi fullnægjandi fjar- skiptaþjónustu á sanngjörnum kjörum. I reglugerð um alþjón- ustu, nr. 641/2000 er síðan skil- greind lágmarksþjónusta í formi alþjónustu sem skal vera í hoði á viðráðanlegum kjöruni." — S.DÓR VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI NÁM SEM NÝTIST ÞÉR! Kennt á kvöldin í öldungadeild VMA - Vorönn 2001 Byrjendaáfangar (þar sem ekki eru kröfur um undanfara): BÓK103 (bókfærsla) DAN102 (danska) ENS102 (enska) ÞÝS103 (þýska) *TÖL103 (tölvufræði) VÉL102 (vélritun) STÆ102 (stærðfræði) *4 kennslustundir á viku Framhaldsáfangar eru: ENS202 (enska) ENS323 (enska) STÆ122 (stærðfræði) *FOR114 (forritun) ENS212 (enska) STÆ113 (stærðfræði) ÍSL202 (íslenska) *TÆK104 (tölvutækni) *tölvubraut: 6 kennslustundir á viku Skráð verður í öldungadeild 5. febrúar kl. 8.15-15.00 og 6. febrúar kl. 8.15-19.00 á skrifstofu VMA Nánari upplýsingar á skrifstofu VMA og hjá kennslustjóra öldungadeildar í s. 461-1710.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.