Dagur - 10.02.2001, Qupperneq 2
26 -LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2001
FRÉTTIR
Krelsl erlends
sérfræðings til RNF
„Skýrsla
RNF er nú á
lokastigi og
er stefnt á að
gefa hana út í
byrjun mars
ef ekkert
óvænt kemur
upp. Sá tími
sem þá verð-
ur liðinn frá
flugslysinu er
ekki lengri en
almennt ger-
ist meðal
sambærilegra
rannsóknar-
nefnda er-
lendis þegar
um er að
ræða rann-
Enn er hart tekist á um framgang rann-
sóknaradila eftir flugslysið hörmulega við
Skerjafjörð i fyrra þegar fimm létust.
missti son í
Skerjaljarð-
arflugslysinu,
bendir á
vegna orða
RNF að ým-
islegt hafi
komið fram
nýverið sem
sé í blóra við
fvrri yfirlýs-
ingar. Friðrik
Þór vísar í 5.
grein reglu-
gerðar um
Rannsóknar-
nefnd flug-
slysa, þar sem
segir: „Allir
nefndarmenn
skulu að jafn-
Raimsóknamefnd flug-
slysa segist í engu hafa
starfaó á athugaverðan
hátt vegna flugslyssins
í Skerjafirði. Faðir eins
fómarlamhsins segir
störf nefndarinnar vera
móðgun við hina látnu.
Rannsóknarnefnd flugslysa hefur
sent frá sér tilkynningu vegna um-
ræðunnar sem orðið hefur um
meinta ágalla í tengslum við rann-
sókn flugslyssins í Skeijafirði. Tek-
ið er fram að í skýrslu nefndarinn-
ar eigi að leita sennilegrar orsakar
flugslyssins en ekki skuli beita
þeim sem sönnunargögnum í op-
inberum málum, enda miði slíkar
rannsóknir einkum að því að koma
í veg íyrir önnur flugslys. Opinbera
rannsóknin sem einnig cigi sér
stað á slysinu sé því óviðkomandi
RNF.
Rannsóknarnefndin tekur enn-
fremur fram að þótt stjórnandi
rannsóknarinnar (varaformaður
RNF) sé í tímabundnu launalausu
leyfi, sé rannsókn slyssins haldið
áfram undir stjórn formanns RNF.
sókn á jain
alvarlegum slysum og í þessu til-
viki.
RNF harmar þá ótímabæru um-
ræður sem fram hefur farið um
málsatvik slyssins og vonar að
lokaskýrsla hennar ásamt tillögum
til úrbóta sem væntanleg er innan
tíðar, geti orðið til þess að stuðla
að auktiu flugöryggi," segir orðrétt
í tilkynningu Rannsóknarnefndar
flugslysa.
Friðrik Þór Guðmundsson sem
aði taka þátt í
rannsókn máls og aldrei færri en
þrír og skal einn þeirra vera stjórn-
andi rannsóknarinnar (In-
vestigator In Charge)“.
Módgun viö liina látnu
Vegna þessa þáttar er Friðrik Þór
harðorður: „Formaðurinn og vara-
formaðurinn eru einu „sérfræðing-
ar“ nefndarinnar. Langtímafjar-
vera stjórnanda rannsóknarinnar
er óeðlileg, hvað sem formaðurinn
segir oft hið gagnstæða, auk þess
að vera hrein og klár móðgun við
hina látnu, hinn slasaða sem eftir
lifir, aðstandendur þeirra og í raun
þjóðina alla, scm borgar þessum
mönnum laun,“ segir fáöirinn.
Friðrik Þór segir að rannsóknar-
nefndarmenn geti fram á næstu
öld harmað „ótímabæra" umræðu
um málsatvik flugslyssins. Þeir
verði að eiga við þann harm sinn.
En sömu menn geti ekki kvartað
undan gagnrýni á formgerð máls-
ins, á aðferðafræði rannsóknarinn-
ar, á tímalengd hennar, á tjarveru
stjórnanda hennar, á vinnubrögð-
um eins og að taka ekki skýrslu af
lykilvitnum, á efasemdum um
hlutleysi formannsins gagnvart
fyrrum starfsfélögum til 30 ára í
Flugmálastjórn og fleiru í þeim
dúr.“
Hann gerir jafnframt þá kröfu á
samgönguráðherra að stjórnandi
rannsóknarinnar, Þorsteinn Þor-
steinsson, verði kallaður inn úr or-
Iofi til að ljúka gerð skýrslunnar og
að fenginn verðí erlendur sérfræð-
ingur til að yfirfara rannsóknina. I
millitíðinni sé vegna eðli málsins
rétt að gefa út áfangaskýrslu.
-BÞ>
Úlafur Magnússon: £g hef örugga
vitneskju um að umrætt hollenskt
kálfakjöt hafi verið selt úr kjöt-
borði Nóatúns mjög nýlega
Seldu víst
útlent kjöt
Olafur F. Magnússon læknir, sem
sæti á í umhverfis- og heilbrigðis-
nefnd Reykjavíkur, segist furða sig á
yfírlýsingum Matthíasar Sigurðar-
sonar, framkvæmdastjóra Nóatúns,
þess elhis að Nóatún hafi ekki haft
hollenskt kálfakjöt til sölu nema
einungis fram á síðasta haust.
Nefndin hafði samþykkt samhljóða
bókun þar sem lýst er yfir áhyggjuni
og vonbrigðum með sölu Nóatúns á
umræddu kjöti, en Matthías kallað
það gagnrýni á kjöt sem ekki væri
til.
„Eg vísa í forsíðulrétt Dags frá 6.
febrúar, þar sem greint er Irá sölu
þessa kjöts og vitnað í yfirdýralækni
þar að lútandi. Þar að auki hef ég
örugga vitneskju um að umrætt
hollenskt kálfakjöt hafí verið selt úr
kjötborði Nóatúns mjög nýlega,"
segir Ólafur. Hann segir að eftirlits-
menn Heilbrigðiseftirlitsins hafi
heimsótt Nóatún og fengið staðfest
að umrætt kjöt hafi verið þar á
boðstólum mjög nýlega. - FÞG
Davíc) reynir að
tala kjark í inenu
Steingrímur J. Sig-
fússon segir forsætis-
ráðherra afgreiða
viðskiptahallann og
óróleikann á gjald-
eyrismarkaði á ódýr-
an hátt. Össur Skarp-
héðinsson segir ræð-
una gamalkunnan
söng og ekki svara
verðan.
Ræða Davíðs Oddssonar á Við-
skiptaþingi í fyrradag hefur vak-
ið athygli fý'rir mikla bjartsýni í
efnahagsmálum, þrátt fyrir að-
varanir úr ýmsum áttum. For-
sætisráðherra viðurkenndi að
vísu að viðskiptahallinn væri
mikill en hann væri ekkert nýtt
vandamál. Þótt menn yrðu að
hafa aðgát þegar hann væri
annars vegar væri hann ekkert
vandamál nema að uppfylltum
ýmsum öðrum skilyrðum og þau
skiiyrði væru ekki vandamál hér
á landi.
„Það er auðvitað gott ef vel
liggur á mönnum og þeir bera
sig vel. Eg hef f’ullan skilning á
því að forsætisráðherra er að
reyna að tala í menn kjark í
efnahagsmálunum en það ýtir
auðvitað ekki til hliðar augljós-
um staðreyndum sem blasa við.
Það eru ýmis hættumerki á
lofti," sagði Steingrímur J.
Steingrímur J. Sigfússon
Sigfússon, formaður VG.
Afgreitt með ódýrum hætti
Hann sagði forsætisráðherra af-
greiða tvennt með ódýrum
hætti. Annars vegar væri það
viðskiptahallinn og hins vegar
óróleikinn í gengismálunum. Að
öðru leyti sagði Steingrímur að
uppi væru óvissuaðstæður, en
sagðist ekki vera í þeim hópi
sem vildi mála myndina svartari
en hún í rauninni er.
„Auðvitað vonar maður að
hægt verði að sigla farsællega í
gegnum þennan hrimgarð og ég
tel að viö séum einhvers staðar
á milli lands og skerja á þessari
siglingu núna í efnahagsmálun-
um," sagði Steírigrímur J. Sig-
fússon.
Ússur Skarphéðinsson
Ekki svaravert
Össur Skarphéðinsson, formað-
ur Samfylkingarinnar, sagði að
þessi ræða forsætisráðherra
væri þessi vanabundni söngur
hans og um hann væri í raun
ekkert að segja.
I ræðunni réðst Davíð Odds-
son hart að Össuri Skarphéð-
inssyni. Hann talaði um „dóms-
dagssölumenn" og „svart-
sýnisprangara." Fleira var í
svipuðum dúr.
Össur sagðist ekki taka þátt í
umræðum á því plani sem for-
sætisráðherra hefði þarna farið
niður á og hefði því ekkert um
ræðu hans að segja.
-s.nóB
Stórsamningur háskóla
Sex fyrirtæki hafa með formlegum hætti gerst svokallaðir Banda-
menn Háskólans í Reykjavík. Fyrirtækin eru Baugur, Eimskip, ís-
landsbanki-FBA, Islandssími, Islensk erfðagreining og Opin kerfi.
Var í gær undirritaður samningur á milli skólans og fytrirtækjanna
með það að markmiði að efla tölvunarfræðimenntun og íjölga út-
skrifuðum tölvunarfræðingum.
Samningurinn felur í sér að fyrirtækin munu leggja skólanum til
um 70 milljónir á næstu tveimur árum. I flestum tilfellum er um að
ræða bein fjárframlög en einnig er um að ræða stvrki í formi þjón-
ustu. Samkvæmt tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík mun samn-
ingurinn gjörbreyta tækifærum skólans og gera honum jafnframt
kleift að efla rannsóknir og sækja vel menntaða íslenska tölvunar-
fræðinga sem nú vinna erlendis og aðra vel menntaða prófessora og
dósenta til starfa. -bþ
Síðbúin brautskráning í VMA
Brautskráning nemenda Verkmenntaskólans á Akureyri af haustönn
2000 fer fram í Gryfjunni í dag 10. febrúar nk. og íiefst kl. 10.00.
Allajafna fer þessi athöfn fram rétt fyrir jólin, en sakir nýliðins kenn-
araverkfalls eru aðstæður með þessum hætti þetta árið. Um 50 nem-
endur af ýmsum brautum munu kveðja skólann að þessu sinni, þar
af um 40 stúdentaefni. Karlakór Akureyrar - Geysir mun syngja við
brautskráninguna.
Brautskráning að vori fer fram 2. júní nk. og þá munu útskrifast
um 100 nemendur. Þá mun í fyrsta skipi útskrifast stúdent sem ein-
göngu hefur stundað sitt nám í tjarnámi. - gg
Mjóddin, ekki Krntglan
I fréttaviðtali við Kristján Pálsson al-
þingismann um að gera Keflavíkurflug-
viill að innanlandsflugvelli var sagt að
það tæki ekki nema 30 mínútur að aka
frá Kringlunni til Keflavíkurfíugvallar.
Hér tók blaðamaður rangt eftir. Kristján
talaði um Mjóddina, sem hann segir að
sé að verða miðbær höfuðborgarsvæðis-
ins. Þaðan tekur ekki nema 30 mínutur
að aka til Kcfíavíkur en 1 5-20 mínútur
út á Reykjavíkurflugvöll. Kristján er
beðinn afsökunar á þessum mistökum
blaðamanns. -S.DÓIi
Kristján Pálsson