Dagur - 10.02.2001, Qupperneq 14
38 - LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2001
DAGSKRÁIN
mnmsmm
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
09.02 Stubbarnir (28:90) (Tel-
etubbies).
09.30 Mumml bumba (18:65).
09.35 Bubbl bygglr (19:26).
09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr
(21:26).
09.50 Ungur uppfinningamaður
(20:26).
10.17 Krakkarnlr í stofu 402
(7:22).
10.45 Kastljóslö (e).
11.05 Skjálelkurinn.
14.00 fslandsmótið í handbolta.
Bein útsending frá leik í
fyrstu deild kvenna.
16.00 íslandsmótiö I handbolta.
Bein útsending frá leik í
fyrstu deild karla.
18.00 Táknmálsfréttir.
18.10 Vinsældlr (18:22)
(Popular).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Milli himlns og jaröar.
21.00 Maggl nærsýni (Mr.
Magoo). Bandarísk gam-
anmynd frá 1997 um hina
þekktu teiknimyndaper-
sónu, Magga nærsýna,
sem hér hefur afskipti af
gimsteinaráni. Leikstjóri:
Stanley Tong. Aðalhlut-
verk: Leslie Nielsen, Kelly
Lynch og Matt Keeslar.
22.35 Lelgjandinn (Total
Stranger). Bandarísk
spennumynd um hremming-
ar konu sem leigir ungri há-
skólastúdínu herbergi.
Leikstjóri: Joe Cacaci. Að-
alhlutverk: Lindsey Grouse,
Zoe McLellan, Dan Lauria
og Jay Thomas.
00.10 Útvarpsfréttlr í dagskrár-
lok
07.00 Grallararnir.
07.20 Össi og Ylfa.
07.45 Maja býfluga.
08.10 Villlngarnlr.
08.30 Doddi í leikfangalandi.
09.00 Meö Afa.
09.50 Úr bókaskápnum.
09.55 Kastall Melkorku.
10.20 Tindátlnn (The Tin Soldier).
Aðalhlutverk: Trenton
Knight, Jon Voight, Ally
Sheedy, Dom Deluise. Leik-
stjóri: Jon Voight.
12.00 Best í bítið.
12.55 Svar náttúrannar.
13.50 NBA-tilþrif.
14.20 Alltaf I boltanum.
14.45 Enski boltinn.
17.05 Glæstar vonir.
19.00 19>20 - Fréttir.
19.05 ísland í dag.
19.30 Fréttlr.
19.50 Lottó.
19.55 Fréttlr.
20.00 Vinlr (7:24) (Friends 7).
20.30 f þá gömlu góöu daga (The
Last of the Blonde Bombs-
hell). Aðalhlutverk: Judi
Dench, lan Holm, Leslie
Caron, Olympia Dukakis.
Leikstjóri: Gillies Mack-
innon. 2000.
21.55 Múmían (The Mummy). Aö-
alhlutverk: Brendan Fraser,
Rachel Weisz, John
Hannah, Arnold Vosloo.
1999. Bönnuð börnum.
00.00 Systur og annaö vandalaust
fólk (Sisters and Other
Strangers). Aðalhlutverk:
Steven Bauer, Ashley
Buruss, Lauren Maltby.
1997.
01.30 Lífhöllin (Bio-Dome). Aðal-
hlutverk: Stephen Baldwin,
Pauly Shore, William
Atherton. 1996.
03.05 Dagskrárlok
KVIKMYND DABSINS
Maggi nærsýni
Mr. Magoo - Mynd um hina þekktu teiknimynda-
persónu Magga nærsýna, sem í þessari mynd hef-
ur afskipti af gimsteinaráni.
Bandarískfrá 1997. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen,
Kelly Lynch og Matt Keeslar. Leikstjóri: Stanley
Tong. Maltin gefur eina og hálfa stjörnu. Sýnd í
Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 21.00.
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
16.30 Robert Schuller.
17.00 Jimmy Swaggart.
18.00 Blönduö dagskrá.
20.00 Vonarljós. Bein útsending.
21.00 Pat Francis.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Philips.
24.00 Lofiö Drottin (Praise the
Lord).
01.00 Nætursjónvarp.
16.00 Snjóbrettamótin (1.12)
17.00 Enski boltinn. Bein útsend-
ing frá leik Sunderland og
Liverpool.
18.50 Jerry Springer
19.30 f Ijósaskiptunum (23.36)
19.55 Lottó.
20.00 Naðran (11:22).
21.00 Mömmudrengur (Only the
Lonely). Aöalhlutverk: John
Candy, Ally Sheedy, Maureen
O’Hara, Anthony Quinn,
James Belushi. Leikstjóri:
Chris Columbus. 1991.
22.40 Kynlífsiönaðurinn í Japan
(9.12) (Another Japan).
Stranglega bönnuð börnum.
23.10 Hnefaleikar - Kostya Tszyu.
Á meðal þeirra sem mætast
eru Kostya Tszyu og
Sharmba Mitchell.
00.40 f vondum málum (Out to Get
Her). Erótísk kvikmynd.
Stranglega bönnuö börnum.
02.10 Dagskrárlok og skjáleikur.
16.15 Lögreglustöðin 13. (Assult
on Precinct) Bönnuð bör-
num.
18.15 Hvort eö er.
Ifjölmiblar
í eldlínu hugtakamglings
Stöð tvö hefur hleypt af
stokkunum umræðuþætt-
inum „Eldlínunni" í um-
sjón Arna Snævarr. Þetta
gæti orðið hinn ágætasti
þáttur. Arna er manna
best treystandi til að stýra
spjallþætti um mál sem
eru mest í brennidepli
hverju sinni, er bæði
snarpur og snöfurmann-
legur og hóflega ágengur. I fyrsta þættin-
um var rætt um flugvallarmálið annars
vegar og vændi hins vegar og engin tengsl
þar á milli að sjálfsögðu, eða að minnsta
kosti ekki á þessu stigi.
Sérlega ánægjulegt var að í upphafi vænd-
isumræðunnar var farið út í skilgreining-
ar á hugtakinu vændi. Þetta er til fyrir-
myndar og gerist raunar alltof sjaldan,
ekki aðeíns í umræðuþáttum heldur í um-
ræðum yfirhöfuð manna í millum. Menn
tala út og suður um hin og þessi mál án
þess að hafa áður komið sér saman um
grundvallarskilgreiningu á þeim hugtök-
um sem mest koma við sögu. Og yfirleitt
verður umræðan marklaus af því að þátt-
takendur eru ekki að tala um sama hlut-
inn og hafa mismunandi skilning á hug-
tökum.
Það eru jafnvel dæmi um að árum saman
séu tiltekin mál f opinberri umræðu án
þess að helstu hugtök séu skilgreind til
hlítar. Klám er til dæmis eitt hugtak sem
menn leggja margvíslega merkingu í og
nú hefur komið í Ijós að vændi er líka loð-
ið og teygjanlegt hugtak. Og hvað um
„persónuupplýsingar" sem hafa tröllriðið
umræðunni að undanförnu? Hver er til
dæmis rnunur á réttum og sléttum per-
sónuupplýsingum og „viðkvæmum" jrer-
sónuupplýsingum? Það eru allir að tala
um þessi fyrirbæri en eru menn að tala
um það sama?
Það er eiginlega full ástæða til þess að
halda úti mánaðarlegum umræðuþætti
um skilgreiningu helstu hugtaka sem á
kreiki eru í samfélaginu hverju sinni, með
t.d. þátttöku íslenskufræðinga, heimspek-
inga, lögfræðinga, stjórnmálamanna og
Árna er manna best treystandi til að stýra
spjallþætti um mál sem eru mest í brennidepli
hverju sinni, er bæði snarpur og snöfurmann-
legur og hófiega ágengur.
blaðamanna. Það hugsanlega myndi brey-
ta hefðbundinni íslenskri rökræðulist
(þrasi) meira en flest annað.
ÝMSAIL STÖDVAIL
SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Showbiz
Weekly. 11.00 News on the Hour. 11.30 Fashion TV.
12.00 SKY News Today. 13.30 Answer The Question.
14.00 SKY News Today. 14.30 Week in Review. 15.00
News on the Hour. 15.30 Showblz Weekly. 16.00 News
on the Hour. 16.30 Technofile. 17.00 Uve at Rve. 18.00
News on the Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on the
Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00 News on the
Hour. 21.30 Technofilextra. 22.00 SKY News at Ten.
23.00 News on the Hour. 0.30 Fashion TV. 1.00 News on
the Hour. 1.30 Showbiz Weekly. 2.00 News on the Hour.
2.30 Technofile. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in
Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer The
Question. 5.00 News on the Hour.
VH-l 10.00 Women Rrst Special. 11.00 Behind the
Music: Celine Dion. 12.00 So 80s. 13.00 The VHl Alb-
um Chart Show. 14.00 Ten of the Best: Gabrielle. 15.00
Top 20 Women. 17.00 Women Rrst Weekend. 19.00
Talk Music. 19.30 Greatest Hits: Kylie Miogue. 20.00
Sounds of the 80s. 21.00 Shania Twaln's Winter Break.
22.00 BTM2: Geri Halllwell. 22.30 Video Timeline:
Madonna. 23.00 Best of the Tube. 23.30 Pop Up Video.
24.00 The Chippendales - Uve.
TCM 19.00 An Amerlcan in Paris 21.00 The Asphalt
Jungle. 23.00 The Haunting. 0.50 That’s Entertainment!
Part 1. 3.00 Where the Spies Are.
CNBC EUROPE 10.00 Wall Street Journal. 10.30
McLaughlin Group. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC
Sports. 15.00 Europe This Week. 15.30 Asia This Week.
16.00 US Business Centre. 16.30 Market Week. 17.00
Wall Street Journal. 17.30 McLaughlin Group. 18.00
Time and Agaln. 18.45 Dateline. 19.30 The Tonight
Show With Jay Leno. 20.15 The Tonight Show With Jay
Leno. 21.00 Late Nlght With Conan 0’Brien. 21.45 Leno
Sketches. 22.00 CNBC Sports. 23.00 CNBC Sports.
24.00 Time and Again. 0.45 Dateline. 1.30 Time and
Again. 2.15 Dateline.
EUROSPORT 10.00 Biathlon: World Championshíps
In Pokljuka, Slovenia. 12.00 Alpine Skiing: Worid Champ-
ionships in St. Anton am Arlberg, Austria. 12.30 Alpine
Skilng: World Championships in St. Anton am Arlberg,
Austria. 13.30 Speed Skating: World Championship in
Budapest, Hungary. 15.00 Luge: World Cup in Salt Lake
Clty, USA. 16.00 Nordic Combined Skiing: World Cup in
Uberec, Czech Republic. 17.00 Luge: Worid Cup in Salt
Lake City, USA. 18.00 Speed Skating: World Champions-
hip in Budapest, Hungary. 19.00 Skeleton: World Champ-
ionshlps in Calgary, Canada. 20.00 Equestrianism: FEI
World Cup Series in Bordeaux, France. 21.00 Rally: FIA
World Rally Championship in Sweden. 21.30 Alpine Skl-
ing: World Championships in St. Anton am Arlberg,
Austria. 22.00 News: Sportscentre. 22.15 Xtreme
Sports: Yoz Mag. 22.45 Xtreme Sports: Yoz Action.
HALLMARK 11.25 Journey to the Center of the
Earth. 13.00 Journey to the Center of the Earth. 14.30
Getting Physical. 16.05 Reach for the Moon. 17.00 Rea-
son for Uving: The Jill Ireland Story. 19.00 The Lost
Child. 20.35 The Inspectors 2: A Shred Of Evidence.
22.10 The Legend of Sleepy Hollow. 23.40 Rrst Affair.
I. 15 The Baby Dance. 2.45 Reason for Uving: The Jill
Ireland Story. 5.00 The Lost Chiid.
CARTOON NETWORK 10.00 Angela Anaconda.
10.30 Courage the Cowardly Dog. 11.00 Dragonball Z.
II. 30 Gundam Wing. 12.00 Tenchi Muyo. 12.30 Batman
of the Future. 13.00 Angela Anaconda. 15.00 Scooby
Doo. 15.30 Dexter's Laboratory. 16.00 The Powerpuff
Girls. 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy.
ANIMAL PLANET 10.00 Lassie. 10.30 Wishbone.
11.00 Pet Rescue. 11.30 Zoo Chronicles. 12.00 Horse
Tales. 12.30 Horse Tales. 13.00 Wild Rescue. 13.30
Wild Rescue. 14.00 Bush Demon. 15.00 Elephant’s
Memory. 15.30 Today’s World - the ‘Gator Man. 16.00
Kindred Spirits. 17.00 You Ue Uke a Dog. 17.30 You Ue
Uke a Dog. 18.00 Wildlife Police. 18.30 Wildlife Cop.
19.00 Postcards from the Wild. 19.30 Intruders. 20.00
Croc Rles. 20.30 Croc Rles. 21.00 Extreme Contact.
21.30 O’Shea's Blg Adventure. 22.00 Animal Em-
ergency. 22.30 Anlmal Emergency. 23.00 Aquanauts.
BBC PRIME 10.00 Zoo. 10.30 Wlldlife. 11.00 Rea-
dy, Steady, Cook. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00
Style Challenge. 12.25 Style Challenge. 13.00 Doctors.
13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 Dr Who.
15.00 Bodger and Badger. 15.15 Playdays. 15.35 Blue
Peter. 16.00 Jeremy Clarkson’s Motorworld. 16.30 Top
of the Pops. 17.00 Top of the Pops 2. 18.00 Violent
Planet. 19.00 To the Manor Born. 19.30 Keepíng up App-
earances. 20.00 Undercover Heart. 21.00 Ripping Yarns.
21.30 Top of the Pops. 22.00 Shooting Stars. 22.30 How
Do You Want Me?. 23.00 The Stand-Up Show. 23.30 La-
ter With Jools Holland. 0.30 Learnlng from the OU: What
Have the 70s Ever Done for Us?.
MANCHESTER UNITED TV 17 00 Premiershlp
special 19.00 Supermatch - Vintage Reds. 20.00 Red
Hot News. 20.30 Supermatch - Premier Classic. 22.00
Red Hot News. 22.30 Reserves Replayed. NATIONAL
GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Lost Worlds. 11.00
Armed and Missing. 12.00 Under Rre. 13.00 Arctic Jour-
ney. 14.00 Ocean Oases. 14.30 Otter Chaos. 15.00
When Pigs Ruled the World. 16.00 Lost Worlds. 17.00
Armed and Missing. 18.00 Under Rre. 19.00 Comrades
of the Kalahari. 20.00 A Secret Ufe. 21.00 The Beach
Masters. 22.00 Red Panda - in the Shadow of a Giant.
DISCOVERY CHANNEL 10 45 Rying Freedom.
11.40 Extreme Machines. 12.30 The Power Zone. 13.25
The Health Zone. 14.15 The Health Zone. 15.10 Garden
Rescue. 15.35 Village Green. 16.05 The Uners. 17.00
War Months. 17.30 War Months. 18.00 Battlefield.
19.00 The Worid’s Largest Casino. 20.00 Crime Stories.
21.00 The People's Century. 22.00 The FBI Rles. 23.00
Yukon Quest. 24.00 Medical Detectives. 0.30 Medical
Detectives.
MTV 10.00 3 from 1 Weekend. 15.00 MTV Data Vld-
eos. 16.00 Total Request. 17.00 News Weekend Edition.
17.30 MTV Movie Special. 18.00 Bytesize. 19.00
European Top 20. 21.00 N Sync's Greatest MTV
Moments. 22.00 So *90s. 23.00 MTV Amour. 24.00 Sat-
urday Night Music Mix. 2.00 Chill Out Zone.
CNN 10.00 World News. 10.30 Moneyweek. 11.00
World News. 11.30 CNNdotCOM. 12.00 World News.
12.30 World Sport. 13.00 World Report. 13.30 World
Report. 14.00 World News. 14.30 World Business This
Week. 15.00 World News. 15.30 Worid Sport. 16.00
World News. 16.30 Golf Plus. 17.00 Inside Africa. 17.30
Your Health. 18.00 Worid News. 18.30 CNN Hotspots.
19.00 World News. 19.30 World Beat. 20.00 World
News. 20.30 Style With Elsa Klensch. 21.00 World
News. 21.30 Inside Europe. 22.00 World News. 22.30
World Sport. 23.00 CNN Tonight. 23.30 CNNdotCOM.
24.00 World News. 0.30 Showbiz This Weekend. 1.00
CNN Tonight. 1.30 Diplomatic Ucense. 2.00 Larry King
Weekend. 3.00 CNN Tonight. 3.30 Evans, Novak, Hunt &
Shields. 4.00 World News. 4.30 Both Sides With Jesse
Jackson.
FOX KIDS NETWORK 10.10 Peter Pan and the
Pirates. 10.30 Princess Sissl. 10.55 Usa. 11.05 Button
Nose. 11.30 Usa. 11.35 The Uttle Mermaid. 12.00
Princess Tenko. 12.20 Breaker High. 12.40
Goosebumps. 13.00 Inspector Gadget. 13.30 Pokémon.
13.50 Walter Melon. 14.00 The Surprisel.
06.00 Úti alla nóttina (Saturday
Night and Sunday Morning).
08.00 Listrænt frelsi (Gauguin the
Savage).
10.00 Kúrekinn (Blue Rodeo).
12.00 Annie Hall.
14.00 Þegar mamma kemur heim
(Nar mor kommer hjem).
16.00 Llstrænt frelsí.
18.00 Kúrekinn (Blue Rodeo).
20.00 Þegar mamma kemur helm.
22.00 Annie Hall.
00.00 Úti alla nóttina.
02.00 Amerisk nútímasaga (Amerlc-
an History X).
04.00 Losti og leynimakk (New Rose
Hotel)
09.30 Jóga.
10.00 2001 nótt (2s).
12.00 Dateline (2s).
13.00 20/20 (2s).
14.00 Survlvor (2s).
15.00 Mótor (2s).
15.30 Adrenalín (2s).
16.00 DJúpa laugln (2s).
17.00 Sílikon (2s).
18.00 2 Gether (2s).
18.30 Two Guys and a Girl (2s).
19.00 Get Real (2s).
20.00 Two Guys and a Girl.
20.30 Everybody Loves Raymond.
21.00 Á sama tíma aö ári.
21.30 Konfekt.
22.00 Saturday Night Live.
Skemmtiþáttur í fremstu röð,
hefur verið sýndur á NBC í 25
Sr. Þátturinn er stútfullur af
frægum gamanleikurum.
23.00 Profiler.
01.00 Jay Leno (2s).
02.00 Dagskárlok.
Rás 1 fm 92,4/93,5
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Ykkar maður á Kúbu. (2:4)
11.00 í vlkulokln.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veðurfregnlr og augtýslngar.
13.00 Fréttaaukl á laugardegl.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum.
14.30 Útvarpsleikhúsið: Ausa Steinberg eftir
Lee Hall.
15.45 íslenskt mál.
16.08 Erótík í skáldsögum Halldórs Laxness.
2. þáttur: Ástin er sona mikið villidýr.
Umsjón: Elísabet Jökulsdóttir. Styrkt af
Menningarsjóði útvarpsstöðva. (Áður á
dagskrá sl. haust)
17.00 Musica nova - Nýjar stefnur í íslensku
tónllstarlifi. Fyrri þáttur.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýslngar.
18.28 Skástrik.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 íslensk tónskáld.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stélfjaðrlr.
20.00 Djassbasslnn. (5:5)
21.00 Meðal annarra oröa.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnlr.
22.15 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson flyt-
ur.
22.20 í góðu tóml. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Frá því í gærdag)
23.10 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Musica nova - Nýjar stefnur í íslensku
tónllstarlífi. (Frá því i dag)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum
Rás 2 fm 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00
Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyr-
ir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin.
18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli stelns og
sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35
Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fm 98,9
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Sigurður P Harða/son. 15.00 Guðríður
„Gurri” Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtönar.
Radíó X fm 103,7
11.00 Ólafur. 15.00 Hemmi feiti. 19.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
Klassík fm 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
FM fm 95,7
107.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantískt.
Undin fm 102,9
Sendir út ailadaga, allan daginn.
Hljóöneminn fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.