Dagur - 24.02.2001, Side 12

Dagur - 24.02.2001, Side 12
36 - LAIIGA RDAGUR 24. FEBRÚAR 2001 _ Dggttír ÍÞRÓTTIR SKIÐI Besti árangur Björgvins til þessa Björgvin Björgvinsson, skíðakappi ------------------- frá Dalvík er heldur betur að gera það gott þessa dagana, en í gær sigraði hann með yfirburðum á al- þjóðlegu stórsvigsmóti sem fram fór í Sollefteá í Svíþjóð. Björgvin var 1,10 sek. á undan næsta kepp- anda og hlaut 18.45 FlS-stig fyrir árangurinn, sem er hans besti í stórsvigi til þessa. Mótið var mjög sterkt, enda liður í sænsku bikar- keppninni. I fyrradag tók Björgin þátt í öðru alþjóðlegu stórsvigs- móti á sama stað og lenti þá í öðru sæti, 4/100 úr sekúndu á eftir sig- urvegaranum sem á eftir Pierre Olsson frá Svíþjóð, en Björgvin hafði forystuna eftir fvrri ferðina. Fyrir árangurinn fékk Björgvin 27.24 FlS-stig. A sunnudaginn var sigraði Björgvin á alþjóðlegu svig- móti sem fram fór í Sundsvall í Svíþjóð, en þar var hann með 1,10 sek. forystu eftir fyrri ferðina, en sigraði svo með 0,85 sek. betri tíma en næsti keppandi sem var Alexander Seinestam frá Svíþjóð. Fyrir sigurinn fékk Björgvin 25.46 FlS-stig sem er mjög góður árangur. í dag keppir Björgvin á alþjóðlegu móti í Osló og verður spennandi að sjá árangur hans þar, eftir frábært gengi að undanförnu. Urslitakeppnin í íshokkí hefst um helgina Fyrsti Ieikurinn milli Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins í úr- slitakeppni Islandsmótsins í íshokkí fer fram á Akureyri í dag, laug- ardag og hefst kl. 17:00. Eins og áður hefur komið fram tryggði Skautafélag Akureyrar sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi, eftir sigur í æsispennandi leik gegn Birninum í Skautahöllinni í Laugardal og þar með réttinn til að leik tvo fyrstu heimaleikina í úr- slitakeppninni á heimavelli sínum á Akureyri. Það lið sem fyrst vinn- ur þrjá leiki verður íslandsmeistari. Björgvin Björgvinsson er að gera það gott þessa dagana. ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 24. feb. Handbolti Kl. 11:05 Þýski handboltinn Leikur dagsins. Kl. 15:55 Evrópukeppni félagsl. Sporting Lissabon - Haukar Körfubolti Kl. 13:50 NBA-tiIþrif Fótbolti Kl. 14:15 Alltafí boltanum Kl. 14:45 Enski boltinn Tottenham - Leeds Körfubolti Kl. 13:50 Bikarkeppni kvenna Úrslitaleikur Keflavík - KR Kl. 15:45 Bikarkeppni karla Úrslitaleikur IR - Hamar Snióbretti Kl. 17:50 Snjóbrettamótin Bestu snjóbrettakappar heims leika listir sínar á alþjóða móta- röðinni. íþróttir Kl. 18:50 Gillette sportpakkinn Fótbolti KJ. 19:25 ítalski boltinn Atalanta - Bari Hnefaleikar Kl. 00:30 Royjones jr. Svipmvndir úr bardögum. Kl. 02:00 Hnefaleikakeppni M.a. Roy Jones gegn D. Harmon. Sunnud. 25. feb. íþróttir Kl. 21:50 Helgarsportið STOÐ 2 Körfubolti Kl. 12:15 NBA-Ieikur vikunnar Fótbolti Kl. 12:30 Enski boltinn Man. United - Arsenal Kl. 14:55 Enski deildarbikarinn Úrslitaleikurinn í enska deildar- bikarnum milli Liverpool og Birmingham. Kl. 20:00 Meistarad. Evrópu Fjallað um Meistaradeildina. Farið yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. Körfubolti Kl. 17:30 NBA-Ieikur vikunnar Bein útsending frá leik NewYork Knicks og Sacramento Kings. Haukarnir verða í eldlínunni í dag þegar þeir mæta Sporting Lissa- bon í Evrópukeppni félagsliða. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 24. feb. ■ handbolti Nissandeild karla Kl. 17:00 Breiðabl. - Stjarnan Nissandeild kvenna Kl. 15:30 Fram - Grótta/KR Kl. 16:30 KA/Þór - ÍR Kl. 18:00 Víkingur - Valur ■ KÖRFUBOLTI Bikarkeppni kvenna - Úrslit Kl. 14:00 KR - Keflavík Bikarkeppni karla - Úrslit Kl. 16:00 ÍR - Hamar ■ FÓTBOLTI Deildarbikar karla Kl. 11:00 ÍBV - Leiftur Kl. 16:30 Valur - KA Kl. 18:30 Breiðablik - KR Suirnud. 25. feb. ■ körfubolti 1. deild karla Kl. 16:00 Selfoss - Snæfell ■ handbolti Nissandeild karla Kl. 20:00 KA - Valur Kl. 20:00 Grótta/KR - HK Kl. 20:00 Afturelding - Fram ■ fótbolti Deildarbikar karla Kl. 14:30 Vík. - Tindastóll Kl. 16:30 FH - Stjarnan Snitldargáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... Ifókus Sýnd lau. kl. 3, 5.30, 8,10.30 og 01 eftir miðnætti. Sun. kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. ★ ★★ S.V. Mbl. ★ ★★ kvikmyndir.com ★ ★★ 1/2 kvikmyndir.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. .laugarasbio. is Sýnd kl.3,5.30,8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 1030. B.i. 12 ára. Sýnd m/ísl. lali kl. 2,4 og 6. /HIDDEN DRÁG0N jp {Skriðandi tigur, dreki í leynum) \ Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. íslenskur texti. Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10. Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.