Dagur - 10.03.2001, Blaðsíða 3

Dagur - 10.03.2001, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. M A RS 2001 - 27 mmm Kynningarvika í tengslum við atkvæðagreiðslu um framtíð Vatnsmýrar- svæðisins og flugvallarins verður haldin íTjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur dagana 8.-14. mars. Yfirlitssýninq á vegum Reykjavíkurborgar: Skipulag í nútíð og framtíð. Möguleikar í þróun byggðar. Svæðisskipulag. Vistfræði Vatnsmýrar. Saga flugsins og Vatnsmýrar. v Merkir áfangar í skipulagssögu Reykjavíkur. 9 Framtíðarsýn borgarmenningar. Viðhorf ólíkra kynslóða. Hagsmunasamtök og áhugaaðilar kynna áherslur sínar og framtíðarsýn: Áhugahópur stúdenta um flugvailarmálið. Betri byggð. Flugfélag íslands. Flugmálastjórn. Hollvinir flugvallarins. 102 Reykjavík. Skipulagsfræðingafélag íslands. Umhverfis- og byggingarverkfræðiskor HÍ. í kynninqarvikunni verða fjórir opnir fundir íTjarnarsal Ráðhússins: Laugardagur 10. mars kl. 15:00-17:00. Borg framtíðarinnar. Sjónarmið unga fólksins. Fundur á vegum framhaldsskólanema og nema í HÍ. Mánudagur 12. mars kl. 17:00-18:30. Framtíð Reykjavíkurborgar og flugvallarins. Ýmsar leiðir og ólík sjónarmið rædd. Þriðjudagur 13. mars kl. 17:00-18:30. Hvað segja stjórnmálamennirnir? Borgarfulltrúar og þingmenn Reykjavíkur skiptast á skoðunum. Miðvikudagur 14. mars kl. 17:00-18:30. Skipuleggjum framtíðina. Sjónarmið arkitekta, skipulagsfræðinga, landslagsarkitekta, verkfræðinga og tæknifræðinga. Sýningin er opin alla virka daga kl. 8:20-19:00 og um helgar kl. 12:00-18:00. NU6VIT Huqvit býður upp á upptöku frá opnum fundum á flugvollur.is og rvk.is Munið atkvæðagreiðsluna laugardaginn 17. mars! Kynnið ykkur málið á flugvollur.is frá reykjavíkurborg Allir velkomnir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.