Dagur - 10.03.2001, Blaðsíða 12

Dagur - 10.03.2001, Blaðsíða 12
36 - LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 ÍÞRÓTTIR Niarðvík- deildar meistari Þrátt fyrir tap gegn Grindvíking- um í síðustu umferð Epson- deildar karla í körfuknattleik í fyrrakvöld, tryggðu Njarðvíking- ar sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. KR-ingar, sem einnig áttu möguleika á titlin- um, töpuðu gegn Tindastóli og urðu því að gera sér fjórða sætið að góðu. Tindastóll hlaut þar með annað sætið og Keflvíking- ar það þriðja eftir stórsigur á KFI. Haukarnir halda fimmta sætinu eftir sigur á IR-ingum og Hamrarnir því sjötta eftir sigur á Skallagrími. Þar með sitja Skall- arnir áfram í áttunda sætinu, en Grindvíkingar í því sjöunda eftir sigurinn á Njarðvíkingum. Úrslit í lokaiunferðinni Valur-ÞórAk. 91-84 UMFG - UMFN 98-96 Tindastóll - KR 85-70 ÍR - Flaukar 66-82 Keflavík - KFÍ 115-68 Hamar - Skallagrímur 89-81 Urslitakeppnin hefst á fimmtu- daginn og mætast eftirtalin lið í fyrstu umferð keppninnar: (Lokastaða í sviga) Njarðvík (1) - Skallagrímur (8) Tindastóll (2) - Grindavík (7) Keflavík (3) - Hamar (6) KR (4) - Haukar (5) ÍÞRÓTTIR Á SKJÁNUM Laugard. 10. mars Friálsar íþróttir Kl. 10:00 HM innanhúss Bein útsending frá sjöþrautar- keppninni í Lissabon þar sem JónArnar Magnússon er meðal keppenda. KI. 15:20 HM innanhúss Bein útsending frá Lissabon. Handbolti Kl. 13:35 Þýski handboltinn Leikur dagsins: Hameln - VVallau Massenheim Körfubolti Kl. 13:55 NBA-tilþrif Fótbolti Kl. 14:20 AHtaf í boltanum Kl. 14:45 Enski bikarinn Arsenal - Blackburn Snjóbretti Kl. 16:00 Snjóbrettamótin Bestu snjóbretlakappar heims leika listir sínar á alþjóða móta- röðinni. íþróttir KI. 17:00 íþróttir um ailan heim Fótbolti Ki. 19:25 ítalski boltinn Atalanta - AC Milan Hnefaleikar Kl. 23:55 Holyfield - Ruiz (áður á dagskrá 3. mars) Kl. 02:00 Mosley - Taylor Suirnud. 11. mars ■atMMWHÚllJ" Frjálsar íþróttir Kl. 12:30 HM innanhúss Bein útsending frá Lissabon. íþróttir Kl. 22:10 Helgarsportið STÖÐ 2 Körfubolti Kl. 12:15 NBA-leikur Mkunnar Fótbolti Kl. 13:45 Enski bikarinn Tranmere - Liverpool Kl. 15:55 Enski bikarinn West Ham - Tottenham Kl. 20:20 Meistarad. Evrópu Fjallað um Meistaradeildina. Farið yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. Körfubolti Kl. 18:00 NBA-leikur vikunnar New York Knicks - Miami Heat ]ón Arnar Magmísson keppir í dag í sjöþraut á HM innanhúss. Sýnt verður heint frá keppninni í Sjón- varpinu frá kl. 10:00. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugard. 10. mars ■ HANDBOLTI Nissandeild kvenna KI. 16:30 Fram - Stjarnan KI. 16:30 Haukar - Valur KI. 16:30 KA/Þór - FH Kl. 16:30 ÍBV - Grótta/KR Kl. 16:30 Víkingur - ÍR 2, deild karla Kl. 14:00 Fylkir - ÞórAk. ■ KÖRI'UBOLTI 1 ■ deild kvenna Kl. 14:00 Grindavík - ÍS Kl. 13.30 KFÍ - Keflavík 1. deild karla Kl. 14:00 Höttur - Breiðablik Kl. 16:00 ÍV - Selfoss 2, deild karla Austurberg KI. 13:30 Hrönn - Árvakur Akranes Kl. 15:00 Reynir H - Léttir Kl. 17:00 Ungl.landsl. - íA b Kl. 19:00 Léttir - ÍA b Mblak 1 ■ deild karla Kl. 14:00 Stjarnan - KA Kl. 14:00 ÍS - Þróttur Nes. 1, deild kvenna Kl. 15:15 ÍS - Þróttur Nes. Kl. 14:00 Vfkingur - KA ■ ÍSHOKKÍ Islandsmótið - Urslitaleikur KI. 17:00 SA - Björninn ■ FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Unglingameistaramót 12-14 ára Mótið sem er í umsjón FH-inga fer fram í Baldurshaga og Kapla- krika á laugardag og sunnudag. Keppt verður í þremur flokkum karla og kvenna, 12 , 13 og 14 ára og er mótið einnig stigakeppni milli félaga. Keppnin hefst í Baldurshaga á laugardag kl. 9:30 eftir setningu og síðan í Kaplakrika frá kl. 14:00. A sunnudag er aðeins keppt í Baldurshaga og hefst keppnin þar kl. 9:15 og lýkur um kl. 16:30. Siuinud. 11. mars ■ handbolti Nissandeild karla Kl. 20:00 Haukar - Fram KI. 20:00 Grótta/KR - UMFA ■ körfubolti 1 ■ deild karla KI. 14:00 Snæfell - ÍA 2. deild karla Seliaskóli Kl. 13:30 Árvakur - HK Akranes Kl. 09:00 Reynir H - ÍA b Kl. 11:00 Ungl.landsl. - Léttir Kl. 13:00 Reynir - Ungl.landsl. ■ fótbolti Deildarbikar karla Kl. 14:00 Leiftur - Breiðablik Kl. 16:00 ÍR - ÍBV Kl. 20:00 HK - Léttir !jr til Óskarsverðlauna nukahfutverk kvenna, Kate Hudi UMi MEL GIBS0N fjölda áskorana! ..^joroen Loksins...maður sem hlustar. www.laagarashio.is kvikmyndir.com Frá handrítshöfundi/leikstjóra „Jerry Maguire". Sýnd kl. 3,5.30,8 og anNNEIi PAHTNN TtÍNNfY haltu mmt i þé% &mmm ííii J mM Vai Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Yfir 23 þúsund áhorfendur. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. . 7 Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8. ANTHQNY HOPKINS ★ ★★ H.K. DV ★★★ kvikmyndir.is Snilldargófa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLYSANLEG Nqfn hans... (^) fcfókus Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30. JUUANNK MOORE 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd m/ísl. tali kl. 2,4 og 6.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.